Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 9
, < KR-ingar fengu oft óblíSar vi5- tökur hjá Valsvörninni í lerknum í gærkvöldi. INSÖSI MFICfEFIJ □ Með einstakri seigrlu tókst hinu unga KK-liði í gærkvöld að vinna upp þriggja marka forskot Vals á lekavnmútunum, og ná hannig verðskulduðu jafntefli — 18:18. Jöfnunarmarkið’ var skor- að aðeins einni ,mínútu fyrir leiks lok, o.% var Þar að verki hinn lúmski skotmaður Björn Péturs- son. Var þetta hans 8 mairk í leikn um, skorað' eins og öll hin, eig- inlcga án þess að maður tæki eftir t ví. Síðustu mínútuna sóttu Valsmenn örvæntingafullt, og fögnuff'Jr KR-inga var ofsalegur begair s'coí Jóns Karlssonar á Ioka sekÚRdunum lenti í öruggum höndum markyarðar KR. Með' hevsu jafntefli hefur KR ivft sér af botnini’l'ni cg skilið Hauka þar eina eftir. Þessi úr- slit þýða hins vegar, að Vals- mcnn geta varia lengur gert sér vonir um Islandsmeistaratitilinn í ár Ti! þess að svc verði, þurfa úrslit þe'rra leikjá sem eftir eru að fara eftir vægast sag't furðu- íegri formúlu. Eins og í l'fiikinum ge.gn Hauk- um sýnúu Valr.miann m'kið övyggi í byrjun leúkshis í gævkvöidi. KR imgar vcru alveg ófeinnnir við sína í. a: ru mdtherja, s€'in iinon.i- hald-a ek;ki færri en 5 landsliðs- menn, en KR-Áigar hafa hins veg ar snga slíka innanbovðs;. Léku KR-ingar rclsga og af skyn'semi. fn héíifn hraðainum samt ekki niffiri. Fr.da var l«ikuriim í hedd allur an-nar og skemimtiii.egri en ieikur Vfkiings og Hauka á und- an. ' 8] | Stuttu fyrir hélfleik hafði ÍKR tryggt sér þriggia marka forysiu, 7:4, en. Valsmenn náðu að mirrnka muninn í 7;6 þegar flautað var til l.e:íksloka. Ssinna mark Vals var ákaflega hæpið, því boltinn var ekki kominn i'nin í markið þegar flautan gall við. Þessi iága marka tala stafair af góðri markvörztu, einkum þó Emils Karlssoinar í KR miarkinu. Þá varði Ólafur Bene- dilcts-cn einnig mjög vel. Seinni hálfleilkuirínn var mjög jafn og sk.emmtilegur mestallan leiktím'anm, séríiagi lokiaimínútuinn ar, þ&gar seiglan sagði til sín hjá hinu unga liði KR. E[ KR-ingar sýna álíka bar- áttuvilja eins og í gærkvöldi, þurfa þeir vart að kvíða fallmu. Bezti maður liðsi'ns í leiknum var Björn Pétursson, með sín lúmsku skot, auk þess &em hanm er mik- ilvægur liður í spili liðsins. Þá var Emil í markinu hreint stór- kostlegur í fyrri hálfieik, en dal- aði nokkuð í Þeim seinni. í heild var liðið rnjög gott. Valsliðið saknaði eins og áður Óla'fs Jó'nssonar, og án hans var sókiniin. bitlausari. Jón Kaiisson var þar mesti ógnvaldurinn, á- samt . Gísla. Berguir hefði mlátt skjóta m-eira. í heildina virkaði Valsliðið þiumglamalegt og gield- ur þess kannski að eiga of marga m'E'nm í landsliði. jvröi-k KR: Bjöiim 8, Geir, Hilm- ar, Haukur og Ævar 2 hver, Stein ar og Þcr.valdur eitt hver. Mörk Vals: Gísli 4 (2 víti), Jón K. 4. Ágúst 3, Hienmann 3, Berg- ur og Stefán G_ 2 hvor. — SS. UIIíaIlípIuI - en fátt um íi Síðasta helgi var bik- aihelgi. Alls var þá leikinn 31 leikur í 3. umferð ensku blkarkeppninnar. Þessi um- ferð hefur oft boðið upp á óvænt úrslit, en í þetta sinn var fátt um siíkt. Það seni mésta atliygli vakti, var tap Sherfield United á heimavelli fyzir Cárdiff, og hversu topp- liðunum Manehester City og Tcttenham gekk illa með lið úr 2. deild. Af þessum 31 leik, enduðu 12 með sigri heimaliðsins, 10 með sig'ri að komuliðsins og 9 urðu jafn- óvænf úrsiit tefli. Verða liðin » Þ'tí til- felli að leika aftur, þar eð bikarkeppnin er útsláítar- keppni. Hlustúnarskilyrði vom af- leit á laugardaginn, og nær ógerningur að ná í BBC. IJpp lýsingar um leikina evu því af skomum skammti í þetta sinn. Alan Ball skoraði sitt fyi'sta mark fyrir Arsenal í leiknum gegn Swindon, þar sem bik- arhafarnir höfðu töglin og hagldirnar, ólíkt því sem var Frh. á bls. 11. Jonny Giles skoraði tvö mikiivæg mörk fyrir Leeds. ÍÞRÓTTII / STUTTlt MÁU Kvenfólkið íslandsmótið í 1. déild kvenna hófst um siðustu helgi. Eru það stúlkurnar úr Val og Fram sienni virðast skera sig úr nú scm áður, og baráttan um íslands- meistaratitiliin'n kemur efliaust til með að standia mil'li þeirra, Uim: helg'ina fóru fram 4 leikir, og urðu úrslit þeirra sem hér segir. Fram—Njarðvík 15:5 Valur—Breiðablik 16:6 V íkingur—Ármann 5:9 Njarðvík—Valur 0:14 ★ 1 8. deild karla í 2. dieild kanla urðu úrslit sem hér segir: ÍBK—Ármann 14:2S Þróttur— Þór 18:13 Fylkir—Breiðablik 11:13 I Þá unnu Þórsarar St'jörnuna úr Garðahreppi á laugardagi'nn', ein ekki tókst íþróttasíðunni að verða sér út um úrslit þess leiks í tæka tíð. ★ ÍBK vann Ekki byrjaði úrvalslið KSÍ æf- ingaprógram sitt með neinuim glæsibrag, því á laugaird!aiginn tap aði l'iðið fyrio- íslandsmeistunum- um frá Keflavík 0;1. Leiikiurjinin fór fram á MelavellHium við hin. verstu skilyrði, rok og rigntagu, og vöilui'inn var eim dirulla. Marto ÍBK skoraði Ólafur Júlíusson . ★ Danir úr leik. Tékknesku meistarairnir Tatriso*i Preson unnu Efterslægtein frá Danmörku í gær í Evröp.u'kepipin inni 22:15. Var þetta a'ukaleikur, því Ðanir kæi-ðu fyrri leikinn og fengu sitt í gegn. En nú þýðir ekkert múður lengur hiá Dömirn., þeir eru dottnir úr k'eppninni, og er bá ekkert Noirðurlandalið eftir þar 1 engur. ★ Karfan ! 3 leikir fóru fram í íslandsmót- inu í körfuknattlieik um helgi'na, og urðu úrslit æði óvænt, einiku'ni þó siigiur Vals yfir nýbotauðum Rieykjavík'U'rmieistunum Ármanns. Anmars urðu úrslif þessi: Þóir—ÍR 55:73 ÍS-HSK 65:59 Ármann—Valur 6H63 íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir Mánudagur 17. janúar 1972 'S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.