Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 11
FRAMHÖLD . ls! -• - INDOKINA (4) voru 343,000 bandrískir Ker- menn i Suður-Víetnum. / eiga um þáð .við .sjalflt sig, e;i : ekki launþeg,a í landinu. hluta greiddra atJkivæ'ða, eí j gengið yrði til almiennra kosn j inga í sameinuðu Víetnam. Fals-kosningar Bandarílkj-anuenn leiddu N.go D;nh Diem í öndiv®ai scm for sœtisi'áðherra Bp.o Dals keisai'a í Sai.gon. Keisaradæmið var lagt niður ári síðar mísð þ.ióð- aratkvæðagrieiðslu, sem var í aila staði hin óheiðarlegasta. En Di?m sat í öndvtegi eJtir sem áður, og nú sem forseti. Skömmu stðar neitaði Ðtem að láta fara fram þá þjóðar- afckvæ'ð'a,gneiðíilu uim samein- ingu Víotnams, sem óvéfengj- ardega var gert ráð fyrir í Genfarsáltmálarium. Þar með hófst annar þáttur indótóín- vei’ska harmilieilísins. Víetminh hóf nú aftrur skæru- hemað í suðurhlluta Vfelnams, en nú var eklki lengur barizt gegn Frökkum h'eldur Diem. Samtimis jóltst stöðgt and- s-pyrna .hins búdd'hatrúaða meirihluta gegn ein-ræði kaiþó.] itókan.'S, Diem. Náði sú and- spyrna hámarki sfnu með valdatöfcu herforin'gjanna og morð'pu á D'em árið 1963. TTínn’ handíirí^ku bandamenr bO’-= <vwi,,ff náið m'eð beim atbui ðum öllum, en án íhlut- unar. liantlarikin taka þátt í hcrnaðaraðgcrðum Skærulhjernaðurin'n, sem nú hafði Motið nafnið ,Þjóðfreíls- i&breyfingin", maiut nú sí- aukins stuðnings frá Norður- j Víetnam, og fyrstu skipulögðu J hersveitirnar þaðan sóttu suð- ur yíir 17. Þreiddarbauginn á nýársdag, 1965. Fyrstu banda- rísku herfyikin komu til Suð- ur-Víetnam Iþrern mánuðum síðar. Þar með hófst langvinnasfa þátttaka Bamdairíkj'aima í styrj öld og uíá leiS ef til vill von- lausasti kaflinin ö sögu voldug usta hernaðarskipuilags heims ins. Bandarísika herforin.gjaráð ið var brátt tilneytt að viður- kenna að hugmyndafræðiteg sannfæring hemranna Þjóð- frelsishrr/yfingarinnar du'gði að minnsta kos.ti jafn vlel í styr jaldará'töku’Twn og þau nú tímalegust.u og sHræðustu vopn, sem bandarísku herirnir voru búnir. „Tet“-sóknin Sókn herja Þjóðfrelsisihreyf íngarinnar í ársbyrjur. 1968 — kölluð ',,tet-sóknin“. þar eð hún var siett í sam.band v.ið ný ár Víetnama, „tet“ — h.laut að sannfæra Bandai’íkjam'enn um að þf>s"i deila yrði einung- is ieyst við samningaborðið. Eftir langvarandi þref um formsptrði há&ust svo samn- inaaviðræSumar i París. í jú”/rmánuði 1969 gaf Nix- on forsiBt’ það í fyrsta skipti í skyn, <Ji Bandaríkjamenn rmindu kaflla herlið sitt heim' frá Indókína. Um það leyti Víetnainska Viðtekin : O'g þá hófst sá þáttur sljú'jald arinnr.r. s®m kallaður 'Se'.'ui' þýðir að Siai.gon-herinn *elgi á miðj'u óri eða undir 1972 að freista að n i þaim ár angri einn síns Hiðs ogr án f'tuðnimgs bandaríska 4+exeins, sem ekkd hefur náðsl fyritvfem eimð átalk þieirra, — að ^gra Þ j óðfrelsi shreyfingun a 11 ö arlega. Frá því 1961 er fpliðriað 45.616 bandarískir hariiiánn hafi fallið í Indókína. —■;* j[ -----------------—S4- : Um irarife |ko;ma4 þessari grein, hef ég f|jhgið upplý/iingar frá Guð- verið „utðtaka VietnamL"-^Það -i jó.niSyB. Baldvinssyni, starxs- manni BSRB. Vil ég þakka honum g’rexð cig góð svör. Grein in sjálf og það, sem þar kertiur fram, er hiris vegar að sjálf- fÖgð’u ,.að öllu leyti á ábyrgð mína og bláðsins. — SB, KLIPPT (7) MKNCIJN ■ Jí 4) -~*f— eyðslu og diragi ekki úr ke|ifti bíls;ns. Enn fremur teltóí^eir að bað verði til muna fýi’ir- ferðármdnna «r 'fra*n í sæjyþ*-o« þeir liafa. gert meiri tf5au|ir. Það lí®a fúnm mínút'ur i£i%7j)vi bíliinn er ræstur og bartil'ttékið er farið að starfa eðlilegajfSj Það er talið muni taka/tim ár til viðbótar að full'gerirTÉSjið, og ef.það neynist ei.ns veimQnú er áliflíð verður fyrst fiirfðíað nota þáð við dísilvélar,' ,ifejS>r Kniiid Tliolstrup forstjcirí.* '|| Wí) um 1970-1971, en þá höfðu 52.262 íítlendirigar atvinnu ■ og dvalarleyfi í Noregi. Flestir voru Banda'ríkja- menn — þegar Norðurlönd eru frátalin — meS 7923, þá Bret- land með’ 4'8G8, Júgóslafía 1286, Pakistan 1190, Tyrk- land 511 og Marókkó 470 og þaðan af fæ'rri frá öð'rum lönd -um. — J ASTANÐIÐ -2) ST31IÐ frjálsa m'arkaði hsefckajS/f^ú liækkun er efcki sýnd á fylgjandi línuriti. En hún g^Í'U' það vitaskuld að vei*kurh~ijpð 'laun ríkiastarfamanna étíúsijþg vei’ða ekki lengur sam'b'ær-sbeg við launin á hinum tfi!j(|É>a ; markaði. Þess vegna j BSRB krafizt þesls að riatfigii' I verði a ný viðræður ufri ’ ©Jíp- I urskoðun kjarasamninganná^g ; meginkröfur BSRB eru þær. «ð sá jöfnuður við lauri'^'hms ■fri'álsa vinnumarkaðar, se.m i«i- ur var um samið, haldistJSí- breyttur. Síðara atriðið í fyrirslaétti fjármálaráðhferra; að ríkisstarfs menn hatfi nú hagstæðan sam- anburð við laun á frjáisum vinnumarkaði á því ekki /viö rök að isyðtjast. BSRB hefur í höndunum ótvíræða viðurkenn ingu frá hans eigin ráðuneytí- um, að svo sé efeki. Það heftu' í höndunum yfirlýsingu ráðli^í nejdisins um, *að lauiiajöfnuðfti’ hafi verið, áður en kaup hækfc-' aði á hi.num frjálsa vinnúmapií aði. Nú hefur það kaup hækjc- að, en kaup opinberra « manna staðið í stað. Það rriS ir, að um launajötfnuð : miítli þ'essara tvcggja starfsstétta gejf|. ur ekki lengur Verið að ræð?-;, Sú fullyrðinig ráðherrams, seni! áður var vikið að, að ríkisstarfs. ntenn hafi fengið mleiri hæfcÉt? «'TXi- . PT nTirTTi> un, en þeim bar saimkvæ#|':%1KAkljlliiKLIK S'amningum, er svo fár'ánlfe^.'fe heimskuleg, að engu tali tekut;;]. Þótt ráðun'eytið spái í upþhœi j alltof kröftugleg, sérstaklega ef liaft er í liuga vald for- isieta í' Ítalíu. Þetta kann að ver.a rétt en efcki má gleyma því, að á sama tíma hetfur alltatf verið mikið rætt um mieira en bara kosningu nýs forseta. Síðan 13. júní síðast liðið ár, þe'gar kri-itilegi de- mókrataflokkurinn missti veruiegan fjölda atkvæða yfir til fasista, hefur 1’ikt kreppa innan flokkíiins. Þjóðarat- kvæðagreið's’lan um aðskiln- aðarilögin er enniþá mikið vandamál og fjárhagsástandið á Ítalíu er mjög slæmt. Bætir ekki um. Nú hefur flokknum tekizt •að koma kristilegum demó- krata að isem forseta, en ekki lítur út fyrir, að það bæti mikið um. Þegar Deoree var í fram'boði til forseta, fyrir 7 árum síðan og fékk þá atkv. tfasista 0,g einvaldssinna, er haft eítir honum, þegar h-ann 'isagði við fasista: „Þið hafið ve:tt mer banasarið“. Þess v'egná:" tt'-yggði Leöne sér, í '•v:. 'þptta • -skipti, stuðning frjál/3- ;lynd%í ýepublik.ana, sósíal- ■ dfemókraia, éft til vonar og •/- ivai'á'. voi’u atkva^i fasista / ' ie'kin góð'bg gild, ef ske kynni ./• að einhver atkvæði úr kristi- iega demókrataflokknum dyttu.iúr eins og kom á dag- f"^n. Efiiv kþsningú .Leone sem Jjforsé^ ér áiþindið nú áber- ..•þjndi erfiðai'a en fyrir fonuta ’ - -fcosqirigar — en það segir ein- mitt.þó nókkúð. — (Aktuelt.) ; KÁ (9) i úrslítáieik., .dóildaríbikarsins 1969. 'þegar Sivindon, þá í júdeild.sigráði Ari.idnál óvænt árs ramgt til u.m áhrif kjai’ári J' .. 3%'egn lé 32_ þýs. áhorfendur samninga á heildariiaunakostiíf-i-.iiihorfðyf■ áý-'GóÖÍFfe Armstrong að þá sér hver maður, að. -í: siíku er engiin kjarabót eða' kauphæickun tólgin fyrir opin- bera stahfemenn. Reikni. ráðu- | neytið vitlaust verður það að 1 •/'skora fyrir Arsen.al á 31. ■ ’ 'Jnín. og Ball á 71. mínútu. - . . Mörkin hefðu hægl-ga getað Orðið fleiri. . Nobby Stilés átti frábæran 'leik með Middlesboxoglh, sem korn .á óvart með því að ná forystunni í' tfyrri hálfleik gegn Man. Cilty mieð miarlci David Mil'ls, eftir sendingu 'frá Stiles. Þremur mínútum íyrii’ leikslok tókst Mancheist- er City að jafna, Francis Leq úr vítaspyrnu. Fyrrum félag- ar Nobby Sti'les, Manchester United, börðust við South- ampton og gerðu jafntefli 1 gegh 1. Bobby Charlton skor aði fyrir United á 37. mínútu, og Gibriel jafnaði fyrir Sout j . hampton á 54. mínútu. — F'leiri mörk voru ekki skoruð, enda völlurinn eitt forar- svað eins o-g reyndar fleiri ve'Llir á laugardaginn. — Til dæmis var sagt um völl Swtn don, að hann væri 9/10 drulla og 1/10 gras. Leeds, sem hjá veðbönkum er enn eitt árið talið sigur- stranglegasta liðið, átti ekki í ertfiðleikum með Bristol Rovers. Leeds vann m;eð 4 gegn 1, þrátt fyrir að marga af beztu mönnum liðl-ims vant aði. Jonny Giles og Peter Lo- rimer gerðu báðir tvö mörk. Bobby Moor.e var borinn meiddur af velli í leik West Ham. oig Luton. West Ham. sigraði með 2 gegn 1. Hurst og Clyde Best skoruðu fyrir Wetet Ham., en Don Givens fyrir Luton. Þess má geta, að Hurst misnotaði vítaspyrnu á lokamínútunum, í annað skiptið á stuttum tíma. Leikur Cryutal Palace og Everton vai’ alger slagsmála leikur. 5 voru bókaðir og ein um leikmanni ví'sað af velli, John Hughes, fyrrum leilc- manni Celtil. Féla.gi lians úr Celtic, Willie Wallace skor- aði bæði mörk Palace, en A1 an Whittle og Colin Harvey fyrir Sverton. Úlfarnir léku án Derek Dougan, og máttu teljast heppnir að ná jöfnu 1 gegn 1. McCalliog skoraði fyrir Úlfanna í fyrri hálfleik, en í þeim seinni jafnaði John Farrington fyrir Leicester, og leftir það skall boltinn þrisv- ar í stöngum og slám Úlfa- marksinv. Kevin Heotor skor- aði bæði mörk Derby gegn Sehrewsbury, og bæði á síð- asta kortei’inu. í hálifleik var staðan 0 gegn 0 í leik Oxford og Liverpool, ■en í seinni hálfleik skoraði Liverpo-ol þrisvar. Kevin Ke,e gan tvö mörk og Lindsey 1. Tottenham átti í miklum erf iðleikum m>eð Carlisle, því A1 an Gilzean náði að jafna, að edns stuttu fyrir leikslok. Á- hugamannailiðið Blyth Spart- ans, náði jafntefli við Read- ing, og á ennþá möguieika á því að ver'ða fyrsta áhuga- maninaliðið í 17 ár til þess að komast í 4. umiferð k'eppn innar. í Skotlandi var keppt í deildunum. Helzt er að nefna að Aberdee.il og Rangers gerðu jafntefii 0:0 og Celtic vann Adrie nveð 2 gegn 0. Cel tic hefur því náð tveggja stiga foi’j’,stu á nýjan leik. Hér lcoma svo úrs’litin í bikar- keppnin'ni, leikir.nir á Menzka getraunaseðlinum eru feitletr- aðir. S.S. 1 Birm. — Port Vale 2—0 Rlackpool — Chelsea 0—1 Bij'th - Spart. _ Read. 2—2 Bolton — Torq. 2—1 Bostón — Portsm. 0—1 Rui’nley — Huddersfield 0—1 Bury — Rotherham 1-—1 Charlton — Tranm. 0—0 Crystal - Pal. - Everton 2—2 Derby - Shrewb. 2—0 Leedfe-Bristoi Rov. 4—1 Manc. City - Middl.br. 1—1 Milwall — Nott. Forest 3—1 New Castle — Heref. frestað Norwich — Huil 0—3 Orient — Wrexham 3'—0 Orford — Liverpool 0—3 Peterbor. — Ips. 0—2 Prerion — Bristol C. 4—2 QPR — Fulham 1—1 S'hefif. Utd. - Card. 1—3 Southampton — Man. Utd. 1-1 Stoke — Chesterf. 2—.1 Sunderl. — Sheff. Wed. 3—0 Swanséa — Gitlingh. 1—0 Swindon — Arsenal 0—2 Tottenh. — Carlilsle 1—1 Walsali — Bournm. 1—0 Watford — Notts County 1—4 West. Brom. — Cov. 1—2 West Ham — Luton 2—il Wolves — Leicester 1—1 NÚ~ SNJÓAR (T) ins í nótt og má því gera ráff fyr- ir heildur kólnandi veffri, en, þó mun frost verffa vægt í nótt. „Mér sýnist, aff hann ætli að halda sig við suð’vesta.náttina meff éljagangi eltthvaff áfram eftiv, þeim veffurkortum úr tölvum, sem við höfum fengið, að dsema," sagði Páll Bergþórsson. Affspurður um íshættu sagði Páll í samtalinu viff blaffið í morg un, að horfur vær.u allgóffar á því, að isinin héldi sig frá land- inu að minnsta kosti fyrst um sinn. Sagði Páll, aff vindáttini í undainfara'ndi hlýindakafla h.afi verið hagstæð í þessu tilliti, suff austanáttin hafi haldið ísnum frá laindinu og heildur þjaPPað lumum upp undir Giræinlandi og virðist ís nú vera niicð allra minnsta móti út af Vestfjörðum. — TLLA TÓKST_________________(12) sjálfsdáffum. 'Lövreglumní var tiikj’mnt um 'máliff og leitaði hún allt umihverf ið án árangurs, svo aff máliff er enn dularfyllira. Vagninum hefnd ist fyrir þetta axarskaft þar sem hann skemmdist aff íraman, en- gert verður við ha'nn á verkstæff- ■nu, sem hann var á góffri leið með að koimast sjálfur inn í. — Leikir 15. janúar 1972 I X 2 j Blackpool — Chelsea* i 2| 0 - / Burnley — Huddersfield -j 2| 0 - í Crystal Palace— Everlon X f ,Z >- z Man. City •— Middleeboro iX! j \4 -- 1 Millwall — Nott’m FQrest 4 3 1 b - 1 Oxford — Liverpoo! ú \-0 r 5 Q.P.R. — Fulham x: ! - f South’pton — Man. Utd. 1 - / Sundarland — Sheff. Wed. /j 1 1 3 - 0 Swindon — Arsenal z 0 - Z W.B.A. — Coventry : j 2 / - a Wolves — Leicester X / - I/ Mánudagur 17. janúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.