Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.01.1972, Blaðsíða 8
iíili )i sa /> í þjódlejkíiúsid DM 1JW NÝÁRSNÖTTiN sýtning þriðjudag kl, 20. ALLT | GARCINUM sýining'miSvikudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. NÝÁRSNOTTIN sýíning fímmtudág kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Uagarásbft Sími 38150 KYNSLOÐABILIÐ Taking off Snilldarlega gerð amerísk verð launamynd (frá Caniies 1971) um vandamál nútímans. Stjórn uð af hinum tékkneska MILOS FORMAM er einnig samdi handritið. Myndin var frum- sýrnd s.l. sumar í New York. Síðan í Evrópu viö metaðsókn og hlaut frábæra dóma. íslenzkum texta. Aðalhiutverk: Lynn Ciiarlin og Back Henry kli 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára- __ A6 RBYKJAyÍKDlf HJÁLP þriSjudlaig kl. 20.30 Síðasta sýning SKUGGASVEINN mi&vikudag - 4. sýnimg Rauð kort gilda - Uppselt. SKUGGASVEINN fimmtudag fcl. 20.30. 5. sýning Blá kort gilda. - Uppselt SKUGGASVEINN föstudag fcl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. - Uppselt KRISTNIHALDIÐ laugardag fcl. 20.30 - 120.sýning. SPANSKFLUGAN sunnudag kl. 115 - 108. sýning Aðgönguniiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskótabié Sími 22 1 40 MACOENN'S GOLD íslenzkur texti Mánudagsmyndin UNGAR ÁSTIR CEn ltarleks historia) Saansk litahynd undir stjórn Roys Anderson. Þessi mynd hefur hlotið gífurlegar vinsæld ir bæði í Svíþjóð . og öðrum löndum ,,Fyllir hjartað af fögnuðu og @legi“, sagði Ber- linske Tidend’e og gaf henni 4 stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9. IMMKEMHSmD' TóttabfB Sfmi 31182 •OMAR SHARIF JULIE NEWMAR Afar spennandi og viðburðarík ný .amerisk stórmynd í Techni color og Panavision. Gerð eft- ir skálcisögunni Maekenna's Gold etdr Will Henry. Aðalhlutverk: Omar Shariíf - Gregory Peck Juiie Newman - Telly Savalas Csmiiia Sparv - Keenan Wynn Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 12 ára. Xópavogsbíé LILJUR VALLARINS (Liiies of the Field) Heimsfræg, sriilldarvel gerð og leiki-n, amerísk stórmynd er hlotið hefur f*ern stórverð- laun. Sidney Poitier hlaut , ,Oscar-verði aun in“ og ,.Sil£ur björnirm“ fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin ..Lúthers- rósin“ og en’nfrémur kvik- myndaverðlaun kaþólski-a, — „OCIC“. Myndin er með íslenzkum texta Hemer Smith ■ Sidney Poitier Móðir María - Liiia Skala Juan Arshuleta Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Leik:tjori: ilonn G. Avildsen Aðalleikendur: Susan Sarandon Dennis Patrick Peter Boyle Sýnd kl. 5, 7 og 9 í nokkra daga vegna fjöida áskorana. Bönnuð innan 18 ára. „Joe“ er frtíbær kvikmynd, sem þeir er ekki hai'a þegar séð ástæðu til að eyða yfii’ henni kvöldstund ættu þegar í stað að drífa sig að sjá. Eng- inn kvikmyndarunnandi getur íátið þessa mynd fram hjá sér fara, — Myndin er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. — Tækniiega hliðin næsta full- ktmin — litir ótrúlegar góðir. Ógley,manleg kvikmynd. Vísir, 22. des 1971. - xþrottir - iþríöttir - □ Víkingur hef'ur 'nú tryggt sér góða forystu í íslandsmótinu, hel’ ur 13 stig, 3 stig umfram næsta lið í deildinni, Fram. En með slíkum leik sem Víkingur hefur sýnt í tveim úndanförnu,m leikj- um, getur liðið ekki vænzt þess að fá mikið fleiri stig. Leikur VíkLngs og Hauka var lireinn dellu leikur frá upþhafi til enda, og vitleysurnar sem lcikmenn gerðu voru óleljandi. Ef Haukarnir liefðu ekki verið svo óheppnir að annar hezti maður liðsins, Stefán Jónsson, mejddist á hendi fyrir leikinn og gat ekki verið með, hefði sigurinn eflaust orð- ið þeirra. S\ro lélegir voru Vrík ingarnir. Sóknaraðgerðir liðsins voru Staðan □ Staðan er nú þannig í ís- landsmótinu eftir leikina í gær- kvöídi: Víkingur—Haukar 18:14 Valur-KR 18:18 Víkingur 8 6 1 1 150:136 13 Fram 6 5 0 1 11.7:99 10 FH 6 4 1 1 124:94 9 Valur 8 4 1 3 126:120 9 ÍR 7 1 2 4 122:130 4 KR 7 1 1 5 108:145 3 Haukar 8 1 0 7 125:148 2 Eins og sjá má, hefur Víking- ur tryggt sér þriggja stiga forystu í deildinni, enda með tveim leikj- um fleira en Franr og FH. Hins vegar staða Va!s orðin næsta vonlaus. fálmkenndar og án öryggis, ólíkl þvj sem þær voru hjá liðinu í fyrri hluta mótsins. Línuspil brá varla fyrir* og vörnin var glopp- ótt. Hins vegar brást Rósmundur eltki í ,niarkinu, cg varði af ör- yggi. Eins cg nærri má gela, var Það niikil blóötakai fyrir Haukana að missa Stefán Jónsson, nokkuð sem lið mcð eins litla breidd og Haukarnir rnega sízt við. Fn þrátt fyrir að Haukaliðið væri. í slíku ástandi, stóð það lengst af í' Vik:m.gslið;nu, enda gekfc allt á aftiuirfótunum í þsim bsrl úðum. Leik*m.e.rrn gripu ekk-i bolta.nn, cða gerðu álílta skyssur. Þá voru þeir ekki betur á verði í vöi-ninni an hað, að Sturla Har- aldsson skoraði 3 mörk heint út auk&köstum! Vík ngu.r náði þrággja marka forystu strax i hyrjuin, og svip- aðui* muiiur hélzt út fyrri hálf- '■.«itr**v>i. í hálfleik var staðan 8:6 Víkfngi í vil. SeinTi'i hálfleik- *in hviuðu Haukarnir af m:'kl- ttm krafti, og náðu að iafna fljót- teiga. En Magr.ús Sigurðs-on sýndi mikla sncrpu á þes'um m'nútum skofaði þrjú mörk í röð. Upp v- h-'csu tóku Víkinga-rriv leik- inn í sínair hendur, og náðu m'est 6 rrtarka forystu 18:12, en misst.u hana siðan niður í 18:14 i Jokin,. Rósmundur var bezti maður Vík ings í þessum leik, ásamt Eintu-i og Guðióni. Þá kom ungur ný- lið'i, St'Sfán Halldórsscn á óvart með góðri frammistö.ðu. Sigfús Guðmundsso’n virðisl ckki samur maöu-r sfðari landsliðsnelindin. gleymdi lio'niuim á dögununi, sem frægt er orðið Hjá Haukiur var Ólal'ur Ólafs son hættulegastur, ásamt Sigur- g'eir, sem mú leikur nýtt hlut- verk í Haufcaliðinu, hlutvigifc sem hentar honuim miklu betur. Mörk Víkimgs: E'.nar 7 (4 v.), Guðjcn 3; Maglnús 3, Sigi'ús og Stefán 2 hvor, Georg eitt. Möfk Haiufca: Ólafur 4 <2 v.), Elías, Siurila og Sigurgeir 3 hver, Frosii eitt. —* SS. Markhæstir □ Markhæstu ,menn íslandsmóts Nýliðinn Stefán Halldórsson kom á óvart I Víkingsiiðinu. Hann er betur hekktur úr knattspyrnunni, sem mið herji Faxaflóaiiðsins fræga. ins eru nú þessir: 1. Geir Hallsteinsson FII 47 2. Gís’.i Blöndal, Val 46 3. Axel Axelssfui Fram 36 4. Ólafur Ólafsson Haukum 35 5. Stefán Jóinsson Haúkum 34 6. Guðjón Magnússon Vík. 33 7. Magnús'Sigui*ðssOn Vík. 30 8. Páll Björgvinsson Vík. 29 9. Vilhjálmux Siggeirsson ÍR 25 10. Bryniólfur Markússon ÍK 23 11. Þórarirn Tyriingssoii ÍR 23 12. Á ffúst Svavarsson ÍR 22 13. Björn Pétursson KR 22 14. Einar Magnússon Vík. 20 15. Hilniar Björnsson KR 20 '.iíjj HafnarflarHatfeM Slmi 50243 EG, NATALIE (Me Natalie) Skémmtileg og efnisrík amer- ísk mynd í litum með íslenzkum texta. Patty Euke Jaiíies Farentino Sýnd kl. 5 og 9. 8 Mánjpdagur 17. janúar 1972 anrid l tillil* \fflff fmím

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.