Alþýðublaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 12
alþýdu mum Alþýóubankinn hf KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. SEND1BIL ASrOÐIM HF ykkar hagur/okkar mctnaöur AUGLITI TIL AUGLIHS llann er íbygginn bifreiöa- eftirlitsmaðurinn á myndinni, þar sem hann er að kanna skemmdir eftir árekstur sem varö siðasta vctrardag á gatna- mótum llringbrautar og Kram- ncsvegar. I.itill Skoda fólksbill og sjúkrabill, sem var i sjúkra- flutningi, lentu þarna saman og skemmdust báðir nokkuð, eink- um Skodinn. Sjúklingarnir scm voru i sjúkrabilnum, voru fluttir áfram i spitala i lögreglubil, og ökumaöur Skodans fékk að fljóta með, en hann mun hafa meiðst óvcrulega. NYJASTILEIKUR- INN í SKÁKINNI ,,L>að scm máli skiptir cr að við crum með okkar hluta af samn- ingum og höfum ekki vanefnt neitt”, sagði Asgeir Kriðjónsson cinn af sljórnarmönnum Skák- sambandsins i gær, þegar viö inntum hann eftir áliti hans á þeim tilboðum, sem rignt hafa inn siöustu dagana um aö halda skák- einvigið fræga. í lilboöum þessum er gcrt ráö fyrir þvi að allt einvigið fari fram i viðkomandi landi, og eru boöin hærri verðlaun en samiö hefur vcrið um nú þcgar. Nýjasta boðið cr frá Mexico- horg, og er þar um talsverða yfir- horgun að ræða. L>að verður þvi ekkert úr þvi, að Alþjóðaskáksambandið úthluti einhverju landi einviginu öllu, og reyndar gctur það ekki úthlutaö fyrri hlutanum nema hafa sam- ráð við Skáksa mband tslands, þvi það land sem kemur til með að taka fyrri hlutann, verður að taka það með öllum þeim skilmálum sem samiö hafði verið um við Júgóslava. ,,Pað er með ólikindum hvernig málin liafa skipast”, sagði Asgeir. STRAKLINGAR BRJOTAST INN Lögreglan á Akureyri hafði i gær upp á nokkrum unglings- strákum á aldrinum 12 til 15 ára, en þeir eru viðriðnir nokkur inn- brot og þjófnaöi, sem framdir hafa verið á Akureyri upp á sið- kastið. Alþýðublaðið skýrði frá þvi eftir páskana, að þá hefðu nokkrir unglingar verið staðnir að inn- brotum og bilþjófnuðum yfir páskana, en þrir þeirra, sem teknir voru i gær, voru einmitt aðalmennirnir i þeim þjófnuðum. Þeir hafa viöa stungið upp hurðir og skriðið inn um glugga, einkum i peningaleit, en þeir hafa litið haft upp úr krafsinu. HENOA GAMAN AÐ.YFIRBOÐUM’ MH6MAHNA Skólastjóri og nokkrir kennarar Tækniskóla tslands hafa sent opið bréf til alþingsmanna, þar sem farið er háðulegum orðum um hugmyndir nokkurra þeirra um flutning skólans til Akureyrar. Segir i bréfinu, að ef af flutning- unum yrði, mætti helzt likja þvi við likflutning. Bréfið hefst á þessa leið: „I upphafi þykir okkur rétt að taka það fram, að við höfum jafnan hugsað með virðingu til al- þingis Islendinga, enda litið á eld- húsdagsumræður og einstaka önnur atriði sem leik þeirra manna, sem of miklu erfiði eru hlaðnir og þurfa á upplyftingu að halda. Slikt kátlegt tiltæki héldum við og margir aðrir, að væri á ferð- inni, þegar nokkrir dreifbýlis- þingmenn tóku upp á því á önd- verðu þingi að yfirbjóða hver fyrir öðrum með sköruglega orð- uðum tillögum FLUTNING Tækniskóla tslands til Akureyrar”. Siðan eru raktar i bréfinu ýmsar staðreyndir, sem kenn- ararnir telja nægar ástæður gegn flutningi skólans. OPINN AFTUR Sýningin á tillögum að merkj- um og veggskjöldum þjóðhátiðar- innar i Norræna Húsinu veröur opnuö að nýju i dag, og verður op- in i dag og á morgun milli kl. 2-10 e.h. Næstu daga þar á eftir verður hún opin milli kl. 5-10 sfðdegis. Nú er talið vist, að geysiharður straumhnútur hafi gengiö á land á eyjunni, sem Hlöðuviti stendur á, og stórskemmt hann. Eins og blaðið skýrði frá fyrir mánuði, urðu starfsmenn land- helgisgæzlunnar varir við þessar skemmdir er þeir gengu á land i eynni til þess að gera við ljóskerið i vitanum, sem ekki hafði logað i hálfan mánuð. Eyjan er 13 metra há og vitinn aðrir 13 til viðbótar, svo að i fyrstu var talið útilokað að sjór hefði getað gengið i 26 metra hæð. Auk þess var krafturinn það TEKST OKKUR NUNA AÐ SVAMLA TIL TUNGLSINS? Enda þótt tslendingar séu sundgarpar miklir, cr vart að búast viö þvi, að þeir nái að synda 200 metrana alla leið til lunglsins, eða 384 þúsund kiló- metra. t gær höfðu þeir samt lagt að baki 1/15 leiöarinnar, eða 25 þúsund kilómetra. Við talningu i gær kom nefnilega i ijós, að ts- lendingar hafa frá upphafi Nor- rænu sundkeppninnar synt 200 metrana alls 125 þúsund sin- num. Hins vcgar er þess ekki langt' að bíða að við náurn að synda kringum jörðina, þvi ummál hennar er 40 þúsund kilómetrar. Við ættum jafnvel að geta náð þvi að synda nokkra hringi kringum jöröina áður en likur, þvi keppninni likur ekki fyrr en 1. októbcr. Rcykjavik er sem áður efst á blaði með 58,122 sundmenn, Kópavogur er með 6,150, Haf- narfjörður 4,575, Keflavik 4,060, Akranes 3,057, ísafjörður 3,192, Sauðárkrókur 1,250, . ólafs- fjörður 1,080, Akureyri 9,450, Húsavik 1,385 og Vestmanna- eyjar 1,500. Tölur eru ekki til yfir minni laugar. i keppni milli Keykjavikur, Akureyrar og Hafnarfjarðar hefur Akureyri forystuna með 0,87 sund á ibúa, Reykjavik cr með 0,70 sund á ibúa og Hafnar- fjörður er með 0,41 sund á ibúa. Með siiku áframhaldi er ekki vafi á þvi að við eigum mikla möguleika á aö sigra i keppn- inni i þetta sinn, og það er kannski engin goðgá, að setja sér tunglið sem takmark? mikill, að öll gler i vitanum brotn- uðu, boltar, sem héldu ljóskerinu, slitnuðu, og kerið brotnaði. Bjarni Helgason skipstjóri á Árvak, sem fór meö menn út i eyjuna fyrir skömmu til þess að leita skýringa á þessu, sagði i við- tali við blaðið i gæt, að þótt ótrúlegt væri, virtist sjór hafa náð að ganga upp i vitann. Hann sagði, að krafturinn hlyti að hafa verið geysilegur, þvi að 30 cm þykkur vitaveggurinn er brot- inn niður við grunn, allan hring- inn, svo skin i steypujárnin, og vitinn virðist hafa skekkst i heilu lagi á undirstöðunum. Ég er viss um, að þessi hnútur hefði grandað hverju þvi skipi eða bát, sem fyrir honum hefði orðið, sagði Bjarni, þvi aðra eins öldu- hæð hef ég ekki heyrt getið um. Nú er búið að gera við ljóskerið i vitanum, og fulla lauslega i sprungur, en i fljótu bragði virtist Bjarna, að steypa þyrfti utan um allan vitann til þess að hann fengi fullan styrkleika. Er m.a. bent á, að við skólann kenni ýmsir sérmenntaðir menn, sem starfi að öðru leyti að sinum sérgreinum og að slika sé ekki að finna á Akureyri. Einnig er bent á, að skólinn njóti ýmiss konar aðstöðu i stofn- unum i Reykjavik, sem ekki sé að finna á Akureyri, og að lokum er bent á það, að yfirgnæfandi meirihluti nemenda skólans er búsettur i Reykjavik. 1 skólanum eru aðeins 10 nem- endur frá Akureyri en nemendur eru alls 230. ÞAÐ HEFUR VERIÐ DA- LAGLEGUR BROTSIÓR! IKVEIKJU- ÆÐIÐ GRÍP- UR BÖRNIN lkveikjuæði virðist hafa gripiö börn og ungiinga i Reykjavik ef dæma á eftir þeim fjölda sinubruna, sem slökkviliðinu er tilkynnt um daglega. A sunnudaginn logaði i sinu á ekki færri stöðum en sex á sama klukkutimanum, og i gær var tvivegis hringt i siökkviliöið og kvartað vegna barna, sem voru að kveikja i sinu. 1 öðru tilfellinu voru þrir stráklingar að verki i Koss- voginum, og taiið var, að sumarbústaður, sem þarna er, væri i hættu. Svo reyndist þó ekki vera, en þegar eftirlitsmaður frá kirkjugarðinum i Kossvogi kannaöi máiið kom hann að piltunum, þar scm þeir höfðu fækkað kiæðum og voru að svamla i sjónum. Um likt leyti var slökkviliðið kvatt að Blöndubakka, þar scm kveikt hafði verið i vinnu- skúr. Að sögn slökkviliðsins en- durtekur sagan sig á hverju voriog sögðu þeir, að ef öllum útköllum vegna sinubruna væri sinnt, yrði þaö nægt verk- efni fyrir alla slökkviliðsmenn og bila i Reykjavik. BÓLUHÆTTAN HJA Flest bendir til þess að kúa- bólan sé úr sögunni i Evrópu i bili að minnsta kosti. Þegar blaðið hafði samband við landlækni i gær, sagðist hann hafa fengið skeyti frá Alþjóða- hcilbrigðisstofnuninni á miðviku- daginn, þess efnis, að engin ný bólutilfelli hefðu komið upp i rúmlega viku. Verst var ástandið i nágrenni borgarinnar Kosvovo i suöurhluta Júgóslaviu. Þar var vitað um hátt i 200 tilfelli af bólusótt, og nokkrir létu lifiö af vöidum veikinnar. Þótt að nú hafi tekizt að komast að rótum veikinnar, er samt viss- ara fyrir fólk að fara að öllu með gát, og láta bólusetja sig ef það hyggur á ferðalög til Júgósiaviu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.