Alþýðublaðið - 11.05.1972, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 11.05.1972, Qupperneq 10
EHGIR VANGJt VEUUH -¥■ Um veg norðuryfir Sprengisand ★ Öræfin grædd upp og gerö hyggileg ★ Hávaði - eitt versta böliö SVARTHÖFÐI, kollega og frændi, nefnir Noröurlandsveg yfir hálendið á þriðjudaginn. bað mál þykir mér gott og Vil styðja, hef enda iöulega gert það að umt.efni. Við erum að ég held of mikið háðir þeirri hugsun að vegir þurfi helzt að liggja um byggðir. Það var eðli- legt viðhorf meðan hvers konar vegagerð reyndist vandkvæðum bundin. En nú er önnur öld. Það er kominn ágætur vegur að sunnan langt uppi öræfi, og þvi ekki leggja spottann norður af fljótt? MER ER ekki kunnugt um | hve vegur noröur y f ir j Sprengisand verður akfær lang-l an tima árs, kannski má fara hann mestallt árið. Vegir eru nú myndarlega byggðir, háir og beinir, engar torfærur standa' lengur fyrir. Það er einkennileg tilfinning til að mynda að vera staddur upp við Tungná hjá Sigöldu og sjá áð þar eru þegar komin allmerk vegamót með söluskála og tilheyrandi. öræfin er smátt og smátt að hætta að vera óbyggð. EF AÐ er gáð er afstaða manna til öræfanna stórlega að breytast. Þau eru ekki lengur aðeins sá partur af landinu þar semSauðfé gengur á sumrin gangnamenn fara um að hausti og ferðamenn vappa sér til skemmtunar um hásumarið. Þau eru tilkvæmileg fyrir hvern sem er, og ef einhvern langaði til að reisa sér þar kofa og búa allt árið, þá gæti það ekki skoð- azt neitt þrekvirki og hann ekki neinn Eyvindur eða Halla. VIÐ EIGUM eftir að græða sandana upp að mestu, og vafa- laust risa þá einhverjar nýjar byggðir hingað og þangað. Orkuverin krefjast eftirlits- manna, og þegar sú hugsun að öræfin séu óbyggileg er hætt að ráða yfir fólki er ómögulegt að vita hvar þvi dettur i hug að slá sér niður. Eru ekki sum öræfa- svæði tilvalin fyrir sumar- bústaði? ÞAÐ ER lakara ef tónlistar- menn verða heyrnarlausir hérumbil það sama og að vera blindur listmálari, þvi þótt mikil tóniist riki innra með þeim kann þeim að verða skota- skuld úr að gefa hana öðrum mönnum. Hversu óskaplega miklu hávaðasamari er heimur- inn i dag en hann var fyrir nokkrum áratugum! Úti glymur bilaumferö á vegum og flug- vélar i loftinu. Inni vinna menn i sifelldum véla gný eða láta út- varpið aldrei þagna, að maður nú ekki tali um skemmtistaði þarsem ekki heyrist mannsins mál. MÉR ÞYKIR liklegt að hávaðinn hafi önnur áhrif slæm en á heyrnina. Likamleg og andleg heilsa er yfirl. i voða. Sennilega er hávaði einn versti bölvaldur nútimanns, og ugg- vænleg áhrif hans sjást kannski bezt á þvi að fjöldi manna þolir ekki þögn. SIGVALDI NÝJA SIMANÚMERH) Bl I dag er fimmtudagurinn 11. mai, 132. dagur ársins 1972. Upp- stigningardagur og lokadagur. Árdegisháflæði f Reykjavik kl. 03.41, siðdegisháflæði kl. 16.13. Sólarupprás kl. 04.43, sólarlag kl. 22.08. LÆKNAR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regiuvarðstofunni i sima 50181 og siökkvistöðinni i síma 51100, hefst hvcrn virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Mænusöttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Ileilsuvernd- arstöð Reykjavikur, á mánudðg- um kl. 17-19. Gengið inn frá Barónsstig yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir KeýKja- vik og Kópavog eru i 6íma 11100. Tannlækna vakt er i Ileilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 c.h. Simi 22411. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu i Klúbbnum i dag 11. mai (upp- stigningardag), félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma kökum og fleiru i Klúbbinn frá 9-12 (uppstigningar- dag). Upplýsingar i simum 34727 hjá Katrinu og 15719 Guðrunu. Styrkið félagsheimilið. Félagsstarf cldri borgara. Félagsstarfið að Norðurbrún 1 hefst miðvikudaginn 17. mai, en ekki i dag eins og áður er auglýst. Neskirkja. Messa kl. 2 i dag. Kirkjukór Ytri- Njarðvikur syngur. Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan Reykjavík. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árni Páls- Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Einarsson i Saurbæ á Hvalf jarðarströnd predikar. Sóknarprestur. Árbæjarprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Árbæjarskóla. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. SKIP Skipadeiid S.Í.S. Arnarfell fer i dag frá Huli til Reykjavikur. Jökulfell fór 5. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Disarfeller i Lubeck fer þaðan til Svendborgar. Ilelgafell losar á Skagafjarðar- höfnum, fer þaðan til Faxaflóa. Mælifeller i Keflavik, fer þaðan til Borgarness. Skaftafeller i Heröya, fer þaðan til Larvik. Ilvassafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Stapafell fór i gær frá Bromborough til Akureyrar. Litlafeli er væntanlegt til Birkenhead á morgun fer þaðan til Rotterdam. Elizabeth Boye losar á Húnaflóahöfnum. Liese Lotte Loenborg fór 8. þ.m. frá Lisbon til Hornafjarðar. Merc Baltica lestar i Svendborg, fer þaðan til Reykjavikur og Borgarness. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 16. leikur Akureyringa Be7-g5. FLUG INðÍANLANDSFLUG FIMMTUDAG Eráætlun til Akureyrar (2ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar og til Egilsstaða (2 ferðir). FÖSTUDAG Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Isafjarðar, Egils- staða (2 ferðir) og til Sauðár- króks. MILLILANDAFLUG FÖSTUDAG „GULLFAXI” fer frá Keflavik kl. 08:30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:15 um kvöldið. A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i-síma 1-63-73. ER 8-66-66 Föstudagur 12. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður! og lauglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P. Njarðvik, Vigdis Finnboga- dóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sjgurbjörnsson. 21.10 Hinn framagjarni. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Isabel Black og Tom Chadbom. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Miðaldra maður, sem lengi hefur sinnt starfi sinu af miklum áhuga og dugnaði, en vanrækt fjölskyldu og heimili að sama skapi, verð- ur óvinnufær og verður að leggja nýtt mat á gildi heimilis og atvinnu. 22.05 Erlend málefni. Umsjónar- maður Jón H. Magnússon. 22.35 Dagskrárlok. Útvarp FIMMTUDAGUR ll.maí Uppstigningardagur i 8.30 Létt morguþlög. 9.00Frettir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir).) 11.00 Messa i Bústaöakirkju. Prestur: Séra Lárus Halldórs- son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: „Úttekt á milljón” eftir P.G. Wodehouse. Einar Thoroddsen les (3). 15.00 Guösþjónusta i Aðventu- kirkjunni. Sigurður Bjarnason prédikar. Sólveig Jónsson leikur á orgel. Anna Johansen og Jón H. Jónsson syngja tvisöng, en hann stjórnar einnig söng kirkjukórsins og karla- kvartetts. 16.00 Kammerkórinn i Vin syngur lög eftir Bruckner, Gillesberger stj. 16.15 Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar: Frá tónlistarhátlð i Ilainaut á s.I. ári. Sellóleikararnir Alain Courmont og Constance Maurelet leika með kammer- sveit Jean-Francois Paillards. a. Konsert nr. 1 i G-dúr fyrir strengjasveit eftir Pergolesi. b. Concerto grosso i D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Corelli. c. Konsert i g- moll fyrir tvö sello og strengi eftir Vivaldi. d. Ricercare úr „Tónafórninni” eftir Bach. 17.00 Barnatlmi. a. Guömundur Emilsson sér um tónlistarþátt. b. Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni I sveitinni”. Höfundurinn, Kristján Jóhannsson, les 8. lestur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með þýzka söngvaranum Dietrich Fischer- Dieskau, sem syngur iög eftir Mendelssohn. 18.30 Tilkjmningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Gestir i útvarpssal: Catherine Eisenhoffer og Brigitte Buxtorffrá Sviss leika saman á hörpu og flautu verk eftir Rossini, Purcell og Fauré. 19.40 „Heimsijós” eftir Ilaildór Laxness. Leik- og lestrardag- skrá fyrir útvarp, saman tekin af Þorsteini ö. Stephensen eftir miðhluta bindis, Húss skáldsins. Leikstjóri: Helgi skúlason. Persónur og leikend- ur: Skáldið — Þorsteinn Gunnarsson, Jarþrúður — Margrét Ölafsdóttir, Jóa i Veghúsum — Kristbjörg Kjeld, Halldór i Veghúsum — Valur Gislason, örn úlfar — Gisli Halldórsson, Disa — Þórunn Sigurðardóttir. 21.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar islands I Háskólabiói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Sidney Sutcliffe frá Bretlandi. a. Konsert i d-moll eftir Vivaldi- Bach. b. Öbókonsert eftir Alan Rawsthorne. c. „Gosbrunnar Rómaborgar” eftir Ottorino Respighi. 21.50 Trúarljóð eftir Bólu- Hjálmar. Sveinbj Beinteins- son les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. :,Kvöldvaka”, smasaga efti: Oddnýju Guðmundsdóttur. Björgvin Halldórsson leikari les. 22.35 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR I2.maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Úttekt á milljón” eftir P.G. Wodehouse. Einar Thoroddsen les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar.Kathleen Ferrier syngur lög eftir Franz Schubert. Hans Hotter syngur lög eftir Hugo Wolf. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Úr ferðabók Þorvalds Thoroddssens . Kristján Arnason byrjar lestur úr bókinni. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður, eldhúsdagsumræður, — fyrra kvöld. Hver þingflokkur hefur 40 minútna ræðutima, sem skiptist I tvær umferðir jafn- langar. Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok um kl. 23.30. © Fimmtudagur 11. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.