Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 1
 b-.;; ' ■ $ y ' ■' /v' * _ : "■■■■ -::-»>,-■• ■■ : ■ -,,■•■; '' V-' v»?' ll I 11 .:■■ •■ : ■ .. ■H :■■:' . ■ alþýou SUMT HASSFOLKIÐ ENN ÓFUNÐID í GÆR Eftir þvi, sein Alþýöublaðif) kemst næst mun að minnsta kosti 15 manna hópur hafa staðið að smygli og sölu á þremur kilóum A NU MATVARAN ENNÞÁ AÐ HÆKKA? + 3. SÍÐA ÉL» ; _*, m SNÆFELLSNESIÐ UÓSI PUNKTURINN” ,,Ég tel að liðin vetrarvcrtið sé sú þriðja lakasta á liðnum áratug með tilliti til sóknar”, ságði Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands isienzkra út- vegsmanna i samtali við Alþýðu- hlaðið i gær. Byggir Kristján álit sitt á aflatölum i lok aprii, en tek- ur tillit til aflabragða það sem af er maimánuði. „Með framansögðu á ég við bátaflotann”, sagöi Kristján, „ég hef nú ekki athugað sérstaklega með togaraflotann, en afli þar er mjög litill miðað við árið 1970. Munar þar 8000 tonnum. Um samanburð við árið 1971 er ekki að ræða, þvi verkfall hindraöi rekstur togaranna i langan tima viö upphaf vertiðar I fyrra”. af hassi til landsins. Við sögöum frá þessu i gær. 1 gær og i fyrra- dag framkvæmdi lögreglan hús- leit og yfirheyrði fjölda manns, sem talið er, að komi við sögu málsins. Fimm lögreglumenn i Reykja- vik liafa unnið myrkranna á milli við að reyna að upplýsa málið og hefur það m.a. valdiö erfiðleik- um, að ekki hefur tekizt að hafa upp á ölium, sem talið er að geti gefið mikilvægar upplýsingar i málinu. Sérstaklega mun eins manns vera leitað, en i gærkvöldi hafði enn ekki tekizt að finna hanp. Virðist sein jörðin hafi gleypt hann. Rannsókn þessa máls cr um- fangsmesta rannsókn, sem um getur á tslandi hvað varöar smygl og sölu á hassi og jafnvel umfangsmesta lögreglurann- sókn, sém fram hefur farið á ts- landi nokkurn tima. Nú sitja i varðhaldi fjórar inanneskjur, þrir karlmenn og ein kona. Kinn úr þessum hópi er sá, sem fór utan og gekk frá kaupunum á hassinu og gerði ráöstafanir til þess að þvi væri smyglaö inn i landið.Meö honum f förinni mun liafa veriö maðurinn, sem lög- reglan leitaði að i gær. Kr taliö, að hann geti gefið mjög mikilvægar upplýsingar í málinu. Sjaldan hefur jafnmikil þögn rikt vegna nokkurs máls hjá lögreglunni og i gær varðist hún allra frétta. Af liálfu lögrcglunnar var þó fullyrt i gær, að þeir, sem aö smyglinu stóðu, hafi skotið sam- an fc til kaupanna. Kr hér um að ræöa mjög miklar fjárhæðir eða i kringum 800 þús- und krónur samkvæmt gangvcröi á hassi hérlendis. Og eftir þvi, sem við komumst næst mun ekki vera mikili verðmunur á þvi hér og erlcndis. Til þess að koma I veg fyrir.að einhverjir sem lögreglan vill hafa tal af, gcngju úr greipum hennar, voru tveir lögreglumenn staðsett- ir á Reykjavikurflugvelli i morg- un, ef ske kynni, að einhverjir hyggðust hverfa af landi eöa út á land. Lögrcglan mun um nokkurt skeið hafa haft augastað á mörg- um, sem koma við sögu i máli þcssu, en aldrei haft nægar sann- anir i höndunum. Nú munu þær hins vegar vcra til staðar og frá þvi um helgi hafa hinir grunuðu smám saman verið færðir til yfirheyrslu. Eins og áður er sagt ríkir mikil Framhald á bls. 4 ÞRHUA SLAKASTA VERTIDIN Á LIDNIIM ÁRATUG Um afla bátaflotans i einstök- um landshlutum sagði Kristján, að afli Snæfellsnesbáta væri verulega miklu meiri en hann liefur verið, undanfarin ár. Næmi aflaaukningin 8000 tonnum eða Framhald á bls. 4 DRAP EKKI A BÍLNUM EN DÓ SJÁLFUR í fyrri nótt kom lögreglan á Akureyri að manni, sem hafði vegna ölvimu sofnað undir stýri bifreiðar sinnar. Ilafði vinhöfgin svifið svo skyndilega að manninum, að hann hafði ekki einu sinni gef- ið sér tima til að drepa á bif- reiðinni. Við yfirheyrslur viður- kenndi hann að hafa neytt áfengis og ekið bifreiðinni I þvi ástandi. BRIMSIGLING Gæftaleysi var eitt með mörgu sem háöi þeim i Eyjum I vetur og þar varö vertiðin þvi miður alls ekki góð, eins og fram kemur i fréttinni hér efra. Eins og efsta myndin sýnir I myndasafninu hér á siðunni, þá var ekki slegið af fremur en fyrri daginn. Það er hafnargarðurinn sem brýtur á til vinstri, en bát- urinn af þessum tveimur úr „landgönguliði” sjávarutvegsins, sem svo mikið veltur á að standi sig. Sjómannafélag Hafnarf jarðar hefur ráðizt i smiði tveggja oriofshúsa á jörð sjómannadags- ráðs að Hrauni i Grimsnesi. Var frá þessu skýrt m.a. á aöalfundi félagsins, sem haldinn var I siðasta mánuði. Formaöur félag- sins er Kristján Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.