Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 2
BLES * • • Hiisvorður Félagsheimilið Hlégarður Mosfellssveit óskar eftir að ráða húsvörð. 3ja herb. íbúð fylgir starfinu. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 28. maí til Sæbergs Þórðarsonr, Áshamri, sern gefur allar nánari upplýsingar. Sími 66157. Húsnefnd. 9 tlilwð Tilboft óskast i sölu á loftpressu fyrir Vélamiöstöft Keykjavikurborgar. Útboftsskilm álar eru afhentir i skrifstofu vorri. Tilhoft verfta opnuft á sama staft föstudaginn 9. júni n.k. ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frlkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 MINNING 8 vigur á allt, óvenju verkséður af ólærðum að vera. Hefi ég fáa slika þekkt fyrir trúmennsku og ráðvendni. Allt var vel gjört. Nú kemur hann ekki framar i kaffi- sopa til okkar eins og hann stund- um gerði, eftir að hann hætti fastri vinnu, nú tekur hann ekki lengur hendinni til hvorki hjá mér né öðrum. Þökk sé honum trú- mennskan og dyggðin við skyldu- störfin alla ævi. Þökk sé þeim hjónum Pétri Runólfssyni látn- um, og Katrinu Þórarinsdóttur sem eftir lifir, fyrir það fordæmi er þau hafa gefiö öðrum með lif- erni sinu, iðjusemi, sparneytni og sönnum lifsins gæðum. Blessuð veri minning hins látna heiðursmanns. Forsjónin veri konu hans, börn- um og vandafólki öllu likn i náð. Jón Axel Pétursson. UR OG SKAHTGKiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVOROUSTIS 8 BANKASTföí 116 GEFJUN Austurstræti Útboð - Holræsislögn Þeir verktakar sem áhuga hafa á gerð til- boða i byggingu cirka 80 metra holræsis- lagnar, fyrir bæjarsjóð Keflavikur, hafi samband við undirritaðan i dag eða á morgun milli kl. 13 og 14 á Mánagötu 5 Keflavik. Simi 1553. Bæjartæknifræðingurinn i Keflavik. Vilhjálmur Grimsson. Happdrætti S.V.F.I. Þriðji dráttur i Happdrætti Slysavarnar- félags íslands, fór fram 15. þ.m. hjá Borgarfógeta. Upp komu númerin 25310 og 31077. Vinninga má vitja i skrifstofu Slýsavarnafélagsins Grandagerði. Stjórnin. Dei I darh jií kru nar konustaða Deildarhjúkrunarkona óskast á göngu- deild Kleppsspitalans, einnig vantar hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðn- um og i sima 38160. Reykjavik, 16. maí 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Frá barnaskólum Kópavogs. Innritun nýrra nemenda Næsta vetur verður eins og áður kennsla fyrir 6 ára börn i skólunum i Kópavogi. Sú kennsla er utan við skólaskyldu, en heimil öllum börnum, sem fædd eru árið 1966. Innritun þeirra fer fram FÖSTUDAG 26. MAÍ n.k. kl. 13 — 15 i barnaskólum kaup- staðarins. Á sama tima fer einnig fram innritun þeirra barna, sem fædd eru 1965, og ekki voru i 6 ára deildunum i vetur. Eldri börn, sem verið hafa i öðrum skól- um, en ætla að hefja skólagöngu i Kópa- vogi að hausti, eru einnig beðin að innrita sig á sama tima. Fræðslustjóri. VEGNA BREYTINGA ER STÓR ÚTSALA Á SKÓFATNADI Kvenskór i úrvali frá kr. 295,00 — karlmannaskór frá kr. 500,00 — telpnaskór kr. 200,00 — Ennfremur seljum við öll leður- og stretchstigvél kvenna með miklum afslætti. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. Miðvikudagur 17. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.