Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.05.1972, Síða 7
BILAR OG UMFERÐ 1200 MANNS VINNA AÐ FULL- KOMNUN ORYGGIS BfLSINS FRÁ HEIMSÓKN ÍSLENZKRA BLAÐAMANNA TIL VOLVO TEKNISKA SENTER í GAUTABORG ■ Volvo eftir árekstur við steinvegg á 80 km. hraða. Blaðamaður Visis er fjær. í „þagnarherberginu”, þarna er verið að mæla hljóðin i nýjasta sportbilnum, Volvo 1800 ES. Það vakti mikinn úlfaþyt fyrir nokkrum árum i Bandarikjunum, þegar Ralph Nader, fram- kvæmdastjóri Neytendasamtak- anna þar i landi lýsti þvi yfir að flestir bandariskir bilar væru stórhættulegir þeim sem i þeim eru, og krafðist þess að ýmsar öryggiskröfur, sem hann setti fram, væru teknar til greina. Þetta hafði i för með sér, að 1970 setti bandariska stjórnin strangar öryggiskröfur, sem skyldu uppfylltar að öllu leyti áriö 1974. Þar sem bilaframleiðendur um allan heim eiga hagsmuna að gæta á bandariska bilamarkaðn- um fóru þeir strax að athuga sinn gang, og árangurinn er stórbætt öryggi fyrir ökumann og farþega i flestum gerðum bila. Einn þeirra aðila sem lagði snemma áherzlu á öryggismálin er Volvo i Gautaborg, en siðla árs 1971 tók fyrirtækið i notkun „öryggisrannsóknarstöð”, sem þeir kalla Volvo tekniska senter, þetta er fjárfesting upp á rúml. 3,9 milljaröa isl. krónur, og þarna vinna 1200 manns sleitulaust við prófanir og endurbætur á öllum hugsanlegum hlutum bilanna. 1 siðustu viku var þremur islenzkum blaðamönnum, ásamt blaða- og sjónvarpsmönnum viðs- vegar að Ur heiminum boðið að skoða þá starfsemi sem fram fer i þessari nýju stofnun, - og árangurinn af vinnunni til þessa: Nýja öryggisbilinn frá Volvo. Þessi öryggisbill er annar billinn sinnar tegundar i heiminum; hinn er frá General Motors. En áður en rauða tjaldið var dregið frá og öryggisbillinn kom i ljós var farið i gegnum allar deildir VTS og fylgzt með tilraun- um þeim sem að lokum leiddu til öryggisbilsins. En á það skal bent áður en lengra er haldið að þær tilraunir sem eru gerðar i VTS eru ekki einasta bundnar við öryggisbilinn. Hinir ýmsu hlutir, sem eru i framleiðslu eru i stöðugri reynslu, og stöðugar endurbætur eru gerðar, og sömu- leiðis eru allar nýjungar, sem settar eru i framleiðslu, þraut- reyndar. Til að gera langa göngu um 108.000 fermetra hUs stutta skal ég aðeins lýsa i örfáum orðum þvi sem fyrir augu bar, enda erfitt að fara nákvæmlega Ut i þessa hluti eftir stutta kynningu. BRJALAÐIR BILAR llvað.opnum við og lokum hurðum á bilunum okkar? Það er erfitt að segja, en i Tekniska sent- er segja þeir 200 þUsund sinnum. Ein deildin sér um að reyna hurðalæsingar, lamir og annan dyraumbUnað, sömuleiöis rUðu- halara og liðamót á baksýnis- speglum. I þessari deild dettur ókunnugum helzt i hug brjálaðir bilar, - þar er hurðum skellt i sifellu með sérstökum sjálfvirk- um UtbUnaði og talva skráir niðurstööurnar. Hvert atriði er reynt 200 þUs. sinnum. Ef eitthvað gefur sig eða vinnur ekki rétt er viðkomandi hlutur athugaður og endurbættur, þar til ákveðin hámarksending næst. Þarna er lika stöðugt reyndur styrkleiki öryggisbelta, læsingar og Ut- bUnaðurinn sem dregur beltin til sin þegar þau eru ekki i natkun. 1 grennd við „vitlausraspital- ann” eru vindgöng þar sem hægt er að hleypa á 180 km. vindhraða, og veðurfarstilraunaherbergi þar sem hægt er að hafa ýmist hita- beltisloftslag eða heimskautaloft- slag, og allt þar á milli. lSþENZKA VEGAKERFIÐ inn atolvu Oll Urvinnsla og stjórnun i „Tekniska senter” fer fram með tölvum, og ein aðal talva tekur við niðurstöðunum. Ef við ætlum að reyna virkilega þolrifin i bil getum við matað tölvuna sem stýrir „hristitækinu” með hvaða aðstæðum sem er og fengið niður- stöður sem svara þvi að bilnum hafi verið ekið við þessar að- stæður ákveðinn fjölda kilómetra. Þannig er möguleiki á að mata tölvuna á islenzka vegakerfinu og sjá hvað verður mikið eftir af bilnum eftir t.d. 100 þUsund km. Þetta hefur ekki verið Utfært, en þessar „hristiprófanir” eru framkvæmdar i VTS á hverjum degi i þvi skyni að finna veika punkta i samskeytum, grind og yfirbyggingu. FYLGZT MEÐ ÚTBLÆSTRINUM Eitt af stærstu atriöunum i sam- bandi við framtiðar öryggisbilinn er minnkun kolmónoxiðs frá vélinni. Ein deildin i VTS tekur stöðugt sýnishorn af Utblæstrin- um. Það er gert á þann hátt, að afturhjól bilsins eru höfð á rúll- um, og siðan er „ekið” i samræmi við niðurstöður tölvu á athugun- um á meðal bæjar- og ferða- akstri. „ökumaðurinn” horfir á skerm með linuriti og á að aka þannig að ljósblettur fylgi lin- unni, og skipta um gir á vissum snUningshraða. Þannig fást sýnishorn af þeim Utblæstri sem kemur við venjulegar aðstæður, en honum er safnað i sérstakt tæki, sem sett er á Utblástursrör- ið, og siðan er hann rannsakaður og efnagreindur. Vélarnar sjálfar eru lika reynd- ar við allskonar aðstæður, þær eru njörvaðar niður og keyrðar með meira álagi en þær verða nokkurntimann að þola i venju- legum akstri. A meðan er fylgzt með öllum hlutum: blöndungi, benzinkerfi, smurningu, kæli- vatni, rafal o.s.frv. IÞAGNARHERBERG INU „Þagnarherbergið” gefur gott tækifæri til að mæla öll hljóð, inn- an bilsins sem utan, og finna ráö til að draga úr þeim, en þetta at- riði er mjög mikilvægt i öryggis- kröfum framtiðarinnar. Her- bergið er allt klætt innan með 95 sm. þykkri málmull, sem hljóðeinangrar algjörlega, og i herberginu eru hljóðnemar, sem Framhald á bls. 10 IGr&A V/6rGA OGc 'fll.VE.RAN/ o Miövikudagur 17. maí 1972 t þessum þætti mun tekið I saman sitthvað um heimsmeistarann i skák, Boris Spassky. Hann er fæddur 30. jan. 1937 i (Leqingrad). Hann varð alþjóðlegur meistari 1953, og stórmeistari 1955. Sama ár verður hann heimsmeistari unglinga, og ári siðar náði hann þriðja sæti á kandidata- mótinu i Amsterdam 1956. Næstu árin fær hann mótbyr, og það er ekki fyrr en 1964 að hann vinn- ur sér rétt til þátttöku, á millisvæðamótinu i Amsterdam 1964, en þar verður hann i 1.-4. sæti, og á næsta ári sigrar hann þrjá mikla skákgarpa i útsláttareinvigjum, þá Keres, Geller og Tal með talsverðum' yfirburðum. 1966 teflir hann einvigi við heimsmeistarann Tigran Petrosjan, en tap- ar naumlega 111/2-121/2. 1968 sigrar hann svo aftur i þrem útsláttarein- vigjum og eru þeir nú öllu meira sannfærandi en 1965. Fyrst sigrar hann E. Geller 51/2-21/2, næst kemur sigur yfir B. Larsen, einnig 51/2-21/2, og loks leggur hann að velli hinn geysisterka stórmeistara V. Korchnoj með 61/2-31/2. 1969 teflir hann aftur við Petrosjan, nú hlýtur Spassky 121/2 v. úr 23 skákum, Petrosjan 101/2. Skákmeistari Sovétrik.i- Skákséni þurfa á trimmi að halda, þvi enginn er liklegur til afreka á andlega svið- inu, ef hann vanrækir likamlegu hliðina. Boris Spasski frá Leningrad iðkar tennis til að halda sér i hreyf- ingu, en Robert James Fischer er gefinn fyrir keiluspil. anna varð hann árin: 1961, 1963, 1964. Sigurvegari varð hann i eftirtöldum mótum: Santa Monika 1966, Bewervijk 1967, San Juan 1969 Oegstgeest 1970, 1.-2. i Amsterdam 1970. Skák- stig F.I.D.E. frá 1971-269 stig. Boris Spassky leggur mikla áherzlu á likams- rækt, og er sagt að i há- stökki, hafi hann farið yfir 2 metra! Meðal á- hugamála hans, eru fag- urbókmenntir, heimspeki og yoga. Boris Spassky er 10. heimsmeistarinn i skák og jafnframt 6. Sovétmaðurinn. Boris Spassky og Robert J. Fischer hafa teflt 5 skák- ir, Spassky hefur unnið þrisvar og tvær orðið jafntefli, sem sagt hlut- fallið 4:1 fyrir Spassky, og nú er að lita á þessar 5 skákir. Mar del Plata 1960 H v : B o r i s Spassky Sv: R o b e r t J . Fischer 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. RÍ3 g5 4. h4 g4 5. Re5 Rf6 6. d4 d6 7. Rd3 Rxe4 8. Bxf4 Bg7 9. Rc3 Rxc3 10. bxc3 c5! 11. Be2! cxd4 12. 0-0 Rc6! 13. Bxg4 0;0 14. Bxc8 Hxc8 15. Dg4 f5 16. Dg3 dxc3 17. Ilael Kh8 18. Khl Hg8 19. Bxd6 Bf8 20. Be5+ Rxe5 21. Dxe5+ Hg7? 22. Hxf5! Dxh4 + 23. Kgl Dg4 24. Hf2 Be7 25. He4 Dg5 26. Dd4 Hf8? 27. He5! Hd8 28. De4 Dh4 29. Hf4 gefiö. Santa Monika 1966 H v : B o r i s Spassky Sv: R o b e r t J . Fischer 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 Rc6 9. Be3 0-0 10. 0-0 Dc7 11. Hcl Hd8 12. Del e6 13. f4 Ra5 14. Bd3 f5 15. Hdl b6 16. Df2 cxd4 17. Bxd4 Bxd4 Jöfrarnir tefla skák þá, sem hér er birt að neðan, á ólympiuskákmótinu i Siegen 1970. 18. cxd4 Bb7 5. 0-0 19. Rg3 Df7 6. Hel 20. d5 fxe4 7. Bb3 21. dxe6 Dxe6 8. c3 22. f5 Df7 9. h3 23. Bxe4 Hxdl 10. d4 24. Hxdl Hf8 11. Rbd2 25. Bbl Df6 12. Rfl 26. Dc2 Kh8 13. Rg3 27. fxg6 hxg6 14. Bc2 28. Dd2 Kg7 15. b3 29. Hfl De7 16. cxd4 30. Dd4 + Hf6 17. Bb2 31. Re4 Bxe4 18. Dd2 32. Bxe4 Dc5 19. Hadl 33. Dxc5 Hxfl + 20. Rfl 34. Kxfl bxc5 21. Re3 35. h4 Rc4 22. Bbl 36. Ke2 Re5 23. Hcl 37. Ke3 Kf6 24. a3 38. Kf4 Rf7 25. Bc3 39. Ke3 g5' 26. Db2 40. h5 Rh6 27. b4! 41. Kd3 Ke5 28. Hcdl 42. Ba8 Kd6 29. Ba2 43. Kc4 g4 30. Rxg5 44. a4 Rg8 31. dxe5 45. a5 Rh6 32. Rd5 46. Be4 g3 33. Rxe7 47. Kb5 Rg8 34. Dd2 48. Bbl Rh6 35. Dd6 49. Ka6 Kc6 36. Dxa6? 50. Ba2 GEFIÐ 37. Hd6 Be7 38. Hxf6 Be6! b5 39. Hxe6 fxe6 0-0 40. Hdl Db7? d6 41. Dxb7 Hxb7 h6 42. Bxe6 Hxa3 He8 43. Kh2 Ha4 Bf8 44. Hbl Hc7 Bd7 45. f3 Ha6 Ra5 46. Bb3 Ha3 c5 47. Hb2 Hal cxd4 48. Kg3 Kf6 Rc6 49. Kg4 Hc3 g6 50. Bd5 Haa3 Bg7 51. h4 gxh4 Db6 52. Kxh4 Hal Had8 53. Hd2 Hala3 Db8 54. Kg4 Hd3 Db7 55. He2 Ha3c3 Kh7 56. Ha2 Ha3 Bc8 57. Hb2 Jafnt Bd7 Olympiuskák- Db8 mótið i Siegen Kg8 (Þýskal.)1970 Rh7 H v : B o r i s Rg5 Spassky Sv: hxg5 R o b e r t J . dxe5 Fischer Re7 1. d4 Rf6 Hxe7 2. c4 g6 Bf6 3. Re3 d5 Kg7 4. cxd5 Rxd5 Hc8! 5. p4 Rxc3 Hxc3 Framhald á bls. 10 Olympiuskák- mótið á Kúbu 1966 Hv: Robert J. Fischer Sv: Boris Spassky 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 e5 Rc6 a6 Rf6 UNDRABARNIÐ Boris Spassky tefl- ir i fyrsta sinn við heimsmeistara, Botwinnik, i Leningrad árið 1948. Santa Monika 1966 Hv: Robert J. Fische r Sv: Boris Spassky 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. 0-0 6. Hel 7. Bb3 8. c3 9. exd5 10. Rxe5 11. Hxe5 12. g3 13. d4 14. Hel 15. Dd3 16. dxc5 17. Dxd8 18. Bf4 19. Ra3 20. Be3 21. Hxe3 22. Rc2 23. Hxe8 + 24. Re3 25. Bc2 26. b3 27. a4 28. Bxe4 29. axb5 30. b4 31. g4 32. Kfl 33. Ha5 34. Ke2 35. Kfl e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 0-0 d5 Rxd5 Rxe5 c6 Rf6 Bd6 Bg4 c5 Bxc5 Haxd8 h6 g5 Bxe3 Hd2 He8 Rxe8 Bf3 Rd6 Kf8 Re4 Bxe4 axb5 Hb2 Kg7 Kf6 Hbl + Hb2 + Jafnt. UNDRABARNIÐ Bobby Fischer tefl- ir við þáverandi heimsmeistara, Tigran Petrosjan, i Moskvu. Miðvikudagur 17. mai 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.