Alþýðublaðið - 14.06.1972, Síða 5

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Síða 5
 i r i i Útgáfufélag Alþýðublaðsins h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (áb.). Aðsetur ritstjómar Hverfisgötu 8-10. Blaðaprent h.f. A VERÐIFYRIR VERKAFOLK! Þegar rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar kom til valda fyr- ir tæpu ári siöan gaf hún sér nafn- iö ..Stjórn hinna vinnandi stétta.” Það er þvi eðlilegt að Alþýðu- flokknum veldist það hlutverk, sem eini verkalvðsflokkurinn utan stjórnar. að veita stjórninni þaö aöhald, sem sérhver ríkis- stjórn þarf á að halda og get- ur orðið henni styrkur ef hún læt ur það ekki eins og vind um eyru þjóta. Alþýðuflokkurinn hefur þvi átt þýðingarmiklu hlutverki að gegna undanfarið ár. l>að hefur hvilt á hans herðum að standa vörð um hagsmuni vinnandi fólks. Þingmenn Alþýðuflokksins og Alþýðublaöið hafa lagt sig frain um að rækja þetta hlutverk af kostgæfni. Þannig hefur Alþýðuflokkurinn Iagt sérstaka áherzlu á að taka ávallt málefnalega afstöðu til allra þjóðmála, sem til umræðu hafa verið, og hefur i þvi efni stuðz.t við hugmyndir jafnaðar- stefnu og þar með hagsmuni launafólks i landinu. Þvi var það, að Alþýðuflokkur- inn beitti sér gegn hinu taum- lausa fjármunasvalli i brúð- kaupsveizlu stjóriiarinnar i fyrrasumar langt umfram það, setn hóf og heilbrigð skynsemi leyfðu. Kn rikisstjórnin liafði gefið yf- irlvsingar uin að allt væri að komast i þrot. Fyrst svo var ekki. þá var um að gera að koma öllu i þrot. Þegar rikisstjórnin, að lokinni sæluvimu brúðkaupsnæturinnar, fór að huga að stjórnun landsins, þá mótmælti Alþýðuflokkurinn jiegar almenningi var ætlað að greiða svallreikninginn. Þvi mót- mælti Alþvðuflokkurinn skerð- ingu visitölunnar. Þvi mótmælti Alþýðuflokkurinn þegar sjálf- sagðar launahækkanir voru látn- ar liverfa i heimatilbúna óðaverð- bólgu rikisstjórnarinnar. Þvi mótinælti Alþýðuflokkurinn þeg- ar ríkisstjórnin greip til stór- felldrar aukinnar skatthyrði á einstaklinga. Þar leyndi sér ekki, að ..breiðu biikin” voru orðin fleiri. en liinn almenni launþegi liafði nokkurn tima látið sér detta i hug. A sama hátt hefur Alþýðuflokk- urinn stutt mál ríkisstjórnarinn- ar, þegar þau hafa horft til hags- bóta fyrir vinnandi fólk. Svo langt hefur gengið, að þingmenn Al- þýðuflokksins hafa bjargað frá falli frumvarpi, sem þingmenn „stjórnar hinna vinnandi stétta” með félagsmálaráðherra og fyrrv. forseta A.S.Í i broddi fylk- ingar snerust gegn. Jafnframt þessu hafa þing- menn Alþýðuflokksins lagt fram og fengið samþykkt með atkvæð- um þingmanna rikisstjórnarinn- ar frumvörp i sama anda. Þannig hefur Alþýðuflokkurinn sinnt þvi þýðingarmikla hlutverki að standa vörð um hag launafólks og vinstri stefnu. Til þess hlut- verks var hann stofnaður. t þeim aiula hefur hann starfað og i þeim anda mun hann starfa. FRÁ KJÖRDÆMISÞINGINU í REYKJAVÍK STOHDUM VfiRD IIM HAGSMUHI VERKAFÓLKSIHS l'ulltruar Kvenfélagsins á kjiirdæmisþinginu i Keykjavik. Fyrsta k jördæm isþing Alþýðuflokksfélaganna i Reykjavik var haldið 9. og 10 . júni s.l. að Hótel Loftleiðum. Þingforseti var Jón Sigurðs- son, en varaforseti Kristin Guðmundsdóttir og Sigurður Blöndal. Þingritarar voru Bogi Sigurðsson og Edda Imsland. Fyrri daginn fluttu ræður: Sigurður Guðmundsson, um skipulagsmál. Eggert G. Þor- steinsson, ritari Alþýðuflokk- sins, um stjórnmálaviðhorfið Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi um störf Alþýðu- flokksins i borgarstjórn. Að morgni siðari dagsins störfuðu nefndir, en þingfundur hófst að nýju eftir hádegi. Þá flutti Benedikt Gröndal, varaform. Alþýðuflokksins ræðu sem hann nefndi: Nýir timar, ný viðhorf. Að lokinni ræðu Benedikts voru lögð fram álit nefnda og umræöur hafnar. Þinginu lauk um kvöldmatar- leytið. Þingforseti þakkaði þingfulltrúum þingsetu, en Benedikt Gröndal flutti þings- litaávarp. STJORNMALA- ÁLYKTUN: Fyrsta kjördæmisþing Alþýðu- flokksins i Reykjavik bendir á, að Alþýðuflokkurinn gegnir mjög þýðingarmiklu hlutverki i islenzkum stjórnmálum. Það hvilir á hans herðum að standa vörð um hagsmuni vinnandi fólks og mikið liggur við. að flokkurinn haldi þar vöku sinni nú, sem eini vinstri flokkurinn utan rikis- stjórnar. Alþýðuflokkurinn leggur sér- staka áherzlu á að taka ávallt málcfnalega afstöðu til allra þjóðmála og stvðst i þeim efnum við hugmyndir jafnaðarstefnu og hagsmuni launafólksins i landiuu. Flokkurinn mun þvi beita sér fyr- ir og styðja hvert það máiefni, i anda jafnaðarstefnu scm er til hagsbóta fyrir launastéttirnar en hafa forystu um andstöðu gegn rikisstjórninni i málum, sem stefna gegn alþýöunni i landinu. Þannig sinnir Alþýðuflokkurinn þvi þýðingarmikla hlutverki sinu bezt að standa vörð um hag verkafólks og vinstri stefnu. Fyrsta kjördæmisþing Alþýðu- flokksfélaganna i Reykjavik Kjördæmisþing Alþýðuflokks- ins i Reykjavík 1972 telur, að i borgarstjórn Reykjavikur eigi Alþýðuflokkurinn að leggja höluðáherzluna á mikil afskipti Reykjavikurborgar af atvinnu- og félagsmálum þar á meöal hús- næðismálum. Atvinnumál: Þingið telur, að i atvinnu- málum Reykjavikur beri að vinna að eflingu Bæjarútgerðar Rcykjavikur. Telur þingið að leggur rika áherzlu á, að verka- lýðsforystan liviki hvergi frá varðstöðunni um kjör sinna umhjóðenda. Flokkspólitiskar skoðanir forystumanna i verka- lýðssamtökum mega ekki hafa þau áhrif, að þeir hviki frá skyldu sinni við verkafólkið. Kjiirdæmisþing Alþýðuflokks- ins i Revkjavik telur sérstaka ástæðu til þess að minna á þedta nú og beina þeirri eindregnu áskorun til allra foringja verka- lýðshreyfingarinnar á islandi, hvar i flokki sem þeir standa, að skjóta sér ekki undan þeirri ábyrgð, sem þeir hafa gagnvart nýjungum á sviði fiskiðnaöar. Bæjarútgerðin þarf hæði að eign- ast fleiri nýja skuttogara svo og nýja fiskibáta. Þá telur þingiö að endurskipuleggja þurfi rekstur fiskiðjuvers BÚR. Starfsfólki BÚR verði tryggð aðild að stjórn fyrirtækisins. Alþýðuflokkurinn telur. að at- liuga beri hvaða nýjan atvinnu- rekstur Reykjavikurborg geti ráðizt i. Skal m.a. athugað, hvort borgin geti komið á fót léttum islenz.kuni launþcgum. Fyrsta kjördæm isþing Alþýðu- flokksins i Reykjavik hvetur til áframhaldanai haráttu fyrir hrýnasta hagsmunamáli þjóðar- innar. — útfærslu fiskveiðilögsög- unnar. Þingið minnir á, að aðeins með áframhaldandi samstöðu og þjóðareiningiiað baki aðgerðum i landhclgismálinu verður 1. september 1972 enn einn sigur- dagurinn i siigu islenzku þjóðar- innar. iðnaði i nýju hverfunum — iðnaði sem henta inyndi vel húsmæðr- um, scm vilja vinna utan heimii- isins. Til þess að tryggja atvinnu- iiryggi borgarbúa telur Alþýðu- flokkurinn nauðsynlegt, að borgin sjálf annist verulegan atvinnu- rckstur. Félagsmál Á sviði félagsmála bendir þingið á nauðsyn þess, að Reykja- vikurhorg byggi sjálf mikið af flokksins i Reykjavík krefst þess, að rikisstjórnin. sem vill telja sig málsvara vinnandi fólks, snúi sér ini þegar af einurð og festu gegn hinni geigvænlcgu óðaverðhólgu og heiti sér þegar i stað og i sam- ræmi við gefin loforð, fyrir úr- lausnum á sviði efnahagsmála, sem trvggi launþegum varnaleg- ar kjarabætur. Oll umsýslan rikis valdsins sjálfs á s.l. ári hefur verkað sem livati á verðbólguskriðuna enda er nú svo komið, að sanngjarnar launahækkanir, sem verkalýðs- hreyfingin fékk fram eru að hverfa á verðbólgubálið. ibúðarhúsnæði. hæði söluibúðir og lciguibúðir. Alþýðuflokkurinn tclur, að eitt mikilvægasta hlut- verk borgarinnar á sviði hús- næðismála sé bygging lciguibúða fyrir hina lægst launuðu og ungt fólk, sem er að byrja búskap. Alþýöuflokkurinn telur, að Reykjavikurborg eigi að leggja fram verulegt fjármagn til bygg- ingar verkamannabústaða i Reykjavik, og meira en nú er gert, en einnig á borgin sjálf að byggja söluibúðir, m.a. litlar, ódýrar ibúðir. Fyrsta kjördæmisþing Alþýðu- ALYKTUN UM BORGARMÁL BÚR eigi að liafa frumkvæði að Af öðrum félagsmálum leggur Alþýðuflokkurinn áherzlu á nauð- syn þcss, að gcrt verði nýtt átak til byggingar íbúða fyrir aldraða, nauðsyn dagvistunarstofnana fyrir gamalt fólk og þörf fleiri barnaheimiia, bæði dagheintila og leikskóla. Einsetja þarf alla skóla til þess að öll vinnu nemenda geti farið fram innan veggja skólanna svo af megi létta þvi misrétti, sem fylgir miklu heimanámi. Framhald á bls. 8 Svipmynd frá kjördæmis- þinginu. í ræðustól er Cecil Haraldsson, varaformaður SUJ Miðvikudagur 14. júní 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.