Alþýðublaðið - 14.06.1972, Síða 7
FYRSTA EINVIGID I 35
ÁR SEM EKKI ER
TVEGGJA RUSSA
Boris Spassky er 10.
heimsmeistarinn i skák, en
sá fyrsti er þennan titil bar,
var Wilhelm Steinitz, í 28
ár, næsti heimsmeistari
var Emmanúel Lasker, frá
1894-1921, þá kom Jose
Raoul Capablanca, 1921 -
1927, sá fjórfii var Alexand-
er Aljechin, 1927 - 1925, og
fimmti var Max Euwe, 1935
- 1937.
Arið 1937 endurheimti
Aljechin titilinn, og hélt
honum til dauðadags, en
hann lézt úr hjartaslagi 24.
marz 1946. Eftir lát
Aljechins, tók Alþjóða-
skáksambandið, F.I.D.E.,
málið i sinar hendur, til-
nefndi það þá sex beztu
meistara, er tefla skyldu
fjórar skákir við hvern
hinna.
Þeir sem uröu fyrir val-
inu, voru þessir: Mikhael
Botwinnik, Sovétr., Max
Euwe Holl., Reuben Fine
U.S.A. Paul Keres Sovét.,
Samuel Reshevsky U.S.A.,
og Vassily Smyslov Sovét-
rikjunum. R. Fine mætti
ekki til leiks, og var þá
ákveðiö að hver keppandi
skyldi tefla fimm skákir
við hvern hinna. M. Bot-
winnik sigraði glæsilega,
og varð þar með sjötti
heimsmeistarinn i skák,
1948.
Eftir þeim reglum er
F.I.D.E. setti, hefur verið
teflt siðan, með breyting-
um þó. Heimsmeistarinn
mætir áskoranda á þriggja
ára fresti.
Til þessa hafa þeir allir
Framhald á bls.'9
Botwinnik liefur keppl
uin lieiinsiiieistaratitilinii
ol'tar en uokkiir aniiar.
eða S siuniim.
Keppenilui um lieims
ineistaratitilinii 19 18. Frá
vinstri: Keres. Snivslov.
Keslievsky, Euwe og Bot-
winnik.
i World Championship Toumament 6 Botvinnik-Tal
Firsí ío rounds, The Hague 2-23 March 1948 Moscow 13 March-y May 1960
Remaining 15 rounds, Moscow 11 April-iy May 1948 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Botvinnik HiR 11110 1*011 1*1** 14 Botvinnik 0 * i i i 0 0 1 1 i 0
Smyilov ROH - 00*1* **!** 11011 11 Tal 1 i i i i 1 1 0 0 i 1
Kcra 00001 11101 — 0*10* 1*111 «f 12 13 4 15 16 17 18 19 20 21 TotaJ
Rciheviky 01100 non 11011 i**n l«t Botvinnik i 4 i i i 0 i 0 i i 8i
Euwe oíoh 00100 oiooo 0**00 — 4 Tal i i i i i 1 i 1 i i 12i
2 Botvinnik-Bronstcin 7 Tal-Botvinnik
Moscow 16 March-u May 1951 Moscow 16 March-12 May 196 J
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Botvinnik i i * i 0 1 1 * * * 0 1 Tal 0 ’l 0 i i i 0 1 0 0 0
Bromtcin 4*1*10 0 * * * 1 0 Botvinnik 1 0 1 i i i 1 0 1 1 1
13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Total 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Totml
Botvinnik * * * * 0 1 1 * 0 0 1 * U Tal 1 0 i 0 i 1 0 1 i 0 8
Brocutein ****!* 0 * 1 1 0 * U Botvinnik 0 1 i 1 i 0 1 0 i 1 13
3 Botvinnik-Smyslov 8 Botvinnik-Petrosian
Moscow 1 6 March-13 May 1934 Moscow March 22-May 20 1963
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Botvinnik 1 1 * 1 * * 0 * 0 0 0 1 Botvimnk 1 i i i 0 i 0 i i i i
Smyilov 0 0 1 0 1 1 1 * 1 1 1 0 Pctroiian 0 i i i 1 i 1 i i i 4
13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Total 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Total
Botvinnik 10 1111 * 0 * * 0 * 12 Botrinnik i i 1 0 i i 0 0 i i i 9i
Smyilov 0 1 0 0 1 1 1 1 1 * i 1 * 12 Pctrosian i i 0 1 i i 1 1 i i i 12*
4 Botvinnik-Smyslov 9 Petrosian-Spassky
Moscow 3 March-27 April 1937 Moscow April 10 1966-June 9 1966
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 11 12
Botvinmk 0 1*110 * 0 * i i Pctroiian i 4 i i i i 1 i i 1 * *
Smyslov 11*001 4 1 i i i Spauky , i i i i i i 0 i i 0 i *
12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Total 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Total
Botvinnik 0 1*4*0 * i 0 i 4 H Petrosian 0 i i i i i 0 1 i 1 0 * 12*
Smyslov 1 0 * * * 1 i i 1 i * 12i Spassky 1 i i i i i 1 0 i 0 1 * «4
5 Smyslov-Botvinnik 10 PcuoS\an-Spa«Ky
Moscow 4 March-8 Mav ígýS Moscow 14 April lojwnf 1969
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 1 Z 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12
Smyslov 0 0 0 * 1 0 * i 4 i 1 0 Pétrotitn 1 í 4 0 0 { 0 I i 1 i
Botvinnik 111*01 i i i i 0 1 Spittky 0 { í 1 1 { i 1 X 0 0 i
13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Total n /4 k 16 17 9 19 2° 11 21 22, T otal
Smyslov * 0 1 * * 0 1 * 4 1 i 10* Pétroíian { í í L X 0 i 0 1 0 i. X I0‘
Botvinnik 4 10**1 0 4 4 0 i 124 Spassky 4 í i i 1 \ l 0 I { t ní
„HINH RAUNSÆIFLOKKSLEIDTOGI” TÉKKA HEFIIR
ÞRISVAR ORBHI AH GRÍPA TIL FJÚLDAHANDTOKU
Þrisvar siiiiiiiin liafa
I jiildalianiltiikiir átt sér stað i
Tékkóslóvakiu siðan að
kosningarnar i nóvemlier s.l.
Iiröktu til liaka þá fnllyrð-
ingu (iustavs llnsak, að
þjóðin sta-ði einliuga, að baki
liotium. og leidilu i Ijós i live
niikillí pressu liinn ..raiin-
sa'i” flokksleiðtogi er bæði
frá keppiiiaiiluiu siiiuni úr
bópi vinstri sinnaðra iifga-
nianna og Sovétsinnuin til
bægri.
Sa m k v ;e m t á r e i ð a n 1 eg u m
upplýsingum frá Tékkósló-
vakiu, hala tvö dreifibréf
gengið þar inanna i millum:
Annað, sem gelið er út ólög-
lega af írjálslyndum, minn-
ist Alexanders Dubecks og
krei'st þess, að minnsta kosti
verði að nokkru leiti snúiö til
hinnar frjálslyndu stefnu
hans. hitt. einnig ólöglegt,
þar sem aðeins Flokkurinn
og stjórnin hala rétt til út-
gálu á prentuðu máli, krefst
þess, að annaðhvort herði
Husak tök sin, eða segi af
.sér.
Talið er, að seinna bréfinu
sé dreift af „fyrrverandi
starísmönnum öryggislög-
reglunnar og annarra
kúgunarstofnanna á sjötta
áratuginum”. Þvi er einnig
haldið fram, að þessir Stalin-
istar. sjái fram á, að þeir
niuni ekki ná aftur völdum,
svo lengi, sem Husak og Svo-
boda, forseti, viöhaldi ein-
hverju, i likingu við lög og
rétt og komist hjá þvi að
setja á svið pólitjsk réttar-
höld i stórum stil. Þess
vegna sé ráðist á Husak i
þessu dreifibréfi, vegna
„velvildar” i garö Josep
Smrkovskys, fyrrum forseta
þingsins og hægri handar
Dubecks, og annarra, sem
nefndir eru „útsendarar
heimsvaldasinna”. Blaðið
endurtekur ákærurnar miklu
á stjötta áratugnum og
krefst þess, að hann verði
leiddur fyrir rétt á nýjan
leik.
Ef til vill væri hægt að
visa þessu frá, sem undir-
róðri litils minnihluta, væri
það ekki vegna sama
áróðurs og kemur frá Kreml,
þrátt fyrir að blaðið hrósi þvi
hvernig Husak hefur tekið
rússneska hagsmuni fram
yfir hagsmuni eigin lands á
þeim þrem árum, sem liðin
eru frá þvi aö hann tók við af
Dubeck. Tékkneskar heim-
ildir herma, að á undanförn-
um mánuðum hafi verið
stöðugur straumur ráða-
manna frá Moskvu, þar á
meðal fulltrúar frá Öryggis-
málanefndinni Sovésku og
skrifstofu rikissaksóknara.
Allir þessir opinberu
embættismenn leggja aug-
synilega sömu spurninguna
fyrir stjórnina i Prag:
„Hvernig stendur á þvi að
þið hafið ásakað svo marga
af leiðtogunum frá 1968,
Dubeck, Smrkovsky og niður
úr, sem gagnbyltingarsinna,
en stigið ekki næsta skref,
sem þó liggur i augum uppi
og dragið þá fyrir rétt, vegna
þessara alvarlegu glæpa og
fangelsið þá?”
Þessar þrjár fjöldahand-
tökur voru svar Husaks. Þótt
þær hafi verið framkvæmdar
með leynd, birtust frásagnir
af þeim i vestrænum blöð-
um, sem neyddu hina opin-
beru fréttastofu landsins til
að gefa út stuttorða yfirlýs-
ingu. Þar sagði , að hinir
handteknu hefðu „myndað
ólöglegan félagsskap” gegn
stjórninni og Sovétrikj-
unum.......í samvinnu við
flóttamenn og erlendar
áróðursmiðstöðvar, reyndu
þeir að koma i veg fyrir til-
raunir rikisstjórnarinnar til
sameiningu þjóðarinnar.”
Samkvæmt heimildunum,
voru 95 manns handtekin i
fyrstu aðgerðunum, sem
voru á meðan og eftir hinar
almennu kosningar i nó-
vember. Iðnaðarborgin Brno
var helzt fyrir barðinu, en
þar voru yfir 40 manns hand-
teknir, aðallega ákærðir
fyrir að útbýta dreifibréfum.
Meðal þeirra var Jaroslav
Sabata. fyrrum prófessor og
ritari sveitarflokksins, sem
ICf&A VtúrG/\ OCr iQj^TlLVtRAN/
var fulltrúi á flokksráð-
stefnu, sem haldin var i Prag
nokkrum dögum eftir innrás
Sovétmanna. Hann gerði
sjálfan sig sérstaklega óvin-
sælan, með þvi að ákæra
opinberlega sáttaruppgjafa-
ræðu Husaks frá 3l. ágúst
1968. Fyrir þetta og aðra
villutrú missti hann stöðu
sina við háskólann og var
neyddur til að vinna sem
byggingarverkamaður .
Ekki aðeins Sabata sjálfur,
heldur hafa og synir hans
tveir, dóttir og tengdadóttir
verið fangelsuð nú. Kona
hans slapp vegna veikinda.
Aðrar aðgerðirnar, sem
byrjuðu daginn eftir jól, voru
mun viðtækari, hundruð
voru handteknir fyrir að
hafa gert móðgandi athuga-
semdir um stefnu rikis-
stjórna Tékkóslóvakiu og
bandamanna þeirra. Þeirra
á meðal var yfirmaður mót-
mælendakirkjunnar, sagn-
fræðingurinn Jan Tesea, og
Josef Bzoch, djarfmæltur
ritstjóri, sem var það óhepp-
inn, að bera eintak af frétta-
viötali Smrkovsky við
kommúnistablað á ttaliu i
skjalatösku sinni* Sönnunum
gegn hinum var safnað með
simhlerunum og með þvi að
opna bréf. Þessi frjálslyndi
hópur verður liklega ákærð-
ur fyrir pólitiska andstöðu.
Þar sem margir af þeim
undirrituðu árið 1969 opið
bréf og nótmæltu hernám-
inu, er liklegt að rithölund-
arnir Ludvik Vaculik og
Vaclav Havel, sem voru
frumkvöðlar að brefinu,
verði einnig ákærðir.
Siöustu handtökurnar voru
geröar um 8. januar og nú i
lyrsta sinn voru erlendir
fréttamenn handteknir, þar
á meðal italskur útvarps-
maður, Valero Ochetti.
llonum var haldið i einka-
heimsókn og var sakaður um
að hala i fórum sinum gögn,
sem sakað gætu hagsmuni
Tékkóslóvakiu. Tékkneski
blaðamaðurinn Karel Kynel
var einnig handtekinn ásamt
tékkneska stórmeistaranum
i skák, Ludek Pachman, sem
nýlega hafði verið látinn laus
úr fangelsi vegna veikinda.
Frægastur af þeim hand-
teknu, var Milan Hubl,
frjálslyndur söguprófessor,
sem átti sæti i miðstjórn
flokksins á valdatima Du-
becks. Eftir brottrekstur
hans 1969, fékk hann enga
vinnu, ekki einu sinni verka-
mannavinnu og fjölskylda
Framhald á bls. 8
M.S. GULLFOSS
JÚNÍFERÐIR
FRÁ IIEYKJAVÍK
14. júni til Thorshavn, Leith og Kaup-
mannahafnar. Brottför kl. 14.00.
28. júni til Leith og Kaupmannahafnar.
Brottför kl. 15.00.
FRÁ KAUPMANNAIIÖFN
7. júni til Leith og Reykjavikur.
Brottför kl. 12.00.
21. júni til Leith og Reykjavikur.
Brottför kl. 12.00.
FRA LEITII
9. júni til Reykjavikur.
Brottför kl. 18.00
23. júni til Reykjavikur.
Brottför kl.18.00.
NANAIII UPPLÝSINGAIl
IIJA FARÞEGADEILD.
SÍMI21460. EIMSKIP
Aðvörun til búfjáreigenda
í Hafnarfirði og Gullbringusýslu
Athygli búfjáreigenda i Hafnarfirði og
Gullbringusýslu er hér með vakin á þvi, að
samkvæmt lögreglusamþykkt Hafnar-
fjarðar (57.gr.) og fjallskilareglugerð
fyrir Gullbringusýslu og Hafnarfjörð
(39.gr.) mega sauðkindur og annar bú-
peningur aldrei og á engum tima árs
ganga laus á götum Hafnarfjarðar, né
annarsstaðar i þéttbýli.
Búfjáreigendum skal skylt að stuðla að
þvi að fénaður þeirra gangi ekki i löndum
annara og valdi þar usla eða tjóni. Skulu
þeir i þessu skyni hafa fénað sinn i traust-
um girðingum, enda beri þeir auk sekta
fulla ábyrgð á tjóni þvi, sem gripir þessir
valda.
Skepnur sem lausar ganga gegn
framangreindum ákvæðum er heimilt að
handsama og ráðstafa sem óskilafé, lög-
um samkvæmt.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
sýslumaðurinn i Gullbringu-og
Kjósarsýslu, 12. júni 1972.
Miðvikudagur 14. júní 1972
Miðvikudagur 14. júni 1972