Alþýðublaðið - 14.06.1972, Síða 9

Alþýðublaðið - 14.06.1972, Síða 9
ölvun_____________________ var 19,2%, en árið áður var hún 20,9%. Athyglisvert er i skýrslu Um- ferðarráðs, að þar kemur fram, að næst á eftir Reykjavik á Kefla- vikurflugvöllur næstflesta ölvaða ökumenn. Þar voru teknir á siðasta ári 145 manns, en til samanburðar má geta þess, að i Hafnarfirði og allri Gullbringu- og Kjósarsýslu voru teknir 119 ökumenn samtals. Megnið af þeim, sem teknir voru á Keflavikurflugvelli, eru Bandarikjamenn, en þeir eiga ekki að venjast jafnströngum reglum hvað þessu viðvikur eins og Islendingar. Flestir „stútar” voru teknir i ágústmánuði eða 212 á öllu land- inu. Af þeim fjölda voru 103 teknir i Reykjavik. Bezti mánuðurinn var hins vegar desember. Þá var „aðeins” tekinn á öllu landinu 71 ökumaður. Af þeim 832 ökumönnum, sem teknir voru fyrir ölvun við akstur i l^eykjavik, olli 121 þeirra um- ferðaróhappi, sem er 3.3% allra umferðaróhappa i Reykjavik 1971. En hvernig stóð svo á þvi að viðkomandi voru ölvaðir við stýr- ið, og hvaðan voru þeir að koma? Umferðarráð reyndi að fá svar við þessari spurningu með þvi að kanna skýrslur 107 manna, og þar kom i ljós, að 42,9% þeirra hafi verið á skemmtistöðum, 24,3% að koma frá einkaheimilum og 32,8% frá öðrum stöðum. 1 könnuninni kom einnig i ljós, að 58,8% ökumanna voru 25 ára og yngri, og þar af voru 28,9% 20 ára og yngri. Bankalaun______________________1 Könnunin var miðuð við 10 launaflokka, sem bankastarfsfólk fékk greitt eftir, þangað til nýir samningar voru gerðir i fyrra. 1 fimm neðstu launaflokkunum voru konur i miklum meirihluta, eða 462 konur á móti 103 körlum. 1 fimm efri flokkunum voru hins vegar karlmennirnir i mikl um meirihluta, eða 351 karl á móti 63 konum. 1 þremur efstu launaflokkunum voru aðeins fjórar konur, þar af engin i efsta flokki, en i sömu flokkum voru 162 karlar. 1 9. flokki, sem var næstefsti flokkurinn, var aðeins ein kona. Laun samkvæmt þessum flokki taka embættismenn i bönkunum, t.d. aðallögfræðingar, aðalbókar- ar og skrifstofustjórar. 1 efsta launaflokki var ekki ein einasta kona, en laun samkvæmt þessum flokki taka aðstoðar- bankastjórar. Ef litið er nánar á niðurstöður könnunarinnar, kemur m.a. eftir- andi i ljós; Enginn karlmaður tók laun samkvæmt 1. flokki, en 2 konur. Samkvæmt 2. flokki tóku sjö karl ar laun, en 36 konur. Samkvæmt 3. flokki tóku 15 karlar laun, en 138 konur. Samkvæmt 4. flokki tóku 45 karlar laun, en 206 konur. Þegar kom upp i 5. flokk fór hlutfallið að breytast nokkuð, en samkvæmt þeim flokki tóku 36 karlar laun, en 80 konur. 1 6. flokki komust karlmennirn- ir i meirihluta og voru 80 á móti 44 konum. Samkvæmt 7. flokki tóku ÞESSI KAPfl ER ORBINN 75 ÁRA Hinn heimsfrægi finnski lang- hlaupari Paavo Nurmi varð 75 ára i gær. Nurmi, sem er einn þekktasti langhlaupari sem uppi hefur verið, gerði garðinn frægan á árunum upp úr 1920. Nurmi „átti” þá Olympiu- leika sem hann keppti á og i allt vann hann til 9 gullverðlaun og 3 silfurverðlauna á olympiskum leikjum. Arið 1932 var hann dæmdur atvinnumaður fyrir að hafa þegið fé, þrátt fyrir áköf mót- mæli Avery Brundage, núver- andi Olympiunefndarformanns. Sem kunnugt er berst Brundage nú af mikilli hörku gegn at- vinnumönnum i iþróttum, nú kemst ekkert að hjá honum nema hugsjónin. En árið 1932 var hann i bandarisku Olympfu- nefndinni, og var þá efst i huga fjárhagsleg afkoma leikanna, sem háðir voru i Los Angeles, en þar var Nurmi aðal aðdráttar- aflið. Nurmi setti fjölda heimsmeta á meðan hann keppti, og varð fyrsti maðurinn i heiminum til að hlaupa 10 km. hlaup undir 30 min. Eitt af heimsmetum þeim er hann setti stóð allt til ársins 1945. Nurmi fannst mikil niðurlæg- ing i þvi að vera dæmdur at- vinnumaður, að hans dómi var það ekkert rangt að taka fé fyrir að hlaupa. Þvi var það mikil uppreisn fyrir hann, er hann var kjörinn til þess að hlaupa sið- asta sprettinn með olympiueld- inn á Olympiuleikunum i Heisingfors, árið 1952. Síðustu fréttir + KR og Keflavik léku saman i is- landsm eistaramótinu i knatt- spyrnu i gærkvöldi og fór leikur- inn 3:1 fyrir Kefiavík. Hörður Markan (KR) var rek- inn út af á 40. minútu fyrri hálf- leiks og voru KRingar 10 það sem eftir var leiksins. Dómari i leiknum var Valur Benediktsson og dæmdi hann mjög illla: stóð fyrri hálfleikur t.d. i um það bil 57 minútur. — TVEIMUR ISLENZKUM LYFT- INGAMONNUM BOÐIÐ UTAN Lyftingamennirnir Óskar Sigurpálsson og Gústaf Agnars- son báðir úr Ármanni munu halda utan til Danmerkur n.k. föstudag 109 karlmenn laun, en 15 konur. I 8. flokki voru karlmennirnir 85 talsins, en konurnar aðeins 3. — Skák 6 verið sovézkir. Vassily Smyslov varð sjöundi heimsmeistarinn 1957, en ári siðar endurheimti Bot- winnik titilinn. 1960 sigrar Mikhael Tal, og verður þar með áttundi heimsmeistar- inn. Botwinnik tekst enn að vinna titilinn aftur, nú úr og keppa á alþjóðalyftingamóti sem fram fer i Ringsted. Barst Oskari boð um þátttöku i móti þessu, frá formanni danska höndum Tals. 1963 vinnur svo Tigran Petrosjan tignina af Bot- winnik, og þar með er kom- inn niundi heimsmeist- arinn, en nú hafði F.I.D.E. breytt reglunum, og hafði Botwinnik ekki rétt til þess að skora á sigurvegarann, eins og I fyrri einvígjum, gegn Smyslov og Tal. T. Petrosjan varði titil sinn þrem árum siðar 1966, og var áskorandinn Boris Spassky, en 1969 var B. Spassky aftur áskorandinn lyftingasambandsins, Jörgen Moritzen, en hann þekkja is- lenzku lyftingamennirnir af góðu einu. Hefur Moritzen ávallt borið og tókst honum nú, að hreppa hinn eftirsóknar- verða titil. Arið 1957 kom Boris Spassky til íslands, tefldi hann i Reykjavik á heims- meistaramót stúdenta. I sovézku skáksveitinni var auk hans m.a. M. Tal. hér á eftir sjáum við úrslitin i keppninni 1948, og siðan einvigin, sem orðin eru niu á vegum F.I.D.E., verður þetta þvi 10. einvigið um heimsmeisaratitilinn, sem hefst i Reykjavik 2. júli n.k. hag islenzkralyftingamanna fyrit- brjósti, og ákvað hann þvi a& bjóða Oskari að koma og keppa á umræddu móti, með það fyrir augum að hann reyndi við olym- piulágmarkið. Það varð úr, að Gústaf færi með, og reyndi sig i keppni á stór- móti erlendis. Ekki er óliklegt að þessum 19 ára pilti takist að krækja sér i olympiufarseðil, þvi framfarir hans hafa verið gifur- legar á s.l. ári. Lágmarkið sem alþjóða olym- piunefndin hefur sett fyrir þunga- vigt er 475 kg. Væri ekki ónýtt, ef Islendingar gætu mætt með tvo menn i þungavigtarklassa, þvi margar eru stórþjóðirnar, sem ekki geta sent einn hvað þá fleiri svo stif eru þessi lágmörk. Miövikudagur T4. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.