Alþýðublaðið - 24.06.1972, Page 1

Alþýðublaðið - 24.06.1972, Page 1
alþýðu aði ARDAGUR 24. JÚNi 1972 137. TBL. HAMRANESINU SfiKKT MEÐ HEIMATILBÚINNI SPRENGJU? Sjóprófunum vegna Hamra- ness er lokiö aö mestu og er nú taliö fullvist, aö togarinn hafi sokkið vegna sprengju sem sprakk um borö i honum, en ekki utan hans. 1 gær komu til yfirheyrslu viö réttarhöldin Rudolf Axelsson, lögregluþjónn og sprengjusér- fræðingur, og staöfesti hann i öllu þaö, sem Helgi Hallvarös- son, skipherra hafði sagt um sprenginguna. Báöir fullyrða, aö hér hafi ekki verið um tundurdufl aö ræöa, heldur einhverja annars konar sprengju, og þá heimatil- búna, og sú sprengja hafi ekki sprungið utan togarans, heldur um borö i honum. Þessar fullyröingar þeirra félaga fengu enn betri staðfest- ingu, þegar skipstjórinn á tog- aranum Fylki, sem lenti á tundurdufli fyrir sextán árum, mætti fyrir réttinum i gær. Allar hans lýsingar á þeim at- burði voru gjörólikar þvi, sem haft hefur veriö eftir eigendum og skipverjum Hamraness. Siguröur Hallur Stefánsson, fulltrúi bæjarfógetans i Hafnar- Framhald á bls. 4 16 UJÚPSPRENGJUR FUNDNAR í SEYÐIS- FJARÐARSKIPINU Þessar myndir af togaranum Úranusi á leið til Eyja tók Guömundur Sigfússon. Er viö ræddum viö hann laust eftir miönætti i nótt sagöi hann aö búiö væri aö slökkva ailan eld, nema aö smágiæöur væru I stafni. Taliö er líklegt aö kviknaö hafi f út frá sfgarettu. Togarinn iá innan viö Eiöi er unniö var aö slökkvistarfi i gærkvöldi og nótt, og fylgdust bæjarbúar nær allir meö slökkvistarfinu, þvf skipiö lá örstutt undan landi. Allar likur benda til þess, að brezka skipið E1 Grillo, sem liggur á hafsbotni rétt utan við höfnina á Seyðisfirði, hafi ekki aðeins verið oliubirgöaskip fyrir brezka flotann við Island á striðs- árunum heldur einnig tundur- skeyta- og sprengjubirgðaskip fyrir brezka kafbáta og herskip. Kafari, sem kafaði niður að E1 Grillo i gær, taldi sextán djúp- sprengjur og eitt tundurskeyti um borð i skipinu. Auk þess er mjög mikið af alls konar skotfærum i skipinu, m.a. fyrir fallbyssuna, sem er aftan á skipinu og tvær loftvarnarbyssur, sem staðsettar eru á hvorum brúarvæng þess. ,,Ef þetta spryngi allt saman, yrði saga Seyðisfjarðar ekki lengri”, sagði ÓlafurM. Ólafsson, útgerðarmaður á Seyðisfirði, i STORFLDÐ í KJÖLFAR FELLIBYLS Að minnsta kosti 26 hafa látið lifið og margra er saknaö eftir að fellibylurinn „Agnes” fór i gær yfir norðausturhluta Bandarikj- anna. I fyrri viku létust 16 er bylurinn æddi inn yfir Florida. Meira en 10.000 manns hafa flúið i skóla og aðrar byggingar vegna flóða, sem eyðileggja heimili. Úrkoman er allt að 300 mm á örfáum klukkustundum, og vatnsmagnið þvi gifurlegt. Vindhraðinn var fyrr i vikúnni 196 km/klst. , en er nú kominn niður i 100 km. 1 Virginiuriki eru flóðin sögð hin mestu i 50 ár. samtali við Alþýðublaðið i gær- kvöldi. Tveir kafaranna, sem nú eru staddir á Seyöisfirði til þess að rannsaka herskipið, fyrst og fremst oliulekann frá þvi, sem lengi hefur valdið áhyggjum margra Seyðfirðinga, köfuðu niður að skipinu i gærmorgun. Syntu þeir m.a. fram i stafn skipsins. Ætluðu þeir að taka ljósmyndir i þessari ferð, en myndavélar bil- uðu og varö þvi ekki úr neinum myndatökum i gær. Könnuðu þeir hins vegar skipið eftir þvi sem að- stæður leyfðu, en skipið er mjög gróið og erfitt fyrir kafarana að athafna sig þar. Mikil tæring virðist vera komin i skipið. Annar kafaranna stakk t.d. hnif i þilfar skipsins og gekk hann nokkra sentimetra niður. Þegar kafarinn þrýsti á loftventil hrundi hann. Kafararnir hafa nú tekið tvö oliusýni til lands frá skipinu. Hið fyrra tóku þeir fyrsta daginn. Annar kafarinn sá i gær gat á einum tanki skipsins, og við það að stinga hendinni i gatið kom upp olia. Fylgdarmaður kafar- anna tók sýni af þessari oliu, þeg- ar hún kom upp á yfirborðið og þá sem svartir kögglar. Ólafur M. Ólafsson sagði i sam- talinu við blaðið i gær, að djúp- sprengjurnar sem kafararnir festu tölu á, væru i rekkum i sitt hvorum gangi skipsins, og væri Frh. á bls. 6 HASSID UPP Á HUNDRUD DLADSIDNA Allt frá þvi hassmálið kom upp hafa tugir manna verið yfir- heyrðir vegna þess og eru gögn málsins nú upp á mörg hundruð blaðsiður. Flestir, sem hafa verið yfir- heyrðir koma ýmist við sögu mál- sins sem kaupendur eða neytendur. . * ' DÆJARBUAR HORFDU A SLOKKVISTARFID Vestur-þýzki togarinn Uranus var dreginn i fyrrinótt og allan gærdag alelda neðan þilja áleið- is til Vestmannaeyja. 1 kringum niu leytið i gær- kvöld var búið að draga hann undir Eiði i Vestmannaeyjum, þar sem óðara var hafizt handa um að slökkva eldinn. Þaö var systurskip togaran^ Sirius.sem dregið hafði hann alla leið og innanborös voru allir skipbrotsmennirnir að undan- skildum tveimur. Annar furst i brunanum, um miðnætti á fimmtudag,. en hinn var illa haldinn af reyk, og flutti björgunarþyrla varnarliðsins hann til lands ásamt llki hins látna. Alþýðublaðið skýrði frá þessu i gær og þar kom meðal annars fram, að niu klukkustunda sigl- ing væri fyrir næsta varðskip til Uranusar. Það var statt á Faxaflóa og Framhald á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.