Alþýðublaðið - 24.06.1972, Blaðsíða 4
FRÁ TÆKNISKÓLA
ÍSLANDS
Skólaárið 72/73 er áætluð þessi starfsemi:
1. Undirbúningsdeild
2. Raungreinadeild
3. Fyrsta námsár af þrem i rafmagns,-
reksturs-, skipa- og véltæknifræði (tvö sið-
ustu árin oftast við danska tæknifræði-
skóla.)
4. 3ja ára nám i byggingatæknifræði (eftir
raungreinadeild) — til lokaprófs.
Til athugunar er að starfrækja, ef næg
þátttaka fæst:
5. Raftæknadeild, 2ja ára framhalds-
menntun fyrir iðnaðarmenn i rafmagns-
greinum. Fyrra árið fari þessir nemendur
i undirbúningsdeild tækniskóla i Reykja-
vik, á Akureyri eða á Isafirði, en siðara
árið i sérhæft nám.
6. Meinatæknadeild, 2ja ára framhalds-
menntun fyrir stúdenta.
Umsóknareyöublöö fást aö Skipholti 37, Reykjavik, bæöi i
Tækniskólanum og einnig i Iönþróunarstofnuninni. Svo
máibiöja um þau i simum 84933 og 81533.
Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. og veröur skriflegt
svar skólans sent fyrir 1. ágúst.
Skólaáriö 72/73 hefst 11. sept. 1972.
Skólastjóri
Húsbyggjendur - Verktakar
Kambstál: X, 10, 12, ll>, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og
beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina.
Stálborgh.f.
Siniðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
VERKAMENN —
IÐNAÐARMENN
Vegna stækkunar Áliðjuversins i
Straumsvik, eru um 100 störf laus til um-
sóknar,umsækjendur þurfa að geta hafið
vinnu i byrjun ágúst, eða eftir samkomu-
lagi.
Við leitum eftir mönnum i:
Kerskála
Kersmiðju
Skautsmiðju
Steypuskála
Flutningadeild
Véla- og fartækjaverkstæði
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á
að hafa samband við starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 7. júli 1972 i pósthólf
244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
Bifreiöaeigendur
% BLAUPVNKT Verzlun vor býður mjög fjölbreytt
PHILIPS úrval af bílaútvörpum og stereo
4»saivy segulböndum. Einnig er fyrirliggjandi
úrval af fylgihlutum: festingum,
loftnetum og hátölurum.
Verkstæði okkar sér um ísetningar á
tækjunum, svo og alla þjóhustu.
*TMÐMIP
Einholti 2 Reykjavík Sími 23220
Reglugerð
um raforkuvirki
Út er komín reglugerð um raforkuvirki,
útgefin af Rafmagnseftirliti rikisins, sam-
kvæmt Stjórnartiðindum B 23 nr. 264 31.
des. 1971.
Hin nýja reglugerð er sett samkvæmt
Orkulögum nr. 58 29. april 1967, til að taka
gildi hinn 1. júli 1972 og er birt til eftir-
breytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Jafnfrámt er úr gildi felld reglugerð um
raforkuvirki nr. 6114. júni 1933 með siðari
breytingum.
Samkvæmt 41. gr. ofangreindra orkulaga
setur hin nýja reglugerð ákvæði til varnar
gegn hættu og tjóni af raforkuvirkjun og
til varnar gegn truflunum af þeirra
völdum á virkjum, sem fyrir eru eða siðar
kunna að koma.
Reglugerðin er i lausblaðabindi, þannig að
unnt er að skipta um einstök blöð ef breyt-
ingar eru gerðar. í útgáfu Rafmagnseftir-
litsins er auk reglugerðarákvæðanna að
finna skýringarblöð með myndum, sem
sett eru inn þar sem við á. Hlifðarkápa
bindisins er úr endingargóðu plasti, með
heftihringum til festingar biöðum.
Stærð blaða er staðalstærð
A5 (210 mm x 148 mm) samkvæmt is-
lenzkum staðli, IST 1 — Stærðir pappirs.
Utanmál bindis er nál. 180 x 225 mm.
Verð reglugerðarinnar ásamt bindi er 1100
kr. með söluskatti.
Bókina er hægt að fá hjá Rafmagnseftirliti
rikisins, Skipholti 3 i Reykjavik og á all-
mörgum stöðum úti á landi hjá rafmagns-
eftirlitsmönnum rafveitna. Einnig má
senda pöntun beint til Rafmagnseftirlits
rikisins.
Rafinagnseftirlit rikisins.
Evrópumet
Monika Zehrt setti i gær nýtt
Evrópumet i 400 metra hlaupi —
hún hljóp á 51,1 sek. sem er aðeins
1/10 frá heimsmeti. Þetta var á
meistarmóti i frjálsum i Austur-
Þýzkalandi. Fyrra metið áttu
tvær franskar, Nicole Ducles og
Colette Besson, 51,7.
ORLOF HUSMÆÐRA
Orlofsnefnd húsmæöra i
Reykjavik gengst fyrir kynningu
á orlofsmálum, og Steinunn
Finnbogadóttirj formaöur
nefndarinnar, kynnir hina nýju
löggjöf um orlof húsmæöra, sem
samþykkt var á siðasta þingi.
Kynningin veröur að Hótel Sögu
mánudaginn 26. júni klukkan 8.30,
og að henni lokinni verður kvöld-
vaka, þar sem verður m.a. söng-
ur Orlofskvartetts og Guðrúnar
Tómasdóttur.
Bæjarbuar 1
lagði þegar af stað, en sneri
skömmu siðar við, þar sem til-
kynning barst um, að. i grennd
við togarann væri þýzka eftir-
litsskipið Poseidon.
Það var lóðsinn i Vestmanna-
eyjum, sem kom fyrstur að tog-
aranum, og var þegar varpað
taug yfir i hann.
Hún var hins vegar afþökkuð,
og að sögn Einars Jóhannes-
sonar, sem var um borð i lóðs-
inum, mun ástæöan hafa verið
sú, að búizt hafi verið við lækni
fyrst og fremst en ekki björg-
unarskipi.
Einar sagði, að þegar lóðsinn
hefði verið kallaður til aðstoðar,
hefði aldrei verið óskað eftir
lækni.
Guðmundur Sigfússon i Vest-
mannaeyjum fór ásamt nokkr-
um öðrúm á móts við togarana i
gær, þar sem þeir voru staddir
austan við Vestmannaeyjar.
Sagði hann, að skipið liti vel
út, en mjög mikinn reyk legði úr
þvi, Kvaðst hann aðeins einu
sinni hafa séð eldglæringa'r i
skipinu.
,,Við sáum eldinn standa upp
úr skipinu að framanverðu”,
sagði Guðmundur, ,,og reyk-
urinn var æði mikill”.
Lóðsinn frá Vestmannaeyjum
kom til móts við togarana sið-
degis i gær og aðstoðaði þá:
Reyndist nauðsynlegt að
,,halda við” Uranus, þar sem
hann vildi hallast, en
dráttartaugarnar voru i skutn-
um.
Einar Jóhannesson fór um
borð i togarann i fyrrinótt, og
sagði hann, að margir skipverj-
anna væru sárir, þótt enginn
þeirra væri mikið slasaður fyrir
utan þann eina, sem þegar hefur
veriö fluttur i land.
Skipverjar á Lóðsinum hófu
þegar slökkvistarf i togaranum.
Notuðu þeir froöu, en hún
virtist ekkert vinna á eldinum
og eftir nokkra stund bað skip-
stjorinn þá um að hætta, þar
sem skipiðþyngdisteinungis við
þessar aðgerðir.
Siðan var skipið yfirgefið og
tilraunum til slökkviaðgerða
frestað þar til til Eyja kom.
Uranus er skuttogari, smið-
aður árið 1961. Hann er 952 tonn
og 70 metrar að lengd.
Hamranesiö i
firði, lýsti þvi yfir i viötali við
Alþýðublaðið i gærkvöldi, að
hann liti svo á, að sjóprófunum
væri að mestu lokið.
Hann vildi taka það skýrt
fram, að hann gæti ekki og það
væri reyndar aldrei gert, að
gefa upp niðurstöður eða láta i
ljósi nokkuð álit að loknum sjó-
prófum.
Málið verður sent saksóknara
rikisins og kvað Sigurður lik-
legt, að um það myndu dómstól-
arnir siðan fjalla.
Þar með er lokið einu af
umfangsmestu sjóprófum, sem
framkvæmd hafa verið á
Islandi.
©
Laugardagur 24. júni 1972