Alþýðublaðið - 24.06.1972, Page 6

Alþýðublaðið - 24.06.1972, Page 6
Iðnskólinn í Reykjavík Nokkrar kennarastöður við skólann eru lausar til umsóknar. Aðalkennslugreinar eru þessar: 1. Reikningur 2. Efnafræði 3. Bókfærsla 4. Enska 5. útvarps- og sjónvarpstækni ásamt raf- magnsfræði, sterkstraumur og veik- straumur. 6. Verklegar greinar málmiðna, tvær stöður. 7. Verklegar greinar tréiðna. Umsóknir um stöðurnar sendist til menntamálaráðuneytisins eða til Iðnskól- ans i Reykjavik fyrir 10. júli n.k. Umsóknareyðublöð fást á sömu stöðum. Nánari upplýsingar gefa yfirkennarar skólans til 1. júli. Skólastjóri. Sumarnámskeið barna Siðari hluti sumarnámskeiðs fyrir böm er voru i 4., 5. og 6. bekk barnaskólannai Reykjavik sl. vetur hefst mánudaginn 3. júli n.k. og lýkur föstudaginn 21. júli. Daglegur kennslutimi hvers nemanda verður 3 klst., frá kl. 9-12 eða kl. 13-16. Kennt verður 5 daga i viku. Kennsla fer fram i Breiðagerðisskóla og Laugarnesskóla*. Verkefni námskeiðanna verður: Föndur, iþróttir, og leikir, hjálp i við- lögum, farnar kynnisferðir um borgina o.fl. Þátttökugjald er kr. 550,00 og greiðist við innritun. Föndurefni og annar kostnaður er innifalið. Innritun fer fram i Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjamargötu 12, mánudag- inn 26. og þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 16-19. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Loftárásir ísraels- manna á skæruliða Israelskar flugvélar gerðu loft- árásir á bækistöövar palesinskra skæruliða á landamærum Libánons og Sýriands i gær, eft- ir aö israelskt stórskotalið hafði gert árásir á þær. ■Forsætisráðherra Israels, Golda Meir, gaf þá skýringu á árásum þessum, að þær hafi ein- göngu verið gerðar til að vernda ibúa i israelskum landamærahér- uðum. betta var önnur árásin á tveimur sólarhringum, sem var gerö á libanskt landsvæði, en hin fyrsta á sýrlenzkt landssvæði siðan 1. marz. Skæruliðar höfðu gert árás á iraelska iandamæraþorpið Kyriat með sovSskum eldflaugum, og ollu mikium skemmdum á ibúöarhúsum og opinberum byggingum. Talsmaður paiestinuskæruliða i Damaskus sagði i gær, að margir skæruliðar hefðu fallið i árásum israelsku flugvélanna. Hann sagði, aðárásin hefði verið gerð á timabilinu kl. 13.30 — 14.30 eftir isl. tima og hálftima eftir að þeim lauk hafi israelskar flugvélar enn verið á sveimi yfir árásarstöð- unum. Þá hefur herstjórnin i Beirut tilkynnt, að ein kona hafi farizt og önnur kona og stúlka særst i árás stórskotaiiðs tsraelsmanna á þorp við suðurlandamæri Lib- anons. DRENGUR FYRIR BÍL Á AKUREYRI Það virðast helzt vera börn, sem verða fyrir bilum þessa dagana. A Akureyri gerðist það i gær, að átta ára gamall drengur á reið- þjóli varð fyrir bifreið á mótum Þingvallastrætis og Byggðaveg- ar. Hann Ienti beint framan á honum en að lokinni rannsókn á sjúkrahúsi bæjarins var hann úr- skurðaður litið meiddur. Seyðisfjörður 1 alls ekki óliklegt, að sprengjurnar um borð væru miklu fleiri. Vegna sprengjuhættunnar þorðu kafararnir ekki að fara um allt skipið, en i dag er ætlunin að taka eins mikið af ljósmyndum sem unnt er af skipinu. Eins og blaðið hefur áður skýrt frá átti Ólafur M. Ólafsson frum- kvæðið að þvi, að kafarar voru fengnir til þessarar rannsóknar á skipinu og ber hann og nokkrir aðrir einstaklingar allan kostnað af henni. RÓKOKKOSTÓLAR Nokkrir RÓKOKKOSTÓLAR fyrirliggjandi. RUGGUSTÓLAR i gömlum stil. RENAISSANSE-STÓLAR KRISTJÁN SIGGEIRSSON H/F., Laugavegi 13 — Sími 25870. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF Innritað verður I leikskólann við Leirulæk eftir hádegi þriðjudaginn 27. júni og næstu daga. Stjórnin. FRA GAGNFRÆÐASKOLA SIGLUFJARÐAR Skólinn getur tekið við nokkrum nemendum veturinn 1972 — 1973. Fyrirhugað er að reka heimavist i tengslum við skólann fáist næg þátttaka. — Umsóknir sendist fyrir 15. júli n.k. til formanns fræðsluráðs, Skúla Jónassonar Hólaveg 16, simi 71485, eða skólastjóra Jóhanns Jóhannssonar, Túngötu 11 simi 71135, og gefa þeir nánari upplýsingar. Fræðsluráð Siglufjarðar. Munið skemmtiferð félagsins i Land- mannalaugar, 30. júni. Gist i skála Ferðafélagsins. Félagar mega taka með sér gesti. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu félagsins, simar 12537 og 13082, daglega frá kl. 9 f.h. til kl. 6. e.h. Félagsstjórn. Lyf eru valin eftir klíniskri reynslu, en hvernig velurðu þér tannkrem? B0F0RS TANNKREM er með fluori sem í raun virkar á karies — það er natriumftuorid. er með örsmáum plastkúlum sem rispa ekki tannglerunginn. fæst með tvenns konar bragði svo ekki þurfi misjafn smekkur að vera hindrun þess að þú notir tannkremið sem í raun hreinsar og verndar tennurnar. BOFORS TANNKREM er árangur framleiðslu, þar sem áhrif svara til fyrirheita. Reyndu sjálfur næst. Framleiðandi: A/B BOFORS NOBEL-PHARMA HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÓLAFSSON H.F. AÐALSTRÆTI 4, REYKJAVÍK. Laugardagur 24. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.