Alþýðublaðið - 24.06.1972, Síða 8
LAUGARÁSBÍÓ simi 32075
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dauðinn i rauða
jagúarnum
Hörkuspennandi þýzk-amerisk
n.jósnamynd i litum, er segir frá
ameriska K.B.l. lögreglumannin-
um Jerry Cotton sem var agn fyr-
ir alþjóðlegan glæpahring
lsl. texti.
George Nader og Neinz Weiss
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
Lét±lyndi
bankastjórinn
TIRíNCt AílKAHl**) SAHAM AIHINSON. SAU> IW/llV IRANClS
OAVIO IOIK.I • l’AUl WMIISUN lUNISand a«iufc« mg SAtlV .ItSON
Hin sprenghlægilega og fjöruga
gamanmynd i litum. Einhver vin-
sælasta gamanmynd sem sýnd
hefur verið hér i áraraðir.
isienzkur texti
Endursýnd kl. 5 — 7 — 9og 11.
KÓPAVOGSBÍÓ
Synir Kötu Elder.
Viðfræg amerisk litmynd.
Æsispennandi og vel leikin.
Islenzkur texti.
JohnWaync
I)ean Martin
IVIartha Ityer
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARFJARDARBIÓ
Ungfrú Doktor
Sannsöguleg kvikmynd frá
Paramount um einn frægasta
kvennjósnara, sem uppi hefur
verið — tekin i litum og á breið-
tjaldi.
íslenzkur texti.
Aöalhlutverk:
Suzy Kendall
Kenneth More
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HASKÓLABIÓ
Tálbeitan
(Assault)
Ein af þessum frægu sakamála-
myndum frá Rank. Myndin er i
litum og afarspennandi. Leik-
Stjóri: Sidney Hayers.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Frank Finlay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
0----------------------------
Viðáttan mikla
(The Big Country)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
amerisk stórmynd i litum og
Cinemascope.
tslenzkur texti
Leikstjóri: William Wyler
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Jean Simmons,
Carroll Baker
Charlton Heston,
Burl Ives.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNUBiÓ
Bragðarefirnir
(Killmequick I’m cold)
Skemmtileg og slungin nýi
itölsk-amerisk gamanmynd i
Technicolor
Leikstjóri: Francesco Maselli
Aðalhlutverk:
Monica Vitti,
Jean Sorel,
Roberto Bisacco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning sunnudag:
Dalur drekanna.
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 10 minútur fyrir þrjú.
WÓDLEIKHÚSID
OKI.AHOMA
sýning i kvöld kl. 20.
Siðasta sinn.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning sunnu-dag kl. 20.
Siðasta sinn.
(lestalcikur:
BALLKTTSÝNING
DAME MARGOT FONTEYN OG
KLKIRI.
20 manna hljómsveit: einleikarar
úr Filharmóniunni i Miami
Stjórnanadi: Ottavio de Rosa
Sýningar þriðjudag 27. júni og
Miðvikudag 28. júni kl. 20.30.
Uppselt
Athygið breyttan sýningartima
Aðeins þessar tvær sýningar
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Iþróttir 2
GJAFIR STREYMA
í BÚIÐ HJÁ
ÓLYMPÍUNEFNDINNI
Þeim fjölgar nú stöðugt sveit-
arfélögunum, er senda Olympiu-
nefnd Islands fjárframlög til
stuönings þátttöku tslendinga i
Olympiuleikunum i Munchen.
Auk þess sem áður hefur verið
greint frá, hafa eftirfarandi
framlög borizt.
Akureyri
Grindavik
Blönduós
Seltjarnarnes
Selfoss
Eskifjörður
Höfn i Hornaf.
Reyðarfjörður.
Kr. 20 þúsund.
Kr. 10 þúsund.
Kr. 5 þúsund.
Kr. 10 þúsund.
Kr. 10 þúsund.
Kr. 5 þúsund.
Kr. 5 þúsund.
Kr. 7 þúsund.
Hreppsnefnd Reyðarfjarðar
tekur fram að hún veiti fjárstuðn-
ing sem svarar Kr. 10.00 á hvern
ibúa.
Oiympiunefnd Islands færir
þessum sveitarfélögum alúðar-
þakkir og væntir tilsvarandi und-
irtekta frá öðrum sveitarfélög-
um.
28 URDIIFIMARI
Þann 16. júni s.l. lauk 5. ungl-
inganámskeiði Fimleikasam-
Unglingamót
Unglingameistaramót íslands
verður haldið á Laugardalsleik-
vangnum 1. og 2. júli og hefst kl.
14.00 báða dagana. Keppt verður i
eftirtöldum greinum:
Fyrri dagur:
100 m hl. 400 m hl. 1500 m hl. 110 m
gr. hl. Hástökki, langstökki,
spjótkasti, kúluvarpi og 4x100 m
boðhl.
Seinni dagur:
200 m hl. 800 m hl. 400 m gr. hl.
3000 m hl. 2000 m hindrunarhl.
Stangarst. þristökki, kringlu-
kasti, sleggjukasti og 1000 m boð-
hl.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast fyrir 28. júni i pósthólf 1099
eða til skrifstofu FRl, tþrótta-
miðstöðinni Laugardal. FráFRl.
bands tslands i áhaldafimleikum.
Námskeiðiðstóð i lOdaga og sóttu
það 28 stúlkur á aldrinum 8 t- 16
ára. Æft var i 2 hópum eina og
hálfa klukkustund i senn hvor
hópur. Kennsla fór fram i iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar Lindar-
götu 7. Kennari var Olga B.
Magnúsdóttir, iþróttakennari, og
rikti gott samstarf og mikil
ánægja milli hennar og nemend-
anna.
Greinilega mátti sjá framfarir
hjá stúlkunum frá fyrsta til sið-
asta tima, einkum i jafnvægis æf-
ingum á slá. Að námskeiði loknu
fékk hver stúlka viðurkenningar-
skjal fyrir þátttöku i námskeiði
þessu. t ráði er að næsta unglinga
námskeið Fimleikasambandsins
verði i byrjun september n.k. og
þá bæði fyrir stúlkur og pilta á
aldrinum 9 - 16 ár.
Frétt frá Fimleikasambandi ts-
lands.
KEMIIR
ÍSAKSSON?
i frásögn af tugþrautar-
landskeppninni og afmælis-
móti FRÍ á iþróttasiðunni, i
gær, var ekki hægt að skýra
náið frá þeim merku frjáls-
iþróttaköppum, sem væntan-
legir eru á mótið. Var það
vegna þrengsla. Verður hér.
ráðin bót á.
Alls verða 15-20 erlendir
þátttakendur á afmælis-
mótinu, auk 50 danskra ung-
linga sem hér þreyta lands-
keppni við islenzka jafnaldra
sina.
Þegar er vitað um tvo kepp-
endur frá Bandarikjunum,
Robert Richards jr. sem á 5,20
metra i stangarstökki, og
hlaupari að nafni Colglazier,
sem á 45,6 minútur í 400 metra
hlaupi og 20,8 ninútur i 200
metrum. Robert þessi er son-
ur samnefnds stangastökkv-
ara bandarisks, sem lengi átti
heimsmetið i greininni.
Frá Finnlandi koma
kringlukastarinn Rista Myyra
(65,74 m) og kúluvarparinn Bo
Grahn (19,32 m). Frá Noregi
koma kúluvarparinn Björn
Bang Anderssen (18,92)m) ov
liklega langhlauparinn Arne
Kvalheim.
Ekki er Ijóst hverjir koma
frá Sviþjóð og Þýzkalandi, en
vonir standa til þess að-annað-
hvort Ricky Bruch eða Kjell
Isaksson komi frá Sviþjóð, en
Isaksson er sem kunnugt er
núverandi heimsmethafi i
stangarstökki.
ÞETTA ER
LITLI HEIMS-
BIKARINN
Nú stendur yfir i Brasiliu Litla heimsmeistara-
kcppnin svokallaða, sem er keppni haldin i tilefni af 150
ára sjálfstæði Brasiliu. Til hennar hefur verið vandað
á allan hátt, eins og Brasiliumanna er von og visa þeg-
ar knattspyrna er annars vegar.
i undankeppni leikanna taka þátt 15 lið, og þrjú
þeirra komast áfram i undanúrslitin, en þar eru fimm
liö fyrir . öllu réttara er að segja aö 15 lið hafi tekiö
þátt i undankeppninni, þvi henni er þegar lokiö.
i undanúrslitin komust Portúgal, Júgóslavia og
þriðja lið sem ekki er vitað hvert er. Fyrir í undanúr-
slitunum eru lið Brasiliu, Sovétrikjanna, Uruguav,
Skotlands og Tékkóslóvakiu.
Þaö vakti nokkra gremju hjá Brasiliumönnum, að
hvorki Engiendingar né Vestur-Þjóðverjar treystu sér
að vera með i keppninni.
Hér til hliðar er mynd af sigurlaunum keppninnar,
svokölluöum Litla heimsbikar. Hann er nokkuð frá-
brugðin öðrum bikurum, og er það sannarlega tilbreyt-
ing að fá hann i hóp sigurlauna sem fyrir eru.
Laugardagur 24. júni 1972.