Alþýðublaðið - 24.06.1972, Side 10

Alþýðublaðið - 24.06.1972, Side 10
TIL SÖLU Óskað er eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar og tæki.: Volvosorpbifreið 3 stk. árg. 1955 Taunus Transit 3 stk. árg.1965 Taunus Transit lstk.árg. 1967 Trader sendibifreið 4 t. I stk. árg.1965 Mack International kranab. 1 stk.árg. 1958 Buick fólksbifreið 1 stk.árg. 1953 Ford Falcon fólksbifreið 1 stk. árg. 1962 5 kw. Ijósavel 1 stk. Ofantaliö veröur til sýnis i porti VélamiÖstöÖvar Reykja- vikurborgar, Skúlatúni 1, þriðjudaginn 27 iúní, 1972, og liggja þar frammi tilboðseyðublöð. Tilboöin veröa opnuö i skrifstofu vorri miövikudaginn 28. júni n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Ingólfs-Café BINGO ó sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 NÝJA SIMANÚMERIÐ OKKAR ER 8-66-66 Dagstund t dag er laugardagurinn 24. júni og er þaö 176. dagur ársins 1972. Jónsmessa. Ardegisháflæði i Reykjavik kl. 04.48. Siödegisháflæði kl. 17.15. Sólarupprás kl. 02.56. Sólarlag kl. 24.04. LÆKNAR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum. nema læknastofan að Klapparstlg 25, sem er opin milli 9-12 slfnar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, simi 21230. l.æknavakt i Hafnarfirði og Garöahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvcrn virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir fulloröna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengjð inn frá Barónsstig yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir Keykja- vik og Kópavog eru I sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varöstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. SÖFNIN Landsbókasafn tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. tslenzka dýrasafniöer opiö frá kl. 1-6 i Breiðfiröingabúð viö Skóla- vörðustig. LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAK. I.istasafn Einars Jónssonar (gengiðinn frá Eirlksgötu) verö- ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um I5.sept - I5.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. NATTÚRUGRIPASAFNID. HVERFISGÖTU 116,' (gegnt nýju lögreglustööinni), er opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. I.islasafn Einars Jónssonar er nú opið daglega milli kl. 13.30 - 16. ÝMISLEGT 75ára verður á mánudaginn 26. júni sr. borsteinn B. Gislason frá Steinsnesi. Mun hann taka á móti gestum i samkomusal Domus medica, Egilsgötu 3 þann dag kl. 17—20. 1. Brúarárskörö. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar= 19533 og 11798. FÉLAGSLÍF Asprestakall. Safnaðarferðin verður farin 24.-25. júni, n.k. Farið verður til Vikur i Mýrdal. Upplýsingar hjá Guðnýju i sima 33613. Hvitabandskonur. Hin árlega sumarferð félags- ins verður farin mánudaginn 26. júnikl. 10, frá Umferðarmiðstöð- inni. Upplýsingar i sima 11209 og 14868. SKIP Skipaútgerð rikisins. Esja kom til Reykjavikur i nótt úr hringferð aö vestan. Fer frá Reykjavik á morgun vestur um land i hringferð. Hekla er i Reykjavik. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 17.00 i dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 21.30 til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell átti að fara i gær frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fer i dag frá Akureyri til Aust- fjarða. Dísarfell fer væntanlega i dag frá Lubeck til Reykjavikur. Ilelgafell fór i gær frá Svendborg til Kotka. Mælifell er i Reykja- vik, fer þaðan til Keflavikur. Skaftafell er i Reykjavik, fer þaðan til Keflavikur. Hvassafell fer i dag frá Leningrad til Ventspils. Stapafell var á Patreksfirði i morgun á leið til Akureyrar. Litlafeli er i Rotterdam. SKAKIN Svart: AkureyfT: ■ 'ÍMN Benediktsson og Bragi Pálnmáon. ABCDEFÖH Ilvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 30. leikur Akureyringa Hc8. Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Reimleikar i Skotlandi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Myndasafniö. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.25 ..Harpa syngur hörpuljóð” Pólýfónkórinn syngur islenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ing- ólfur Guðbrandsson. 21.40 Gulleyjan. (The Treasure Island) Bandarisk biómynd frá árinu 1934, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Robert Lousi Stevenson. Leikstjóri Viktor Fleming. Aðalhlutverk Wallace Beery, Jackie Cooper og Lionel Barrymore. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Enskur unglings- piltur kemst yfir uppdrátt, sem sjóræningjar hafa gert, og þar er sýnt, hvar þeir hafa falið fjársjóði sina. Hann fær nú fjársterka vini til þess að manna skip og halda i leið- angur til gulleyjunnar, en brátt kemur i ljós, að skips- höfnin hefði mátt vera valin af meiri fyrirhyggju. 23.20 Dagskrárlok. Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklínga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 1 hágir. Jökull Jakobsson bregður sér i ökuferð með ferðafóninn i skottinu. 15.00 Fréttir. 15.15 í hljómskálagarði 16.15 Veðurfregnir. A nótum Æsk- unnar Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýj- ustu dægurl. 17.00 Fréttir. Söngvar i léttum dúr Norman Luboff kórinn syngur vinsæl lög. 17.30 Úr Fcrðabók Þorvalds Thoroddsens Kristján Arnason endar lesturinn (12). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Einsöngur: Benedikt Bene- diktsson syngur lög eftir Wey- se, Kjerulf og Arna Thorstein- son. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur undir á pianó. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þjóöþrif Gunnlaugur Ást- geirsson efnir til gamansams þáttur um þjóðþrifamál. 19.55 llljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.50 Jónsmessuvaka með bænd- um :Einkum viðtöl af Vestfjörð- umAgnar Guðnason ráðunaut- ur sér um dagskrána og talar við Guðjón Halldórsson i Heiðarbæ, Jóhann Nielsson i Kálfanesi, Olaf Sigvaldason á Sandnesi, Vermund Jónsson i Sunnudal, Kristján Albertsson á Melum, Guðmund Valgeirs- son i Bæ og Egil Olafsson á Hnjóti. Höfundar annars efnis: Guðmundur Jósafatsson og Jón Arnfinnsson. 21.40 Harmonikuleikur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilansað á Jónsmcssu (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. júni 8.00 Morgunandakt. Biskup lslands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forystu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Ingimar Jóhannsson fiskifræöingur tal- ar um laxeldi i sjó. 10.45 islenzk einsöngslög. 11.00 Messa i Arbæjarkirkju.Séra Jón Kr. ísfeld i Búðardal prédikar, séra Guðmundur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Geirlaug- ur Árnason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tonleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Hallgrimur Jónasson rithöf- undur talar um útsýnisstaði á leiðinni norður og austur á land. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Jenna og llreið- ar Stefánsson sjá um timann. 18.00 Fréttir á cnsku. 18.10 Stundarkorn með rússneska fiöluleikaranum Nathan Milstein. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistar- efni i umsjá Knúts R. Magnús- sonar. 20.15 islenzkir barnabókahöfund- ar, II. 20.55 Pianókonsert nr. 2 i f-moll eftir Chopin. 21.30 Arið 1941, fyrri hluti. Helztu atburðir ársins rifjaðir upp i tali og tónum, Þórarinn Eldjárn sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 26. júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: ,,Eyrarvatns-Anna” eftir Sig- urð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar : Kammertónlist frá Belgiu. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajia” eftir A.J. Friis. Þýðandi Gisli Ásmundsson. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (5). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Guðriður Helgadóttir húsfreyja i Austurhlið i Blöndudal talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 iþróttalif.örn Eiðsson talar um Ölympiuleika. 20.55 Kreutzersónatan. 21.30 Útvarpssagan: „Hamingju- dagar” eftir Björn J. Blöndal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur. Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda á árinu 1971. 22.35 Hljóinplötusafnið. 22.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 24. júni 1972.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.