Alþýðublaðið - 29.09.1972, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1972, Síða 3
BRETINN ___A___ Eftir þvi sem Landhelgisgæzl- an kemst næst eru nú að ólög- legum veiðum við landið samtals 60 brezkir togarar. Fimm eru Ut af Héraðsflóa, einn Ut af Seyðisfirði og 54 á svæð- inu frá Gerpi að Hvalbak. Hafsteinn Hafsteinsson blaða- fulltrUi Landhelgisgæzlunnar, vildi að gefnu tilefni taka það fram, að islenzkir varðskipsmenn hefðu ekki gert tilraun til upp- göngu i brezka togara frá þvi landhelgin var færð Ut 1. septem- ber. Hann sagði i samtali við blaðið i gær, að tilefnið væri fullyrðing skipstjórans á brezka togaranum Wyre Victory um hið gagnstæða. Hann lýsti þessu yfir i blaðavið- tali en augljóst er, að hér er um hrein ósannindi að ræða. Stofnfundur æfingaskóla KHI Stofnfundur Foreldra- og kennarafélags Æfinga- og til- raunaskóla KHf verður haldinn i samkomusal skólans fimmtudag- inn 28. sept. kl. 20.00. Jónas Pálsson, skólastjóri, flyturerindi um verkefni Æfinga- skólans, stöðu hans og framtiðar- horfur, en siðan verða umræður og fyrirspurnum svarað. Foreldrar i skólahverfinu og áhugamenn um kennaramenntun og mál Æfingaskólans velkomnir á fundinn. Þriðji alþjóðlegi fundur þýð- enda og Utgefenda sovézkra bók- mennta var settur 19. september s.l. Meðal þátttakenda er Geir Kristjánsson, rithöfundur. RUmlega 80 bókmenntafræð- ingar, Utgefendur og þýðendur frá 30 löndum komu til Sovétrikj- anna til að sitja fundinn. TIMES MEÐ McGOVERN Nýjustu bandarisku skoðana- kannanir sýna að loks er McGovern að draga á Nixon i fylgi, þótt enn sé fylgi forsetans talið 2:1 miðað við þingmann- inn. Samkvæmt Louis Harris hefur Nixon nU 28% forystu miðað við 34% fyrr i mánuðin- um. NU hefur McGovern bætzt liðsauki. I gær tók stórblaðið The New York Times afstöðu með honum i leiðara. PÁFI LÉT KÚKU NÆGJA Páll páfi átti á þriðjudaginn 75 ára afmæli. 1 stað þess að segja af sér páfadómi, eins og ýmsir höfðu bUizt við, þá vann páfi venjulegan vinnudag, en til hátiðarbrigða bökuðu nunnurnar honum köku. A miðvikudaginn tekur páfinn á móti Edward Heath, forsætis- ráðherra Breta. LÆKNAR VELJA DOLLARA 1 Thailandi er tilfinnanlegur skortur á læknum og hjUkrunar- konum eins og svo viða annars staðar i heiminum. Hins vegar er ástæðan ekki sú, að ekki hafi verið menntað nægilega margt fólk i þessi störf. Það er dollar- inn sem heillar. t Bandarikjunum starfa nU 1.070 thailenzkir læknar og 3.000 hjUkrunarkonur. ÁN ÐÖMS OG LAGA Bandariskir embættismenn fullyrða, að það sé alrangt, að Mohammed Oufkir hershöfð- ingi, „hægri hönd” Marokko- konungs, hafi framið sjálfsmorð eftir að konungi var sýnt bana- tilræðið á dögunum. Samkvæmt bandarisku heimildunum var hershöfðinginn liflátinn að skipun konungs og nánast strax eftir tilræðið. Hinsvegar hafi sjálfsmorðssögunni verið komið á kreik til þess að leyna þvi, að Oufkir var nánast liflátinn án dáms og laga. DANSKA KRÚNAN FRYST öll viðskipti með dönsku krónuna hafa verið stöðvuð, þar sem mjög fór að bera á spá- kaupmennsku með gjaldeyri i Danmörku eftir Urslit atkvæða- greiðslunnar i Noregi um helg- ina. Danir óttast gengisfellingu, enda hefur Jens Otto Krag lýst þvi yfir að hafni þjóðin aðild að EBE muni gengið verða fellt um 21%. Ekki verður opnað fyrir við- skipti að nýju fyrr en á miðviku- daginn i fyrsta lagi, en Urslit i kosningunum i Danmörku ættu að liggja endanlega fyrir á þriðjudaginn. ENN VERSNAR ÞAÐ Einn af fulltrUunum á lækna- þingi, sem nU er haldið i London, hefur lýst yfir að einn af hverjum sjö mönnum, sem baði sj^g i Miðjarðarhafinu, sýkist. Mengunin á þessum slóðum er orðin svo gifurleg, að niundi hver maður i strandhér- uðunum þjáist af einhverskonar virussjUkdómi. BANNAÐ MEÐ LÖGUM Fjörutiu og sex ára gamall Bandarikjamaður, sem dæmdur var i tveggja ára fangelsi i Tékkóslóvakiu fyrir að gagnrýna stjórnina þar, hefur verið látinn laus og rekinn Ur landi. Hann afplánaði sjö mánuði. 1 ákærunni var hann meðal annars borinn þeim sökum að hafa farið óvirðingarorðum um forseta Tékkóslóvakiu og að lýsa landinu sem sovéskri ný- lendu. Bandarikjamaðurinn átti að hafa framið „glæpinn” á heimili tékkneskra kunningja, þar sem hann var staddur að horfa á sjónvarp. SU afsökun hans, að hann hefði verið við skál, var ekki tekin gild. TVÆR FYRIR COTT HUNDRAÐ Vestur-þýzk stjórnarvöld hafa tilkynnt, að þau hafi fengið fyrirheit um það, að Austur- Þjóðverjar sleppi yfir hundrað pólitiskum föngum úr fangelsi i skiptum fyrir tvær þýzkar konur, sem nU liggja undir ákæru fyrir njósnir i Bonn. Konurnar voru handteknar fyrir tveimur árum og hafa siðan beðið dóms. FLUGFARGJÖLD FYRIR ÞÁ ALLRA SNAUÐUSTU Brezk flugmálayfirvöld hafa veitt tiltölulega litlu flugfélagi, Laker Airways, leyfi til að selja mjög ódýrt far yfir N-Atlanzhaf- ið, þrátt fyrir mótmæli stóru flug- félaganna. Hætt er við að þessi ódýru far- gjöld kunni að sneiða nokkuð frá Loftleiðum, þar sem fargjaldið London - New York er innan við 7.000 islenzkar krónur. Hins vegar verða farþegar að biða i biðröð á flugvellinum þar til sæti losnar, þannig að biðin getur orðið æði löng ef tlugvélarnar eru fullar, og veitingar um borð eru ekki innifaldar i verðinu. Far- þegarþessir verða að kaupa sér mat i flugvélunum, séu þeir svangir. AKÆRUFRESTUH HEFUR REVNST PRÝDISVEL Islendingar eiga algjört met i þvi að beina unglingum af braut afbrota til heiðarlegs lifernis. Unglingar á aldrinum 15-21 árs, sem framið hafa minni háttar af- brot, njóta svokallaðrar ákæru- frestunar og ber hUn árangur i 90% tilfella, en i öðrum löndum nær hUn ekki tilgangi sinum einu sinni i 50% tilfella. Þetta kom fram i viðtali, sem Alþýðublaðið átti við Óscar Clausen, rithöfund. Hann hefur starfrækt Islenzku fangahjálpina i 24 ár og eftir helgina birtir Alþýðublaðið itarlegt viðtal við hann. A siðari árum hefur starf Óscars aðallega beinzt að aðstoð við afbrotaunglinga. Hann hefur frá árinu 1955 haft umsjón með 1336 unglingum, sem hafa fengið frestun á ákæru i málum sinum. 1 kringum 1000 þessara hafa aldrei brotið af sér aftur. Nýjustu tölur, sem Óscar hefur tekið saman um árangur ákæru- frestana eru frá timabilinu 1962- 1971. Þær sýna, að eftirlit var haft með 688 unglingum, og af þessum fjölda brutu af sér á nýjan leik aðeins 43 en það sýnir nær 90% árangur. Beiting ákærufrestana hefur aukizt mjög undanfarin ár og það sem af er þessu ári eru þær orðnar 104. 1971 voru þær um 130 og 1970 106. Ákærufrestunin er i þvi fólgin, að saksóknari rikisins ákveður að geyma að ákæra i máli unglings i tvö ár. A sama tima er hann undir eftirliti umsjónarmanns og ef hann brýtur ekkert af sér á eftir- ÞING SJðMANNA- SAMBANDSINS Þing Sjómannasambands Islands hefst i Lindarbæ i Reykjavík i dag klukkan 14. Jón Sigurðsson formaður Sjó- mannasambands Islands tjáði Alþýðublaðinu i gær að aðalmál þingsins yrðu kjara- og atvinnu- mál, öryggis- og tryggingamál og landhelgismálið. „En að sjálfsögðu veröur einnig komið inn á ýmis fleiri mál auk þess sem stjórnarkjör fer fram i lok þingsins”, sagði Jón Sigurös - son við Alþýðublaðið i gær. — litstimabilinu er málið felit niöur. Umsjónarmaður allra unglinga af Reykjavikursvæðinu er Óscar. A þessu ári er að renna Ut fresturinn i málumunglinga, sem fengu ákærufrestun 1970. Af þeim 106, sem þá nutu hennar, hafa : aðeins sex gerzt brotlegir við lög- in aftur. En eftir helgina má semsagt lesa i Alþýðublaðinu itarlegt við- tal við Óscar um þessi mál og sitt- hvað fleira. ÞANNIG BREYTIR PILLAN KONUNNI Gctnaðarvarna-pillan hcfur liaft gifurlcga jákvæða þýð- ingu, cn hún hefur cinnig sinar aukaverkanir, scm visindun- um hcfur ckki cnn tekizt að kanna lil hlilar. i greinaflokki þcim scm hefst i blaðinu á morgun, rckur danski læknir- inn Knud Lundberg alla nýjustu vilneskju visinda- mannanna varðandi jákvæð og neikvæð áhrif „piliunnar”. i grcinum þessum koma fram ýmsar upplýsingar sem mörgum mun bregða óþægi- lega við að lcsa. Tilgangurinn cr þó ckki að hræða heldur fræða. Þá fyrst, þegar kven- fólkið veit alla kostina gallana og áhættuna gctur það tekið ákvörðun um hvort það kýs að nota pilluna eða ekki. Danski læknirinn, Knud Lundberg skýrir i greinum sinum frá ýmsu, sem ckki hefur áður vcrið látið almennt uppskátt. ()g i siðustu grcinunum verður fjallað um þær nýju tegundir af gctnaðarvarnar-pillum, sem enn heyra framtiðinni til. RAFORKURÁÐSTEFNA 1 gær lauk að Hótel Loftleiðum ráðstefnu um raforkumál, sem staðið hefur undanfarna tvo daga. Ráðstefnan bar heitið Raforku- mál af sjónarhóli Rafmagns- veitna rikisins,og sóttu hana 76 fulltrUar. OPIÐ BRÉF FRÁ BARNAVERNDARNEFND REYKJAVÍKUR 1 dagblaöinu Visi, 27. sept. s.l., er i leiðara veitzt harkalega að störfum barnaverndar- nefndar Reykjavikur og ekki spöruð glfuryrðin. Tilefniö cr taka barns úr forsjá móður þess samkvæmt áður uppkveðnum úrskurði Sakadóms Reykja- vikur. Þrátt fyrir yfirlýstan „skort á visindalegri innsýn i mannlegt eðli hjá barna- verndarnefnd” þá kemur það okkur i nefndinni alls ekki á óvart að fjölmiðlum og vonandi sem flestum hafi orðið óneitan- lega bilt við, þegar þeir lásu frá- sagnir dagblaöanna af þessum atburði. Vandlæting leiðara- höfundar Visis er lofsverð. Guð forði okkur frá þvi nöturlega ástandi að fyllast ekki heitri vandlælingu gagnvart atvikum, sem hér um ræðir. En nú er það svo, að vandlætingin ein leysir litinn vanda i mannlegum sam- skiptum. Leiðarahöfundi, sem gerzt hefur dómari um visinda- lega innsýn tiltekins hóps manna i mannlegt eðli, ætti að vera það ofur ljóst, að vand- lætingin ein gerir fremur að auka á heldur en að leysa vanda ntannlegra samskipta. Leiðara- höfundur i nafni Visis kveðst ekki taka afstöðu til málstaðar þess, sem liggur að baki töku barnsins úr forsjá móður þess. Þó fullyrðir blaðamaður Visis, S.G., á baksiðu sama tölublaðs, að „rökstuðningur barna- verndarnefndar i þessu máli liggi ekki fyrir....” Afstaða til málstaðar, eða eigum við ekki að taka mark á S.G.? Svo virðist ekki þvi aö S.G. hafði i tölu- blaðinu frá deginum áður haft eftir yfirsakadómaranum i Reykjavik, að úrskurður Saka- dóms hefði verið grundvallaöur á ákvörðun barnaverndar- nefndar þ.e. rökstuðningi, nánar tiltekið úrskurði ncfndar- innar kveðnum upp þann 5. júni 1972, ekki til birtingar i fjölmiðl- um skv. landslögum. Vandlætingin er varasöm, en að hún orsakaði lesblindu, jú það er ekki ósennilegt. Vand- lætingin á mikinn rétt á sér, en hún er vandmeöfarin. Vand- læting, sem visvitandi stuðlar aö lögbrotum er háskaleg i mannlegum samskiptum. Vandlæting samfara skynsam- legri ihugun cr mikils virði og nauösynlegur þáttur i starfi þeirra, sem vinna að barna- verndarmálum. Þá vaknar spurningin: vandlátur fyrir hvers hönd? Vandlátur fyrir hönd foreldra, sem itrekaö hafa brugðist frumskyldum sinum gagnvart börnum, eða vand- látur fyrir hönd barnanna, sem svipt eru sjálfsögðum mann- réttindum. Svarið við þessari spurningu er að okkar mati af- dráttarlaust. En þessu svari fylgir mikil ábyrgð. Það reynir á að vera sjálfum sér sam- kvæmur. Afdráttarlaust svar getur stundum leitt til af- dráttarlausra aðgerða. Oftast er þaðsvo, að engra góðra kosta er völ. Engin leið er fær sem ekki veldur sársauka, hneykslan, einhversstaðar. Þvi- lik eru i raun svo oft kjör mann- legra samskipta. Þau gefa kannske tilefni til vandlætingar, en þó miklu fremur til djúprar hryggðar. Leiðarahöfundur Visis lýsir fyrir alþjóð forsvarsmönnum barnavcrndarnefndar og starfs- mönnum hennar sem fólki, sem virðist „hafa tilhneigingu til að lita holt og bolt á fólk það, sem þeir hafa afskipti af, sem geð- sjúklinga og fáráðlinga” Enn- frcmur að þetta fólk liti á sig sem „alvitur, æðri máttar- völd.” Enn fremur, að þetta fólk liti á sig „sem pislarvotta, cr séu ofsóttir af geöbiluðum foreldrum og fjölmiðlum”. Nú kvartar Visir undan skorti á rökstuðningi i afstöðu barnar- verndarncfndar. Vafalaust er leiðarahöfundur Visis reiðu- búinn til þess að lcggja fram fyrir dómstólum rökstuðning, byggðan á „visindalegu innsæi i mannlegt cðli”, fyrir full- yrðingum sinum, um forsvars- menn barnaverndarncfndar og starfsmenn hennar. Til að létta honum undir- búninginn er rétt að upplýsa, að hér á i hlut hátt á annar tugur starfsmanna, félagsráðgjafa, lögfræðinga, fóstru, kennara, hjúkrunarkonu, félagsfræðinga, að viðbættum öðrum fulltrúum i fjölsky Idudeild Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar, auk ráðgefandi sálfræðings og læknis, Forsvarsmenn barna- verndarnefndar eru undir- ritaðir. Björn Björnsson. (sign) Ragnar Júliusson. (sign) Gerður Steinþórsdóttir. (sign) Jón Magnússon. (sign) Margrét Margeirsdóttir. (sign) Elin Guðjónsdóttir. (sign) Hulda Valtýsdóttir. (sign) Föstudagur 29. september 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.