Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 2
 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Brunatryggingar — Heimilistryggingar Vegna gjalddaga brunatrygginga og heimilistrygginga verða skrifstofur vorar, Laugavegi 103, opnar á morgun, laugar- dag, frá 9 til 12. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar Óskar að ráða: Verkl'ræðing, með sérþekkingu i um- ferðarmálum. Tækniteiknara. Vélrilunarstúlku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, merkt: Þróunarstofnun Reykja- vikurborgar, fyrir 15. október n.k. ÞllÓUNARSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR dl ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á ljósaperum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgöng eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 9. nóv., n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, iaugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiöslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I GyBta sain- um. Sími 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miövikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 22333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavörðustig 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Sfmi 21360. Opið aJla iagu. Alþýðuflokksmenn Garðahreppi Fundur i Alþýðuflokksfélagi Garða- hrepps, verður laugardaginn 14. október kl. 13.30, i Garðaholti. Dagskrá: 1. Jón Armann Héðinsson, alþingis- maður ræðir sameiningar- málin. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. Stjórnin. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Laust starf Gjaldheimtan i Reykjavik óskar að ráða lögfræðing til þess að annast stjórn inn- heimtumannadeildar stofnunarinnar. Starfið er m.a. fólgið i umsjón með lög- taks- og uppboðsinnheimtu. Laun skv. 27. launaflokki. Nánari upplýsingar gefur undirritaður . Umsóknir berist fyrir 1. nóv. n.k. Reykjavik, 12. okt. 1972. Gjaldheimtustjóri. #UÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK i kvöld kl. 20 TÚSKILDINGSÓPERAN Þriðja sýning laugardag kl. 20 Glókollur 25. sýning sunnudag kl. 15 TÚSKILDINGSÓPERAN Fjórða sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Dóminó: i kvöld kl. 20.30 Kristnihald: föstudag kl. 20.30 Atómstöðin: laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15. Dóminó: sunnudag kl. 20.30 Minnzt 45 ára leikafmælis Þóru Borg. Fótatak: Eftir Ninu Björk Arna- dóttur. Leikstjóri Stefán Baldursson Leikmynd Ivan Török Tónlist Sigurður Rúnar Jónsson Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÍPRÓniR varður voru markhæstir með 2 mörk hvor. Fram—Þróttur 16:13 (8:7) Þetta var jafnasti og bezti leikur kvöldsins, og það var ekki meira en svo að Framarar hefðu i fullu tré við spræka Þróttar- ana. En á timabili i byrjun seinni hálfleiks tókst Fram að ná fjögurra marka forskoti, sem dugði þeim örugglega til sigurs. Lið Þróttar er að ná mikilli festu, ungu mennirnir að fá til- skilda leikreynslu. Liðið hefur yngztmikið upp á seinni árum, og ætti að koma alvarlega til greina sem kandidat i 1. deild strax i vetur. Axel Axelsson var markhæstur Framara með 6 mörk, en hjá Þrótti gerðu þeir Jóhann Fri- mannsson, Trausti Þorgrimsson og Halldór Bragason þrjú mörk hver. —SS. Verktakar Þeir verktakar sem áhuga hafa á gerð til- boða i væntanlegar framkvæmdir við gatnagerð og/eða holræsalagnir á vegum bæjarsjóðs Keflavikur eru beðnir um að tilkynna það á bæjarskrifstofu Kefla- vikurbæjar fyrir þriðjudaginn 17. þm., kl. 16.00 Þá var einnig til þess tekið i gær, þegar 163. fundur viðræðu- nefnda landanna hófst, að noröur- vietnamska sendinefndin lét i fyrsta skipti kyrrt liggja að full- yrða, að mikið bæri á milli að samkomulag gæti náðst. Ríkið__________________J2_ lágu samningar ferðaskrifstof- unnar Sunnu viö ýmsa aöila er- lendis i sambandi við flugrekstur- inn upp á yfir eitt hundrað millj- ónir króna, afturkallaði sam- göngumálaráðherra flug- rekstrarleyfið. Leyfið átti að ganga úr gildi 1. desember 1970, en nokkrum dög- um áður en fresturinn rann út virðist skoðun ráðherrans hafa breytzt þvi þá gaf hann leyfið út á nýjan leik. Það var hins vegar i nýju formi og svo fór, að Sunna varð að hætta öllum flugrekstri Viking Air, sem var nafn flugfélagsins. Vegna alls þessa telur Guðni i Sunnu, að hann hafi orðið fyrir a.m.k. 65 milljön króna tjóni. R AUGLÝSING um framboðsfrest Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á þing Rafiðnaðarsambands Islands. Tillögum með nöfnum 20 aðalmanna og jafnmörgum til vara, ásamt meðmælum 45 fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11.00 þriðju- daginn 17. október n.k. Stjórn Félags islenzkra rafvirkja. Víetnam 1 orðróm þess efnis, að lausn Viet- namdeilunnar væri loks fundin. Mjög háttsettur sendiráðs- starfsmaður sagði i viðtali við Reuter i gær, að staðan væri mjög flókin en um leið geysilega athyglisverð. Annar sendiráðs- starfsmaður, sem fylgzt hefur mjög náið með Parisarviðræð- unum frá þvi þær hófust, sagði að eitthvað mjög mikilvægt væri i gerjun. „Hvers vegna ættu Norður- Vietnamar annars að hjálpa Nix- on i kosningabaráttunni heima fyrir með þvi að framlengja við- ræðunum við Kissinger”, sagði hann. o Föstudagur 13. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.