Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 9
LYFTINGAMENN LEGGJA SNÖRU FYRIR ALEXJEV! i lok ársins fara sovézkir lyft- ingamenn i keppnis- og sýn- ingarferðalag til Norðurlanda. i hópnum verða allir frægustu lyftingamenn Sovétrikjanna, og er þar frægastan að nefna Vaselji Alexjev, Ólympiumeist- ara i yfirþungavikt lyftinga og af mörgum talinn sterkasti maður hcimsins. íslenzkir lyftingamenn hafa mikinn hug á að fá sovézku lyft- ingamennina hingaö til lands. Hafa þeir spurzt fyrir um ferðir þeirra, og senda væntanlega formlega beiöni um að þeim komi hér við á leið sinni um Norðurlöndin. Verður að telja miklar likur á þvi að úr heim- sókn sovézku lyftingamannanna , geti orðið, svo framarlega sein þcir hafa tima til að skreppa hingaö. Sovétmenn hafa ætið lagt mikla áherzlu á að sýna sitt bezta iþróttafólk, og það hefur ekki þótt dýrt að taka heim sovézka iþróttaflokka. Eins og gefur að skilja geta islenzkir lyftingamenn ekki greitt ncinar stórupphæðir fyrir aðkomna iþróttaflokka, jafnvel þótt búast megi við miklum fjölda áhorf- enda að horfa á Alexjev og félaga reyna við lóðin. Slikir inenn eru til alls liklegir, og ekki NU VAR ROÐIN KOMIN AÐ KENNSLUSTUND FYRIR KR Eftir leikina i Reykjavikurmót- inu á miðvikudagskvöld, hefur Frain tekið forystuna i mótinu með 6 stig aö loknum þrem ieikj- um. Hefur liðiö ekki tapað stigi. Eitt lið annað hefur ekki tapað stigi, Valur, en liðið hefur aðeins leikiö tvo leiki. I>að markverðasta viö leikina á miövikudaginn var stórsigur Ar- manns yfir KR-ingum. KR hafði aðeins örfáum dögum áður tekiö ÍR i kennslustund, en nú var komið að KR-ingum að fara i kennslustund hjá Armanni. Vikingur-Fylkir 14:7 (6:5) Eins og markatalan i hálfleik bendir til, áttu Vikingar i tölu- veröum erfiðleikum með Fylkis- menn i fyrri hálfleik. Var þaö reyndar sjálfskaparviti Viking- anna, sem léku eins og hreinir idiótar. Eini maðurinn sem hélt sæmilega höfði i hálfleiknum var Guðjón Magnússon, en hann skor- aði f jögur af sex mörkum liðsins i fyrri hálfleik. Laus skot Fylkismanna smugu auðveldlega gegnum götótta vörn Vikings, og að sjálfsögðu framhjá afarslökum markvörðunum. t seinni hálfleik tóku Vikingar sig aðeins saman i andlitinu, og tókst að sigra með helmingsmun. Guðjón bar af i Vikingsliðinu, gerði helming af 14 mörkum liðs- ins, en Einar gerði fjögur. Hjá Fylki voru Einar Einarsson og Kjartan Kolbeinsson markhæstir með tvö mörk. Einar Einarsson er mjög hávaxinn, og með fleiri likamsburðum ætti hann aö verða skæður leikmaður i framtiðinni. Armann—KR 14:5 (8:2) Hér var sannarlega um óvæntan stórsigur Armanns að ræða, og með slikri spilamennsku og i fyrrakvöld ættu Armenningar að komast langt. Ármann hafði algera yfirburði allt frá byrjun, og nánast var um leik kattarins að músinni aö ræða, enda KR-liðið óþekkjanlegt frá fyrri Ieikjum. Þrir menn voru öðrum fremur mennirnir bak við sigur Ár- manns, Vilberg Sigtryggsson, Björn Jóhannsson og Höröur Kristinsson. Vilberg er stór- skemmtilegur linumaður og Björn mikil skytta. Björn gerði 6 mörk og Vilberg 4. Lengi leit út fyrir aö KR ætlaði ekki að gera fleiri en tvö mörk, en siðustu minúturnar tókst þeim að koma knettinum þrisvar i markiö. Þeir Haukur og Þor- Framhald á 2. siðu. er útilokað að heimsmetið i ein- hverri greininni fjúki. Vaselji Alexjev er nú nálægt þritugu. Hann er tvimælalaust konungur lyftinganna i dag, og öruggur sigur hans yfir skæð- /asta keppinaut sinum á siðustu Ólympiuleikum, Þjóðverjanum Rudolf Mang, sannaði það svo ekki var um villst. Aiexjev átti heimsmetið I öllum greinum ólympiskrar þriþrautar, og i dag á hann öll metin i tviþraut- inni. Um tima tókst öðrum Sovét- manni að hrifsa til sin eitt met Alexjev, cn hann svaraði fyrir sig stuttu seinna og stórbætti inctið. Þannig er Alexjev, herö- ist þcgar á reynir. Eins og fram hefur komið i fréttum dagblaöa, er jafnvel húist við þvi að fjórar frægustu fimleikakonur lieims gisti is- land i byrjun desember. Það ætti ekki að draga úr ánægjunni ef hingaö kæmu nokkrir beztu lyftingamenn heimsins. ólikari iþrótlagreinar cru vart til, fim- leikar og lyftingar — SS. Vasilji Alexjcv og Rudolf Mang faðinast að lokinni keppni i yfir- þungavikt lyftinganna á óly mpiuleikunum i sumar. Þjóðverjinn Mang er nær, en Alexjcv cr fjær. Reykjanesmótið i handknatt- leik hefst n.k. miðvikudag 18 október 1972. Keppt verður i Iþróttahúsinu i Hafnarfirði, i meistara-, 1. og 2. flokki,en á Seltjarnarnesi i 3ja og 4. flokki. Þátttökutilkynningar skulu sendar eða tilkynntar fyrir n.k. mánudag til HKRH simi 50449 eða Stefáns Ágústssonar simi 18088 eða 11146. Þátttökugjald fyrir hvern flokk er kr. 500, 00 og greiðist fyrir fyrsta leik. Handknattleiksráð Hafnar- fjarðar. ARSÞING Arsþing Fimleikasambands Islands verður haldiö laugar- daginn 4. nóvember n.k. að Hótel Loftleiðum. Auk aöalfundarstarfa verður sérstaklega rætt um Norrænt fimleikamót, sem haldið verður hér á landi i júli 1973. Fimleikasamband Islands. STADION OG FRAM HAFA NÚ SAMIÐ Endanlcgir samningar hafa nú tekizt milli Fram og Stadion i sambandi viö Evrópuleikina i liandknattleik. Fara báðir leik- irnir fram hér á landi. Fyrri leikurinn fer fram föstudaginn 27. október og sá seinni sunnudaginn 29. október. Stpdion leikur auk þess einn aukaleik. Liðið kemur hingað 26. októ- bcr og fer 31. október út aftur. 1 liðshópnum verða 15 manns. Mikið hcfur verið deilt á Stadion idönskum blöðum fyrir að vilja leika báða leikina á islandi, en sú gagnrýni virðist ekkert hafa bitið á félagið. Vegna naums tima, verður ekki unnt að fara með ieik- mennina i ferðir sem þeir höfðu óskað eftir, svo sem á fiskveiðar og i reiðtúr. —SS. o Föstudagur 13. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.