Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 4
HJÚKRUNARKONA Hjúkrunarkonu vantar að Heilsuhæli N.L.F.Í. Upplýsingar i skrifstofu hælisins, simi 4201, Hveragerði. Lögtök á Akranesi Bæjarfógetinn á Akranesi hefur hinn 11. október 1972 úrskurðað, að lögtök geta farið fram fyrir áföllnum, en vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteigna- gjöldum til bæjarsjóðs Akraness, og hafnargjöldum til hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 1972 og eldri, og fyrir lögboðnum dráttarvöxtum og kostnaöi. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar, ef ekki hafa verið gerð skil fyrir þann tima Bæjarstjóri ||) Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast strax á Endur- hæfinga- og Hjúkrunardeild Borgar- spitalans i Heilsuverndarstöðinni. 1/2 starf eða hluti úr starfi kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 12. 10. 1972. BORUARSPÍTALINN Samkeppni um merki fyrir Félag íslenzkra iðnrekenda 1 tilefni af 4()ára afmæli fólagsins býður Félag islenzkra iðnrekenda til samkeppni um félagsmerki. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum Félags islenzkra teiknara og er öllum heimil þátttaka. Veitt verða ein verðlaun krónur 60 þúsund. Félag islenzkra iðnrekenda var stofnað 6. febrúar 1933. Tilgangur þess hcl'ur i'rá upphafi verið að sameina alla iðnrekendur i einn félagsskap og að vinna að eflingu iðnaðar á Islandi. Aðildarheimild hafa allir, sem iðnrekstur stunda án tillits til réttinda eða menntunar. IMerkimier ætlað að vera sameiginlegt tákn islenzks verk- smiðjuiðnaðar. t>að skal vera til almennra nota á prent- gögnum, i auglýsingum, sem barmmerki, a bókarkili, fána, til auðkennis á munum og eignum félagsins o.s.frv. Tillögumað merki i einum lit skal skila i stærð 10x15 cm i þvermál á pappirsstærð DIN A4. Keppendur skulu gera grein fyrir merkinu i linu og litum. Tillögurnar skal ein- kenna með sérstöku kjörorði, og skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja með i lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögurnar. Skilafroslur tillagna er til kl. 17:00 föstudaginn 24. nóvember 1972. Skal skila þeim i póst eða til skrifstofu Félags islenzkra iðnrekenda merktum: Félag islenzkra iðnrekenda Samkeppni — c/o Gisli Benediktsson Lækjargötu 12. Rvik. Gisli Benediktsson er ritari nefndarinnar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda og geta keppendur snúið sér til hans, i sima 24473, varðandi frekari upplýsinga um sam- keppnina. líóinncfiidin er þannig skipuð: Bragi Asgeirsson, list- málari, Kristin Þorkelsdóttir, teiknari og Hjalti Geir Kristjánsson, húsgagnaarkitekt. Dómnefndin skal skila niðurstöðum innan hálfs mánaðar frá skiladegi og verður efnt til sýninga á tillögunum og þær siðan endursendar. Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað, en er ekki hluti af þóknun höfundar. Félag islenzkra iðnrekenda hefur einkarétt á notkun þeirrar tillögu, sem dómnefndin velur, og áskilur sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er, samkvæmt verðskrá F.f.T. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA .. « Lögreglan vildi þó ekkert eiga á HOtaðÍ w hættu og handtók manninn. Var ——.—— hann siðan fluttur i fangageymsl- ar var hann ekki liklegur til stór- urnar i lögreglustöðinni við aðgerða i svipinn, þvi hann svaf. Hverfisgötu. Læknaskipti Eirikur Björnsson læknir hefur ákveðið að fækka við sig sjúkrasamlagsnúmerum frá 1. nóvember n.k. á þann hátt að segja upp þeim, sem búsettir eru i Norðurbænum. Þeir samlagsmenn, sem hér um ræðir, þurfa því að koma i skrifstofu samlagsins með skirteini sin og velja nýjan heimilislækni. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Við yfirheyrslur hjá lögregl- unni, játaði maðurinn að hafa hringt og hótað fyrrgreindum að- gerðum, en vildi ekkert meira um málið segja. Var hann greinilega eitthvað við skál. Hann var siðan látinn gista fangaklefann til morguns, en þá yfirheyrði rannsóknarlögreglan hann og var að þvi fram undir há- degi. Var þá vigmóðurinn af mann- inum, og bar hann við algeru minnisleysi, og sagðist hafa verið mikið drukkinn. Fékkst hann ekki einu sinni til að viðurkenna að hafa hringt. Manninum, sem er miðaldra og hefur hingað til haldið sig réttu megin við lögin og ekki verið tal- inn ofbeldismaður, var siðan sleppt úr haldi eftir hádegið, þar sem rannsóknarlögreglan taldi ekki ástæðu til að halda honum lengur, hvort sem það var hann sem hringdi eða ekki. — Dagskrá i Norræna húsinu um jafnrétti þegnanna i menntun og löggjöf, 14. og 15. október n.k. Laugardaginn 14. október kl. 17 talar INGER MARGRETE PEDERSEN, dómari i östre Landsret i Kaupmanna- höfn, um réttarfarslega stöðu konunnar á Norðurlöndum i dag. Sunnudaginn 15. október kl. 20,30 talar Ilelga Strene, frá Kennaraháskólan- um i Osló, um konuna i menntunarþjóð- lelaginu fyrr og nú og i framtiðinni. Fyrirlesararnir taka þátt i umræðum hvor hjá öðrum að erindunum loknum. VEItlD VELKOMIN. NORRÆNA HÚSIÐ Símaskróin 1973 Simnotendur í Reykjavik, Seltjarnamesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar simaskrár eru sim- notendur góðfúslega beðnir að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Bæjarsimans, auðkennt Simaskráin. Athygli skal vakin á þvi að breytingar, sem orðið hafa á skráningu simanúmera frá útgáfu seinustu simaskrár og til 1. október 1972, eru þegar komnar inn i handrit simaskrárinnar fyrir 1973 og er óþarfi að tilkynna þær. Aðeins þarf að til- kynna fyrirhugaða flutninga, breytingar á starfsheiti og á aukaskráningu. Athugið að skrifa greinilega. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi simanúmers til- kynni um breytingar, ef einhverjar eru, og noti til þess eyðublað á blaðsiðu 577 i sima- skránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu Bæjarsimans við Austur- völl. . Bæjarsiminn. Leitað hefur verið árangurslaus til þessa. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá i gær staðfesti borgarfógeti þann úrskurð, að maðurinn skyldi af- henda móðurinni barnið, og áfr- ýjun til hæstaréttar hafi engin áhrif á framkvæmd þessa úr- skurðar. Strax að fógetaréttinum af- stöðnum kærði lögmaður móður- innar manninn fyrir Sakadómi Reykjavikur fyrir rán á barninu og óskaði eftir aðstoð við leit að manni og barni. Magnús Eggertsson yfirlög- regluþjónn hjá rannsóknarlög- reglunni sagði, er blaðið hafði samband við hann i gær, að Saka- dómur Reykjavikur hefði engan úrskurð kveðið upp vegna máls- ins. ,,En við leitum að manninum, þurfum að ná tali af honum og fá upplýsingar um dvalarstað barnsins, sem honum ber að af- henda móðurinni’, sagði Magnús Eggertsson. Gisli Guðmundsson rann- sók narlögreglum aður tjáði Alþýðublaðinu i gærkvöldi, að leitin hefði þá engan árangur borið, en hún væri talsvert erfið i framkvæmd, þar sem rann- sóknarlögreglan hefði fáar upp- lýsingar á að byggja um ferðir mannsins eða hugsanlegan dvalarstað hans. Góður dómur fyrir dómara Kjaradómur hefur úrskurðað liæstaréttardómurum viðunandi kjarabætur. Skv. upplýsingum fjárlagafrumvarps rikis- stjórnarinnar nema launa- liækkanir til hæstaréttar- dómara árið 1973 2,803 tnillj. kr. frá yfirstandandi ári, — eða 60,6%. Það er ekki alltaf, sem opin- berir starfsmenn hafa átt slikan hauk i horni sem Kjaradómur hefur að þessu sinni reynst koliegunum i hæstarétti. Mikið byggt fyrir það í 20 þúsund milljóna fjárlaga- frumvarpi er ráðgerð hækkun á framlögum til húsnæðismála um hvorki meira né minna, en 79,9 milljónir. Þar af eru 79,7 milljónir markaðir tekju- stofnar, sem ákveðið er meö sérstökum lögum að renna eigi i húsnæðislánakerfið. Beint framlag úr rikissjóði þessu tii viðbótar er svo ráðgert hvorki meira né minna, en 200 þúsund krónur. Mörg húsnæöismáiastjórnar- lán verða veitt út á það! Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 o Föstudagur 13. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.