Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 20.10.1972, Side 1
FLOKKSÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS HEFST í KVÖLD SAMEININGARMÁUD MEGINVIÐFANGSEFNI Klukkan 20,30 í kvöld hefst setningara.thöfn 34. flokksþings Alþýðuflokksins. Fer hún fram i Kristalssalnum á Hótel Loft- leiðum og er öllum heimill að- gangur að setningarfundinum. Auk venjulegra þingsetn- ingarstarfa verða á setninga- fundinum fluttar þrjár yfirlits- ræður. Auk þingsetningar- ávarps flytur Gylfi Þ. Gislason, formaður Alþýðuflokksins, yfir- litsræðu um stjórnmálaviðhorf- ið og mun hann m.a. vikja að sameiningarmálinu. Þá flytur Benedikt Blöndal varaformað- ur flokksins, ræðu um utanrfkis- mál og Eggert G. Þorsteinsson, ritari flokksins, flytur ræðu um flokksstarf og flokksmál. A morgun, laugardag, hefjast svo regluleg þingstörf og er ANNAÐ ÞESS áætlað, að flokksþinginu ljúki á sunnudagskvöld. Ýmis mál mun að venju bera á góma i flokksþinginu, en sam- einingarmálið og viðhorfin i stjórnmálum munu sjálfsagt verða stærstu mál þingsins. Fulltrúar á þingi Alþýðu- flokksins munu verða eitthvað á annað hundrað. LEYNILEGAR VIÐ- RÆDUR I SAIGON SNYST THIEII NU Ohdverdur gegn fridi? Henry Kissinger, ráðunautur Nixons Bandarikjaforseta, og Van Thieu, forseti Suður-Viet- nam, áttu fimm klukkustunda leynilegar viðræður i Saigon i gær. En allt bendir til þess, að Thieu hyggist hafna sérhverri tillögu um frið i Vietnam, sem kunni að stefna rikisstjórn hans i hættu. Mjög mikil leynd hvildi i gær yfir viðræðum þeirra Kissingers og Thieus, en siazt hefur út, að verulegur ágreiningur hafi rikt MYNDIN - Stríðið í Víetnam eins og danski teiknarinn Claus Albrechtsen sér þaö. á fundi þeirra. Þær fréttir, sem flogið hafa fyrir i Saigon, benda til þess, að Thieu óttist, að viðræður Kiss- ingers við aðalsamningamenn Norður-Vietnam i Paris kunni að leiða til þess, að Bandarikja- menn snúist gegn honum og stjórn hans i Suður-Vietnam. Orðrómur var á kreiki um það i gær, að Van Thieu hugsi sér jafnvel að efna til nýrra kosn- inga i Suður-Vietnam og sýna i þeim styrkleika sinn, telji hann sig ekki geta fallizt á friðartil- lögur Bandarikjamanna. Stjórnmálaleg framtið Suður- Vietnam hefur til þessa verið stærsti og viðkvæmasti þáttur- inn i viðræðum Kissingers við fulltrúa Norður-Vietnam. Samkvæmt þvi, sem haft er eftir stjórnmálamönnum i Suð- ur-Vietnam, sem styðja Thieu forseta að málum, en vilja ekki láta nafna sinna getið, lýsti Thieu þvi yfir á fundi með nokkrum þingmönnum i Saigon fyrir tveimur dögum, að hugs- anlega verði gert vopnahlé i landinu eftir forsetakosningarn- ar i Bandarikjunum, sem fram fara i næsta mánuði. Ekki hefur fengizt staðfest, að hér sé rétt með farið. Sömuleiðis er haft eftir Thieu, að hann sé gersamlega andvig- ur tillögum Norður-Vietnam og Sameinuðu þjóðanna um mynd- un samsteypustjórnar þriggja aðila i Suður-Vietnam, sem taki við af núverandi stjórn. — EINS GOTT AD EKKERT BILI ÖNGÞVEITIÐ í RAFORKU- MÁLUNUM NYRÐRA Nú má ekkert gefa eftir svo að Norðlendingar megi ekki nota kerti oggrútartýruri vetur, þvi að allar rafveitur þar nyrðra eru keyrðar á hámarksafköstum, og verulegur hluti rafmagnsfram- leiðslunnar á Norðurlandi vestra er nú þegar framleidd með diesel rafstöðvum. Af þessu tilefni átti blaðið tal af HERSKIP HENNAR HATIGNAR KOMIÐ? Seint í gærkvöldi hélt fréttastofan Associated Press i Lundúnum þvi fram, að brezka freigátan ,,Achilles" væri komin fast upp að 50 sjómílna land- helgislinunni við ísland. Sagðist fréttastofan hafa þetta eftir áreiðanlegum heimildum. Alþýðublaðið hafði samband við blaðafulltrúa landhelgisgæzl- unnar laust fyrir klukkan hálf tólf i gærkvöldi, en hann kvaðst engar spurnir hafa af umræddu brezku hcrskipi, en sagði, að frctt þessi gæli samt verið á rökum reist. Fyrr i gærkvöldi barst frétt frá Associated Prcss og var þar frá þviskýrt, að freigátan „Achilles” Framhald á bls. 4 Bretinn vill ennþá „bráðabirgðasam- komulag” - og bætur vegna togarans! I fréttaskeyti, sem Alþýðublað- inu barst frá London i gær , segir, að Bretar reyni nú að draga úr spennunni i þorskastriðinu við íslendinga, þrátt fyrir siðustu at- burði og árekstra brezkra togara og islenzkra varðskipa á miðun- um við Island. Anthony Royle, ráðuneytis- stjóri i brezka utanrikisráðuneyt- ingu, sagði neðri málstofu brezka þingsins i gærdag, að Bretar væru þeirrar skoðunar, að bæði is- lenzku og brezku rikisstjórninni væri hagur i þvi, að samningavið- ræðum yrði haldið áfram og stefnt verði að bráðabirgðasam- komulagi i landhelgisdeilunni, unz endanleg lausn gæti tekizt. t ræðu sinni mæltist Antony Royle til þess við tslendinga, að þeir sýndu stillingu og forðuðust allar aðgerðir gegn brezkum tog- urum, sem gætu fært meiri hörku i deiluna. Lýsti hann þvi jafn- framt yfir, að „árásum” á brezk skip á tslandsmiðum yrði að linna. Royle kvaddi sér hljóðs i neðri málstofunni i gær og kvaðst taka til máls vegna mjög alvarlegra atburða á Islandsmiðum, sem hann kvaö ástæðu til að harma, enda hefðu þeir truflandi áhrif á gang málsins. Benti hann á, að þrir alvarlegir atburðir hefðu gerzt á miöunum við tsland i siðustu viku og sagði m.a., að brezki togarinn „The Guðjóni Guðmundssyni, skrif- stofustjóra Rafmagnsveitna rikisins. Hann sagði að ástandið væri að visu ekki gott, en reynt yrði að koma i veg fyrir rafmagnsskort með þvi að fjölga dieselstöðvum. Það væri hinsvegar bæði dýrt og óhagkvæmt, en virðist i fljótu bragði eina lausnin á meðan alger óvissa væri um framvindu mála við Laxárvirkjun. Dieselstöðva rafmagnið er dýr- ara i framleiðslu en rafmagn frá vatnsaflsstöðvum, en þeim mis- mun verður deilt á alla lands- menn, svo Norðlendingar þurfi ekki að axla þær byrðar einir. Nú er verið að leggja raflinu frá Akureyri yfir að Löngumýri i Skagafirði, og á þar með að tengja Norðurland vestra veitu- kerfi Laxárvirkjunar, en það kerfi nær alla leið austur til Raufarhafnar. Bjóst Guðjón við, að með þeim aflstöðvum sem til væru, og vænt- anlegu viðbótarrafmagni frá Laxárvirkjun, ætti Norðurland Framhald á bls. 4 Aldershot” hefði fengið á sig stórt gat i árekstri við islanzka fall- byssubátinn „Ægi”. Kvað Royle brezku stjórnina myndu krefjast fullra bóta vegna tjónsins á tog- aranum. Þá er i fréttaskeytinu frá Lond- on sagt, að Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra hefði sagt á Al- þingi s.l. miðvikudag, að atburð- urinn, þar sem „The Aldershot” og „Ægir” hefðu komið við sögu, Framhald á bls. 4 HUSIÐ UM- KRINGT OG ÞJÓFUNUM STUNGIÐ í STEININN Hópur Stokkseyringa brá fyrir sig bctri fætinum i fyrri- nótt, og handsamaði þrjá ó- boðna gesti, sem brotist höfðu inn i útibú Kaupfélagsins llafnar-á staðnum. Mennirnir, sem eru úr Keykjavik, brutust inn í útibú- ið og tóku þegar að raða vör- um ofan i kassa, og voru m.a. búnir að finna peningakassa, scm þeir ætluðu að taka með sér i heilu lagi. Einhver athugull Stokkseyr- ingur varð mannanna var og hringdi strax i útibússtjórann, scm safnaði þegar liði og um- kringdi húsið. Sáu þjófarnir þá sitt óvænna og hugðust leggja á flótta, en þá var þétt vörn fyrir og kom- ust þeir hvergi. Útibússtjórinn hafði hringt á Selfosslögregl- una, um leið og liðsafnaðurinn fór fram, og kom hún brátt og sótti mennina, sem sjálfsagt liafa verið fegnir að sleppa úr klóm vigalegra Stokkseyring- anna. Ekki komust þeir þó langt frá Stokkseyri þá nóttina, þvi þeir fengu að gista fangelsið að Litla-Hrauni. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.