Alþýðublaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.12.1972, Blaðsíða 10
2 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Borgarfulltrúar Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: S, 10, 12, 10, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og be.vKjum stál og járn eftir óskum vióskiptavina. Stálborg h.f. Smiöjuvegi i:i, Kópavogi. Simi 42480, Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. Sl'MI: 22235 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON skOlavöroustig 8 BANKASTRÆTI6 18588-10600 Askriftarsíminn er 86666 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞÓRSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði verða afgreidd alla virka daga frá kl. 9—19 frá og með 16. des. til hádegis á Þorláksdag. Ath. ekki afgreitt á sunnudögum. Guðrún Runólfsson. KAROLINA vissulega orðiö fyrir miklum ó- þægindum og jafnvel fjárhags- legu tjóni vegna hins mikla drátt- ar á úthlutuninni. Frekari dráttur væri þvi óverjandi. Varðandi verktakablokkirnar sagði Björgvin, að réttast væri, að Byggingasamvinnufélög reistu báðar blokkirnar, sem fyrirhugað er að byggja við Stórageröi. Þau byggðu á sannvirði, én . ekki til þess að græða á sölu ibúðanna. Sagði Björgvin, aö það væri ■ágmarks krafa, að bygginga- samvinnufélag fengi aðra lóöina. Yrði þvi hins vegar hafnað, væri eðlilegt, að einkaaðilum þeim, sem fengju umræddar lóðir, yrðu gert að skyldu að gera bygginga- yfirvöldum grein fyrir bygg- ingarkostnaði húsanna, svo að unnt yrði aö fyrirbyggja, að ibúð- ir i þessum húsum verði seldar með miklum hagnaði. Tillagan um endurúthlutun lóð- anna allra og sjö manna nefnd, sem hana annist, var felld með átta atkv. gegn 6. Björgvin Guð- mundsson sat hjá. Tillagan um úthlutun annarrar verktakablokkarinnar til Bygg- inasamvinnufélags atvinnubil- stjóra var einnig felld 8:7 atkvæði. — FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD Iþróttir ÍS—ÞÓR 66:45 (29:21) Þórsarar, sem hafa orðið að sjá á eftir leikmönnum eins og Guttormi Ólafssyni, Þorleifi Björnssyni, Albert Guðmunds- syni og Jóni M. Héðinssyni, voru Stúdentum aldrei veruleg hindrun. Það voru að visu Akureyr- ingarnir sem gerðu fyrstu körfu leiksins.en ÍS jafnar 2:2 , ÞOR skorar 4:2,en 1S jafnar og eftir það hafði IS frumkvæðið i leikn- um Leikurinn var i heild illa leikinn og hittni i lágmarki. Aldrei var um samkeppni að ræða i siðari hálfleik. Lið Þórs verður að teljast lé- legasta lið deildarinnar og má mikið vera ef þetta lið fellur ekki. Þó verður að taka með i reikning- inn að ÞÓR leikur 7 leiki á Akureyri og gætu þeir nælt sér i stig þar. Það eru knattspyrnu- mennirnir Númi Friðrikssón og Pétur Jónsson sem nú bera liðið að mestu uppi. Stigin: tS Bjarni 15 og Albert 11. ÞÓR: Eyþór 13 og Númi 8. og Bjarna Jóhannesson hinn mikla stigaskorara og hafði sinar afleiðingar. HSK lék mjög hægan körfu- knattleik og virtist það duga vel gegn hinum annars spretthörðu KR-ingum. Stigin: KR: Kristinn 20, Kol- beinn 17 og Guttormur og Birgir 14 hvor. HSK: Þórður Óskarsson 24, Þröstur 17 og Birkir 16. Vítaskot: KR: 14:7. HSK: 24:14. Simavargarnir 12 klelunum, sem hafa orðið skemmdarfýsninni að bráð, en þcir simar, sem eru inni i hns- um hafa að mestu fengiö að vera i friði. Þrátt fyrir mikil útgjöld, sem bæjarsimiinn verður fyrir vcgna þessara skemmda, ætl- ar hann ekki að gefast upp. Pantaðir hafa verið nýir sim- ar frá Sviþjóð. Þeir koma reyndar ekki alveg á næst- unni, þar sem afgreiðslu- fresturinn er einir átján mánuðir. En við tilkomu þeirra hækkar simtalið eins og annaö, — þeir eru nefnilega gcrðir fyrir fimm króna pcn- inga. Skelfiskveiðar 12 hörpudisksveið.ibáta i Breiðafirði i lok mánaðarins. Var þaö gert samkvæmt tillögum fiskifræð- inga, sem töldu að um ofsókn i hörpudisksstofninn væri að ræða, enda væri þá-egar búið að veiða upp i kvótann sem settur var 5000 tonn. Töluverð óánægju varð meðal útgerðarmanna og sjómanna i Stykkishólmi, þar sem verið var að taka i notkun nýja 12 milljón króna hörpudisksvinnslustöð. Hefur töluvert atvinnuleysi verið við Breiðafjörðinn siðan veiði- bannið skall á. Dagstund Heilsugæzia. Læknastofur eru lok- aöað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjónvarp 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin ' 18.35 Börnin og sveitin. Stutt kvikmynd um börn og bú. Áður á dagskrá 10. október 1971. 18.55 Hlé 20.00 Kréttir og 20.25 Veður auglýsingar 20.35 Bókakynning. Eirikur Hreinn Finn- bogason, borgar- bókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.45 Flýttu þér kona Brezkt sjónvarpsleik- Utvarp Miðvikudagur 13. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Svan- hildur Kaaber endar lestur sögunnar um „Tritil tröllabarn” eftir Robert Fisker (3) Tilkynningar kl. • 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Kitningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (8). Sálmalög kl. 10.40: Don- kósakkakórinn syngur. Fréttir kl. 11.00. Morguntón- leikar: Requiem eftir Jean Rogister Flytjendur: Ysel Poliart og Léopold Matreau ásamt kór og hljómsveit tón- listarskólans i Liége: René Defosses stj. Guðmundur Jónsson pianóleikari flytur formálsorð. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórs- son svarar spurn- ingum hlustenda 14.30 Siðdegissagan? „Gömul kynni” eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas. R. Jónsson á Melum les (15) 15.00 Miðdegistón- leikar: islenzk tónlist "/jiA WAÐtifíMTlHNI SAN FMuasca.- £t<Kt HúT/VO 6£Tfit ÞSSS/H SAtoVtzuut-fiuSu 10&AMM£/V(U.. • oa HiPPAHNlO., Sjúkrabifreið. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. rit úr flokki gaman- leikja eftir Ray Galton og Alan Simpson. 21.15 Unglingurinn . Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um vanda- mál ungs fólks og við- horf unglinga til a. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassa- klarinettur eftir Jón Nordal. Jón H. Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vilhjálmur Guðjóns- son leika. b. „Úr söngbók Garðars Hólms” lagaflokkur fyrir tvo einsöngvara og pianóeftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ásta Thorstensen og Halldór Vilhelmsson syngja. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. c. Þriþætt hljómkciða op. 1, eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljpmsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Jón Þór Hannesson kynnir 17 10 Tónlfýtarsaga Atli Heim^r Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jónsdóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar: 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina til Birgis isleifs Gunnarssonar borgarstjóra. Fretta- mennirnir Einar Karl Haraldsson og Árni Tannlæknavakt. er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Sími 22411. þeirra, sem eldri eru. Þýðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 21.40 Kloss höfuðmaður. Póslkur njósna- myndaflokkur. Café Rose. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok Gunnarsson stjórna þættinum 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðmundur Guðjóns- son syngur lög eftir Sigurð Þórðarson. Skúli Halldórsson leikur á pianó. b. A hestum norður Sprengisand, suður Kjöl Árni Þórðarson fyrrverandi skóla- stjóri talar c. Til sjávar og lands Valdimar Lárusson flytur nokkur kvæði eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson fyrrverandi sjómann. d. Þú sem bitur bóndans fé Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdórrur. e. úm islenzka þjóð- hætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn f. Kórsöngur Kammerkórinn syngur nokkur lög. Ruth L. Magnússon stj. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: „Strandið” eftir Ilannes Sigfússon Erlingur E. Halldórs- son les (69) 22.45 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar 23.30 Fréttir i stutttú máli. Dagskrárlok. 0’ Miövikudagur 13. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.