Alþýðublaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÚ s»mi ,2075
,/FRENZY"
v S
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchocokk. Frábærlega gerð og
leikinog geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
íslcnzkur tcxti
Sýnd kl. 5,og 9.
Verð aðgöngumiða kr. 125,-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STltmWDBIÓ s.m. I.«
Kaktusblómiö
(C'actus l'lower)
islenzkur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i technicolor. Leik-
stjóri Gone Saks Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman, Goldie Hawn,
Walter Malthau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afrika Addio
Handrit og kvikmyndatöku-
stjórn: Jacopetti og Prosperi.
Kvikmy ndataka : Antonio
Climati.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd
Faöir minn átti fagurt
land,
litmynd um skógrækt
c&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
Ferðin til
unglsins sýning í dag
kl. 15
Lýsistrata
sýning i kvöld kl. 20
Ferðing til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15
Sjálfstætt fólk
sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
HÁSKÍLABÍÓsími 22.40
Utanbæjarfólk
(The out-of-towners)
Bandarisk litmynd, mjög við-
buröarrik og skemmtileg og sýnir
á áþreifanlegan hátt að ekki er
allt gull sem glóir.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Sandy Dennis.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFHARBlÓ ■«>«
Varist vætuna
Jackie GleasonEstelle Parsons
"Dorít Drink The Watep"...
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk litmynd um viðburða-
rika og ævintýralega skem m tiferð
til Evrópu.
tslen/.kur tcxti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TÚNABÍd Simi 31182
Heimslræg kvikmy nd sém
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Arið 1969 hlaut myndin
þrenn OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Leikstjóri: JOHN
SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGIVER
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7. og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára
FIó á skinni:
I kvöld. Uppselt.
Leikhúsálfarnir:
sunnudag kl. 15.00
örfáar sýningar eftir
Kristnihaldið:
sunnudag kl. 20.30
164. sýning.
Fló á skinni:
þriðjudag. Uppselt
Atómstöðin:
miðvikudag
Fló á skinni: föstudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
Sunnudagsgangan 21/1.
Gálgahraun. Brottför kl. 13 frá
B.S.t. Verð 100 kr.
Ferðafélag tsiands
Iþróttir 1
lllfarnir og Manchester utd.
á skerminum annað kvöld
HLJOMSKALAHLAUP
Hljómskálahlaup IR hefjast að
nýju nú um helgina. Hlaup þessi
hafa að undanförnu verið árlegur
liður i starfsemi IR. Eins og áöur
er keppt i öllum aldursfíokkum,
og allir mega vera með. Vega-
lengdin er um 800 metrar.
Fyrsta hlaup vetrarins hefst á
morgun, 21. janúar, við Hljóm-
skálann klukkan 14. Þátttakendur
eru beðnir að koma timanlega til
skráningar.
Sjónvarpsleikurinn á morg-
un verður milli Woiverhamton
og Manchester United. Er um
að ræða bikarleik frá siðustu
helgi.
Sá leikur þótti heldur slak-
ur, en aftur á móti þótti leikur
Manchester City og Stoke
mjög góður, en úr honum
verða sýndar glefsur á morg-
un. Og að sjáifsögðu verður
hann Billy Wright með viðtalið
sitt.
Myndin er úr leik Wolves og
Manchester United, og sýnir
Munro miðvörð Wolves skalla
knöttinn frá marki, aðeins á Graham. t baksýn er Bobby
undan Wyn Davies og George Charlton.
SPARKAÐ FRA
- NÚ HELZTA
SWANSEA CITY
STJARNA ÍTALA
Heizta átrúnaðargoðið I itölsku
knattspyrnunni um þessar mund-
ir heitir Giorgio Chinaglia. Hann
er miðherji liðsins Lazio i Róm,
se, nú er i efsta sæti i 1. deildinni
itölsku. Þess má geta hér I leið-
inni, að Lazio hefur ekki komizt i
Þann 28. janúar n.k. gangast 1R
og HSK sameiginlega fyrir boð-
hlaupi frá Kambabrún til Reykja-
vikur.
Hlaupið verður i 4ra manna
sveitum, og hleypur hver maður
10 km. Hlaupið hefst kl. 14 við
Kambabrún og endar við IR-hús-
ið v/Túngötu milli kl. 16,30 og
17,15.
öllum félögum og héraðssam-
böndum er heimil þátttaka, og
þurfa þátttakendur að hafa sam-
band við Guðmund Þórarinsson i
sima 12473, i siðasta lagi 24.
janúar. Þar sem hér er um
efsta sæti i deildinni frá þvi iyrir
strið.
Arangri sinum á Lazio fyrst og
fremst að þakka Chinaglia, sem
er þessa stundina lang markhæsti
leikmaður Italiu, og skorar nær
þvi i hverjum leik. Þá hefur hann
óvenjulegt boðhlaup að ræöa, vill
framkvæmdanefnd hlaupsins
benda félögum á, að ekki verði
aðrir látnir hlaupa en þeir, sem
geta hlaupið vegalengdina sér að
skaðlausu.
Um helgina fara fram fjórir
leikir i 1. deild i körfuknattleik.
Til stóð að einn þessara leikja
færi fram i Njarðvikum, en nú
hefur verið horfið frá þvi. Astæð-
an er sú, að iþróttahúsið i Njarð-
vikunum verður ekki tilbúið fyrr
verið fastur maður italska lands-
liðsins, og leikið við hlið hins
fræga Lugi Riva.
En það merkilegasta við
Giorgio Chinaglia er það, að hann
þótti eitt sinn ekki nógu góður I 3.
deildarliðið Swansea i Englandi.
Hann er fæddur i Englandi, og
lærði þar sina knattspyrnu I
skóla. Leið hans lá til Swansea, en
þaðan var hann látinn fara 19 ára
gamall, og ekkert enskt félag
vildi lita við honum.
Þvi ákvað hann að fara til
föðurlandsins Italiu, og leita þar
gæfunnar. Fyrst varð Chinaglia
Framhald á bls. 4
en I fyrsta lagi um páska.
Þetta þýðir að allir heimaleik-
ir UMFN fara fram á Seltjarnar-
nesi, og verður sú ein breytingin.
Að öðru leyti fara þeir fram eftir
leikskrá.
I dag klukkan 16 leika þvi á Sel-
tjarnarnesi UMFN og KR, og
strax á eftir Valur og Þór. Annað
kvöld klukkan 19 leika HSK og
Þór, og strax að þeim leik loknum
Ármann og IS.
Siðan verður leikið um hverja
helgi stanzlaust fram i april, en
samkvæmt leikskrá, á keppninni i
1. deild að ljúka 14. april.
BANKS BYRJAÐUR AÐ ÆFA AFTUR
Gordon Banks, markvörður Stoke og Englands, er byrjaður að æfa
að nýju. Sem kunnugt er slasaðist hann illa i umferðarslysi siðastliðið
haust, skaddaðist á auga, og hefur ekki getað leikið knattspyrnu sið-
an.
Lengi vel var óttazt aðhannmissti alveg sjónina á auganu, en nú
hafa læknar gefið Banks betri vóhir, og i þeirri trú hefur hann hafið
æfingar með Stoke að nýju.
KAMBABOÐHLAUP
(JMFN LEIKIR Á NESIÐ
f
IBV enn án þjálfara
IBV er eina liðið i 1. deild scm enn hefur ekki ráðið sér knattspyrnuþjálfara,
og hafa margir þeirra þegar hafiöstörf hjá félögunum.
Framarar riðu fyrstir á vaðið, þeir endurréðu strax sinn ágæta þjálfara,
Guðmund Jónsson. Hefur Guðmundur verið með liðiö undanfarin ár meö góð-
um árangri. Keflvikingar hafa ráðið sér brezkan þjálfara, sem væntanlegur er
hér upp úr næstu mánaðamótum. Sömu sögu er að segja af Valsmönnum, þeir
hafa ráðið til sin erlendan þjálfara. Er sá rússneskur af þjóðerni. Er myndin
hér til hliðar af honum.
KR-ingar hafa ráðið Ellert Schram og Karl Guðmundsson til að sjá um sitt
lið, hjá Breiðabliki verður.lúgóslavinn Mile eins og siðasta ár, og sömu sögu er
að segja frá Akureyri, þar hefur Jóhannes Atlason verið endurráðinn. Lið IA
þjálfar Rikharður Jónsson. Vestmannaeyingarnir eru þvi einir eftir. —SS.
Laugardagur 20. janúar 1973