Alþýðublaðið - 07.02.1973, Qupperneq 7
PRENTSMIÐJU-
EIGENDUR,
ÚTGEFENDUR
= Prentsmiðja Alþýðublaðsins
= óskar eftir tilboðum i
= eftirtalin tæki:
S O Sög og sagarborð
Gaetan Duval hefur
fjölda titla. Einn þeirra er
utanrikisráöherra
eyrikisins Mauritius I Ind-
landshafi. Nokkrir hafa
sæmt hann heitinu yfir-
hippi Mauritius.
Auk þess aö vera utan-
rikisráöherra er hann
einnig ferðamálaráöherra
og borgarstjóri i höfuð-
borginni, Port Louis, hann
er lögfræðingur, formaður
eins af ráðandi stjórn-
málaflokkum lands sins og
mætti þannig lengi telja.
En hann er ekki
elskaður af öllum lands-
mönnum sinum. Hann er
þvert á móti umdeildasti
stjórnmálamaður
landsins,, enda fella
ekki allir sig við það að 42
ára gamall ráðherra, þótt
unglegur sé, sé með sitt
dökka hrokkna hár axla-
sitt og mætti til skrifstofu
sinnar klæddur galla-
buxum og fráflakandi
skyrtu. En Duvai er
heldur enginn venjulegur
maður. Þegar hann er á
heimili sinu, sem er eftir-
liking af gömlu hollensku
virki, glymur poppmúsik
um öll herbergi frá risa-
vöxnu stero-hljómkeríi, og
hann vill gjarnan hafa
dans og drykkju á heimili
sinu, þegar hann hefur
tima til. Hann sefur i risa-
stóru vatnsrúmi, og hann
vaknar eldsnemma, eða
um leið og sólin skin
framan I hann. Þá gerir
hann annað tveggja, fær
sér sundsprett eða reiðtúr
áður en hann heldur til
vinnu sinnar i ráðu-
neytinu. Það er erfitt fyrir
hann að sleppa borgar-
st jóraembættinu þótt
annir séu miklar, þvi laun
borgarstjóra Port Louis
eru um þrjár milijónir
króna á ári, meðan hann
sem ráðherra verður að
láta sér nægja einn tiunda
þeirrar upphæðar, eða rétt
rúmlega það.
Duval hefur upp á sið-
kastið sætt geysiharðri
gagnrýni vinstri manna
þar i landi, og þær árásir
hafa sannað gagnsemi
þess aö Duval hafi sinn
sérstaka lifvörð.
Sjö af beztu vinum hans
eiga yfir höfði sér ákæru
fyrir að hafa drepið einn af
forsvarsmönnum vinstri-
hreyfingarinnar þar i
landi, og hann hefur
svarað þvl til að það hafi
þeir gert i sjálfsvörn.
Hann hefur meira að segja
gefið það i skyn að hann
muni segja af sér embætti
til aö verja vini sina fyrir'
rétti, og reyndar yrði það
honum ekki erfitt verk, þvi
hann hefur um tima verið
einn bezti verjandi þar i
landi.
Gaetan Duval er for-
maður sósialdemókrata-
flokks Mauritius. Talið er
stjórnarsamstarf þeirra
og verkamannaflokksins
undir stjórn hins sjötuga
forsætisráðherra, sir
Sewoosagur Ramgoolam,
muni fyrr eða siðar rofna,
þar sem þessir tveir per-
sónuleikar eru jafn
óskyldir og dagur og nótt.
Duval hefur verið giftur,
á einn son, 13 ára gamlan,
sem er i skóla i London,
þrátt fyrir það að Duval
hafi hazlað sér völl i
stjórnmálum sem bar-
áttumaður fyrir þvi að
franska yrði gerð að rikis-
máli i stað ensku.
o Stóra prófarkapressu,
handknúna
OLitla prófarkapressu,
handknúna
O Fairchild plastmynda-
mótavél ásamt plastefni
í myndamót.
Allar nánari upplýsingar
gefur Benedikt Jónsson,
sem verður til viðtals á
skrifstofum
Alþýðublaðsins,Hverfisgötu
8—10, kl. 3 til 4 e.h.
næstu daga, sími 8-66-66
imiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiimiimiiniiiiin
ER SAGT HOLLT FYRIR
magn af svonefndum
lipoproteinum i blóöi. Sú aðferö
hefur þegar sparað Rikis-
sjúkrahúsinu mikið fé og dýr
tæki, og nú um þessar mundir á
að fara að innleiða þessa aðferð
1 fleiri sjúkrahúsum á Norður-
löndum.
Með rannsóknum i Danmörku
á I70konum og 194 karlmönnum
á aldrinum 11-70 ára hefur Jörn
Dyerberg sýnt fram á, aö með
aldrinum eykst fitumagn
blóðsins, en á meðan þessi
aukning heldur stöðugt áfram
hjá konum, þá nær hún hámarki
hjá körlum á aldrinum 40-50
ára. Varla er hægt að imynda
sér annað, en kynhormónarnir
ráöi hér um.
Of þungt fólk af báöum kynj-
um hefur yfirleitt meira fitu-
magn i blóði en eðlilega þungt
fólk á sama aldri. Jörn Dyer-
berg hefur einnig fundið fleiri
efnasambönd I blóði kvenna,
sem nota „pilluna”, en annara,
en þær rannsóknir eru þó ekki
nægilega ýtarlegar til þess að
hann telji sig geta fullyrt
nokkuð um samhengi þar á
milli.
Mælingar á fitumagni i blóði
eru sifelltþýðingarmeiri til þess
HJARTAÐ
að geta séð fyrir, hverjir eru i
mestri hættu fyrir aö fá blóö-
tappa og að deyja af hjarta-
slagi. Rannsóknir Jörn Dyer-
bergs ganga út á að slá föstu,
hvaða fitumagn sé eðlilegt og
hvenær segja megi, að hætta sé
á ferðum.
1 ritgerö sinni bendir hann þó
á, að enn hafi ekkert verið fylli-
lega sannað um örugg tengsl
mikils fitumagns i blóði og
hjarta- og æðasjúkdóma.
Samt sem áður telur hann það
vera heillaráð, að fólk fari i
blóðrannsóknir með reglulegu
millibili.
— Ég geri það sjálfur, sagði
hann i viðtali við blaðamann
danska blaðsins „Aktuelt”.
o
Miövikudagur 7. febrúar 1973
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII