Alþýðublaðið - 07.02.1973, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 07.02.1973, Qupperneq 10
ÞRASTALUNDUR VeitingaskálinnÞrastalundur við Sog er til leigu næsta sumar. Tilboð óskast send á skrifstofu UMFÍ að Klapparstig 16 eða i pósthólf 406, Reykja- vik, fyrir 20. þ.m. UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS. FRA FL UGFELÆGMIVU Flugvirkjar óskast Flugfélag íslands óskar að ráða nokkra flugvirkja til starfa á næstunni. Umsóknir sendist starfsmannahaldi i sið- asta Iagii5. febrúar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum fé- lagsins. FLUCFELACISLAMDS slÍliTg Tilboð óskast i að reisa og fullgera 24 manna vistheimili að Vlfilsstöðum. llúsið er tvær hæðir, grunnflötur um 460 fm. (Jtboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 10.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 7. marz 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Frá Barna- og Gagnfræða skóla Vestmannaeyja Skólastarf hefst miðvikudaginn 7. febrúar kl. 2 siðdegis. Nemendur 6. bekkjar Barnaskólans komi i Laugarnesskóla Nemendur 7. bekkjar Barnaskólans komi i Langholtsskóla Nemendur Gagnfræðaskólans komi i Laugalækjarskóla. Kennarar mæti kl. 1. Skólastjórar KAROLINA fílk Stúlkan hér til hliðar heitir Alice Madscn og er 21 árs. Hún er frá Jótlandi og þeir sem hafa séð hana öðru vlsi en á mynd segja, að hún sé rauðhærð. Alice er útlærð snyrti- dama, eins og það heitir vist á Islenzku, en leggur um þessar mundir stund á fyrir- sætustörf. Adressuna vitum viö ekki og þó við vissum hana, mundum við ekki segja frá henni. •Helle Virknerhef- ur fengið nýtt hlutverk i sjónvarpsleikriti. Nú á hún að leika þjón- ustustúlku i leikriti eftir Otto Leisner og heitir það Puste rummet. • Jackie Onassis má mikið þola fyrir þær nektarmyndir, sem sagðar eru vera af henni, og birzt hafa i fjölmörgum erlend- um blöðum. Myndirn- ar sýna Jackie á bað- ströndinni og nakta að sjálfsögðu. — t sam- kvæmi i New York ný- lega ávarpaði vel- þekktur borgari frúna meðþessum orðum. — Halló, sjaldgæf sjón, að sjá þig svona i föt- um, ha. k iÍ Rauðsokkuhreyfingin hefur þá væntanlega öðlazt réttindi á þvi sem hér áður fyrr var kallað kvennabúr, en verður nú væntanlega einnig kall að karlabúr. transkur dómari sekt- aði fyrir nokitru konu um 215 krónur fyrir hvern mann. Hún hafði gifzt sjö sinnum *, ■ ■ röð, án þess að skilja á milli. Dómarinn sagði fyrir aóminn, að þar sem Moslem menn mættu eiga fjórar kon- ur, þá gætu konur alveg átt eins marga menn og þær vildu. En þær mega hins vegar ekki taka við greiðslu fyrir, til þess að koma i veg fyrir hugsanlegt vændi. En hins vegar verða þær að taka pill- una, til þess að koma i veg fyrir fæðingu óskilgetinna barna, svo og fá leyfi hjá öll- um karlmönnum i karlabúri sinu, til þess að giftast einum i við- bót. bessi einstaka kona sem hér um ræðir, heitir Nadia Askalani og er 32ja ára gömul. Hún á við eitt sérstakt vandamál að striða. Hún getur aldrei sagt nei. Hún sagði dómar- anum fyrir rétti, að siðan 1960, þá hafi hún verið gift ekki færri mönnum en 26, i Bagdad, Cairo, Beirut, Damscus og Teheran. Af og til höfðu þessi karlabúr verið uppgötvuð og hún ákærð fyrir fjöl- kvæni. t Bagdad giftist hún sjö mönnum á sjö vik- um. Fyrir það fékk hún sjö mánaða skil- orðsbundinn dóm og fór siðan til Cairo, þar sem sjö menn til við- bótar giftust henni. Seinna fékk hún sér þrjá menn til viðbótar i Damaskus og enn tvo i Beirut. En hún varð mjög fyrir vonbrigð- um með hæfileika þessara manna i Beirut og Damaskus til ásta og flutti þvi til Teheran, þar sem hún fékk sér sjö menn til viðbótar. Sjónvarp 18.00 Jakuxinn. Bandariskur teiknimyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Garðar Cortes. 18.25 Einu sinni var... MFRGlfLWlfí- <ZLE.yMD<j)ÖrVRlA- Ap SA M A OGA MEGj&eFA A'L £$ plugMó'NHUWH AVSTó K / „föLSUO "rtO<S MEUIU/H K//R HAi-öA UH Gof £>... Gömul og fræg ævin- týri færð I leikbúning. bulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 A stefnumót við Barker. Nýr brezkur gamanleikrita- flokkur. Leikritin eru eftir ýipsa höfunda en með aðalhlutverk I þeim öllum fer Ronnie Barker. Lola. Höfundar Ken Hoare og Mike Sharland. Aðalhlutverk Ronnie Barker, Dennis Ramsden og Freddie Jones. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leikurinn gerist i Berlin árið 1915. Keisarinn hefur rekið ritara sinn úr starfi, en ritarinn dulbýr sig sem konu og kemst aftur i þjónustu keisarans og lendir i hinum æsilegustu ævintýrum. 20.55 Tvö börn. Stutt kanadisk mynd án orða. 21.05 Nýjasta tækni og visindi. Aldursgreinig og ákvörðun loftslags til forna. „öryggis- eftirlit með stiflum.” „Vökvakristallar.” „Tölvutækni við hjartagæzlu.” „Krabbamein i plöntum.” Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.30 Kloss höfuðs- maður. Pólskur njósnamyndaflokkur. Umsátur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok. © Miðvikudagur 7. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.