Alþýðublaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1973, Blaðsíða 4
Stjórn Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaganna í Vesturlandskjördæmi auglýsir að hún hefur samþykkt að fast- eignalán verði veitt til sjóðfélaga i vor. Umsóknarfrestur er til 15. april 1973. Þeir sjóðfélagar sem ætla að sækja um lán snúi sér til skrifstofu sjóðsins að Suður- götu 36, Akranesi, simi 93-1927 og fulltrúa hans i Borgarnesi, Stykkishólmi, Búðar- dal, Ólafsvik og Hellissandi, og munu eyðublöð og aðrar upplýsingar gefnar varðandi lánin. Stjórnin 1. vinningur: 12 rcttir — kr. 114.500.00 nr. 280<>:i nr. (>105« nr. 7B69:i 2. vinningur: II réttir — kr. :t.100.0(1 nr. 257 4- nr. 2031 1 nr. 28080 nr. 41643 nr. 72316+ nr. 552 nr. 23600+ nr. 29409 nr. 42445 + nr. 73237 nr. K4fi nr. 23903 nr. 31471 nr. 42801 nr. 74710 + nr. 141(1 nr. 2(1791 nr. 31570 + nr. 44388 nr. 75268 nr. (1435 nr. 2(1897 nr. 33483 + nr. 45746 nr. 75847 nr. 8772 nr. 27930+ nr. 33794 nr. 46592 + nr. 75952 nr. 10775+ nr. 28059 + nr. 35208 + nr. 62312 nr. 79196 nr. 14933 n r. 280(12 nr. 36191 + nr. 65078 + nr. 79585 nr. 18142 + nr. 28069 nr. 38131 nr. 66081 nr. 79824 nr. 20207 nr. 28071 + nafniaus Kærufrcstur cr lil 2. aprll, Kærur skulu vera skriflcgar. KærucyftublöA fást hjá umboftsmönnum og aftalskrif- stofunni. Vinningsupphæftir gcta lækkaft, ef kærur vcrfta tcknar til grcina. Vinningar fyrir 10. Icikviku verfta póst- lagftir cftir :i. april. Ilandhafar nafnlausra scftla vcrfta aft framvisa stofni cfta scnda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Octrauna fyrir greiftsludag vinninga. (iKTKAUNIIt — tþróttamiftstöftin — KEYKJAVÍK ||| ÚTBOÐ Tilboft óskast um smifti 7 útidyrahurfta ásamt körmum úr „Orcgon pine” fyrir bækistöft Vatnsvcitu Reykjavikur aö lircifthöffta i:t. Úlboftsgögn cru afhent I skrifstofu vorri gcgn 1.000,- króna skila trv ggingu. Tilboftin vcrfta opnuft fimmtudaginn 22. mar/., n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ____________Frílciffcjuvgi 3 — Sfmi 25800 Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu og stöður hjúkrunarkvenna eru lausar til umsóknar við Grensásdeild Borgarspitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur og umsóknir sendist til forstöðukonu Borgarspitalans. Barnagæzla á staðnum fyrir börn 2ja ára og eldri. Reykjavík 14. marz 1973. BORGARSPÍTALINN Sjúkraliöar óskast til starfa hjá Landspitalanum. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Iteykjavik, 13. marz 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHÖLDFRAMHOLDFRAM Duglegasta nefndin 12 morgnana. Þá er tekið viö upp- lýsingum frá verksmiðjum um allt land. Þær verða að gefa upp hvort laust rými er fyrir hendi og hve mikið, hvað margir bátar biða og hvað afli þeirra er mikill. Þessum upplýsingum er öllum safnað saman, og þær sendar til Landsimans i gegnum telextæki. Landsiminn sér svo um að koma upplýsingum til IVHNNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smfflaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðurr.úla 12 - Sími 38220 bátanna i gegnum strand- stöðvar sinar. Þar sem staðan breytist ört verður að senda nýjar upplýsingar seinna um daginn. Þegar bátarnir hafa fengið afla, melda þeir sig til strand- stöðvanna eða þá þeir hafa simasamband við nefndina. Gefa bátarnir upp afla sinn og hvert þeir stefna með hann. Ráðgast þeir oft við nefndina hvert bezt er að fara. Trassi bátur að láta melda sig til nefndarinnar, er honum umsvifalaust vikið úr röðinni, biði hann eftir löndun i einhveri höfn. Það getur orðið bátnum dýrt spaug. Það er mikið og SAS 6 lega eins hljóölátar og „hrein- legar” með sig i umhverfinu og hinar nýju vélar af þessari gerð. Alheimsflugið er enn i mótun. Verkaskipting áætlunarflugs og leigufiugs er enn óskýr um allan heim. Kostnaður við rekstur ieiguflugs getur verift minni en kostnaftur vift áætlunarflug, sem halda verftur uppi, hvort sem flutningar eru fyrir hendi efta ekki. Hvorugt má þó missa sig alveg. Af þeirri sök hlýtur þaft aft verfta mikift viftfangsefni yfir- valda f mörgum löndum aft finna eðlileg lifsskilyrfti og verft- myndunargrundvöll fyrir þessa tvo þætti flugsamgöngumála. Margir 1 náö, en til allrar óhamingju litur samfélagið almennt séö á akstur undir áfengisáhrifum sem fyrirgefanlega yfirsjón og stórfellda vanrækslusköðun sem slæma óheppni. Það sem meira er, margir þeir, sem aka ölvaöir eru aldrei nappaðir. Þeg- ar þeir einu sinni hafa sloppið með heilt skinn úl úr sliku öölast þeiroftslika fullnægjukennd, að það dregur oft úr þeirri mót- stööu sem kann að vera fyrir þvi að atburðurinn endurtaki sig. FLOKKSSTARFIÐ HAFNFIRÐINGAR: VIÐTALSTÍMAR Ilafnfirftingar! í dag eru þaft þcir Stefán Gunnlaugsson og Jón Armann Héftinsson, sem verfta til vifttals á vegum Alþýftuflokksfélaganna I liafnarfirfti i Alþýftuhúsinu i Hafnarfirfti kl. 17-19. Notift þetta tækifæri til vift- ræftna vift kjörna fulltrúa ykkar úr Alþýftuflokknum. ÁRSHÁTÍÐ F.U.J. Árshátíð FUJ í Reykjavík verður haldin i Veitinqa- húsinu Lækjarteig 2 nú í kvöld og hefst hún kl. 9. Jón B. Gunnlaugsson skemmtir af sinni alkunnu snilld og söngvarinn Guðbergur Auðunsson kemur fram í fyrsta skipti eftir langt hlé. Hljómsveitirnar Rifs- berja, Kjarnarog Brimkló sjá um f jörið í dansinum. Kl. 12 á miðnætti ? ? ? ? Fjölmennum öll og tökum með okkur gesti. Skemmtinefndin vanaasamt verk að leiðbeina bátunum á hinar ýmsu hafnir, enda verður að taka mörg atriði með i reikninginn. Flutningasjóðurinn Enn eitt vandasamt verk hefur Loönulöndunarnefnd með höndum. Þaö er að ráðstafa flutningasjóönum svokallaða, en þar eru milljónir i húfi. Styrkir sjóðurinn báta sem fara langar vegalengdir með aflann. Þessi sjóðsstofnun hefur mælzt vel fyrir, enda stuðlar hún aö þvi að dreifa loðnunni. Hefur loðna borizt til margra staða sem að öðrum kosti hefðu enga loðnu fengið, svo sem Siglufjarðar, Raufarhafnar, Krosseyrar, Vopnafjarðar, og Patreksfjaröar svo nokkrir séu nefndir. „Það er tvimælalaust mikil bót að þessum sjóði”, sagöi Gylfi, og hann bætti þvi viö aö þeir i nefndinni yrðu að fara varlega, þvi þetta væri svona álika og gefa út ávisanir, þaö þyrfti alltaf að vera innistæða fyrir hendi. ,,Við vorum heldur raunsarlegir á timabili um daginn, og þvi þurftum við að loka fyrir i smátima, þvi sjóð- urinn var kominn niður fyrir núll”. Kemur karlinn? Þá er ótalin sú þjónusta sem nefndin veitir aðstandendum þeirra sem eru um borð i loönu- bátunum. Fjöldamargir hringja til nefndarinnar til að fá upplýs- ingar um hina og þessa báta. Oft eru þetta eiginkonur og unnustur sjómannanna, sem vilja vita hvar þeirra heitt- elskuðu eru staddir, ef vera kynni að þeir stöldruðu við örskotsstund heima hjá sér á meðan beðið er eftir löndun. Þá er vissara að hafa allt i lagi heimafyrir. Þeir eru þvi oft þreyttir loðnu- löndunarmenn þegar þeir leggja niður simtólin i siðasta skipti hvern dag, en það getur oft dregizt fram til klukkan tvö að nóttu. Klukkan stundvíslega 7.30 næsta dag eru þeir komnir með simtólið i höndina að nýju. - SS. Ferðafélagsferðir Laugardag 17/3 kl. 8 Þórsmerkurferð Farseðlar á skrifstofunni Sunnudag 18/3 Kl. 9,30 Ketilstigur — Krisuvik. Kl. 13 Krisuvík og nágrenni. Farseðlar (300 kr.) við bllana. Brottför frá B.S.l. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar 19533 og 11798. fer frá Reykjavik fimmtudaginn 22. þ.m. austur um land i hring- ferð. Vörumóttaka föstudag, mánudag og þriðjudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavik- ur og Akureyrar. 0 Fimmtudagur 22. marz. 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.