Alþýðublaðið - 15.03.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 15.03.1973, Side 8
LAUGARASBÍÓ Árásin á Rommel Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk striöskvikmynd i litum meö islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Richard Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi ,X9:m Fjögur undir einni sæng ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ny amerísk kvikmynd i litum um nýtizkulegar hug- myndir ungsfólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur veriö i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aöalhlutverk: Elliott Gould, Nathalic Wood, Robert Gulp, Dyan C'annon. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Hjónabandserjur Isl. texti Bráöfyndin gamanmynd i litum, meö Dick Van Dyke. Endursýnd kl. 5 og 7. KÚPflVOSSBÍO .......... Leikfangið Ijúfa Nýstárlegog opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viökvæm- asta vandamál nútimaþjóðfé- lagsins. Myndin er gerö af snillingnum Gabriei Axel, er stjórnaöi stórmyndinni ,,Rauða skikkjan". Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglcga böiinuö innan U> ára. €4>JÓÐLEIKHÚSiÍ Ósigur og hversdagsdraumur sýning i kvöld. kl. 20. Síöasta sýning. Indíánar Fjórða sýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Indiánar Fimmta sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furöuverkiö Leiksýning fyrir börn á öllum aldri. Stjórnandi: Kristin M. Guö- bjartsdóttir Frumsýning i félagsheimilinu Festi i Grindavik laugardaginn 17. marz kl. 15. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 TÓNABlÖ^simi^iM^^^^ Þrumufleygur Thunderbali Heimsfræg, ensk-amerisk saka- málamynd eftir sögu Ian Flem- ings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aðalhlutverk: SEAN CONNERY Endursýnd kl. 5 og 9 BönnuIT börnum yngri en 16 ára HASKQLABÍO simizzno Dansk-islenzka félagið Dönsk kvikmyndavika Fimmtudagur 15. marz Öll erum við flón Vi er alle-sammen tossede Leikstjóri: Sven Metling. ABalhlutverk: Kjeld Petersen. Sýnd kl. 5,30 og 9. Aöeins þennan eina dag. HAFNARBÍÚ — ......... Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8.30 (Ath. breyttan sýningartima) llækkað verð. Harðjaxlinn RCDTA/.C"- /i’.3oc• 5JZ ■ C « :DARKKR 111*11 AMBIB" RJSSEU-Jíy-5: I/öC.LAC-iA,- . íníCCCPe oÆl Hörkuspennandi og viöburðarrik litmynd með Rod Taylor. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. Kristnihaldl kvöld kl. 20.30. 176. sýn. Næst siðasta sinn. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 17 og 20.30. Uppselt. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sima 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar 7. sýn. föstudag kl. 21. Uppselt. Sýn. sunnud. kl. 17. Sýn. sunnud. kl. 21. Næsta sýn. miövikudag. Nú er það svart maður. Sýn. laugard. kl. 23.30. Allra slðasta sýning. Aögöngumiöasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUOM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Iþróttir 1 ÞAU VINNA ALLTAF! Það rikir ætfð mikil taugaspenna hjá enskum knattspyrnumönnum þá daga sem leikir fara fram, ekki sizt á laugardögum. Spennan er ekki síðri eftir leikina, á meöan ieikmenn blða eftir úrslitunum úr leikjum sinna helztu keppinauta. ,,Oh, þeir unnu, oh guð þeir unnu, oh helv.. þeir unnu líka”. Þannig segir Liverpoolleikmaðurinn Kevin Keegan að laugardagarnir séu venjulega hjá sér, þegar hann hlusti á úrslit leikja Ipswich, Arsenal og Leeds. Það sé nefnilega svo, að toppliðin vinni undantekningarlitið sina leiki. Bobby Robson framkvæmdastjóri Ipswich hefur tekið I sama streng. ,,Það virðist vera ómögulegt að ná þremur efstu liðunum. Fyrir 22 leikjum var Ipswich í 4. sæti. Siðan hefur okkur gengið mjög vel, en samt erum við enn i 4. sæti. Tökum sem dæmi nýliöinn laugardag. Við unnum West Ham á útivelli á föstudagskvöld, og daginn eftir leikur Leeds úti gegn Derby og Liverpool úti gegn Everton. Þau unnu bæði, og við sitjum áfram i sama farinu”. Það er sannarlega hörð barátta á toppi og botni, eins og sést á'töflunum hér að neðan. Og sú barátta er óvægin. —SS 1. ÐEILD o l Hiv> 11\ r fiivi j i) j LálchtorfJ, Hdlton, Campbell (pcn) C PALACE (1).....1 Rogcis IPSWICH (1) .....1 Whymark 33,825 (grd rccord) LEEDS (1) .......2 Clarke. Lorimcr LEICESTER (0) .. O UVERP00L (2) . 3 Lloyd, Kccgan 2 MAN CITY (0) ,.t Booth NEWCASTLE (0) ...1 Macdonald SHEFFIELD U (0) O T0TTENHAM (1) ...3 Pearco, Chivcrs 2 (1 pcn) WEST ER0M (J) ...1 Brov/n (Tony) i.iacari—51,278 WOLVES (0) .... Munro--30,567 ARSENAL (1) .... Harpcr o.g., Ball (pon) EVERT0N (1) .... Lyons—39,663 DERBY (0) ...... 29,690 S0UTHMPT0N (1) Channon, Gilchrist /,1.67''. CGVENTRY (l) ...2 Carr. Stoin 30,448 ST0KE (0) .......O 23.570 WEST HAM (0) ...O 24.024 N0RWICH (0) .....O 25.081 CHELSEA (1) ......1 Ghrland—21,820 2. DEILD BRIGHT0N 2) ....2 HUODERSFLD (1) Rolicrfson. fowncr Gowling--10,053 BURNLEY (0) ....O SHEFF WED (0) .. 16.927 Sunicy FULHAM (0)......1 CARLISLE (0) ..... Mltchcll 9.800 LUT0N (l) ......1 SUNDERLAND i0) Shanks 12,458 MID0LESBR0 (1) 2 CARDIFF (0) ....... Brmc. Foggon 7,686 N0TTM F0R (1) ...1 BRISTOL C (0) . Gallc.y 8.680 0RIENT (1) .....3 MILLWALL (0) . Oowmng, Bowycr, Bolland—10,532 Bris'cy 0XF0RD UTD (0) O BLACKPQ0L (1) .. 7.911 Dyson P0RTSM0UTH (1) 2 HU.'.L (1) ........ Kdlard, Rcynolds Hol.no, Kayc 8,139 PREST0N (0) ....1 SWIND0N (1) .... Brucc Írcacy-6,468 0 P.R. (0). ....1 A VILLA (0) .... Loach 21.578 Hinn snjalli miðherji Úlfanna. John Richards var f strané-1 gæzlu i leiknum gegn Crystal Palace á laugardaginn, enda tókst honum ekki að skora IA-IBK I KVOLD HINN MARGUMTALABILEIKUR LOKS Á DAGSKRA 1 kvöld klukkan 20 á að gera enn eina tilraun til að fá úr þvi skorið hvaða lið keppa fyrir tslands hönd i UEFA-bikarkeppninni i ár. A leikurinn að fara fram i fljóö- ljósum á Melavellinum. Eins og kunnugt er, urðu lið Keflavikur og Akranes jöfn i íslandsmótinu á siðasta sumri, og markatala liðanna var einnig mjög áþekk. Var þvi gripið til þess ráðs að láta liðin leika um þátttökuréttinn. Átti leikurinn að fara fram i febrúar, en honum hefur margsinnis verið frestað. Þessi frestun hefur svo aftur leitt af sér seinkun á meistarakeppni KSl. Melavöllurinn er i þokkalegu ásigkomulagi, en hins vegar eru áhorfendastæðin I kringum hann enn nokkuð blaut. Ætla að lyfta þungu hlassi Islandsmót ilyftingum verður haldið á morgun, föstudag, og hefst kl. 18.30 i LaugardalshöIIinni. Þá hefst fyrri hluti, en keppni i þyngri flokkum hefst kl. 20.30. Alls hafa 26 keppendur skráð sig til leiks, og verður þetta þvl væntanlega fjöimennasta íslandsmeistaramót i lyftingum til þessa. Meðal keppenda má nefna Júdókappann Svavar Karlsen og hinn óþreytandi frumherja lyftinganna hér, Björn Ingvarsson. r 1 . DEILD HEIAAA Cnri 2. DEILD HEIAAA ÚTI v 1 1 a* MÓRK u. MÖKK MÖKK kU mörk 1 Lu Lu X £ Q X o q 11 X c— X H <*_ — X E** <! —* a-H ' y *-* 1 x Z X lim 2^ x: / / 'Om a. w s / y. u* a- X y C * 2^ 1 y. *** X ~ / *** x -u H -u / <* *** X & -** X ^ b" 11 i X. -U _ 'mJ r- X -u X 'mJ t „ X U. 'mJ —: h* X U- X; Liverpool .33 14 1 1 38 17 6 7 4 22 18 48 Q.P.R .33 11 4 1 —-r— 39 13 6 8 ■ 3 23 22 46 Arsenal .34 13 4 1 29 12 7 4 5 19 19 48 Bumley .32 8 6 2 30 17 8 7 1 22 13 45 Leeds .31 13 3 1 35 11 5 5 4 21 22 44 Fuíhsm .32 10 4 2 28 12 4 6 6 22 24 38 Ipswich 32 8 5 3 28 16 7 5 4 18 17 40 Bíackpool .34 8 -6 3 27 14 6 4 7 19 25 38 Newcastle .33 11 4 2 31 15 4 5 7 21 24 39 Sheffieid Wed . .33 11 2 3 33 17 3 6 8 17 25 36 Wolves 32 9 2 5 30 20 5 6 5 20 22 36 Luton .32 5 8 4 22 19 8 2 5 18 17 36 Derhy .34 12 2 3 33 16 2 5 10 9 32 35 Asíon Villa .32 8 5 4 20 15 5 5 5 18 22 36 Tottenham 31 8 2 5 24 15 5 5 6 19 19 33 Miridlesbrough .34 10 4 3 21 11 3 6 8 12 25 36 West Ham .33 9 4 3 35 18 3 5 9 16 25 33 Oxford ..33 11 1 4 26 12 4 4 9 14 21 35 Coventry 32 8 5 4 24 18 4 4 7 11 16 33 Millwall .33 10 3 3 25 13 3 4 10 20 26 33 Chelsea 32 6 6 4 24 17 3 7 6 17 24 31 Bristol City .... .32 5 6 4 20 15 6 4 7 22 26 32 Manchester City . .32 9 4 2 27 13 2 5 10 17 36 31 Nottingham For ..32 9 5 2 23 13 2 5 9 12 25 32 Southampton .33 6 9 1 18 11 2 6 9 14 27 31 Hull .31 8 6 3 34 18 2 5 7 13 23 31 Leicester .33 6 7 4 20 16 2 5 9 14 25 28 Portsmouth .32 5 5 7 18 20 5 4 6 20 21 29 Birmingham .33 6 6 3 26 17 2 5 11 11 29 27 Preston ..32 5 5 5 15 19 5 4 8 16 29 29 Everton .31 6 3 7 20 18 3 5 7 9 15 26 Sunderland ..28 7 5 2 23 10 2 4 8 15 25 27 Sheflield Utd 32 7 4 6 17 14 2 4 9 16 33 26 Orient ..32 7 5 4 22 14 1 6 9 13 26 27 Crystal Palace 31 6 6 4 21 15 1 5 9 12 24 25 Carlisle .30 8 4 4 35 20 1 4 9 7 18 26 Stoke 31 6 6 1 26 12 2 2 14 19 33 24 Swindon .33 5 7 4 23 22 2 5 10 16 32 26 Manchester Utd . .32 6 6 4 18 16 1 4 11 14 37 24 Hudriersfield ... .33 5 8 4 17 17 1 6 9 13 26 26 Norwich .32 5 8 4 17 15 3 0 12 10 33 24 Cnrciff .31 10 1 4 26 15 0 4 12 8 32 25 _ West Brom 31 6 5 4 17 18 1 3 12 11 28 22 Brighton .32 3 6 6 21 26 1 3 13 12 45 17 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.