Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 1
alþýðu
Eitt af öóru hverfa heimili Vestmanna-
eyinga undir eldtíramm hraunsins. Um
stund má oft lita persónulegt smádót,
$em íbúar Heimaeyjar hafa oröiö aö
ganga frá, fljóta fram úr húsabrotunum.
Svo hverfur þaö lika. Við birtum fleiri
myndir frá Vestmannaeyjum á sióu 4.
Átta á
borðið
í Sögu-
aldar-
bæinn
Árnessýsla og Lands-
virkjun hafa boðizt til að
leggja fram 8 millj. kr. til
byggingar sögualdarbæjar,
en reiknað er með, að
kostnaðurinn við hann
nemi um tólf milljónum
króna. Þjóðhátiðarnefnd
Arnessýslu, leggur áherzlu
á, að sögualdarbærinn
verði reistur i Þjórsárdal.
Indriði G. Þorsteinsson,
frkv. stj. Þjóðhátiðar-
nefndar 1974, kvaðst i
viðtali við Alþ. bl. i gær
vilja staðfesta það eitt, að
ef sögualdarbærinn verður
að veruleika, ,,þarf rikið
aðeins að leggja fram 1/3 -
1/4 af kostnaðinum við
hann.”
Hvar fást 1500 manns?
Eyddi 400 hundruð þúsund krónum áður en hann náðist
ÞAÐ
VANTAR
FÓLK í
FISKINN
Minnst 1500 manns
vantar til starfa við sjávar-
útveginn i landinu. „Það
hefur oft vantað vinnuafl
við sjávarsiðuna, en
ástandið hefur aldrei verið
eins slæmt og það er nú”,
sagði Guðmundur Ingi-
marsson hjá Fiskifélagi
tslands i viðtali við Alþ.bl. i
gær.
Athugun Fiskifélags
tslands leiddi i ljós, að 1050
manns vantar i sjávarút-
veginn á svæðinu frá
Stokkseyri og vestur um til
Snæfellsness, en viðar
vantar fólk, að sögn
Guðmundar, til dæmis á
Vestfjörðum.
Samtök útvegsmanna
fóru fram á það við sjávar-
útvegsráðuneytið að gerð
yrði athugun á vinnuafls-
þörf sjávarútvegsins á
vetrarvertiðarsvæðinu á
Suðvesturlandi. Athugunin
leiddi i ljós, að á þessu
svæði vantar 472 sjómenn á
bátaflotann og 578 manns
vantar til fiskvinnslustarfa
i landi.
Sjávarútvegsráðuneytið
skorar nú á alla þá, sem
nokkur tök hafa á þvi að
leggja fram hjálparhönd
við vertiðarstörf, að gefa
sig fram og aðstoða við að
bjarga verðmætum á
mesta annatimanum.
□ STAL
HEFTI OG
LIFÐIHÁTT
Ávisanafalsari var
handsamaður i fyrra-
kvöld eftir að hann
hafði látið leigubil aka
sér á milli söluturna,
hvar hann keypti eina
vindlingalengju á
hverjum stað, en
skrifaði alltaf riflega
upphæð.
Leigubilstjóranum
þótti þetta heldur
undarlegt athæfi og til-
kynnti lögreglunni, sem
náði manninum. Var
hann þá með stolið
ávisanahefti, og hafði
svikið nokkra upphæð
úr þvi. Hann hefur
einnig setið i fangelsi.
□ 400
ÞÚSUND
TONN
í DAG?
Ef allt fer að óskum
hjá loðnuflotanum, næst
400 þúsund lesta markið
i dag. Um kvöldmat i
gær var loðnuaflinn
orðinn 396 þúsund lestir,
og nokkur skip höfðu
meldað sig með afla.
Langflest loðnuskipin
eru nú hætt veiðum, og
hafa þau snúið sér að
bolfiskveiðum, en 25-30
skip halda áfram
eltingarleiknum við
loðnuna. I gær var mest
loðnuveiði út af
Borgarnesi.
StaJ bankabók frá
öldruðum sjúkjingj
Maður var handtekinn i
banka i Reykjavik i gær-
morgun er hann ætlaði að
taka 50 þúsund krónur út
úr stolinni bankabók, en á
undanförnum fimm
dögum er hann búinn að
taka nálægt 400 þúsund
krónur úr bókinni.
Bókinni stal hann úr
ibúð gamals manns, sem
var á spitala og var
ibúðin þvi mannlaus.
Fyrir helgina tók
þjófurinn svo 82 þúsund
krónur út úr bókinni og
liklega hefur hann eytt
þvi fé um helgina, þvi á
mánudagsmorguninn tók
hann 310 þúsund út.
Hvort sem hann hefur
Fær gamli
sparifé sitt
eytt þvi öllu i fyrradag
eða ekki, þá ætlaði hann
að taka út 50 þúsund i
gærmorgun. Það er aö
frétta af gamla mannin-
um, sem á bókina, að
hann kom heim af
spitalanum á mánu-
daginn, og ætlaði hann i
gærmorgun að leysa
peninga út úr bókinni en
þá var hún horfin.
Tilkynnti hann
þjófnaðinn þegar, og ekki
var liðin nema stutt stund
frá tilkynningunni, þegar
bankinn hringdi, og sagði
þjófinn vera að taka út.
Lögreglan brá skjótt við
og náði manninum i
bankanum.
Var hann þá drukkinn
maðurinn
og úr sér genginn eftir
munaðarlifnað, og ekki
fundust nema smá-
peningar á honum. Ekki
var farið að yfirheyra
hann siðdegis i gær, þar
Isem lögreglan var að láta
hann sofa af sér
ölvimuna. Þess má geta,
að manni þessum var
sleppt úr fangelsi fyrir
um tveim mánuðum.
nokkurn tíma bætt?
„Þú hefur ekki bara misst vörp-
una á islandsmiðum, góurinn. Þú
hefur misst bónusinn lika!".
og
Rétt marði heimsmetið —
steinsofnaði þá með opin
„Hann datt bara út af
með opin augun” var
nokkuö sem heyrðist I
samtölum manna i mill-
um i gærdag. Þetta þurfti
ekki að skýra nánar, allir
vissu hvað um var rætt.
Craig Johnson, þulur út-
varpsins á Keflavikur-
flugvelli, vakti I 93
klukkustundir og 45
minútur samfleytt, við
stjórn útvarpsþáttar og
setti þar með nýtt met, —
i þúgu velgerðarstarf-
semi. Allan timann, sem
Craig var við hljóðnem-
ann, var fólk minnt á, að
það gæti keypt sér lag eða
jafnvel heila plötu til
flutnings I útvarpið og
Craig söng jafnvel meö,
fyrir 10 dollara. Söfnunin
gekk mjög vel, ef miðaö
er við þá, er fram fór með
sama sniði, á eyjunni
Guam fyrir þremur vik-
um siöan. Þar vakti
þulurinn, i 92 kiukku-
stundir og 30 minútur og
alls söfnuðust 400 dollar-
ar.
Klukkan 15.45 i gærdag
datt Craig út af, þegar
hann var að tala i hljóð-
nemann. Hann sofnaði
meö opin augun og varð
ekki vakinn, þrátt fyrir
itrekaðar tilraunir. Þegar
augun
blaðið fór I prentun var
hann i sjúkrahúsinu á
Kefla vikurflugvelli, i
fasta svefni. Sá, er vakti á
Guam, er enn i sjúkra-
húsi.
t gærkvöldi höfðu safn-
azt alls 5.643 dollarar á
Keflavikurflugvelli og
streymdu peningarnir
ennþá inn. Allt það fjár-
magn, sem safnast, renn-
ur til velgerðarstarfsemi