Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 4
> *' Skapið yður eigin umgjörð með GeQunar gluggatjöldum Heimilið er hluti af manni sjálfum, hlýleg búslóð skapar vellíðan og öryggi. Gluggatjöldin eru rammi þessa umhverfis, skapa því lit og ljós. Gefjunar gluggatjöld úr úrvals trefjaefni í fjölbreyttu litavali eru hverju heimili vegleg umgjörð. dralon . BAYER Úrvals treffaefni CEFJUN AKUREYRI Hraunið i Vestmannaeyjum sigur áfram, jafnt og þétt, ýtir á hvert húsið af öðru, og þau láta undan, —fyrst koma sprungur i veggina, en siðan hrynur allt og hverfur undir hraunið. Sum húsin virðast gera örvæntingarfulla tilraun til að standa áfram, þau losna af grunni sinum og berast um stund með glóandi hraunánni, en siðan nær eldurinn sér upp, og fljótlega er ekkert eftir nema rústir. — Fyrrverandi ibúar húsanna standa þögulir álengdar, festa sér 'i minni ,,Við viðurkennum réttmæti og nauösyn þess aö færa út fiskveiði- lögsöguna til þess að tryggja til- verugrundvöll islenzku þjóðar- innar”, segir m.a. I fundarsam- þykkt fjölmenns fundar, sem lif- fræðistúdentar i Kiel i Vest- ur-Þýzkalandi, efndu til i siðasta mánuði. Skömmu eftir fundinn gaf félag liffræðistúdenta við haf- fræðiháskólann i Kiel út heilmikla greinargerð um landhelgismálið, þar sem raktar eru liffræðilegar og efnahagslegar forsendur henn- ar. Ritinu var dreift i háskólan- um, þar sem eru um tiu þúsund stúdentar við nám og auk þess er það selt. Þetta er i annað sinn, sem Is- æskustöðvarnar áður en hraun- ið kemur að þeirra húsi — og geta ekkert gert. Setningin „þetta er tapað spil” heyrist nú i Vestmannaeyjum i fyrsta sinn. Liklegast hafa fáir trú á dæl- unum, sem eru væntanlegar frá Bandarikjunum I dag og eiga að geta dælt tiu sinnum meira magni á hraunið en hefur verið hægthingað til — allavega verð- ur aö hafa hraðar hendur, þar sem hraunið átti aðeins eftir um 20 metra ófarna að Bæjar- bryggjunni, undir kvöld i gær og var enn á hreyfingu. lendingar fá stuðning frá þessum háskóla. Fyrir nokkru lýstu all- margir prófessorar viö hann yfir stuðningi sinum við útfærslu landhelginnar. Yfirstjórn skól- ans, og þar á meðal forstöðumað- ur hans, tóku aftur afstöðu gegn tslendingum. Samtök islenzkra námsmanna erlendis, SINE, hafa te.'.ið að sér að dreifa þessu riti til allra þeirra landa þarsem Islendingar eru við nám, og auk þess hafa þeir sent þeim landhelgisbæklinga rikis- stjórnarinnar. Er ætlunin að stúdentarnir haldi uppi kynningarstarfi á landhelgismál- inu. 0 Miðvikudagur 28. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.