Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ
Simi :12075
tJrvald bandarisk kvikmynd i lit-
um með islenzkum texta. Gerð
eftir samnefndri metsölubók Sue
Kaufmanog hefur hlotið einróma
lof gagnrýnenda.
Framleiðandi og leikstjóri er
Frank Perry.
Aöalhlutverk Carrie Snedgress,
Richard Benjamin og Frank
Langella.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÚRNUBIO simi ix-i:,fi
ACADEMY AWARD
NOMINATION FOR
BEST
ACTRESS
CARRIE
SIMODGRESS
Dagbók
reiðrar
eiginkonu
a frank perry film
A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR* |R)^s.
Með köldu blóði
ÍSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og sannsöguleg
baridarisk kvikmynd um glæpa-
menn sem svifast einskis. Gerð
eftir samnefndri bók Truman
Capot sem konúð hefur út á is-
lenzku.
Aðalhlutverk: Robert Blake,
Scott Wilson.
Endursýnd kl. 9.
Verðlaunakvikmyndin
Maður allra tima
Sýnd aöeins i dag kl. 5 og 7.
kópavogsbíó^^^£^
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk mynd i
litum, sem fjallar á kröftugan
hátt um möguleika júdó-
meistarans i nútima njósnum
ISLENZKUR TEXTf.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Marilu Tolo.
Endursýnd ki. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
IKFÉIAG
YKJAVt
Fló á skinni i kvöld. Uppselt.
Pétur og Rúna fimmtud. kl. 20.30.
2. sýning.
Fló á skinni föstud. Uppselt.
Atómstöðin laugard. kl. 20.30. 64.
sýn. Fáar sýn. eftir.
Fló á skinnisunnud. kl. 15. Upp-
selt.
Fló á skinni þriðjudag.
Gestaleikur frá Lilla Teatern i
Helsingfors i samvinnu við Nor-
ræna húsið.
Kyss sjálv kabarettsýning eftir
ýmsa höfunda mánudag kl. 20.30.
Aðeins þessi eina sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Austurbæjarbíó:
SUPERSTAR
Sýn. i kvöld kl. 21. Uppselt.
Sýn. föstudag kl. 21. Uppselt.
Næsta sýn. sunnud. kl. 15.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi
11384.
Iþróftir I
KARFAN 1. DEILD
ÍR með fullt hús stiga
ÍR-HSK 91:69 (46:36)
Skarphéðinsmenn voru iR-ingum sannarlega erfiöur ljár I þúfu f
þessum leik, allt fram undir lok sfðari hálfleiks, en eftir það virtust
HSK-menn aiveg búnir að vera, og áttu sfðustu mfnúturnar fuilt f
fangi með varamenn ÍR.
TÚNABfá Simi 311X2
Eiturlyf í Harlem
(„Cotton Comes to Harlem”)
Mjög spennandi og óvenjuleg
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques,
Calvin Lockhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
|On a clear day you can see
jforever.
Bráðskemmtileg mynd frá
Paramount — tekin i litum og
Panavision- gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Burton
Lane og Alan Jay Lerner.
Leikstjóri: Vincente Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Strcisand
Yves Montand
Sýnd kl. 5 og 9
Allra siðasta sinn.
HAFHARBlÚ ..»«
hý bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision, er fjallar um einn
erfiðasta kappakstur i heimi,
hinn fræga 24 stunda kappakstur i
Le Mans.
.Aðalhlutverk leikur og ekur:
ISteve McQueen.
Leikstjóri: Lee H. Katzin
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
bað sást strax að HSK ætlaöi
ekkert að gefa eftir i leiknum,
IR-ingar komast i 4:2, en Birkir
Þorkelsson jafnar fyrir HSK, sið-
an var staðan jöfn 10:10, og 14:14,
og i fyrsta leikhléi leikmanna var
HSK tveimur stigum yfir 16:14.
Þegar staðan er jöfn 26:26,
kemur góður kafli af hálfu
IR-inga, þeir gera 8 stig án svars
frá HSK. En stuttu seinna hafði
leikurinn aftur jafnazt og staðan
er 36:30 fyrir ÍR, en þá loks fóru
Laugvetningar að smá gefa sig.
Þegar leikið haföi verið í fá-
einar minútur i siðari hálfleik
hafði IR þegar tryggt sér sigur i
leiknum, þeir höfðu oft um 20 stig
yfir t.d. 60:40 og 66:46.
Þessi leikur telst ekki með betri
leikjum 1R, samt var Agnar
Friöriksson nokkuð góður, Kol-
beinn Kristinsson og Birgir
Jakobsson urðu betri og betri
þegar fór aö siga á seinni hluta
leiksins.
Einn varsá maður i liöi HSK sem
ekki gaf eftir sinn hlut, það var
Birkir Þorkelsson, eini reyndi
maður liðsins. Hann var langbezti
maður liðsins að þessu sinni, en
Ólafur Jóhannesson annar bak-
vörðurinn i liðinu átti ágætan leik.
HSK-liðiö hefur verið mjög
ENN VINNUR
Nokkrir leikir hafa farið fram i
Englandi i gærkvöldi og fyrra-
kvöid. Crslit þeirra urðu þessi:
1. deild:
Arsenal—Crystal Palace 1:0
Stoke—Coventry 2:1
Man.City—Chelsea 0:1
2. deild:
Bristoi City—Aston Villa 3:0
Fulham—Luton 0:1
óheppið I sumum leikja sinna; t.d.
tapaði það með aöeins eins stigs
mun fyrir UMFN og með aðeins
tveggja stiga mun fyrir Armanni.
Stigahæstir: 1R: Birgir Jakobs-
son 21, Agnar Friðriksson 18,
Einar Sigfússon 16 og Kristinn
Jörundsson 15.
HSK: Birkir Þorkelsson 16 og
Ólafur Jóhannesson 14. Vitaskot:
1R: 15:7. HSK: 16: 7. — PK
ARSENAL!
Sunderland—Carlisle 2:1
Með sigri sinum er Arsenai
orðið jafnt Liverpool að stigum,
og Stoke hefur lagað stööu slna á
botninum. Manchester City tapar
enn, enda allt I háa lofti vegna
Malcholm Allison framkvæmda-
stjóra, og helzt haldið að hann
fari til Crystal Palace. Sunder-
land er sloppið við fali i 2. deild.
—SS.
Gott met hjá Guðjóni
Glæsimet Guðjóns Guðmundssonar var það sem hæst bar I
landskeppni tslendinga og Ira i sundi um helgina. Hann synti
200 m bringusund á 2,27,8 minútum, og bætti þar með sitt
vikugamla met um rúma sekúndu. Þetta afrek Guðjóns er
bezta bringusundsafrek á Norðurlöndum I ár.
Annars var útlitið heldur bágborið hjá okkar fólki þegar
komið var að siðustu greinum keppninnar, boðsundunum.
Guðmundur Gislason haföi ekki getað beitt sér sem skyldi
vegna veikinda, og var allt útlit fyrir að viö myndum tapa
naumlega. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, og hún
kom I 4x100 metra fjórsundi kvenna, en þar voru Irsku stúlk-
urnar dæmdar úr leik eftir að ein þeirra þjófstartaði. Þar
með unnum við 134:121.
David skoraði 40 stig
ENSKI BOLTINN
iti
þjódleTkhdsið
í
}J
Sjö stelpur
eftir Erik Torstensson
Þýðandi: Sigmundur örn Arn-
grimsson
Leikmynd: Björn Björnsson
Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir
Frumsýningföstudag 30. marz kl.
20.
önnur sýning sunnudag 1. april
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir kl. 20 i kvöld.
Ferðin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15.
Indíánar
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Leikför:
Furðuverkið
Sýnin i Bióhöllinni á Akranesi
laugardag kl. 15.
Sýning Hlégarði i Mosfellssveit
sunnudag ki. 15.
UMFN-HSK 81:80 (37:30)
Mjög spennandi leikur, en ekki að sama skapi vel leikinn. UMFN
haföi oftast nauma forystu I fyrri hálfleik, en i slðari hálfleik snerist
dæmið við, og nú var HSK oftast yfir, en glataði þvf forskoti niður
tvær slöustu mlnúturnar.
UMFN komst i 4:1 og siðan 8:3.
en HSK-mer.n sækja sig og kom-
ast yfir 13:12, en UMFN fer aftur
yfir nú 16:15, þá kemur einn bezti
kafli UMFN I leiknum, þeir kom-
ast i góöa stöðu 34:25, en staðan i
hálfleik er 37:30.
tsiöari hálfleik komst HSK t.d.
i 50:47,56:51 og mest 10 stiga mun
67:57, en þá breyta leikmenn
UMFN yfir i pressu og gekk vel.
Þeir minnkuðu forskot HSK niður
i aðeins 1 stig 78:77 fyrir HSK, og
siðan var allt á suðupunkti loka-
minútuna. UMFN kemst yfir
81:78, og sigraði, þótt Þórði
Óskarssyni tækist að skora sið-
ustu körfu leiksins fyrir HSK.
Þetta verður að teljast heppnis-
sigur hjá UMFN, þvi HSK liðið
var miklu jafnbetra með þá Birki,
Þröst og Ólaf Jóhannesson sem
beztu menn. David Dewany gerði
helming stiga UMFN eða 40 af 81,
en sá leikmaður UMFN sem næst
mest skoraði fyrir liöið var
Brynjar Sigmundsson með aðeins
12 stig.
Njarðvikurliðið sem lék i fyrra i
annarri deild, hefur staðið sig
mun betur en menn áttu von á, á
David þar mestar þakkir skyldar
fyrir sina góöu leiki með liðinu.
Stigahæstir: UMFN: David 40,
Brynjar 12 og Gunnar Þorvarðar-
son og Bjarni 8.
Vitaskot: UMFN: 16:12. HSK:
14:7.
— PK.
PÉTUR ÁFRAM MEÐ VÍKING
Vegna fréttar sem birtist á iþróttasiöunni fyrir nokkru, hefur
Handknattleiksdeild Vfkings farið þess á leit við blaðið, að það komi
þvi á framfæri, aö Pétur Bjarnason sjái enn um þjálfun meistara-
flokks félagsins.
FRAM OG ÍBK LEIKA í KVÖLD i.
1 kvöld fer fram þriðji leikur Meistarakeppni KSt. Fer hann fram á Melavellinum, og leiða saman hesta sina liö Fram og IBK. Eins og kunnugt er af fréttum, sigraöi IBV liö Fram á dögun- um 3:1, en á sunnudaginn gerð- ist það svo, að Keflvikingar unnu IBV i Keflavik 2:0. Leikur- inn fór fram i afleitu veðri, og mörkin gerðu Steinar Jóhanns- son og Friðrik Ragnarsson. Ef Fram sigrar i kvöld, verð- ur staðan mjög tvisýn i keppn- inni, en vinni IBK, eru mögu- leikar liðsins orðnir mestir.
Miðvikudagur 28. marz 1973