Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.03.1973, Blaðsíða 9
Iþróttir 2 Konið að lokum og ÍR efst tslandsmótiö i körfuknattleik er nú komiö á lokastig. Flest liöin i 1. deild eiga eftir 1-3 leiki, og eins og á töflunni má sjá, eiga aöeins ÍR og KR möguleika á sigri, en Þór, HSK og Valur geta falliö i 2. deild. IR 12 12 0 1092:792 24 st. KR 12 11 1 1082:833 22 st. Armann 11 7 4 786:783 14 st. IS 12 6 6 882:889 12 st. UMFN 13 5 8 956:1127 10 st. Valur 11 2 9 818:856 4 st. HSK 11 2 9 753:854 4 st. Þór 10 1 9 538:737 2 st. - og þeir stigahæstu David Dewany, UMFN 280 stig. Agnar Friöriks, 1R 233 stig. Kolbeinn Pálss, KR 231 stig. Kristinn Jörunds, IR 211 stig. Bjarni Gunnar, 1S 206 stig. JónSigurðsson, Arm 199 stig. ÞórirMagnússon, Val 184 stig. EinarSigfússon.lR 184 stig Kolbeinn Kristins. 1R 163 stig Gunnar Þorvarðar UMFN 161 stig. GUÐJON BEZTUR ALLRA Guðjón I. Sverrisson Armanni náði beztum tima allra keppenda i Reykjavikurmótinu i stórsvigi sem fram fór i Bláfjöllum um helgina. Guðjón er i B-flokki, en náði þó mun betri tima en A- flokksmenn, svo greinilega mætti endurskoða flökkaskiptinguna. Allir keppendur fóru sömu braut, tvær ferðir. 1 kvennaflokki sigraði Aslaug Sigurðardóttir Armanni á samanlagt 133,6 sekúndum. 1 A-flokki sigraði Arnór Guðbjartsson Armanni á 118.2 sek og Guðjón i B-flokki á 115.2 sek. Guöjón fékk auk þess beztan brautartima, 57,1 sek. Hér birtait töflur yfir sóknarleik islenzka liösins i báöum lands- leikjunum gegn Norömönnum. Fyrri leikurinn aö ofan, en sá siðari aö neðan. Út úr töflunum má lesa mikínn fróöleik um sóknina, en hlutur góöra varnarmanna veröur rýr, og eru lesendur beðnir að athuga það vel. Þessar töflur ná aöeins til sóknarlota sem gengu upp, þ.e. enduðu meö marki eöa þá aö boltinn glataöist. Aöeins voru taldar þær linusendingar sem gáfu mark, en meö bolta tapaö er átt viö rangar sendingar, stigiö á linu o.s.frv. Athugun á frammistööu markvaröa leiddi I ljós, aö ólafur Bene- diktsson var lengst af i markinu og stóö hann sig einkum vel siöari daginn. Þeir Gunnar Einarsson og Sigurgeir Sigurösson voru of stutt inni, svo hægt sé aödæma frammistöðu þeirra. FYRRILEIKUR 2 2 H S u rt s s *-s 03 § 03 rt 2 2 fl c « 5 :e 3 u > 5 <5 3*§> o © oa u. Auðunn 0,0 0 0 0 0 0 1 0 Ágúst Sv. 3 1110 0 0 1 0 Ágústögm. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Björgvin 1 0 0 0 0 1 0 0 1 Einar 7 4 0 1 2 0 0 2 0 Geir 6 4 0 1 1 0 0 1 0 Gunnsteinn 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Jón K. 3 2 0 0 1 0 0 1 0 Ólafur 8 4 0 2 1 1 0 2 1 Stefán 0 0 0 0 0 0 0 0 0 SEINNILEIKUR: z > c U z ■a a W) kO ■> S c CG 4-> § (fe— r' ^ W W Ífl tuc ’O ' S Cu CS -w o U J Skot Mark Varið Varið Fram c :© C/3 s c *p-» 03 O ’3b c © ‘NM CQ Eh Auðunn 10 0 10 0 0 0 1 Axel 2 10 0 1 0 0 0 0 ÁgústÖ. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Björgvin 2 0 0 1 0 1 0 0 1 Einar 4 3 10 0 0 0 3 0 Geir 10 6 3 0 0 1 0 1 0 Gunnsteinn 2 10 10 0 0 0 0 Ólafur 3 10 11 0 1 1 0 Stefán 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Viðar 0 0 0 0 0 0 0 1 0 VALSMENN SKELFA TOPPLIÐIN KR-Valur 87:80 (37:37) Valsmenn sem fyrir nokkru höfðu nærri þvi unnið ÍR, léku enn betur i þessum leik, og eins og ÍR mátti KR þakka fyrir stigin. Léikurinn var allan timann mjög jafn, Valur gerir fyrstu körfuna, KR jafnar 2:2, siðan er t.d. jafnt: 4:4, 6:6, 8:8 og viðfyrsta leikhlé 12:12. Valsmenn léku vel eftir leik- hléið og komast i 19:18, 21:18 23:21, 25:23 og 31:30, en KR réttir hlut sinn og kemst i 37:35, en Valur gerir siðustu körfu hálfleiksins, enn er jafnt, nú 37:37. 1 siöari hálfleik fer KR yfir 43:42, en Valur gefursig ekki og kemst yfir 44:43, en nú kemur góður kafli af hálfu KR, þeir komast i 52:48, en Valsmenn saxa á það forskot og jafna 54:54. Þá fannst Einari Bolla- syni þjálfara KR í leiknum, komið nóg, og tók hann leikhlé. Svo virðist sem Einar hafi gefið KR-ingum mjög holl ráð, þvi eftir leikhléið hafði KR alltaf yfir til loka leiksins, en munurinn var aldrei þaö mikill aö spennan hyrfi, Valur haföi alltaf von um að jafna. Þórir Magnússon var alveg óstöðvandi i leiknum, og munar miklu fyrir Val að hafa Þór i slikum ham. Þá hitti Jóhannes bróðir Þóris einnig mjög vel i leiknum, i heild er Valsliðið nú mjög sterkt og ætti að vinna þá leiki sem liðið á eftir. Þór tvi- vegis og HSK. Kolbeinn Pálsson átti nú aftur mjög góðan fyrir KR. Hann skorar mikiö meö þvi að brjótast I gegnum vörn and- stæðingana, KR-liðið var mjög jafnt i leiknum, Kristinn fyrir- liöi góður og Hjörtur, Bjarni og Guttormur einnig. Stigahæstir: KR: Kolbeinn Pálsson 31, Kristinn 14, Guttormur 12, og Bjarni, Hjörtur og Gunnar Gunnarsson allir með 10 stig. Valur: Þórir Magnússon 35, Jóhannes 17 og Kári 10. Vitaskot: KR: 16:9. Valur: 19:8. .^-PK. Miövikudagur 28. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.