Alþýðublaðið - 03.04.1973, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.04.1973, Qupperneq 4
MiNNING: Loðnuaflínn 130 þúsund tonnum meiri en í fyrra Samkvæmt skýrslum Fiskifé- GullbergVE 1911 lags Islands var heildaraflinn orðinn 404,099 lestir á miðnætti á laugardag. Haföi vikuaflinn verið 19.091 lestir hjá 43 skipum. Guðmundur RE var aflahæstur eins og fyrri daginn, og i gær var hann enn með fullfermi, 680 lestir. Fimm skip hafa fengið meira en 10 þúsund lestir, og 13 skip meira en átta þúsund lest- ir: 1. Guðmundur RE lestir: 14.931 2. Eldborg GK 13.903 3. Loftur Baldvinss. EA 10.840 4. Óskar Magnúss. AK 10.531 5. Gisli Arni RE 10.059 6. Fifill GK 9.444 7. Pétur Jónss. KÓ 9.298 8. Súlan EA 8.923 9. Heimir SU 8.860 10. Skirnir AK 8.514 11. Grindvikingur GK 8.305 12. Héðinn ÞH 8.074 13. Rauðsey AK 8.008 Listi yfir skip, er fengið hafa 1000 lestir eða mcira: Alberg GK 5329 Alftafell SU 5572 Arinbjörn RE 2102 Arni Magnússon SU 4695 Ársæll Sigurðsson GK 3004 Asberg RE 7811 Ásgeir RE 6947 Asver VE 2637 Bergur VE 3260 Bjarni Ólafsson AK 5464 Björg NK 1492 Börkur NK 6505 Dagfari ÞH 6503 Eldborg GK 13903 EsjarRE 5037 FaxiGK 2987 Fífill GK 9444 Gisli Arni RE 10059 Gissur Hviti SF 3186 Gjafar KE 1374 Grindvikingur GE 8305 Grimseyingur 3550 Guðmundur RE 14931 Guðrún GK 1332 Hjartasjúkdómar 7 veldur, heldur hugarfars- legir árekstrar, sem engin lausn fæst á eða aðrir sál- rænir sjúkdómar, sem af- vegaleiða, þvinga eða brjóta niður sálrænt þrek. Sjálfsdeyfing með áfengi er ekki bezta leiðin til lausnar á slikum vandamálum. Það fær e.t.v. einstaklinginn til þess að gleyma áhyggjun- - Á að gera 7 ekki séð fyrir endann á þeim umbrotum enn. Hann hefur ráðist gegn hinni voldugu flokksvél Sjálfstæðisflokksins, sem andstæðingar hans i flokknum höfðu fengið mikið ráðrúm til þess að byggja upp, og hann hefur náð árangri — þótt ekki sé enn séð, hvort hug- rekkið dugi honum til vinnings. En Gunnar Thoroddsen virðist staðráðinn i þvi að hrinda þeim dómi af Thoroddsenættinni, að efnismenn hennar tapi ávallt siðustu, afdrifarikustu orrust- unni. Tósti GullbergNS 1939 Gunnar Jónsson VE 2093 Halkion VE 3726 HaraldurAK 1682 Harpa RE 5056 Héöinn ÞH 8074 HeimirSU 8860 Heimaey VE 1400 Helga RE 3534 Helga II RE 5866 Helga Guðmundsd. BA 7569 Hilmir KE 7 3003 HilmirSU 7601 HinrikKÓ 1818 Hrafn Sveinbjarnars. GK 5639 Hrönn VE 2328 Huginn II VE 1812 Höfrungur III AK 7306 Isleifur VE 63 5273 Isleifur IV. VE 3088 Jón Finnsson GK 6585 JónGarðarGK 7483 Keflvikingur KE 5025 Kristbjörg II VE 2736 Ljósfari ÞH 3939 Loftur Baldvinsson EA 10840 LundiVE 1640 Magnús NK * 6128 Náttfari ÞH 5274 Ólafur Magnússon EA 2667 Ólafur Sigurðsson AK 4627 Óskar Halldórsson RE 6520 Óskar Magnússon AK 10531 Pétur Jónsson KÓ 9298 Rauðsey AK 8008 Reykjaborg RE 7643 Seley SU 4642 Skinney SF 4635 Skirnir AK 8514 SúlanEA 8923 Surtsey VE 1334 Sveinn Sveinbjarnars. NK 5383 Sæunn GK 2004 SæbergSU 6100 Viðey RE 1933 Viðir AK 3342 Vonin KE 2802 Vörður ÞH 4774 Þórður Jónasson EA 6588 Þórkatla II GK 2642 Þorsteinn RE 7013 örn SK 5145 um um sinn og sjá heiminn i öðru ljósi, en vandamálin skjóta venjulega upp kollinum með tviefldum styrk þegar áfengisáhrifin eru horfin. Eins og á við um öll eiturefni — og áfengi er eitur — þá er allt undir stærð inntökunnar komið. Það er mikill munur á þvi að „slappa af” með vin- glas i hönd og að hella sig blindfullan. Ofneyzla breytir áfenginu úr lyfi i eitur. Það er ógerningur að greina venju frá fikn með nokkur nákvæmni. Læknar skilgreina áfengissjúkling venjulega með þvi, að hann byrji að neyta áfengis áður en áfengis- áhrifin frá deginum áður hafa þorrið. Árásir á sigarettu- reykingar virðast gagn- lausar. Enginn kærir sig um að fræðast um krabba- mein og æðakölkun. Hinir heilbirgðu vilja trúa þvi, að þeir séu ódauðlegir. ,,Það kemur ekki fyrir mig”, fullyrða þeir, — með fyllstu fyrirlitningu á niðurstöðum likinda- reiknings. Björn Pálsson, flugmaður Fáar fregnir hafa komið mér meir á óvart en þau tiðindi, að Björn Pálsson hafi farizt i flug- slysi. Að visu hafði hann verið meira á lofti yfir Islandi en flestir eða allir aðrir. En þeir, sem kynnzt höfðu honum sem flugmanni og manni, inunu hafa talið, að sizt af öllv:- gæti nokkuð hent hann á flugi. Langt er siðan ég kynntist Birni Pálssyni. 1 ótalin skipti flaug hann mér til fundahalda viðsvegar um landið, i góðu veðri og vondu, i birtu og dimmu. Kunnugir menn flug- stjórn hafa sagt mér, að þekk ing hans og leikni á þessu sviði hafi verið frábær. Venjulegir farþegar hans voru auðvitað ekki dómbærir um slikt. En hitt gat ekki farið framhjá þeim, hversu öruggur hann var og ró- legur, hversu fullkomið vald hann hafði yfir verki sinu öllu. Flugstjórn er áreiðanlega af- ar vandasamt starf. Góður flug- maður þarf að vera gæddur hvoru tveggja: Fullkomnu jafn- vægi hugans og skarpri at- hyglisgáfu. Skaphöfn Björns Pálssonar var þannig, að ekkert gat raskað ró hans og stillingu. Honum var það fullkomlega eðlilegt að varðveita algera stjórn á sjálfum sér. Jafnframt var hann prýðilega gefinn og átti þvi auðvelt með að átta sig á flóknum fyrirbærum og breyti- legum aðstæðum. Eitt hélzta einkenni Björr.s Pálssonar var mannkostir hans. Eflaust er hægt að vera ágætur flugmaður án þess að vera mannkostamaður. En enginn hefði gerzt brautryðjandi i sjúkraflugi með sama hætti og Björn Pálsson varð á Islandi. nema hann hefði haft hjartað á réttum stað. Þeir eru án efa margir sem eiga honum lif og heilsu að launa. I sjúkraflugi sinu var horium jafnan efst i huga að verða til hjálpar. Beztu launin sem hann hlaut, var að geta orðið að liði, þau laun hlaut hann i rikum mæli. Björns Pálssonar mun ávallt verða minnzt sem mikils braut- ryðjanda í islenzku sjúkra- og KENNARANÁMSKEID 1973 Ettirtalin námskeiö hata veriö ákveöin: I. ÍSLENZKA Timi Staður 1.1. Námsk. fyrir kenn. yngri barna 12.6.-28.6. Æfinga- og tilrsk. 1.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-8. bekkjar 18.6.-28.6. Æfinga- og tilrsk. II. STÆRÐFRÆÐI 2.1. Námsk. fyrir kenn. 1.-3. bekkjar 2.2. Námsk. fyrir kenn. 4.-5. — 2.3. Námsk. fyrir kenn. 6.-7. — 2.4. Námsk. fyrir kenn. gagnfræðask. 12.6. -22.6, Æfinnga- og tilrsk. 12.6. -22.6. Æfinga- og tilrsk. 14.8. -24.8. Æfinga- og tilrsk. 13.8. -25.8. Æfinga- og tilrsk. III. EÐLISFRÆÐI 3.1. Námsk. fyrir barnakennara 3.2. Námsk. fyrir barna- og unglsk. kenn. 3.3. Námsk fyrir kenn. unglingaskóla 3.4. Námsk. fyrir kenn. gagnfræðask.kenn. 7.8. -18.8. Menntask. i Reykjavik 7.8. -22.8. Laugaland, Þelamörk 23.8. - 7.9. Flúðir, Hrunam.hr. 27.8. - 7.9. Raunvisindast. Hl. IV. DANSKA 4.1. Námsk. fyrir barnakennara 4.2. Framhaldsnsk. fyrir barnakenn. 4.3. Námsk. fyrir gagnfrsk.kenn. 4.5. Framhaldsnsk. f. gagnfrsk.kenn. 7.8. -18.8. Laugarnessk. Reykjav. 27.8.- 1.9. Flúðir, Hrunam.hr. 18.6.-29.6. Æfinga- og tilrsk. 3.9. - 9.9. Kennarahásk. Isl. V. ENSKA 5.1. Námsk. fyrir barna- og ungl.sk. 5.2. Námsk. fyrir barna og ungl.sk. 7.8.-18.8. Reykjav. 14.8.-25.8. Laugaland, Þelamörk VI. TÓNMENNT 6.1. Námsk. fyrir söng- og tónl.kenn. 28.8.- 4.9. Tónlsk. Reykjavik VII. MYNDÍÐ OG HANDLISTIR 7.1. Nsk. fyrir barna- og gagnfr.sk. 27.8 -31.8. Æfinga- og tilrsk. VIII. NÆRINGARFRÆÐI 8.1. Námsk. fyrir húsmæðra og liffrk. 20.8.-31.8. Kennarahásk. Isl. IX. ÍÞRÓTTIR 9.1. Námsk. fyrir iþróttakennara 24.8.-31.8. Staður augl. siðar. Skólanum veröa sendar bréflega nánari upplýsingar um námsskeiðin ásamt umsóknareyðu- blöðum, en sækja skal skriflega um námskeiðin. Frestur til að skila umsóknum um nómskeið I júni er til 10. mal, cn um önnur námskeið til 10. júni. Menntamálaráðuneytið, 2. april 1973 björgunarflugi. Margir hafa aérii betur fer fetaö i fótspor hans. En minning mannsins, sem ruddi brautina, mun ávallt lifa. Gylfi Þ. Gfslason. Vinur er horfinn, og aldrei framar sýnir hann mér fjöll og dali, né skýrir fyrir mér heiti og einkenni merkra staða, sem hann þekkti svo vel. Og aldrei framar spjöllum við saman um áhuga- og dægurmál, eins og við gerðum nýverið heima i eldhúsi á hans yndislega heimili. Eftir er aðeins tóm, sem vandfyllt verður, en nokkur huggun er minning um góðan dreng og tryggan vin. Það eru um 35 ár frá þvi, að leiðir okkar Björns Pálssonar lágu saman, en það var þó ekki fyrr en 10 árum siðar, að sá kunningsskapur hófst er siðan þróaðist i vináttu, en við áttum sameiginlegt áhugamál sem var flugið. Björn var fæddur þann 10. janúar 1908 á Ánastöðum I Hjaltastaðaþinghá, Norður- Múlasýslu og voru foreldrar hans Páll Jónsson, bóndi þar og kona hans Sólrún Guðmunds- dóttir. Hann hóf nám i Eiða- skóla sextán ára að aldri og settistsíðan i Samvinnuskólann, en að afloknu námi þar, réðist hann til rikisspitalanna. Hann lét strax að sér kveða i félags- málum og var formaður Starfs- mannafélagsins Þór og Starfs- mannafélags rikisspitalanna um 20 ára skeið. Meðal annars sem hann gerði á þvi sviði, var aðsemja um kjör starfsfólksins og sýndi hann þar bæði lagni og festu, eiginleikar sem honum voru gefnir i rikum mæli. Snemma fékk Björn áhuga á flugi. A fjórða áratug þessarar aldar hófst þriðja tilraunin til flugreksturs hér á landi, og var það vísir að þeim myndarlega flugrekstri, sem nú er rekinn hér. Auðvitað heillaði þessi nýja grein marga unga menn, en hér var þá enginn möguleiki til þess að læra flug, og þurftu menn að nema slfkt erlendis. Björn átti þess engan kost að leggja i slikt nám, en um svipað leyti var stofnað hér Svifflugfélag Is- lands, og þar byrjaði hann að sinna þessu áhugamáli sinu af sinum alkunna dugnaði. Hlaut hann „sóló-skirteini” nr. 1 árið 1939. Eftir siðari heimsstyrjöldina fleygði flugi geysimikið fram, og urðu miklar framfarir á sviði flugmála, hófst þá kennsla i vél- flugi hér heima. Björn tók fljótlega tilskilin flugpróf, og nú gat hann hafið starf á þvi sviði, sem hugur hans hafði staðið til, en það var sjúkraflug, sem hann stundaði til æviloka. Það var engin tilviljun, að hann tók að sér þessa grein flugsins, þvi hann var ákaflega hjálpsamur þeim sem sjúkir voru og hjálparvana og margir eru þeir sem geta þakkað hon- um lif og heilsu. 1 þessu starfi Björns, var al- gjörlega tilgangslaust að hugsa um reglulegan vinnutima eða hæfilegt kaup. Kallið kom oft til Björns þegar verst lét að veðri, og að vetrarlagi þegar venju- legar samgönguleiðir voru lok- aðar og margar ferðirnar fór Björn við hæpin veðurskilyrði Framhald á bls. 2 0 Þriðjudagur 3. apríl 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.