Alþýðublaðið - 03.04.1973, Síða 12
KOPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kL ' °9 3 Simi40102.
SENOIBILASrÖOIN Hf
SOLUVON A 60
HUSUM
OG
FRAMLEIÐSLAN
ÞÚ EKKI HAFIN
Húseiningar hf. sem er félag
20 Siglfirðinga, hefur fengið
húsakynni Tunnuverksmiöju
rikisins i Siglufirði og mun hefja
framleiöslu timburhúsa með
vorinu. Hafa fyrirtækinu borizt
fyrirspurnir um allt að 60 hús
frá sveitarfélögum á Aust-
fjörðum og einnig hafa Vest-
firðingar sýnt mikinn áhuga á
framleiðslunni. Beinn stofn-
kostnaður fyrirtækisins er
áætlaður um 22 millj. kr.
Alþýðublaðið ræddi i gær við
Hafstein Ólafsson, stjórnarfor-
mann Húseininga hf., sem sagði
að húsin yröu „30-40% ódýrari
en hér hefur verið byggt um
áratuga skeiö”.
Framleiddar verða einingar
af ákveðinni stærð, sem siöan
veröa settar saman á
byggingarstað og má gera þaö á
marga vegu. Stærðir eining
anna eru um 130 sm breiðar, og
aðallega i þrem gerðum: 1)
Heilklæddur veggur, 2) glugga-
eining með breytilegum rúðu-
stærðum, 3) hurðaeining, þ.e.
aðalhurð, bakhurö, og svala-
eöa bakhurð. Allar einingarnar
verða fullklæddar og einan-
graöar með isettum huröum og
gleri. Milliveggir eru einnig
aðallega af einni stærð, og getur
áferö þeirra veriö með viðar-
spæni eða grunnmálningu, sem
byggjandinn fullgengur frá
sjálfur, annað hvort með máln-
ingu eða veggfóöri, eða á enn
annan hátt eftir persónulegu
vali. Innihurðir eru fullfrá-
gengnar eftir vali i milliveggja-
einingum. Loft — og gólf-
einingar eru af einni og sömu
stærð með ýmsum áferðum.
Upphitun fer eftir vali og
aðstæöum á hverjum stað.
Skápa og aðrar innréttingar
verður reynt aö fá frá öðrum
fyrirtækjum. Vatnskápa
þessara húsa getur verið af
GAFL (SVEFNDEILD)
ýmsum gerðum og margs konar
útliti eftir smekk.
Þegar teikning aö húsi hefur
verið gerö aö óskum kaupanda
með hliðsjón af hinum fjölda-
framleiddu einingum, eru
einingarnar færöar inn á töflu,
sem framleitt er eftir. Sam-
kvæmt henni er svo húsið
afgreitt frá verksmiðjunni. Meö
þessu framleiðslukerfi er siðar
unnt að bæta einingum við
upphaflega byggð hús, og
þannig hægt að stækka þau til
samræmis við þörfina fyrir
aukið húsrými.
SVONA FOR OM SJOFERO ÞA
Flækjan losnaði úr skrúfu Bdkkafoss — en flæktist í
skrúfu björgunarskipsins, sem rak upp í kletta
Viö strand Valþórs GK I Kefla-
vík á dögunum virðist gangur
mála hafa verið hinn sérkennileg-
asti.
Við sjópróf kom fram, aö
Keflavikurhöfn, þvi skipið haföi
fengiðeitthvað ískrúfuna. Valþór
var fenginn til hjálpar, þar sem
vindur var mikill og hætta á aö
Bakkafoss rækist á hafnargarð-
inn. I þann mund er Valþór nálg-
aðist Bakkafoss, losnaði aðskota-
hluturinn úr skrúfu Bakkafoss, en
um leið fær Valþór nylontóg i
skrúfuna, með þeim afleiöingum
að bátinn rak upp i fjöru og er
hann nú talinn ónýtur.
Að sögn Sigurðar Halls Stefáns-
sonar hjá bæjarfógetanum i
Hafnarfiröi, kom það fram við
sjóprófin, að tóg það, sem kom i
skrúfu Valþórs, var sams konar
og týnzthafði af Bakkafossi þenn-
an sama dag. Ekki hefur verið
sannað að um sama tóg sé að
ræða, en þó eru sterkar likur á þvi
I frétt um þennan atburð I
Suöurnesjatiðindum segir, að
Nú telur Tjallinn sig vera kom-
inn með mótleikinn við viraklipp-
um islenzku varðskipanna, en það
eru tunnur, sem þeir draga á eftir
togurunum i kaðli eða vir. Ekki
hefur þó enn reynt á mátt vopns-
ins, þó varðskip hafi reyndar
skorið á togvíra togarans Ross
margir skipverja af Valþóri hafi
veriö i lúkar er óhappið gerðist og
horft þar á kvikmynd i banda-
riska sjónvarpinu. Hafi myndin
Resolution um fjögurleytið i gær,
en að þvi er Hafsteinn Hafsteins
son, blaðafulltrúi Landhelgis-
gæzlunnar, sagöi við Alþýðublað-
ið i gær, var togarinn ekki með
slikan útbúnað. Ross Revenge
var aö veiöum 5,5 sjómilur fyrir
. verið svo spennandi, að einn skip-
verja horföi á hana allt til loka, og
var báturinn þá kominn upp i
klettana!
innan við landhelgismörkin, suö-
austur af Hvalbak, þegar skorið
var á virana.
Klukkan 18,40 i gærkvöldi gerð-
ist það, að dráttarbáturinn
Englishman geröi tilraunir til aö
sigla á varðskip suðaustur af
Hvalbak, og var þá skotið tveim-
Þess skal getið, að þessi saga
kom ekki fram við sjóprófin, að
þvi er Siguröur Hallur tjáði blaö-
inu i gær.
ur púðurskotum frá varðskipinu.
Þegar dráttarbáturinn lét ekki
segjast var skotiö kúluskotum
fyrir framan hann, en i þvi bar að
fjóra brezka togara til hjálpar.
Þrátt fyrir itrekaðar tilraunir
tókst þeim ekki að sigla á varð-
skipið.
Kennarar
leggjast
gign
lengingu
skóla-
skvldu
Mikill meirihluti kennara á
Vesturlandi er mótfallinn leng-
ingu skólaskyldunnar i niu ár,
eins og gert er ráð fyrir i nýja
grunnskólafrumvarpinu, sam-
kvæmt skoðanakönnun, sem gerð
var nýlega að tilhlutan Kennara-
sambands Vesturlands, og náði til
120 kennara. 87% þeirra kváðust
ýmist mótfallnir lengingu skóla-
iskyldunnar eða töldu hana aðeins
framkvæmanlega að undan-
gengnum gagngerum breytingum
á skólahaldi á grunnskólastigi.
Einnig kémur fram gagnrýni á að
gert skuli ráð fyrir 6 daga
kennsluviku, þegar 40 stunda
vinnuvika hefur verið lögleidd.
Kennarasamband Vesturlands
skipaði „Grunnskólanefnd” til að
annast könnunina og vinna úr
henni, og segir m.a. i niðurstöð-
um hennar, að eftir 27 ár hafi
ákvæði fræðslulaganna um átta
ára skólaskyldu ekki komizt i
framkvæmd, og þvi sé ekki að
undra þótt kennarar séu tor-
tryggnir á framkvæmd nlu ára
skólaskyldu.
1 niðurstöðum nefndarinnar
segir ennfremur, að niu mánaða
skólahald i dreifbýli sé óraun-
hæft, og undanþáguákvæöiö sem
fjallar um þetta, sé hvimleitt.
Könnunin leiddi einnig i ljós, að
mörgum atriðum frumvarpsins
er fagnaö. Þar á meðal er sú
stefna, að flestir nemendur geti
sótt skóla frá heimilum sinum,
skiptingu landsins i sjálfstæð
fræðsluumdæmi, aöild lands-
hlutasamtaka sveitarfélaga aö
skipulagningu og rekstri skóla,
ákvæði um endurmenntun og or-
lof kennara, ákvæði um ráðgjaf-
ar- og sálfræöiþjónustu, ákvæði
um skólabókasöfn og lesstofur
nemenda, skýrum ákvæðum um
skyldu ríkisins til greiðslu
launakostnaðar vegna kennslu i
grunnskóla og einfaldari reglna
um þau atriði og ákvæöi um
ákveðið fjármagn til félagslifs
nemenda.
Samkomulag
í loftinu
Komið hefur verið i veg fyrir
fargjaldastrið á flugleiðum yfir
Noröur-Atlanzhafiö þetta ár. Nýtt
fargjaldaár byrjaði 1. april, en
innan IATA, alþjóðasambands-
flugfélaga náðist samkomulag
um að láta núgildandi fargjöld
gilda út árið.
Það var flugfélag Onassis
skipakóngs, Olympic Airways,
sem hafði hindrað samkomulag,
en fullt samþykki allra félaga
innan sambandsins þarf til
ákvarðana um fargjöld og reglur
þar að lútandi.
Olympic hefur nú fallizt á þessa
lausn.
Hins vegar taka gildi 15. april
nýjar reglur um sérstök auka-
gjöld i einstökum löndum vegna
gengisbreytinga, sem orðið hafa.
HESTAMENN I
STYMPINGUM
Talsverö átök urðu milli
yngri manna og eldri á
aðalfundi hestamannafé-
lagsins Fáks, sem haldinn
var 29. marz sl. Yngri
hestamenn fjölmenntu á
fundinn og báru fram til-
lögu um stofnun ,,yngri
deildar" innan Fáks.
Fundarstjóri, Páll S.
Pálsson, hrl., taldi ekki
unnt að taka þessa tillögu
fyrir vegna lagaákvæðis
um, að fimmtung félags-
manna þurfi á aðalfund
til lagabreytinga. Vildu
þá yngri mennirnir ganga
af fundi og fundarstjóri
hótaði að segja af sér, ef
fundarsköp fengju ekki að
ráða. Loks var sætzt á að
útkljá málið á framhalds-
aðalfundi bráðlega.
Á aðalfundinum gaf
Sveinbjörn Dagfinnsson
ekki kost á sér til endur-
kjörs, en hann hef ur verið
formaður Fáks síðustu 6
árin. I hans stað var kjör-
inn Sveinn K. Sveinsson.
Tjallinn beitir tunnum i skænahernaðinum