Alþýðublaðið - 10.04.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 10.04.1973, Side 10
 inn bezt klæddi leikar- inn i Bandarikjunum, af amerisku tizku- blaði. Mönnum er sjálfsagt enn i fersku minni myndir þær, sem teknar voru af honum nöktun og birt- ar i fjölda blaða viða um heim. Hann sagð- ist að visu aðeins hafa verið búinn að fá sér i glas blessaður, þegar þær voru teknar, myndirnar, en hvað um það. Hann hefur greinilega tekið sig á hvað varðar klæðnað. lega barnaleg. Held- urðu að hún hafi ekki komið inn til min i baðherberginu, þar sem ég var i baði, og sökkt öllum plastbát- unum sem ég var að leika mér að.- komið, segir i frétt frá EMI hljómplötufyrir- tækinu, sem gefur plötuna út, að varla má búast við henni fyrr en i vor einhvern tima. i GEORG HARRI- ljSON < f.v. Bitill lætur nokk biða eftir sér. Hann í hefur löngum verið ^ þekktur fyrir að gefa ;■ sér góðan tima við i allt, sem hann tekur GILBERT O'SULLIVAN gerir það aldeilis gott i Sviþjóð þessa dagana. Nýjasta platan hans, Back to Front, hefur nú þegar selzt þar i 150.000 eintökum. í samanburði við Bandarikin þá hefði hann þegar verið bú- inn að vinna sér inn fyrir gullplötu þar vestur frá. Þar fá menn gullplötur fyrir sölu sem nemur 100 milljónum króna. BURT REYN- OLDS/ sem er velþekktur leikari m.a. fyrir leik sinn i sjónvarps- myndaflokknum The Hawk eða Haukurinn, sem var nýlega kjör- WOQDY ALLEN, / heimsþekktur grinisti, _ \ sem m.a. hefur oft / verið i sjónvarpsþátt- il' um, sem sýndir hafa U verið i ameriska sjón- \\ varpinu, segir oft góð- ar sögur af sjálfum y sér svo ekki sé nú tal- V,Ari°/ að um af öðrum. Ein / slik barst okkur til lr J eyrna um daginn: — Konan min er óskap- Ji.í sérfyrir hendur. Hann $ hefurnúum mánaðar- skeið verið að vinna að nýrri L.P. plötu, en það gengur illa að fá hann til að ljúka við !*? hana. Hann hefur oft- iíi ar en einu sinni dregið hana til baka,tekið af $ henni lög og sett önnur Jý i staðinn. Nú er svo Hvort skal vera KAROLÍNA [|ð/ ÞEIR ERU EMkl NUGU FLHDTIR.. C» P / FLQÓTIR . Á TIL, y /^FLUGSkYL Þjóðleikhúskórinn Þjóðleikhúsið getur bætt við nokkrum nýj- um söngkröftum i Þjóðleikhúskórinn. Umsækjendur skuli vera yngri en 30 ára. Umsóknir skulu vera skriflegar og send- ast skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir fimmtidaginn 12. april. Þjóðleikhússtjóri Efni 47. þáttar: John Porter hefur fengið ákafan áhuga á stjórnmálum og vinn- ur nú öllum stundum á kosningaskrifstofu Verkamannaflokks- ins. Þar vinnur Mar- jorie kennslukona lika og brátt tekur að gæta nokkurrar af- brýðisemi hjá Mar- gréti. Daviö er óánægður með starf sitt, en er þó ákveðinn að þrauka, unz annað betra býðst. Edwin er leiður á lifinu og get- ur ekki fyrirgefið Tony Briggs, að hann skyldi styðjá föður sinn og samþykkja sölu prentsmiðjunn- ar. 21.25 Á að halda þjóð- liátið á Þingvöllum? Umræðuþáttur i sjón- varpssal, þar sem talsmenn og and- stæðingar fjöldasam- komu á Þingvöllum næsta sumar bera saman bækur sinar. Umræðum stýrir Guðjón Einarsson. 22.05 Hann Gagarin okkar Sovézk mynd, gerð i tilefni alþjóða- geimlerðadagsins 12. april, en þann dag ár- ið 1961 fór Júri Gaga- rin fyrstur manna út i geiminn. Þýðing myndarinnar er gerð á vegum sovézka sendiráðsins. 22.35 Dagskrárlok 20.00 Fréttir 20.30 Ashton-fjölskyldan 20.25 Veður og aug- 48. þáttur. Þýðandi Ivsingar Heba Júliusdóttir. NORRÆNA HÚSIO Rafvirkjar — Rafvélavirkjar Félagsmaður sem hyggst ráða sig á nýjan vinnustað, skal áður en ráðning fer fram afla sér nauðsynlegra upplýsinga um vinnustaðinn hjá stjórn félagsins. Van- ræki félagsmaður þetta missir hann rétt til aðstoðar frá félaginu, ef um vanefndir á samningi eða önnur miskliðarefni er að ræða við vinnukaupanda. Ef félagsmaður sýnir itrekaða vanrækslu i þessu efni, getur stjórn félagsins svift viðkomandi félagsmann réttindum til styrkja úr sjóðum félagsins um tiltekinn tima. STJÓRN FÉLAGS ÍSLENZKRA RAFVIRKJA NILS CHRISTIE prófessor i lögfræði við Oslóar-háskóla, flytúr tvo fyrirlestra i fundarsal Norræna hússins i þessari viku. Miðvikudaginn 11. april kl. 20.30: IIVIS SKOI.EN IKKE FANDTES — um æsku- og skóla- mál. Laugardaginn 14. april kl. 16.00: SAMFUNNSFOIUVI OG LOVBILUDD — um afbrot i nú- tima þjóðfélagi. Aðgangur er öllum heimill. Verið vclkomin. ||f Sjúkraliðar Sjiikraliðar óskast á liinar ýmsu deildar Borgarspitalans, sem fvrst eða eftir sainkoniulagi. Upplýsingar gefur for- slöðukonan i sinia 81200. Beykjavik, 0. apríl 1073. BÓHGAKSPITALINN Þriðjudagur 10. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.