Alþýðublaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 1
LlTIL BORN
ÞAR LEIKA
SÉR...
Vífilsstaðalækurinn í Garðahreppi og umhverfi hans er
börnum vinsælt leiksvæði. En þetta leiksvæði er mengað. Frá
Sápugerðinni Frigg liggur skolplögn í lækinn, sem nú er ekki
einu sinni vettvangur hornsíla lengur. Við höldum áfram
skrifum okkar um fyrirtæki og mengun, og nánari frásögn má
lesa á baksíðunni í dag.
RANNSOKHAR
OSKAOA
Hf. ölgerðin Egill Skallagrimsson á 60 ára afmæli á
þriðjudag. ölgerðin framieiðir nú 14 tegundir öls og gos-
drykkja og afkastar 120 þúsund flöskum á dag.
Stofnandi fyrirtækisins og forstjóri er Tómas Tómasson.
• Rækju-
vinnsla í
Kópavogi
Hækjuvinnsla tekur
til starfa i Kópavogi,
þegar rækjúvertiðin
hefst sunnaniands i vor.
bað er hlulafélagið
Strönd hf., sein hefur
kevpt af Kópavogsbæ
húsnæði hjá höfninni og
er áætlað, að um 20
manns fái atvinnu við
rækjuverksmiðjuna.
Aðilar að StrÖnd hf.
eru margir þeir sömu
og standa að Rækju-
veri hf, á Bildudal.
• Nýir
banka-
stjórar
Nú mun ákveðið aö
ráða þá Hannes Pálsson
og Guðmund Hjartar-
son sem aðstoðar-
bankastjóra við
Búnaðarbankann.
Hannes hefur um
árabil verið útibússtjóri
bankans hér i borginni.
Guðmundur Hjartarson
hefur gegnt fjöida
trúnaðarstarfa og m.a.
setiö i bankaráði
Búnaðarbankans siðan
1960.
alþýou
87
Föst
54. á
IS!
18 skip-
stjórar
þinga á
örbylgju
rásinni
RÁÐHERRANN
HELDUR GÆZL-
UNNI NIÐRI!
„Við vitum að skips-
hafnirnar á varðskip-
unum gera allt, sem þær
geta”, sagði Sverrir
Valdimarsson skipstjóri á
Harðbak, er við töluðum
við hann i gær, þar sem
hann var á veiðum vestur
af Reykjanesi. „Það eru
ráðamennirnir, sem við
viljum tala við”.
Auðunn Auðunsson,
skipstjóri á Hólmatindi,
tók fast i sama streng og
sagði: „Við höfum góöar
ástæður til að ætla að
varðskipsmenn séu ekki
alltof ánægðir með hlut-
skipti sitt, og vilji gera
meira, en þeir fá leyfi til
hjá ráðamönnum”.
tslenzkir skipstjórar að
veiðum, i skerjadýpinu
suð-vestur af Eldey,
sömdu i gær bréf til rikis-
stjórnarinnar, þar sem
þeir gagnrýna hart fram-
kvæmd langhelgisgæzl-
unnar. Bréfið, sem skip-
stjórarnir sömdu saman,
i gegn um örbylgjutæki,
birtum við á bls. 3.
ORIFLAME
Forsiðufrétt okkar um
Oriflame snyrtivörurnar
vakti geysiiega athygli i
gær. Simahringingum
linnti ekki allan daginn,
bæði frá konum sem fundu
Oriflame flest tii foráttu,
svo og öðrum sem kváðust
hafa notað þessar snyrti-
vörur um langan tima og
hefðu reynzt mjög vel.
Blaðið fékk þær upplýs-
ingar hjá Ölafi Tryggva-
syni húðsjúkdómalækni, að
allar tegundir snyrtivara
gætu valdið ofnæmi. Hefði
hættan á ofnæmi aukizt
mikið með aukinni þróun
efnaiðnaðar i heiminum,
„Jafnvel finustu og dýrustu
snyrtivörur geta valdiö
ofnæmi”, sagði Ólafur
Tryggvason læknir.
Það kemur fram i svari
Heimakynningar, sem
birtist á bls. 3 i dag, að
Húðsjúk-
dómalæknir:
Ekki bara
Oriflame
beiðnir um rannsékr á
starfsemi innflytjenda
Oriflame-snyrtivaranna
hafa komið fram
Haraldur Henrysson, full-
trúi hjá bæjárfógeta-
embættinu i Kópavogi,
tjáði blaðirtu i gær, að
þessir aðilar væru Félag
islenzkra stórkaupmanna
og undirbúningsnefnd Sér-
greinasambands snyrti-
vörusala. Rannsókn
stendur nú yfir.