Alþýðublaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍð Simi 32075 ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST ACTRESS CARRIE SIMODGRESS Dagbók reiðrar eiginkonu a frank perry film A UNIVERSAL PICTURE • JECHNICCX.OR* W-q. Orvalsl bandarlsk kvikmynd i lit- um meö íslenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snedgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STJÖRNUBIO sim 1 IK9:i6 Loving ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og áhrifamikil ný amerlsk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem getur hvergi fundið hamingju, hvorki I sæng konu sinnar né annarrar. Leik- stjóri. Irvin Kersher. Aöalhlut- verk: George Segia, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÖLABÍÓ Simi 22140 Áfram ráðskona (Carry on Matron) Ein þessara frægu brezku gam- anmynda, sem koma öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Joan Sims tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ?ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sjö stelpur Fimmta sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Indiánar sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins 20. sýning sunnudag kl. 15. Sjö stelpur Sjötta sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furðuverkið sýning Hvolsvelli sunnudag kl. 15. Sími lilPMl 86660 íþróttir 1 FJÁRSKORTUR ER SEM ÁDUR STÚRT VANDAHÁL Það kom fram á blaðamannafundi hjá tSl á miðvikudaginn, aö fé- skortur er hinn eilífi höfuðverkur. Hér á eftir verður skýrt stuttlega frá sambandsráðsfundi lSt, sem haidinn var fyrir skömmu, en á morgun verður sagt nánar frá ýmsum atriðum sem komu fram á blaöamannafundinum, svo sem iþróttum fyrir fatlaða og fleiru: TÚHABÍÚ Simi 31182 Nýtt eintak af Vitskert veröld Ovenju fjörug og glæsileg gamanmynd. 1 þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer I myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. KÚPAV06SBÍO ........ Fundurinn var haldinn i sam- bandsráði Iþróttasambands Is- lands um siðustu helgi, þ.e. föstu- daginn 6. og laugardaginn 7. aprll I Hótel Loftleiðum. Fundinn sóttu fulltrúar kjör- dæmanna formenn eöa fulltrúar sérsambanda ISl og fram- kvæmdastjórn 1S1. Gestur fund- arins var Þorsteinn Einarsson, Iþróttafulltrúi ríkisins. A þessum sambandsráösfundi, sem var hinn 42. i röðinni, flutti GIsli Halldórsson skýrslu fram- kvæmdastjórnar ISl., Birgir Kjaran flutti skýrslu Olympiu- nefndar og formenn eða fulltrúar sérsambandanna fluttu skýrslur þeirra. Rædd voru: Sjónvarpsmál, samskipti við Norðurlönd og tryggingamál iþróttamanna. Þorsteinn Einarsson flutti er- indi um stærð og gerð iþrótta- mannvirkja. Staðfest voru lög Blaksam- bands Islands, Borðtennissam- bands Islands, Lyftingasam- bands tslands og Judosambands Islands. Samþykktar voru tillögur um skiptingu á kennslustyrkjum, skipting á helmingi skatttekna 1S1. milli sérsambanda og skipt- ing á útbreiðslustyrk milli sér- sambandanna. Þá var einróma samþykkt og undirrituð af öllum fulltrúum á sambandsráðsfundinum eftirfar- andi tillaga: Sambandsráðsfundur l.S.I. haldinn i Reykjavik 6. og 7. april 1973, samþykkir að skora á hæstvirtan menntamálaráð- herra, að hlutast til um, að styrkur til Iþróttasambands Is- lands stórhækki á næsta ári, svo hægt verði að standa undir verulega auknu starfi á vegum iþróttasamtakanna. Þessum 42. fundi sambands- ráðs stjórnaði Gisli Halldórsson forseti l.S.l.___________ BEST TIL CRYSTAL PALACE? Lundúnaliðið Crystál Palace hefur snúið sér til Manchester United og faiazt eftir George Best. Hefur United tekið vel I málið að sögn, en ef úr þessu yrði kæmi Best hinu nýja félagi ekki að gagni fyrr en næsta haust. Það gæti Best þótt heldur seint, þvl Crystal Palace er þessa stundina í mikilli fallhættu i 1. deiid. ÁAET í LYFTINGUM t kvöld fer fram i Laugardalshöllinni Reykjavikurmót I lyftingum. Hefst það klukkan 19 með keppni I léttari flokkunum. Meðal keppenda verða okkar beztu menn, svo sem Óskar Sigur- pálsson og Guðmundur Sigurðsson. Þá verða nokkrir gestir, og má þar nefna Frank Clarke, Hrein Halldórsson (Strandamanninn sterka) og Friðrik Jósefsson. Rosmary baby Frægasta hrollvekja Romans Polanskis. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk Mia Farrow og John Cassavetets. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðeins fáar sýningar. HAFHARBÍÚ ^..... Spyrjum að leikslokum Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sam- nefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komiö hefur út i isllenzkri þýðingu. — ósvikin Alistair MacLean — Spenna frá byrjun til enda. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. EöfrÉIAG YKJAVÍKl Flóin i kvöld uppselt, sunnudag uppselt, þriöjudag uppselt, næst fimmtu- dag kl. 15. Atómstöðin: laugardag kl. 20,30. Siðasta sinn. Pétur og Rúna: sunnudag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 16620. Austurbæjarbíó. Súparstar: sýning i kvöld kl. 21. 20. sýning þriðjudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. FRAM VANN-EN GETUR EKKI UNNIÐ! Framarar unnu ÍR naumlega á miðvikudaginn, einungis til aö sjá Valsmenn gera baráttu þeirra árangurslausa. C'r þessu geta Framarar nefnilegameð engu móti variö meistaratitilinn frá I fyrra, til þess hafa Valsmenn hlotið of mörg stig. Leikur Fram og 1R var nokkuð skemmtilegur á að horfa. Bæði liðin höfðu til nokk- urs að vinna, því ef IR hefði sigrað, hefðu möguleikar liðsins á bronzverðlaununum aukizt, en slik verðlaun eru nú I fyrsta skipti veitt. Leikurinn var mjög jafn allan timann, og þó var það svo, að Framarar virtust heldur hata frumkvæðið. Staðan i hálfleik var 10:9, og i leikslok hrósuðu Framarar sigri, 18:16. IR-ingar voru mjög klaufskir á lokamin- útunum, þvi þeir fengu gullin tækifæri til að jafna, en þeim brást alveg bogalistin. Mörk Fram: Axel 6 (1 v), Ingólfur 5, Þorvaldur 3, Arni 2, Péturog Andrés eitt mark hvor. Mörk IR: Agúst 8, Brynjólfur 3, Vilhjálmur 3 (3 v), Jóhannes og Gunnlaugur eitt mark hvor. Athygli vakti, að helztu stjörnur Fram voru látnar hvíla lengi vel, en ungir menn settir inná. Einn þeirra, Þorvaldur Sigurðsson, vakti sérstaka athygli. Ingólfur var drjúgur i sókninni, nema hvað hann lét I fyrsta sinn i vetur verja frá sér viti. Axel komst í gang i siðari hálfleik. Jón Sigurðsson var góður i markinu. Hjá 1R stóð mest ógnun af Agústi Svavarssyni, enda gerði hann átta mörk — SS. 0 Föstudagur 13. april. 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.