Alþýðublaðið - 13.04.1973, Blaðsíða 6
Galeiðubrælarnir í gomlu Róm
FLESTIR
ÐÓU Á
FIMM
ÁRUM
Galeiðuþrælar i Rómaborg
áttu ekki svo illa ævi, ef marka
má lýsingar kvikmynda nútim-
ans. Þar sitja þeir i röðum og
hreyfa árar sinar eftir merkj-
um bumbuslagara með litt
minni áreynslu en fer i að slá
garðinn.
En ævi þeirra var miklu verri
i raun og veru. Þeir gátu ekki
vænzt þess, að lifa nema i fimm
ár.
Galeiðurnar voru rennileg,
tignarleg skip, sem létu mjög
vel að stjórn. Þær voru geröar
fyrir návigi. Framan á stafni
höfðu þær oddhvassa trjónu,
sem var til þess gerð að rekast i
skip óvinarins og sökkva þvi.
t stórri galeiðu voru um 100
yfirmenn og hermenn og 300
galeiðuþrælar. Ararnar voru i
tveim eða fleiri röðum beggja
vegna i skipinu og voru raðirnar
hvor fyrir ofan aðra. Aðeins
einn maður stjórnaði hverri ár.
Miklu máli skipti, hvaða sætum
þrælarnir náðu, og á hverjum
morgni var kapphlaup um beztu
sætin, þar sem auðveldast og
léttast var að handfjatla þungar
árarnar.
Viö hljóðfall
Ararnar i neðstu röðinni voru
styztar og þess vegna léttastar.
Þvi vildu allir galeiðuþrælar ná
sér i sæti á neðsta bekknum.
Við sérhvert áratog varð ræð-
arinn að standa upp úr sæti sinu
til þess að ýta árinni fram. Sið-
an setti hann blaðið i sjó, og dró
árina að sér aftur. Þetta urðu
ræðararnir að gera eftir hljóð-
falli bumbuslagara að jafnaði
tvisvar á minútu. Það var hinn
eðlilegi róðrarhraði. Það var
mikils um vert fyrir ræðarana,
að yfírleitt lögðu Rómverjar
skipum sinum við akkeri á næt-
urnar. Þá gátu þeir hvilzt.
Milli bekkjarraöanna var
mjór gangur, þar sem róðrar-
stjórinn gekk um og hélt aga
með hjálp svipu sinnar. Einnig
var þar varðstöð þar sem bog-
maður stóð og skaut til bana þá
ræðara, sem virtust ætla að
vera meö eitthvað múöur.
ódýrir
Undir þiljum voru 50 róðrar-
menn til vara til þess aö koma i
stað þeirra sem dæju eða gáfust
upp.
í bardaga reyndi skipstjóri
galeiðu ávallt að sigla á skip
andstæöinganna. Ef honum
tókst þaö, þá festi trjónan á
stefni galeiðunnar hana við
skip óvinanna og hermennirnir
réðust um borð i það. Ef honum
tókst ekki að hitta skip fjand-
mannanna lét hann menn sina
kasta logandi kyndlum og körf-
um fullum af eitursnákum um
borð i það.
En ef galeiðan hitti var höggið
oft svo mikið, að heilar bekkjar-
raðir ræðara köstuðust útbyrö-
is, hlekkjaðir við árar sinar.
Það gerði litið til, þvi enginn
hörgull var á ræðurum, og þeir
ódýrir. Ræðarar gengu kaupum
og sölum á svo til hverjum
markaði fyrir jafnvirði ca 1000
króna islenzkra.
Nýir ræðarar voru sendir i
eins mánaðar þjálfun. Þjálfun
þeirra fór fram i sérstökum
stöðvum við hafnirnar.
Blóöugur bardagi
Þegar Rómverjar háðu ekki
raunverulegar sjóorrustur
bjuggu þeir þær til sjálfir sér til
skemmtunar. Hægt var að veita
vatni eða sjó á hringsvið
margra hringleikahúsa svo
hægt var að fleyta þar 30 til 40
galeiðum. Upphófst svo blóðug-
ur bardagi áhorfendum til
skemmtunar.
Galeiðuþrælar, sem lifðu af
fyrstu fimm árin, fengu frelsi og
leyfi til þess að leggja fyrir sig
hvaða störf, sem þeir vildu. En
mörgum tókst það ekki. 1 orrust
unni við Ecnomus börðust 350
skip Karþagómanna við 330 skip
Rómverja. Rómverjar unnu, en
þá voru aðeins örfá skip eftir
ofansjávar.
Þessi herramaður segist vilja kynna sér kjörin áður en hann
tekur ákvörðun um vinnu hjá okkur. . .
MJÓLKIN -EIN NÆRINGi
Langar þig i steik mc
öflum og eggi? Þú getu
eins fengið þér glas af
Hvað næringargildinu vi
þá er ekki mikill munui
Vegna þess að mjólk
næringarrikasta fæða, s
getur. Bororo-svertin
Vestur-Afriku geta staðf
Ef þörf krefur geta þei
hafa — lifað á tómri mj
mánuðum skiptir.
t mjólkinni er kalk, se
þurfa að fá daglega til |
styrkja tennur og bein.
auki eru svo vitamin i m
— bæði c-vitamin og ein
B-vitamins: thianine.
Mjólkin er ein elzta fæ
menn þekkja. Hvort hel
hefur komið úr geitum,
lama-dýrum, bufflum,
dýrum, kúm eða ám hal
drukkið hana og búið s<
henni ýmsa rétti. Hr<
mjólkin til dæmis er fim
um auðugari að næringt
en kúamjólk og þrisvar
auðugri af köfnuní
samböndum.
Báðum þ'
Bæði eru mikil
Cawley og ljónsui
frægri, brezkri sir
eftir að hrista n
hringleikahússins,
hvorugt þeirra fæi
sviðinu. Þau verð
enn um hrið.
Sumt fólk hrekur frá starfi til starfs, sífellt að fá upps
EN ÞAÐ ER EKKIENDILI
VINNUHRÆDSLA SEIUR
Flest fólk vinnur —
og geðjast jafnvel vel
að því. Margir starfa
þó án þess að yndi af.
En þúsundir eru til,
sem alls ekki geta
haldið það út að vinna
— hvað svo sem í boði
er...
Þetta eru vinnu-
vandræðagemling-
arnir, þeir, sem alltaf
eru að fá uppsagnir,
félagar í nýtt-starf-á-
sex-mánaða-fresti-
samtökunum, vel
þekktir í flestum
starfsgreinum.
Sumir þeirra eru
bara latir frá náttúr-
unnar hendi og eru
nógu klókir til þess að
geta orðið sér úti um
lífsframfæri fyrir lítið
hjá velferðarríkinu.
En er allt þetta fólk
svona?
Nei, segja sálfræðing-
arnir, sem litið hafa á
vandamál eirðarleysingj-
anna. Þeir telja, að sumir
vinnu-vandræðagemling-
arnir séu hreinlega veikir.
Starfsflótti þeirra hófst á
bernskuárunum út af ýms-
um ástæðum og meö um-
önnun og réttri meðhöndl-
un er hægt að lækna þá aft-
ur.
Af þvi er sérfræðingarnir
segja, þá skiptast þeir, sem
þjást af vinnuhræðslu, i
þrjá hópa.
I fyrsta hópnum eru þeir,
sem reyna ekki að vinna
fyrr en þeir eru komnir i
ákafan vanda.
Fjölmargt skapandi
listafólk er i þessum hópi,
svo sem eins og tónsnilling-
urinn Debussy. Hann gat
ekki, eða vildi ekki, .semja
svo mikið sem eina laglinu
fyrr en fógetinn var farinn
að berja að dyrum. Þá
fyrst,. hvattur áfram af
hugsuninni um, að nú væri
hann að missa allt, tók De-
bussy til óspilltra mál-
anna.
Blankheitin
Franski rithöfundurinn
Balzac eyddi venjulega öll-
um tima sinum i drykkju-
skap, matarveizlur og kon-
ur, unz hann stóð uppi
staurblankur. Þegar sið-
asti eyririnn var á braut,
þá þvingaði hann sjálfan
sig til þess að horfast i augu
við vinnuna, læsti sig inni i
herbergi ásamt svörtu
kaffi i litravis og þvingaði
sig áfram i grið og ergi unz
lokið var við nýja bók.
Þessir listamenn eru
fræg dæmi. En fjöldinn all-
ur af venjulegu fólki hagar
sér eins. Vinnuborö þess
eru ávallt þakin af ófrá-
gengnum verkefnum. Það
dregur þýðingarmikil við-
fangsefni fram á elleftu
stund en kasta sér þá út i
verkið i örvæntingaræði og
vinna i djöfulmóð — oft
gerandi alvarleg mistök i
flýtinum.
1 sumum starfsgreinum
getur ýmislegt fólk sloppið
vel frá sliku — jafnvel notið
velgengni i starfi. En i sér-
hverri starfsgrein, þar sem
á riður að vinnan gangi
sinn jafna, daglega gang,
þá leiðir slik hegðun beint
til glötunar.
Sálfræðingar segja, að
þessi tegund af vinnu-
hræðslu byrji ávallt á
bernskuskeiði. Barn, sem á
óöryggi að mæta — t.d.
vegna þess, aðforeldrar
eru skilin eða að þeim kem-
ur ekki vel saman — í
e.t.v. á vit letilegra d
drauma unz einhvers koi
áfall, refsing eða hótum i
ur þau upp af dvalanum
rekur þau til aðgerða.
t uppnámi setur bar
þá allt i gang og kemst
raun um, að allt gen
bara nokkuð vel. Astæl
er sú, að óttinn eða áfa
hvata framleiðslu adi
lins i likamanum,
adrealin er hormón, s
framleiðir skyndior
Þegar úr óttanum eða
fallinu dregur minnkar
adralinframleiðslan —
um leið dregur úr einb
ingu og afköstum.
ófullkomleiki
Þessi hegðun kemur :
upp i vana, og þegar <
staklingurinn hefur r
starfsaldri þarf hann
verða gripinn ofboði
þess að geta byrjað
vinna. Hann getur ekki í
ið að vinna fyrir alvöru f
en hann hefur komið s<
klipu.
Stundum er þá áta
orðið of seint og viðk<
andi fær reisupassan
Siðan koma hinir ,,sál
lega ófullkomnu” þ.e.j
o
Föstudagur 13. april. 1973.