Alþýðublaðið - 03.05.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.05.1973, Blaðsíða 10
Bifreiðaeigendur! Vi';ið þið, að í Sigtúni 3 er fullkomnasta bifreiðaþvottastöð landsins? Við þvoum og bónum bifreiðina yðar á 15 mínútum. Bón- og þvottastöðin Sigtúni 3- Reykjavík- Sími 84850 ÚTBOÐ TilboA óskast i gatnagerö og lagnir i Seljahverfi, 2. áfanga og hluta raöhúsahverfis i Breiftholti 1. Verkift skiptist i tvo sjálfstæfta verkhluta. Útboftsgögn cru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,- króna skilatryggingu frá og meft föstud. 4. þ.m. Tilboftin verfta opnuft á sama staft fimmtudaginn 17. mai n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvtgi 3 — Sími 25800 Vegagerð ríkisins ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i lagningu Vesturlandsvegar i Kollafirði. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera, Borgartúni 1, eftir kl. 14 föstudaginn 4. þ.m. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 föstudag- inn 25. mai n.k. Vegamálastjóri K.R.R. I.B.R. MELAVOLLUR í kvöld 3. mai kl. 20. Valur - Í.B.V. Motanefnd ATHUGIÐ —V esturbæi ngar— ATHUGIÐ Munið skóvinnustofuna að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Eyvakvöld i Lindarbæ, niðri, i kvöld 3/5, kl. 8,30. , Virðingarfyllst Jón Sveinsson Ferðafélag íslands UR ö(j SKARIGKIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVORÐUSIU] 8 BANKASTRÆTI6 -18600 BROS — Það var þetta kvikindi, sem reyndi að ráðast á mig! — En skemmtileg tilviljun. Ég fór líka í útlend ingaherdeildina til að gleyma konunni þinni. Ný reglugerð um greiðslur orlofsfjár gildir frá 1. maí 1973. LaunagreiSandi á nú aS greiða 81/3% af launum á næstu póststöS innan 3ja virkra daga frá því aS hann borgar laun. Um leiS hætta allar greiSslur á orlofs- fé meS orlofsmerkjum. Greiðslunni skal fylgja skilagrein á sérstöku eyðublaði eða afrit launaseðils, sem Póstur og sími gefur út. Gætið þess sérstaklega að nafnnúmer séu rétt. Um leið og laun eru greidd, á launþegi að fá launaseðil sem sýnir upphæð launa og orlofsfjár. Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mánaða fresti frá Pósti og síma. Það sýnir hve mikið orlofsfé hefur verið móttekið þeirra vegna. Geyma þarf launaseðlana til að geta séð hvort rétt upphæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn. Við lok orlofsárs fær laun- þegi senda ávísun á orlofsfé sitt. Eyðublöð fást á póststöðvum og eru þar veittar nánari upplýsingar. POSTUR OG SIMI Póstgíróstofan 0 Fimmtudagur 3. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.