Alþýðublaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1973, Blaðsíða 7
ii landsins úning í einu gsins á Húsavik, flugstjórnar- iðstöðin á Aðaldalsflugvelli, ta- og vatnsveita Húsavikur, indhelgisgæzlan, landsima- öðin á Húsavik, lögreglan, ifveitan, rikislögreglan, varð- ofa Heilbrigðismiðstöðvar úsavikur og Veðurstofa ts- nds. Hver þessara aðila, sem :r vitneskju um yfirvofandi íttúruhamfarir eða aðra hættu :al tilkynna það tafarlaust til imannavarna Húsavikur. essar tilkynningar eru sendar ínað hvort um sima eða tal- öð, og eru lögreglan á Húsavik ; Heilbrigðismiðstöðin aðal illigönguaðilar. Svæðisnúmer • 96 en talstöðvabylgjur, sem 3ta skal 3255 Kc eða 2182 Kc. Svæðisstjórn almannavarna ‘r siðan um að koma boðum til mennings, og fyrsta aðvörun s gefin með stuttum hljóð- lerkjum i eina minútu i senn, leð þar til gerðri flautu , og <al almenningur þá strax veikja á útvarpi og sjónvarpi l fylgjast með tiíkynningum aðan. Um leiðopnar stjórnandi lmannavarna samband við ðalstjórn almannavarna rikis- is um sima eða talstöð. Ef grunur kemur upp i Húsa- ikurkaupstað um að hættu- stand sé yfirvofandi i umdæm- íu af völdum náttúruhamfara ða af annarri vá, eru Ibúar ðvaraðir þannig i útvarpi og jónvarpi: Búast má við hættu f völdum. . . (tegund ástanda), 3úar Húsavikurumdæmis urfa ekkert að óttast þessu stigi eða Ibúar Húsavik- r skulu fylgjast vel með til- ynningum I útvarpi og sjón- arpi, þvi þeir munu verða látn- • vita strax og breyting verður ástandinu. Strax og rökfastur grunur emur upp um yfirvofandi ættu eru ibúar aðvaraðir þann- g: „Segja þeim hvaða hætta sé firvofandi, en þannig að ibú- rnir séu á verði án þess að kapa ótta”, „Gefa ibúum iúsavikur til kynna i stuttu náli, hvernig almannavarnir lúsavikur bregðast við ástand- nu”, „Segja ibúum Húsavikur, ivernig þeir geti orðið almannavörnum Húsavikur að liði við undirbúning að frekara öryggi þeirra” og , Brýna fyrir ibúum Húsavikur að fylgjast vel með I útvarpi og sýna stillingu”. Hafi náttúruhamfarir eða önnur vá dunið yfir skulu eftir- farandi upplýsingar gefnar strax i útvarp og sjónvarp ef mögulegt er: „Húsavikurkaupstaður hefur orðiðfyrir. . .”, „Almannavarn- ir Húsavíkur munu strax (almenningi gert ljóst, hvað muni verða gert til úrbóta og björgunar mannslifum og eign- um)”, „Ibúum Húsavikur gert ljóst hvaða ráðstafanir þeir skuli gera og hverjar ekki, með tiliiti til ástandsins og eigin .öryggis” og „Otvarpa skal áskorun til ibúa annarra svæða um, að umferð til Húsavikur sé einungis heimil opinberum aðil- um og- hjálparliði, og almenn- ingur sé beðinn að trufla ekki umferð að og frá bænum að óþörfu”. Skilaboðum til rikisútvarps- ins má koma með sima eða um radió Akureyri 2790. Einnig má senda tilkynningu beint til Akureyrar og lesa hana i út- varpssendinn i Skjaldarvik og loks má lesa tilkynningar beint i útvarpssendi frá Landabanka- byggingunni á Akureyri. Fjarskiptatiðni almanna- varna Húsavikur innan um- dæmisins á hættutimum er 3255 og 2790, og eiga allir umráða- menn talstöðvarbila að stilla á þá tiðni strax og þeir koma til björgunarstarfa. Björgunarsveitir Ef aðstoðar við björgun er þörf kallar svæðisstjórn i björg- unarsveit Flugbjörgunarsveit- arinnar i Reykjavik, byggingar- verkfræðinga, verkfræðinga, björgunarsveit Hjálparsveitar skáta I Reykjavik, læknasveit frá Akureyri, næsta varðskip, og einnig fer hún fram á aðstoð hreppstjóranna i nágranna- hreppunum og lögreglunnar á Akureyri til að loka vegum til Húsavikur gegn óviðkomandi umferð og öðrum mannvirkj- um, ef um jarðskjálfta eða sprengingar er að ræða. Ef til stórjaröskjálfta kemur skal umsjónarmaður hitaveitu eða tæknifræðingur loka strax fyrir aðalinntak hitaveitu i bæ- inn, bæjarstjóri eða umsjónar- maður vatnsveitu lokar strax fyrir aðalinntök vatns og raf- veitustjóri sér um að rjúfa straum af sködduðum bygging- um. Slökkviliðið hefur þegar i stað slökkvistörf, ef þess gerist þörf, og síðan er tekið til við að bjarga þeim, sem kynnu að vera innilokaðir i rústum. Byrjað er á húsum þar sem búast má við, að mikill fjöldi manns sé, svo sem i skólum, hóteli, kirkju eða frystihúsi Heilbrigðismiðstöðin Þegar komið er með slasaða að dyrum Heilbrigðismiðstöðv- arinnar stendur þar maður eða kona, sem hefur þann starfa með höndum að merkja sjúk- linga á bert hörund, andlit eða hönd, með raðtölum. Sama manneskja nælir sjúkraskýrslu- eyðublaði, merktu sömu rað- tölu, á sjúklingana. Þeir sem þurfa tafarlausa meðferð eru fluttir beint af augum, i lyftu og siðan skurðstofu á fyrstu hæð. Þeirsem álitnir geta beðið eftir aðgerð eru fluttir i strau- og þvottaherbergi I kjallara. Þeir §ður aldarfjórðungi síðar hafði verið þegar það stjórnaði Tékkóslóvakiu á styrjaldar- árunum. „Við erum sakaðir um að vera gestapó-sinnar og mér dettur ekki i hug að neita þvi”, sagði hinn kommúniski innan- rikisráðherra skömmu fyrir stjórnarbyltinguna, „þvert á móti munum við sýna and- stæðingum okkar það, að við kunnum betur til verka en þjóð- verjarnir”. Og hann reyndist hafa rétt að mæla. Innan 6 mánaða frá valdatöku kommúnista hafði hin nýja rikisstjórn komið á laggirnar 124 nauðungarvinnubúðum i landinu, þar sem fangarnir voru meðhöndlaðir af engu minni grimmd en Gestapo gerði nokkrum árum fyrr. Sannast sagna liðu Tékkar meir fyrir hinar stalinisku hreinsanir á næstu þremur árum heldur en nokkrir aðrir hinna 100 milljón austur-evrópubúa, sem hið sovézka heimsveldi gleypti eftir striðið. Það var þvi sannarlega ekki um neitt að villast hvað hlaut að biða hins eina lýðræðissinna i rikisstjórn kommúnista. Þeir kynnu að vilja notfæra sér hið mikilsverða nafn Masaryks fyrst um sinn eftir að þeir höfðu hrifsað til sin völdin, sem þeir höfðu þó ekki náð fullum tökum á. Hins vegar gat hann varla vænzt neinnar stöðu til lang- frama i þeirra „alþýðulýð- veldi”. Reistur frá dauðum. Hann kann að hafa dáið full snemma. Þegar limlestur likami hans fannst i garði Czernin-hallarinnar varð andrúmsloftið sem hlaðið spennu. 250 þúsund tékkar fylgdu honum til grafar, krupu á götum úti og grétu er likfylgdin fór hjá. Tvær vikur kommúniskrar stjórnar höfðu nægt til að gefa þeim súrt bragð i munninn, þótt enn hefðu þeir ef til vill ekki látið kúgast. I mikilli taugaveiklun og flýti tilkynnti hin kommúniska rikisstjórn, að lát Masaryks hefði verið sjálfs- morð, rannsókn var aðeins látin taka 6 tima. A timabilinu 5. janúar til 21. ágúst 1968 reyndu Tékkar að endurreisa lýðræðisskipan i landi sinu. Frelsisbylting þeirra var ekki fyrr hafin en þeir Masaryk-feðgar voru fagnandi reistir frá dauðum. Þúsundir Tékka fóru i pilagrimsferðir á sunnudögum til hins hljóðláta kirkjugarðas i Lany, þar sem þeir euu grafnir. Sýningar voru helgaðar þeim og götur skirðar á nýjan leik eftir þeim. Myndir af þeim voru i öllum verzlunar- gluggum i Prag, blómum skrýddar. Hundruð tékka, frelsinu fegnir, sem vissu, eða héldu að minnsta kosti að þeir vissu, hvernig lát Jan Masaryk raunverulega bar að höndum vildu nú lyfta „þessum steini af hjarta sinu”, eins og eitt vitnið sagði. Milljónir orða voru prent- uð um dauða hans i april og önnur milljón orða i mai. Margt það sem sagt var reyndist vera rangt, annað sannarlega sann- leikanum samkvæmt: Sú „rafmagnaða” staðreynd, að hann hugðist segja sig úr ríkis- stjórn Gottwalds og hverfa úr landi, sem kommúnistar vissu með vissu, hin uggvænlega óreiða i svefnherbergi hans að morgni hins 10. marz, stólar á hvolfi, rúmföt sundurrifin, svefnborð á hliðinni, skápdyr i hálfa gátt, hin óvenjulega óreiða i baðherbergi hans, lyfja- skrinið og innihald þess lá möl- brotið á gólfinu, koddi i bað- sem þurfa aðeins á litilli hjálp að halda og eru göngufærir fara út um starfsmannadyr og upp á biðstofu á annarri hæð. Sóknarprestur staðarins, ásamt Rauða krossinum og Slysavarnafélaginu og kvenna- deildum þess, annast móttöku heimilislausra i þeim húsum, sem verkfræðingar hafa úr- skurðað örugg, skrásetja þá og hlynna að þeim. Stjórn á brott- flutningi fólks, ef til kemur, er i höndum sömu aðila. A meðan byrjunaraðgerðir fara fram sér aðalstjórn almannavarna um að safna saman i Reykjavik og á Akur- eyri tiu verkfræðingum, þ.e. byggingaverkfræðingum, raf- magns-, hitaveitu- og vatns- veituverkfræðinga. Bygginga- verkfræðingarnir hefja strax störf eða rannsóknir, þegar þeir koma til Ilúsavikur, á öllum byggingum kaupstaðarins og ákveða, hvort þær eru öruggar til noktunar. Mála skal rauðan hring við aðaldyr ónothæfra bygginga en grænan við dyr not- hæfra bygginga. Ef skemmdir á bænum eru það miklar, að flytja verði fólk á brott, er miðað við, að farið sé i nágrannasveitirnar eða til Akureyrar, og sjá almanna- varnir Akureyrar um móttökur þar. Sérstakur þáttur skipulagsins er helgaður viðbúnaði við slys- um I eða við skóla, og er þar m.a. nefnt flugslys i nágrenni skóla, eldsvoði i skólabyggingu og jarðskjálíti. Lögð er rik áherzla á, að allir sýni stillingu og kennarar sjái um, að nemendur fari út i skipu- lögðum röðum. Þeir eiga að gripa með sér bekkjarkladda sina og fylgjast með nemendum með hjálp þeirra. Ef fárviðri skellur á skal kerinu og óhreinindi i glugga- syllu baðherbergisins, sem hann hafði annað hvort stokkið frá eða — ef dæma má eftir sögusögnum um hálfgerða kæfingu, sem staðfest er af koddanum i baðkerinu — honum var hrint fram af. Vitni héldu áfram að segja hug sinn mánuð- um saman eftir sovézku inn- rásina. Nær allir töldu, að Masaryk hefði verið myrtur. En það var ekki i sjálfu sér ástæðan fyrir þvi, að svo margir hættu á svo mikið hans vegna. Þegar þeir syrgðu hann syrgðu þeir frelsi, virðuleik, stolt og þjóð- legt sjálfstæði, sem þeir höfðu misst þegar hann dó og misstu nú aftur við innrás Rauða hersins. Umtal hættir. 1 janúarmánuði 1969, þegar ég var síðast I Prag, voru þeir hættir að tala. Margir þeirra, sem höfðu látið i ljósi skoðanir sinar i blöðum eða i þeim fjór- um sögulegu sjónvarpsmynd- um, sem gerðar voru um dauða Masaryks, hafa siðan verið fangelsaðir, settir á geðveikra- hæli eða beinlinis horfið. Við fréttamenn, sem vorum þar nemendum bannað áö yfirgefa skólann, nema foreldri eöa yfir- ráðamaður sæki þá I bifreiö. Gluggum og hurðum skal lokað og nemendum haldið frá öllu gleri, og þeir látnir snúa baki i allt slikt. Talið er, að ekki sé ráðlegt að halda til i leikfimisöl- um eða öðrum álika sölum þar sem viðáttumikið þak er yfir án milliplötu eða bindinga við veggi. Við jarðskjálfta skal kennari sjá um, að nemendur leggist niður, skriða frá gluggum og glerveggjum og snúa andliti frá þeim. Strax og jarðskjálftinn er yfirstaðinn skal yfirgefa skól- Aöalstjórn Hér hefur verið stiklað á stóru i Neyðarskipulagi almanna- varna Húsavikur og skýrt litil- lega frá þvi hverjir koma við sögu, ef hætta ber að höndum i kaupstaðnum eða nágrenni hans, og hvernig þeir eiga að bregðast við. Skipulagið sjálft er hins vegar flóknara en svo, að þvi verði gerð full skil, og skal þvi að lokum bent á þá aðila á Húsavik, sem eiga að hafa það undir höndum, i heild eða einhvern hluta þess. Þessir aðilar eru: Bæjar- stjóri, bæjarfógeti, héraðslækn- ir, bæjartæknifræðingur, slökkviliðsstjóri, fulltrúi bæjar- fógeta, Heilbrigðismiðstöðin, sóknarprestur, formaður björg- unarsveitar SVFI, flugstjórnar- miðstöðin i Aðaldal, sim- stöðvarstjóri, lögreglustöðin, kaupfélagsstjóri K.Þ., Aðalgeir Sigurgeirsson, barna- og ung- lingaskólinn, og lögreglumenn á Húsavik hafa undir höndum þá hluta skipulagsins, sem að þeim snýr. árið 1968 og sáum tékkana draga sig inn i skel sina, gátum ekki efazt um hinn raunveru- lega tilgang rússa með inn- rásinni. Með einum hætti eða öðrum og hvernig sem á var litið — hvort heldur af pólitisk- um, guðfræðilegum, sálfræði- legum, heimsveldislegum eða hernaðarlegum ástæðum — urðu orsakirnar raktar til kirkjugarðsins litla i Lamy, þar sem grafnir eru með likum Masaryk-fjölskyldunnar lifs- hættir, sem tékkar höfðu tamið sér og búið við áður en þeir voru færðir i spennitreyju kommúnismans. Tékkar einir saman, — i kommúnisku heims- veldi, sem hýsir 750 milljónir manna, — þekktu af eigin raun, hvern. var að búa við sanna lýð- ræðisstjórn, þá beztu, sem þá þekktist á vesturlöndum. Þeir höfðu gengið undir kommúniska stjórn með samþykki þó nokkurs hluta þjóðarinnar, þróað iðnaðarþjóðfélag, yfir- borðskennd vestræn menning, glæsilegar menningarhefðir. Engir aðrir voru jafn gagn- kunnugir muninum á sovézkum kommúnisma og vestrænu lýð- ræði. Þeir vissu of mikið. Þriöjudagur 8. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.