Alþýðublaðið - 26.06.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 26.06.1973, Page 3
NO VILJA KðPAVOGSMENN VERNDA FOSSVOGSDALINN Þe r lán I dag lýkur hringferð okkar um landið með Byggðasjóði og tiundum við hér siðustu lán og styrki úr sjóðnum á árinu 1972: þau, sem fóru í Garðahrepp, Kópavog og Reykjavik: Garðahreppur: þús.kr. 330. Magnús H. Gislason: Lán v:kaupa á m/b Hellisey VE-47 ........ 290 Kópavogur: 331. Skjöldungur h.f.: Lán v/kaupa á m/b Þorláki II. AR-3.......... 300 332. Gisli Björnsson: Lán v/kaupa á m/b Snæfugli KE-30......... 100 333. Sigurgeir Kristjánsson: Lán v/kaupa á m/b Björgvin II, RE-72 ... -310 334. Hjálmar Eliesersson: Lán v/endurb. á m/b Fálkanesi SF-77........ 300 Reykjavik: 335. Bjarni Pétursson: Lán v/nýsm. 26 1. fiskibáts 5%.......... 620 Lán v/nýsm. 26 1 fiskibátsio%......... 1-240 336. Guðmundur Ragnarsson: Lán v/kaupa á m/b Bjarna Ólafss. AR-9 .. 320 337. Páll Guðmundsson: Lán v/kaupa á m/s „Senior” frá Noregi.. 4.500 338. Asbjörn Magnússon: Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 5%........... 215 Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 10%..... 430 339. Asgeir Berg Úlfarsson: Lán v/endurb. á m/b Kristófer KÓ-10... 300 340. Þorvaldur Ottósson: Lán v/endurb. á m/b Asgeiri Kristjánss. SH-235 ................ 300 341. Hörður Bjarnason: Lán v/kaupa á m/b Nonna VE-85....... 150 342. Halldór Kristjánsson: Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 5%........... 210 Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 10%..... 420 343. Viðir Friðgeirsson: Lán v/kaupa á m/b Brettingi NS-50. 1.030 344. Karlsefni h.f: Lán til kaupa á v-þýzkum skuttogara 4.50Q 345. Jón Gestur Sveinbj.son: Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 5%....... 210 Lán v/nýsm. 11 1 fiskibáts 10%...... 420 346. Ós h.f.: Lán v/nýsm. 11 1. fiskibáts 5%............ 200 Lán v/nýsm. 11 1. fiskibáts 10%...... 400 347. Arnar Guðmundsson: Lán v/endurb. á m/b Möggu RE-98 ....... 300 348. Glettingur h.f.: Lán v/endurb. á m/b Sunnutindi SU-59 .. 300 Ýmislegt: 29 styrkir til greiðslu 5% vaxta- kostnaðar 1972, vegna lána sveitarfélaga og einstakra bænda til Orkusjóðs, til þess að flýta raflinulögnum á sveita - býli................... 1.394 Samtals 480.398 Frétt Alþýöublaðsins frá 13. júni s.l. þar sem frá þvi var skýrt, að skipulagið væri nú i þann veg- inn aö drepa af sér útivistarsvæði i Fossvogsdalnum þar eð tilkoma hraðbrautar eftir dalnum endi- löngum myndi hafa i för með sér 4000—5000 manna byggö þar,hef- ur vakið mikla athygli og andsvör Kópavogsbúa. Hafa menn þar nú hrint af staö samtökum um verndun Fossvogsdals og hafið undirskriftasöfnun á lista meö á- skorunum um, að náttúra dalsins verði vernduð og þar ekki heimil- uð byggð né hraöbrautarlagning. Bretar óttast mjög að næsta skref lslendinga i fiskveiðideil- unni verði það, að senda islenzka skuttogara útbúna virklippum i hóp brezku togaranna til klipp- inga. ÞJÓÐ- HÁTÍÐ í COSTA DEL KLAUF S.l. laugardag komu félagar i Knattspyrnufélaginu Tý saman til fundar i Hafnarbúðum til þess að taka ákvörðun um þjóðhátið . i ár og var þar einróma sam- þykkt að halda hana úti i Eyjum um verzlunarmannahelgina 4-6. ágúst, að þvi er formaður Týs, Eggert Sigurlásson, tjáði blaðinu i gær. „Við munum stefna að þvi að þessi þjóðhátið verði fyrir Vestmannaeyinga og gesti þeirra”, sagði Eggert. „Ætlunin er að eingöngu verði „innfæddir” skemmtikraftar sem komi þarna fram.” Vegna vikursins verður ekki hægt að halda þjóðhátiðina i Herjólfsdal og verður hún i þess stað haldin á Breiðabakka og Costa Del Klauf, sem er upp viö Stórhöfða. Þar verður slegið upp danspalli, þjóðhátiðartjaldiö reist og einnig verður reynt að skreyta svæðið eins og hægt verður. Þá verða gerðar þjóöhátiðarkönnur með gosmynd, en slikar könnur hafa verið vinsælir minjagripir á undanförnum árum. A „þjóðhátiðarfundinum” á laugardaginn var kosin sérstök þjóðhátiðarnefnd: Kristinn Sigurðsson, Viktor Helgason, Bernharð Ingimundarson og Óli Valtýsson, allir starfandi i Eyjum, og Eggert Sigurlásson, Guðjón ólafsson allir „útlagar” i Reykjavik. Þrátt fyrir allt þetta verður áfram haldin þjóðhátið þvi eins og stendur i þjóðhátiðarlaginu frá árinu 1943: „Þá verður aftur þjóðhátið þrátt fyrir böl og alheimsstrið, þú ert mættur Jón i Hlið, jafnan hýr og sætur”. Tveir frumkvöðlar verndunar- manna, þeir Þorsteinn Valdi- marsson, skáld og Þór Hannes Axelsson, komu aö máli við Al- þýðublaöið i gær og höfðu með- ferðis ávarp undirritað af tæplega 50 kunnum Kópavogsbúum þar sem mótmælt er harðlega, að „enn eitt grænt svæöi veröi lagt undir byggingarframkvæmdir og hraðbrautarlagningu, en það er i hinum gróðursæla Kópavogsdal". Segir i ávarpinu, að dalurinn sé eitt dýrmætasta svæði þessa þétt- býliskjarna fyrir gróöursæld og þvi svæði megi ekki spilla. Þetta kemur fram i frétt Sun- day Telegraph á sunnudaginn. Fréttamaður blaðsins, um borð i brezkum togara á Islandsmiðum, segir þar, að dráttarbáturinn Statesman hafi i siðustu viku at- hugað ferðir islenzks togara sem var á ferð nálægt hópi brezkra togara, sem voru að veiða undir vernd undan Norðurlandi. Sá hafi reynzt hættulaus, en brezkir tog- araskipstjórar séu þó hræddir um að tslendingar kunni að gripa til þessa ráðs siðar meir. Sé mun auðveldara fyrir togarana að sleppa inn fyrir viggirðingu brezki herskipanna en islenzku varö- skipin. Fimmtiumenningarnir hvetja siðan alla ibúa svæöisins og aðra þá, sem láta sig náttúruvernd einhverju skipta til þess að hefja baráttu fyrir vernd gróðurlendis- ins i Fossvogsdal og gegn þvi, aö friösæld dalsins veröi spillt með lagningu hraðbrautar eftir hon- um miðjum og fjölmennu ibúða- hverfi. Þeim, sem vilja ljá mál- staönum lið, er visaö á sima 43585 og 40292 næstu kvöld, en þar verða nánari upplýsingar gefnar. Þeir Þorsteinn og Þór sögðu Al- þýöublaöinu aö Fossvogsvernd- Hinn nýi „stjórnandi” Raf- magnsveitu Reykjavikur kom i veg fyrir langvarandi rafmagns- leysi i borginni i gærmorgun, með því að kippa öllu i lag á 12 minút- um, sem áður hefði tekið a.m.k. klukkutima með fyrrverandi vinnubrögðum. Þessi nýi „stjórnandi” er reyndar rafmagnsheili frá Leeds og Northrup i Bandarikjunum, sem nu hefur nýlega verið tekinn i notkun i bækistöö rafveitunnar að Armúla 31. Heilinn hefur nú verið tengdur við fimm stærstu aðveitustöðvar i Reykjavik, en þær eru nú alls 11. Ef eitthvað fer úrskeiðis, safnar heilinn á augabragði ölliim upp- unarmenn heföu ýmsar frekari aögerðir á prjónunum. 1 næstu viku hyggjast þeir t.a.m. gefa út blað, sem dreifa á um allan Kópa- vog, þar sem birtir verða skipu- lagsuppdrættir af Kópavogsdal eins og skipulagsáætlunum um svæðiö er nú háttað en viö hliöina hugmyndir um skipulag svæöis- ins miðað við það, að fallið verði frá hraðbrautarlagningunni og þéttbýlisbyggðinni og dalurinn þess i stað skipulagður sem „grænt svæði”. Með þessu hyggj- ast verndunarmenn vinna enn fleiri til liðs við sinn málstaö. lýsingum sem þarf til að Koma öllu i lag aftur, auk þess sem hann sér fyrir vandræði, með þeim af- leiðingum, að hægt er að afstýra þeim. Kostnaður við þetta nýja stjórnkerfi er nú orðinn tæpar 44 milljónir króna, en þegar búiö er að tengja allar aðveitustöðvarnar inn á það, er kostnaður áætlaður röskar 46 milljónir króna. Þrátt fyrir þennan mikia stofn- kostnað er reiknað með að mikill sparnaður verið að heilanum, eða um sex milljónir á ári, að frátöld- um öllum þeim óþægindum sem heilinn kemur til með aö koma i veg fyrir, og gerði reyndar þegar i gær. TÉKKAR HEIÐRA í LAUGARDALSHÖLL ll'ulltrúar Centrotex i Tékkó- slóvakiu á sýningunni i Laugar- dalshöll, „Ar i Tékkóslóvakiu”, heiðruðu i gær fimm islenzka vefnaðarvöruinnflytjendur, sem hafa átt viðskipti við Centrotex allt frá stofnun þess, eða i 25 ár. Var þetta i tilefni af aldarfjórðugsafmæli Centrotex, og fengu heildsalarnir i viður- kenningarskyni heiðurspening, stóran og skrautlegan lykil, auk heiðursskjals, þarsem þeim er þökkuð viöskiptin, og óskað eftir góðri samvinnu i framtiðinni. Centrotex er útflutningsmið- stöð tékkneskra vefnaöarvara, og sér fyrirtækið um útflutning 150 verksmiðja, og hefur þar með með höndum megniö af út- flutningi þessarar vöru. Heildsalarnir eru Edda hf„ sem flytur inn bómullarvörur, Páll Jóhann Þorleifsson hf„ sem flytur inn gólfteppi og á- klæöi, Sverrir Bernhöft hf„ sem flytur inn kjólaefni o.fl. i þeim dúr, Agúst Armann, sem flytur inn gerviefni, aöallega Terlyn, og einnig sáragas, og Þórður Sveinsson og Co, sem flytur inn kvensokka og sokkabuxur. Agæt aðsókn hefur verið að sýningunni „Ar i Tékkóslóvak- iu”, og höfðu um 7000 manns sótt sýninguna i gær. A sýningunni kennir margra grasa, allt frá kristalglösum upp i bifreiðar. Tékkar hafa mikla reynslu i sýningarhaldi og hafa margar sýningar sem þeir hafa staðið fyrir vakið at- hygli fyrir frumlega skipulagn- dalnum ætlað aö sýna Tékkó- slóvakiu i hnotskurn. Hafin er sala á ýmsum mun- um á sýningunni, s.s. minja- gripum, tékkkristal, dúkkum, máluðum eggjum o.fl. Annars er sýningin sögð vera hvort tveggja, vörusýning og almenn kynning á þjóðum Tékkóslóv- akiu. Bretar óttast að togarar fari að klippa Heilinn kippti ðllu í lag á 12 mínútum Þriðjudagur 26. júní 1973. O

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.