Alþýðublaðið - 26.06.1973, Blaðsíða 10
Ósóttir vinningar
Eftirtaldir vinningar frá siðara hluta ársins 1972 og fyrri hluta
ársins 1973 eru ósóttir:
20. leikvika 1972 Nr. 6076 2. vinningur Kr. 3.900.00
20. leikvika 1972 Nr. 24280 2. vinningur kr. 3.900,00
21. leikvíka 1972 Nr. 34307 2. vinningor kr. 1.800.00
23. leikvika 1972 Nr. 43214 1. vinningur kr. 14.500.00
25. leikvika 1972 Nr. 60640 . 1. vinningur kr. 21.500.00
34. leikvika 1972 Nr. 69361 2. vinningur kr. 1.500.00
36. leikvika 1972 Nr. 43554 2. vinningur kr. 2.200.00
38. leikvika 1972 Nr. 68156 2. vinningur kr. 2.100.00
2. leikvika 1973 Nr. 66927 2. vinningur kr. 3.300.00
3. leikvika 1973 Nr. 6116 2. vinningur kr. 1.900.00
3. leikvika 1973 Nr. 17185 2. vinningur kr. 1.900.00
7. leikvika 1973 Nr. 2163 2. vinningur kr. 1.000.00
7. leikvika 1973 Nr. 17070 2. vinningor kr. 1.000 00
7. leikvika 1973 Nr. 38595 2. vinningur kr. 1.000 00
7. leikvika 1973 Nr. 41330 2. vinningur kr. 1.000.00
7. leikvika 1973 Nr. 61020 2. vinningur kr. 1.000.00
7. leikvika 1973 Nr. 62162 2. vinningur kr. 1000.00
7. leikvika 1973 Nr. 67905 2. vinningur kr. 1.000.00
7. leikvika 1973 Nr. 69657 2. vtnningur kr. 1.000 00
7. leikvika 1973 Nr. 72056 2. vinningur kr. 1.000.00
7. leikvika 1973 Nr. 74561 2. vinningur kr. 1.000.00
8. leikvika 1973 Nr. 79164 2. vinningur kr. 2.000.00
9. leikvika 1973 Nr. 44799 2. vinningor kr. 2.000 00
14. leikvika 1973 Nr. 24081 2. vinningur kr. 3.000.00
14. leikvika 1973 Nr. 35610 2. vinningur kr. 3.000.00
14. leikvika 1973 Nr. 78147 2. vinningur kr. 3.000.00
15. leikvika 1973 Nr. 5536 2. vinningur kr. 1.800.00
15. leikvika 1973 Nr. 71533 2. vinningur kr. 1 800.00
17. leikvika 1973 Nr. 33620 2. vinningur kr. 2.100 00
17. leikvika 1973 Nr. 37576 2. vinningur kr. 2.100.00
17. leikvika 1973 Nr. 39101 2. vinningur kr. 2.100 00
17. leikvika 1973 Nr. 76327 2. vinningur kr. 2.100.00
18. leikvika 1973 Nr. 3526 2. vinningur kr. 2.600.00
18. leikvika 1973 Nr. 40243 2. vinningur kr. 2.600.00
Framanritaðír seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðlanna
eru beönir að senda stofn seðilsins (hluta) með fullu nafni
og heimilisfangi til skrifstofu Islenzkrs getrauna. Iþróttamið-
stöðirmi, Laugardal. Reykjavik. áður en mánuður er liðinn frá
birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma loknum falla
vinningamir í varasjóð féfagsins skv. 18. gr. reglugerðar fyrir
Islenzkar getraunir.
AXEL EINARSSON.
eftirlitsmaður Islenzkra getrauna.
Oskum að ráða mann
mann til afgreiðslu og
vöruhúsastarfa. Upplýsingar frá kl. 10-12
árdegis.
Sala Varnarliðseigna.
ER
SVO
MEÐ
ÖLLU
ILLT
Steve Menta, liðsforingi, og Lennie yfirgefa kirkjuna, þar sem lýst hefur
veriö meö þeim.
Þessi hermaður hataði stríðið í Víetnam —
en þar fann hann þó astina sína
Steve Menta, liðsforingi, barð-
ist i eitt ár i Vietnam og hataði
hverja minútu striðsins. Samt
sem áður var það þarna, sem
hann átti eftir að finna ástina.
Hann hitti unga, vietnamska
stúlku, Thai Thi Thiet, sem hann
kallar Lennie af þvi það er auð-
veldara.
— Fyrsta mót okkar var ekkert
sérdeilis ánægjulegt, segir Steve.
— Ég var staðsettur i búðum 60
km. frá viglinunum. Dag nokkur
lagði ég sigarettupakka frá mér á
vélarhlif jappans, en áður en ég
fengi áttað mig, þá greip ung
stúlka pakkann og flýði á braut.
Eg skaut upp i loftið úr riffli
minum til þess að hræða hana. En
þegar ég heyrði hræðsluóp henn-
ar hefði ég getað sokkið i jörðu
niður af skömm.
Tæpri viku siðar hitti hann
ungu stúlkuna á ný. Þá reyndi
hann að bæta fyrir sin fyrri verk
og gaf henni sigarettur og súkku-
laði. Þetta fyrsta mót þeirra varð
upphafið að fleirum, og þau urðu
ástfangin hvort af öðru.
— Stundirnar með Lennie
gerðu það að verkum, aö ég gat
afborið striðið, segir Steve.
Hann bað hennar og fékk já-
yrði. En hann vildi ekki gifta sig i
Vietnam. — Ég vildi fá reglulegt
kirkjubrúðkaup i New York.
Skyndilega var Steve sendur
heim ásamt herdeildsinni. Þeir
fengu aðeins nokkrar klukku-
stundir til þess að pakka niður.
Það liðu sex mánuðir unz hann
kom til Vietnam á ný — og þá i
borgaralegum klæðum. Alls stað-
ar leitaði hann aö Lennie, en hún
var horfin. Hann ferðaðist um
Suður-Vietnam þvert og endi-
langt og leit við i öllum flótta-
mannabúðum i leit að henni.
Loks i Da Nang, hitti hann fólk,
sem hafði búið i þorpi Lennie. Það
vissi, hvar hún hélt sig. Loksins
gat hann haldið henni aftur i fangi
sinu — magurri vietnamskri
stúlku, sem orðin var næstum þvi
máttlaus af næringarskorti.
Steve gerði allt sem hann gat til
þess að útvega Lennie öll nauð-
synleg skilriki og nú á dögunum
tókst honum að útvega henni hið
nauðsynlega vegabréf.
Brúðkaupið fer fram i New
York eftir hálfan mánuð.
Bifvélavirkjar -
Vélvirkjar - Trésmiðir
óskast strax, fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar i simum 11790 Reykjavik og
92-1575 Keflavikurflugvelli.
islenzkir aðalverktakar s.f.
Keflavíkurflugvelli.
Stríð auðhringanna 5
Kennaranámskeið
í mynd- og handmenntum
Aður auglýst námskeið fyrir myndlista- og hundavinnu-
kennara, sem haldið veröur I Æfinga- og tilraunaskólan-
um, breytist sem hér segir:
ar voru stofnaðar. Þegar þessi
hugsjón verður að veruleika, mun
þaö verða mesta þjóðnýting
mannkynssögunnar, af þvi að
hafið þekur tvo þriðju hluta jarð-
arinnar.
Aður en þetta gerist, verður að
ná samkomulagi um mörk milli
landhelgi einstakra rikja og hins
alþjóðlega hafs, þar á meðal um
fiskveiðilandhelgi. örlög íslands
byggjast á niðurstöðum þess
máls.
Námskeiðið lengist f 10 daga og stendur frá 22.-31. ágúst
n.k.
Aðalviðfangsefni verða:
1. Endurskoðun námskrár i mynd- og handmenntum.
2. Myndin, notkun hennar og áhrif.
3. Þjóðleg nytjalist og nútima listiðnaður.
Námskeiðið er eingöngu ætlað myndlista- og hand-
menntakennurum. Kennsla veröur sameiginleg f.h. en
greinist i nokkrar þjálfunargreinar siðdegis. Kenndar
verða 6 stundir á dag.
Vegna þessara breytinga framlengist umsóknarfrestur til
10. júlí. Þeir, sem áður hafa sótt um námskeiöið, þurfa að
láta vita, ef þeir geta ekki tekið þátt i þvf eftir
breytinguna. Þátttakendafjöldi er takmarkaöur. Umsjón
og undirbúning annast Júlfus Sigurbjörnsson, kennari.
Menntamálaráðuneytið.
Ég tel, að alþýðuhreyfingin
styðji þetta stóra mál, og það
gera Noröurlöndin örugglega öll.
Ég skil, að við búum við olikar
aðstæður landfræðilega og ólíka
hagsmuni hvaö landhelgi snertir.
En samt skora ég á Noröurlöndin
aö vinna saman að lausn, sem
tryggir þarfir íslands og vcitir is-
lenz.ku þjóðinni það öryggi, sem
aðeins fæst með yfirráðum yfir
fiskveiðum við strendur landsins
geta veitt. Norðurlöndin hafa sem
ein blökk innan Sameinuðu þjóð-
anna mikla virðingu og áhrif,
ekki sizt meðal þróunarlandanna.
Við lifum á timum stöðugra
breytinga i heimi okkar, ekki aö-
eins á sviði tækninnar heldur og á
sviði stjórnmálanna. Alþýðu-
hreyfing Norðurlandanna hefur
þegar haft mikil áhrif á þessar
breytingar, og ég vona, að hún
standi ávallt traust við hlið
þeirra, sem berjast fyrir frelsi og
réttlæti.
I dag kl. 4.00
opnum við að Hallveigarstöðum sýningu á
eftirprentunum af verkum 57 heims-
þekktra málara, m.a. Boueher, Dali, Van
Gough, Goya, Munch, Rembrandt,
Reynolds, Renoir, Utrillo, Leonardo Da
Vinci.
Hrannir s.f.
Lokað í dag vegna
jarðarfarar
Guðrúnar Eiríksdóttur
Eiríkur Ketilsson
Vatnsstíg 3.
©
Þriöjudagur 26. júní 1973.