Alþýðublaðið - 13.07.1973, Síða 7

Alþýðublaðið - 13.07.1973, Síða 7
■ Þrátt fyrir frjálslegri viðhorf hafa italskar kvikmyndaleikkonur ekki varpað allri siðsemi fyrir róða. Sem dæmi má nefna Silvönu Venturelli, sem lék á móti Vittorio Gassmann i glæpamyndinni „Fjarvistarsönnunin”, sem tekin var i Róm fyrir skemmstu. Þegar framleiðandinn vildi auglýsa myndina svolitið upp með aðstoð hinna hagstæðu lína leikkonunnar (92-56-92) kom nei, og það ekki aðeins frá leikkonunni, heldur mömmu og pabba, mótleikaranum og stjórnandanum.,,Topplausyrði hún ekki. Svo ljósmyndarinn lét hennar ljósa hár vera þurrt, en jós vatni á allan likamann þar fyrir neðan. Málamiðlunina sjáum við hér með. ■ idaríkin í reynd stuðning sim " " i hinum hvítu aftur- 1 pgjöri þeirra við blökkumennina þar . Þessi stefna 8 r byggist að sjálfsögð u á fjárhagslegum og efna ‘söíí m w* iííiív ifar Jörgen Dragsdahl í þessari greii n. irikjunum, rnaði gegn i Banda- uppgjöri ilakkra er i dð þá stað- fa fjárfest u og sýni- iandarikja- t að þeirri vopna- i borið til- Suður-Afriku er að visu aðeins 20 prósent af allri erlendri fjárfestingu þar, en samt er hún ráðandi sakir þess, að hún er fólgin i mikil- vægustu iðngreinunum, t.d. bifreiðaframleiðslunni, oliu- hreinsuninni, námugreftri og bankastarfsemi. í portúgölsku nýlendunum er mikil fjárfesting af hálfu 30 öflugra bandariskra fyrir- tækja. Hafa þau einkum fest blökku starfsmanna. Telja þau sig með þvi móti minnka likurnar á slikum átökum. Þessum umbótum er þó visað á bug af talsmönnum frelsishreyfinganna, sem telja þær tilraunir til þess að eyða óþefnum af mykjuhaug með þvi að strá blómum á hann. Litlar umbætur geta einnig verkað til hins gagn- stæða við það, sem þeim var ætlað. Sitthvað bendir til fíbent stefna Ihneiginguna i ár hafa :ýrslur um íandarikja- tfriku hafi ilegt, þvi að ;stingunni i mikill. Það íftirgreindu fur skýra lótt það sé ára sinna. fjárfesting allri Afriku ila, en árið 9 milljónum am ágóðinn sem er 25.1 itingunni og >ti ágóði i ga. A tima- am saman- ídarikjanna jónum dala. ur segi það um: i stað sting auki iku er með ■æna álfuna dar. hafa meir k fyrirtæki amtals 964 \rðurinn af ngu var 17 72 og þótti járfesting i fé sitt i námugreftrinum, t.a.m. demantavinnslu, koparvinnslu og oliuvinnslu. Auk þess, sem beinir-efna- hagslegir hagsmunir Banda- rikjanna krefjast verndar, virkar hin stórpólitiska þróun þannig, að vináttan milli hvitu afturhaldsstjórn- anna i Afriku og Bandarikja- stjórnar eykst. Þeir stjórn- málamenn i Bandarikjun- um, sem ekki eru kunnastir fyrir vinsemd sina i garð blakkra og annarra litaðra manna, svo að ekki sé nú meira sagt, njóta nú vaxandi áhrifa um sinn þar vestra. Og hin veika staða dollarans veldur þvi, að Suður-Afrika — sem er einn aðal fram- leiðandi gulls i heiminum — fær aukin áhrif og aukna þýðingu. Aukin umsvif Sov- étflotans i Indverska hafinu hefur einnig leitt til þess, að Suður-Afrika hefur meira hernaðarlegt gildi en áður fyrir Vesturveldin. Kald- hæðnislegt er það að visu, að vilji áströlsku stjórnarinnar til þess að losna við banda- riskar herstöðvar úr landinu getur leitt til þess, að tengsli Bandarikjanna og Suður- Afriku aukist verulega. Bandarisk fyrirtæki i Suður-Afriku vilja ekki fá yfir sig hörð kynþáttaátök. Þvi hafa þau stærstu undan- farin ár unnið að þvi að bæta kjör og aðbúnað hinna ekki bein eld sé kveikir þess, að það kúgun sem frelsisbaráttunnar, heldur ofurlitlar umbætur á kjörum hinna undirokuðu. Hið skelfilega i stefnu bandarikjastjórnar nú er sem sagt fremur viðhorf stjórnarinnar en stuðningur hennar við kúgarana. Portug. Guinea i LKapVerde0,erne Sao Thome/ Principe/ Cabinda Angola Mogambique Nýlendur Portúgala í Afríku Bandarikin eru nú sem fyrr sterkasta herveldi jarðar og reyndar hið eina, sem getur hrakið frelsishreyfingarnar langt til baka úr núverandi stöðu þeirra. Voldug öfl vinna þess vegna að þátttöku Bandarikjanna i þvi skyni. Hiðsiðasta, sem gerzt hefur i þeim efnum, er, að Njósna- stofnun Bandarikjanna, CIA hefur bent á, að Bandarikin séu ekki ,,i nægilegum mæli” aðilar að vopnakapp- hlaupinu i Afriku. Bæði Kina og Sovétrikin senda nú miklar birgðir vopna til framsækinna afrikurikja og frelsishreyfinga i álfunni. Ef Bandarikin taka i auknum mæli þátt i sendingu vopna til Afriku, frá þvi sem nú er, munu að sjálfsögðu aftur- haldsrikin njóta þeirra. Þaö getur aðeins leitt til þess, að þær breytingar, sem nauð- synlegt er að verði i Afriku, verði skarpari en ella og dragist meir á langinn. Sam- timis þvi myndi uppgjör milli hvitingja og blökku- manna i Afriku skapa enn meiri klofning i Banda- rikjunum en Vietnam-striðið gerði þó, þrátt fyrir allt. Blakkir bandarikjamenn finna til sifellt meiri sam- kenndar við afrikumenn og frelsishreyfingar þeirra eiga sifellt meiri samúð að fagna i Bandarikjunum. lókin út um gosið. Bók ífnist „Volcano-Ordeal in Iceland’sWestmann ” og er það myndabók <ta á ensku. Bókin er t og greinir fyrri fra mannlifi i Eyjum það var fyrir gosið. ilutinn segir hins vegar :andinu þar eftir að ófst. Útgefandi bókar- r Iceland Review. 88 flugu jaö i júni s komu hingað til lands 8 farþegar með flugi i ;ta mánuði. Þar af voru i útlendingar. Bandarikja- ii voru flestir eða 3892, en iurlandabúar voru alls og Sviar fjölmennastir ■a. Með skipum komu alls þar af 223 Islendingar. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON FORSETI ÍSLANDS 1952-1968 ÍSLAND Nýtt frimerki verður gefið út 1. ágúst. Stærð merkisins verður 26x36 .mm og mun vera djúpþrykkt. A frimerk- inu verður mynd af Asgeiri heitnum Ásgeirssyni fyrrum forseta, er lézt 15. september 1972. Verðgildi frlmerkisins verður 13 kr. i rauðum lit og 15 kr. i bláum. kf *»• p engið i Kina u var nýlega hækkað um 5.2% miðað við Hongkongdollar. Kinverski þjóðar- bankinn kunngerði að samkvæmt hinu nýja nýja gengi - ið ' 100 hongkong- dollarar 36.11 yuan, en áður var gengið 38 yuan. C yrir skömmu ’ setti ítali nokkur, Carlo Bergamini, heims- met i þvi að aka bil með bundið fyrir augun. Honum tókst að aka bil sinum, Fiat 850, i 43 minútur óhappalaust i gegn- um smáborg eina skammt frá Genf i Sviss. C amkeppnin d m i 11 i j a p - anskra stór- fyrirtækja er nú komin á nokkuð ein- kennilegt stig. Nú stendur keppnin um það hvaða fyrirtæki gefur mest. Siðast liðið ár, þegar 31 ár var liðið frá árásinni á Pearl Harbour, gaf fyrirtækið Mitsubishi Harvard ara og nú nýverið gaf Sumitomo Yale háskóla 800.000 doll- ara. Nú biða for- ráðamenn háskóla i Bandarikjunum spenntir eftir þvi hvað, stærsta fyrir- tæki á Japan, Mitusui, gerir i þess- ari samkeppni. C sjónvarpsþætti ” einum i Banda- rikjunum kom nýlega fram grimu- klæddur leigumorð- ingi. Þar skýrði hann frá þvi að hann hefði drepið 35 menn og þegið 2000 dollara að meðaltali fyrir hvern þeirra. Maðurinn, sem nýlega hefur lokið gerð bókar um starf sitt, skýrði enn fremur frá þvi, að það væri aðeins ein regla, sem hann hefði ekki brotið i háskóla 400.000 doll- starfi sinu, en hún er manna. sú að myrða ekki i kirkju. uýlega fundu " fiskimenn svin á sundi um 15 Imilur frá strönd Flórida. Svininu hef- íur nú verið lógað að ósk Landbúnaðar- ráðuneytisins bandariska. Hvers vegna? Jú, þar sem ekki var nein vissa fyrir þvi hvaðan svinið var upprunnið þá var talin hætta á að það kynni að bera einhverja búfjár- sjúksóma með sér. U ikið er að m sjálfsögðu rætt um það i Bret- landi hvernig Edward Heath farn- ast stjórn mála i Bretlandi og sýnist þar sitt hverjum. En hitt efar enginn að hann hefur stjórnað skútu sinni að mikilli röggsemi i siglinga- keppnum undanfarið og unnið marga frækna sigra. Hann er nú svo til öruggur um að verða einn af þremur brezkum þátttakendum i keppninni um Admiral bikarinn, en sá gripur er nú um þessar mundir i höndum Bandarikja- o Föstudagur 13. júlí 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.