Alþýðublaðið - 13.07.1973, Síða 11
I i
AAARROCA
Ástarævintýri frá Alsír — eftir
Guy de Maupassant - Sögulok.
— En þú elskar hann ekki. Marroca fékk vilja sinum fram-
mig stórum gengt.
og smátt öðlaðist ég
Hún leit á mig stórum
K undrunaraugum:
fS — Jú, vist. Ég elska hann
s| hræðilega mikið, alveg hræði-
^ lega mikið, — en ekki eins mikið
I °g Þ>g'
Ég varð ennþá ruglaðri eftir
|5 þetta svar og þegar ég reyndi að
'■£ hugsa og fá samhengi i þetta allt
saman, þrýsti hún á mig kossi
og hvislaði:
^ — Þú kemur, ekki satt?
Ég neitaði, og hún tók klæði
sin og fór.
$-----------
& Húri kom ekki i átta daga.
g Niunda daginn birtist hún allt i
einu á þröskuldinum á herbergi
'itf, minu og sagði:
^ — Nú kemur þú heim til min.
i Annars fer ég fyrir fullt og allt.
k Ég neitaði, og hún fór.
H Hún kom ekki i aðra átta
daga. Niundá daginn kom hún,
p stóð skyndilega á þrösk-
uldinum i herbergi minu
^ nákvæmlega eins og i fyrra
skiptið og sagði:
55 — Nú kemur þú i kvöld, ef þú
fe' gerir það ekki, þá fer ég
Átta dagar, kæri vinur, það er
£3 langur timi i Afriku. Það er
Íjjð óhætt að segja, að hér séu átta
M dagar mánuður miðað við tima-
■j? talið heirria. Og þú verður að
fyrirgefa, en ég stóð á fætur og
V- hrópaði:
§ - Já.
Þau bjuggu nálægt höfninni i
ÍQ litlu og lágu húsi. Ég gekk fyrst i
!>, gegnum eldhúsið þar sem sýni-
legt var, að þau hjónin borðuðu,
íjí og sté siðari inn i snoturt her-
bergi með hvítkölkuðum
y veggjum. Það var hreinlegt og
prýtt ljósmyndum af ættingjum.
Sömuleiðis voru þar pappirs-
;'Ö bióm. Marroca var frá sér
numin af gleði. Hún hoppaði og
$ dansaði i kringum mig og
jfe hrópaði hvað eftir annað:
’Á. — Nú ertu hjá okkur! Nú ertu
hjá okkur!
|í Ef ég á að vera hreinskilinn,
J þá verð ég að segja, að mér leið
$ ekki rétt vel. Ég var órólegur.
jjl Ég var staðráðinn i að skilja
: ekki eftir i þessu ókunna húsi
| neinn hlut, ekki eina einustu
| spjör, sem gæti komið upp um
allt saman og gert bölvun. En
S það var ekki við það komandi.
— Þú ert óþekk i kvöid,
elskan. Bless!
Ég heyrði kossasmell og stóru
fæturnir hreyfðust. Ég gat séð
trénaglana i skónum, þegar þeir
hurfu. Hann gekk út úr her-
berginu og útidyrnar voru
opnaðar á ný.
Sloppinn!
Ég skreið úr fylgsni minu,
niðurdreginn og auðmjúkur, en
li
&
3
I
gengt.
Smátt og smátt öðlaðist
mina sálarró og mitt öryggi. Ég Marroca hoppaði og dansaði . ^
lét Marrocu ráða, en reyndi þó kringum mig, hló og klappaði
eftir mætti að sýna henni fram á saman lófunum. Ég lét mig falla ®
niður i stól, en ég þaut upp úr -
honum aftur i hendingskasti. Ég
hafði setzt á eitthvað kalt, og
þar sem ég var léttklæddur,
fann ég þetta mjög greinilega.
Ég sneri mér við og sá þá, að ég
hafði setzt á gljáandi eldhús-
hnif. Hvernig hafði hann komizt
þangað? Ég hafði ekki séð hann
fyrr um kvöldið.
Marroca, sem hafði séð,
þegar ég spratt i örvæntingu
karlmannlega yfirburði mina.
Mér heppnaðist þetta svo vel, að
ekkert gerðist i tvo tima, nema
hvað við ræddum saman. Þá var
skyndilega barið að dyrum og
karlmannsrödd kallar:
— Marroca, það er ég!
— Það er maðurinn minn.
Flýttu þér og feldu ig undir r-
úminu.
Ég skreið eins langt og ég gat
undir rúmið. Hún flytti sér i
eldhúsið. Ég gat heyrt að hún
opnaði skáphurð og lokaði
henni. Svo kom hún aftur og
hafði eitthvað meðferðis, sem
ég sá ekki hvað var. Hún setti
það i flýti einhvers staðar.
Maðurinn hennar var nú orðinn
óþolinmaóður, en Marroca
kallaði á móti:
— Ég finn ekki eldspýturnar.
Og strax á eftir:
— Nú er ég búinn að finna
þær. Komdu inn!
Hún opnaði.
Maðurinn gekk inn. Ég sá
ekkert af honum nema fæturna,
en ef allt annað hefur verið i
samræmi við þær þá hlýtur
hann að hafa verið risi.
Ég heyrði nokkra kossa, siðan
hlátur og þá sagt á Marseille-
mállýzku.
Ég gleymdi dálitlu og fékk
leyfi til að fara aftur og sækja
það. Þú hefur náttúrlega verið
sofandi og hefur sofið fast.
Hann gekk að náttborðinu og
leitaði að þvi, sem hann hafði
gleymt. Marroca fleygði sér i
rúmið og teygði sig. Hann laut
yfir hana og ætlaði að faðma
hana að sér, en hún stuggaði
honum frá sér.
Stóru fæturnir voru nú svo
nálægt mér, að heimskuleg og
óútskýranleg löngun gagntók
mig. Mig langaði til þess að
hreyfa varlega við þeim. En
mér tókst að stilla mig og bæla
þessa tilfinningu niður.
Það virtist ekki hafa nein
áhrif á manninn, þótt honum
heppnaðist ekki að láta vel að
Marrocu. Hann gafst upp og
sagði án minnstu reiði.
I
tí
upp úr stólnum, var hreinlega
að deyja úr hlátri. Hún beygði S
sig og hélt um magann og hló og
hló.
Ég gat ekki annað en látiö þá
skoðun mina i ljós, að mér
fyndist gleði hennar yfir þessu
atviki siður en svo viðeigandi.
Við höfðum jú fyrir stuttu siðan
verið i lifshættu. Mér rann
ennþá kalt vatn milli skinns og
hörunds, svo að það var ekki að
furða, þótt hlátur hennar særði
mig.
— Setjum nú svo, að
maðurinn þinn hefði séð mig.
sagði ég.
Hún svaraði:
— Og skitt með þaö!
— Hvað? Hefði það ekki verið
hættulegt? Er hann kannski
ekki nógu sterkur, þessi risi?
Hann hefði ekki þurft annað en
beygja sig til þess að sjá mig.
Hún hló ekki lengur, en brosti
þó og horfði á mig sinum stóru
augum.
— Hann mundi ekki hafa
beygt sig, sagði hún.
— Nú? Ekki það? Setjum nú
svo til dæmis, að hann hefði
misst hattinn sinn á gólfið. Hefði
hann þá ekki fengið leyfi til þess
að beygja sig og taka hann upp?
Ja, það hefði verið dálaglegt!
Hún lagði armana á öxl mér,
stundi og hvislaði að mér:
— Hann hefði að minnsta
kosti ekki staðið upp aftur!
A
1
V.
tvs
íð
'tv.
%
i
I
i
1
1
I
n
,$■ ‘
1
4.í
&
&
«5
Og nu hef ég lýst fyrir þér, ^
kæri vinur, hvernig litið er á fe
skyldur hjónabandsins, ást og $
gestrisni i þessum hluta ver- íjj
aldarinnar.
M
AUGLÝSING
um innlausnarverð verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ
10.000 KR. SKÍRTEINA.
1965ij—.l. FL.
1966 — 1. FL.
1967 — 1. FL.
1967 — 2. FL.
1970 — 1. FL.
10. sept. ’73—10. sept. ’74
20. sept. ’73—20. sept. ’74
15. sept. ’73—15. sept. ’74
20. okt. ’73—20. okt. ’74
15. sept. ’73—15. sept. ’74
KR.
KR.
KR.
KR.
KR.
55.248,00
43.804,00
38.900,00
38.900,00
22.501,00
X) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskirteina rikissjóðs fer fram i afgreiðslu Seðla-
banka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skirteinin.
Sala verðtryggðra spariskirteina i 1. flokki 1973 stendur nú yfir, og
eru skirteinin enn fáanleg i bönkum og sparisjóðum um land allt
og hjá nokkrum verðbréfasöium i Reykjavik.
Ileykjavík, 13. júlil973.
SEÐLABANKIÍSLANDS
Lausar stöður
Við Bændaskólann á Hvanneyri eru lausar
til umsóknar tvær kennarastöður.
Kennsluskylda er bæði við Framhalds-
deild og Bændadeild.
1. Staða jarðræktarkennara, aðal
kennslugreinar jarðvegsfræði og fram-
ræsla.
2. Staða kennara i bútækni sem aðal
kennslugrein. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir,
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, skulu sendar fyrir 1. ágúst 1973.
Landbúnaðarráðuneytið.
HÓTEL LOFTLEIÐIR -
VÍKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, opin alla
daga'
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
við Austurvöll. Resturatiun, bar og dans I Gyllta saln-
um.
Simi 11440
HÓTEL SAGA
Grillið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alia
daga nema miðvikudaga. Slmi 20X00.
INGÓLFS CAFÉ
við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826
IÞÓRSCAFÉ
Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333.
HABÆR
Klnversk resturation. Skólavöröustig 45. teifsbar. Opiö
frá kl. II. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Sími 21360.
Opið alla daga.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
tlljómsveit Garðars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Styrkir til tónleikaferða
Stjórn Norræna Menningarmálasjóðsins
veitir 350.000 danskar kr. til tónleikaferða
um Norðurlöndin 1974.
Styrkir verða veittir einstökum flytjend-
um, kórum eða hljómsveitum, jafnt at-
vinnumönnum sem áhugafólki.
Á efnisskránni eiga meðal annars að vera
verk eftir norræn tónskáld.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. septem-
ber n.k. til NOMUS
c/o Rikisútvarpið, Skúlagötu 4, Reykja-
vik.
AUGLYSING
SKEMMTANIR - - SKEMMTANIR
Föstudagur 13. júli 1973.