Alþýðublaðið - 09.08.1973, Side 1
„Ég er alveg sammála Kristni í þessu” sagði Magnús, bæjarstjóri í gærkvöldi
STADAN: VIDLAGASIÓDUR GEGN
VESTMANNAEVIUM
177. tbl.
Fimmtudagur 9. ágúst 1973 54 árg
ÞORIR E» HINIR ÞEGIA |
„Ég get ekki séð
betur en að Viðlaga-
sjóður sé að byggja
upp allt annað en
Vestmannaeyjar,
því um leið og
sjóðurinn keppist víð
að byggja íbúðarhús
uppi á landi, er
orðinn húsnæðis-
skortur í Eyjum, og
enn fellst sjóðurinn
ekki á að byggja
þar", sagði Kristinn
Sigurðsson slökkvi-
liðsstjóri þar, í við-
tali við blaðið i gær.
Nú eru hátt á annað
hundrað manns seztir að í
Evjum i húsum sinum,
sem þýðir að ekki nema
brot þeirra 800 húsa, sem
stóðu af sér gosið, eru
nýtt. Hins vegar eru þessi
hús i einkacign. og sagði
Kristinn að samkvæmt
könnunum hygðust flestir
eigendur þeirra flytja i
þau i vetur og næsta
sumar.
Nokkur hús eru til sölu,
en það er yfirleitt vegna
þess að þau eru ekki leng-
ur eigulcg. liugsaniegt er
að fá citthvað húsnæöi á
ieigu, en þá ekki nema
fram til vors, i mesta
lagi, en Kristinn sagði að
það væri of stuttur timi
fyrir þá sem fengju leigt,
að byggja sér ný hús, til
að lenda ekki á götunni.
Sagði hann að rök Við-
lagasjóðs að ekki væri
ástæða til að byggja i
Eyjum á ineðan fleiri
hundruð hús stæðu þar
auð, væri þvi rökleysa.
Ennfremur sagði hann
að sjóðurinn hefði enga
miliigöngu um að útvega
ieiguhúsnæði i Eyjum, og
væri honum kunnugt um
þó nokkrar fjölskyidur,
sem ekki þyrðu að fiytja
til Eyja vegna óvissu I
húsnæöismálum.—
VERÐA ÞEIR REKNIR ÚR LANDI?
Bandarískir öryggisverð i r
ákærðir fyrir ofbeldi %
ruddaskap hér á landi
„Ég hef verið nógu
lengi í Viet Nam til
þess að mig muni
ekki um að lumbra á
e n n e i n u m
vesalingnum, you
bloody cooly boys"
sem eru einhver
Ijótustu blótsyrði
enskrar tungu. Og að
þessu mæltu réðist
bandariskur
öryggisvörður
bandaríska sendi-
ráðsins hér, að tveim
íslendingum, sem
voru að standa á
rétti sínum gagnvart
yfirgangi öryggis-
varðanna.
Þetta atvikaðist fyrir
utan hús nr. 32 við Þing-
holtsstræti i fyrrakvöld.
Þar hafa þrir til fjórir
öryggisverðir bandariska
sendiráðsins aðsetur.
Hafa nú a.m.k. tveir
öryggisverðir verið
kærðir fyrir lögreglunni
fyrir ofbeldi og rudda-
skap.
Jón Sæmundsson frv.
skipstjóri hjá FAO, nú
starfsmaður hjá
Otvarpinu, býr i húsinu
við hliðina, en ibúar þess
húss tóku sig saman fyrir
nokkrum árum, og gerðu
innskot f eignalóð sina
fyrir bilastæði. Voru
stæðin merkt vendilega.
öryggisverðirnir, sem
sjálfsagt eru oft i vand-
ræðum með bilastæði,
hafa virt þessar merking-
ar að vettugi, einkum
stæði Jóns, sem er næst
húsi þeirra.
Jón og nágrannar hans,
eru lengi búnir að liða
öryggisvörðunum ýmis-
legt. Sem dæmi má nefna
að fyrir tveim mánuðum
er Jón bankaði upp á hjá
þeim og bað þá að rýma
stæði sitt, þá komu fjórir
menn út og fylgdu Jóni
með dólgshætti heim á
tröppur hans. En hvergi
hreyfðu þeir bil sinn.
Svo var það i fyrra-
kvöld, að læstur bill
öryggisvarðanna stóð á
einkastæði Jóns. Sem oft
áður fór Jón til þeirra og
bað þá að færa bilinn. Var
hann rekinn burt með
háðsglósum og látinn
skilja að hann yrði beittur
ofbeldi, ef hann væri ekki
góður.
Jón beið þá i þrjá til
fjóra klukkutima, en þá
brast þolinmæði hans.
Hringdi hann á son sinn,
sem á jeppa, og bað um
aðstoð hans.
Þegar sonurinn var
kominn, fór Jón enn til
. . .
:■ ■
mm
öryggisvarðanna og sagði
þeim, að ef þeir fjarlægðu
ekki bilinn með góðu,
hygðist hann láta jeppann
koma honum i burtu.
Þustu þá út þrir menn
og einn viðhafði þau orð,
sem i upphafi má lesa, og
réðist að þeim feðgum.
Annar hafði sig eitt-
hvað litið i frammi, en sá
þriðji brá sér inn og sótti
mikla trékylfu, eitthvað á
annan metra að lengd, og
steytti hana þegar út
kom.
Rétt i þessu kom
islenzka lögregla að, en
Jón hafði hringt i hana
fyrr. Þá loks hlýddu
öryggisverðirnir og færðu
bil sinn, en feðgarnir fóru
með lögreglunni: gáfu
skýrslu um máliö og
kærðu Bandarikjamenn-
ina um leið.
t gærkvöldi gerðist það
svo, þegar málið hafði
verið kært til lög-
reglunnar, að bandariska
sendiráðið hafði samband
við Jón. Var honum tjáð,
að öryggisverðirnir
myndu ganga á hans fund
og biðja hann afsökunar.
Og svo alvarlegum
augum var litið á fram-
ferði tveggja aðalmann-
anna, að haft var við orð,
aö ekki yrði um frekari
þjónustu þeirra að ræða
hér á landi.
Bifreið Jóns á stæðinu, sem strlðiö hcfur staðið um.
öryggisvörður á leiö inn í hús nr. 34 viö Þingholts-
stræti.
mann
FRETT-
NÆMT
□
Agnew segir
ekki af sér
Spiro Agnew visaði i
gær á bug ummælum um
að hann hefði beitt fjár-
kúgunum, þegar hann var
rikisstjóri með þeim orð-
um að þarna væri um
„djöfullega lýgi að
ræða”. Agnew gaf það
skýrt til kynna, að hann
hefði ekki i hyggju að
segja af sér.
□
Sameining
tókst ekki
Samninganefndir frá
Egyptalandi og Libiu
hafa ekki komizt að sam
komulagi um sameiningu
landanna, eftir að hafa
þingað i fjóra daga i Tri
poli. Aðeins hefur náðst
samkomulag á vissum
sviðum.
□
Niu tókst
að flýja
Niu Austur-Þjóðverjar
flúðu i siðasta mánuði yf
ir til Vestur-Berlinar i
gegnum göng sem þeir
höfðu sjálfir gert. Austur
þýzka landamæralög-
reglan hefur nú fundið
göngin og lokað þeim. f
hópnum, sem flúði voru
tvenn hjón og fimm börn
þeirra.
□ Moberg
látinn
Sænski rithöfundurinn
Wilhelm Moberg fannst
drukknaður i gær fyrir ut
an sveitaheimili sitt.
Hann varð 75 ára fyrir ör
fáum dögum.
□
Svarar
Nixon?
Búizt er við, að Nixon
muni svara ásökunum
um aðild að Watergate
málinu mcð sjónvarps
ávarpi og útgáfu hvitrar
bókar um málið.
Frumskóga-
gyðjan má
ekki gráta
„Villimaðurinn starði
á Gloriu stórum, gljá-
andi augum. Siðan reif
hann fjaðrahaminn af
likama sinum, unz hann
var allsnakinn. Hann
þrýsti henni að hvelfdú
brjósti sinu. „Taktu
hjarta mitt, gyðja, rifðu
það úr brjósti minu!”
Lesið um ævintýri
stúlkunnar, sem lenti i
höndum hausaveiðara i
frumskógum Brasiliu
eftir að flugvél hennar
fórst. Ný framhalds-
saga, „Fumskógagyðj-
an má ek-ki gráta,”
hefst i blaðinu á morg-