Alþýðublaðið - 09.08.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.08.1973, Síða 8
OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍÐVÆNLEGUR Heilsa þin er e.t.v. ekki upp á það bezta, og hjá þér gætir tilhneigingar til þess að leggja of hart að þér. Þaö er ekki svo gott, og þú getur auðveldlega ofreynt þig — bæði andlega og likamlega. Fölk, sem vinnur með, er ekki sem ákjósanlegast i samstarfi. iQtFISRA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz KVtÐVÆNLEGUR. Nú getur þú aðeins vænzt aukinna fjármuna þaðan.sem þú færð launa- tekjur þinar. En, jafnvel þótt þér þyki ástæða til bjartsýni i peningamálun- um, þá ættir þú að gæta fyllstu varfærni. Einhver skoðanaskipti eða deilur kynnu að risa. 21. marz - 19. apr. RUGLINGSLEGUR. Eigir þú að forðast óþægindi þarft þú að fara mjög gætilega i umgengni við foreldra eða tengda- fólk. Einnig getur svo far- ið, að þú lendir i deilum við einhvern i vinnunni. Spennan kynni að ná til ástvinar þins. 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR. Þú kannt að fá vit- neskju, sem á eftir að gagna þér mjög vel. En þú verður aö syna þolinmæði um stund áöur en þú getur notfært þér vitneskjuna. Fjölskyldumeðlimur kann að óska aðstoðar þinnar og þér finnst einkalifi þinu ógnað. HVAÐ ER A SEYÐI? Sumarsýningu Alþýðusambands lslands Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga út ágúst. 1 Norræna húsinu er sýningin tslandia. Hún er opin alla daga kl. 14-19 til 15. águst. Icelandic Summer Theater hefur sýningar á þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel Loftleiðum. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Fjármálin verða senni- lega i góðu lagi hjá þér i dag — ekki hvað sizt ef þú beitir kænskunni og góðri reynslu. Ef þú þarft að leita ráða hjá einhverjum i dag, þá skaltu gera það snemma dagsins. Þú getur hagnazt mjög á ráð- leggingunum. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVIÐVÆNLEGUR. Reyndu allt hvað þú get- ur til þess að sannfæra vinnuveitendur þina og samstarfsmenn um, að þú sért eins vel hæfur og þú veizt innra með þér, að þú ert. Láttu sem þú sjáir ekki spennu og áhyggjur, sem kunna að hafa áhrif á heimilislif þitt. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Ef þú hefur annað fólk i vinnu, einkum og sér i lagi ef um er að ræða ófaglært verkafólk, þá gætir þú gert ýmislegt til þess að auka framleiðni fyrirtækis þins með þvi að hlusta gaum- gæfilega á tillögur starfs- fólksins. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVIÐVÆNLEGUR. Sennilega verður þú fyr- ireinhverjum vonbrigðum i dag. Dagurinn kann að verða eyðilagður af fjöl- mörgu fólki, sem allt heimtar að þú gerir þetta eða hitt fyrir þaö. Það eyðileggur einbeitni þina. Einnig kann fjölskylda þin að þarfnast ráða þinna. LJONID 21. júlí - 22. ág. KVIÐVÆNLEGUR. Óánægju- og vanmeta- kennd mun hafa áhrif á störf þin og vinnufélag- anna i dag og þú kannt að komast að raun um, að það er töluvert erfitt að vera ávallt jafn áhuga- samur við vinnuna. CN BOGMAD- J URINN 22. nóv. - 21. des. KVtDVÆNLEGUR. Jafnvel þótt þú verðir að bæla niður með þér reiði og gremju oftar en einu sinni i dag og verðir að lokum sjóðandi af vonzku innra með þér, þá borgar það sig. Þú kynnir að spilla framamöguleikum þinum og eignast ævilanga óvini ef þú veittir reiðinni freisi til að brjótast fram. 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Hvað svo sem þú gerir láttu þá ekki leiðast út i neitt óheiðarlegt i dag. Hætta er á svikum, og þá kynnir þú að tapa miklu. Eldri eða æðri manneskja kann að verða ónotaleg i þinn garð og starfsfélagar þinir reynast þér ekki ýkja hjálplegir. #\STE IN- \J GEl TIN 22. des. - 3. jan. KVtÐV ÆNLEGUR. I dag færi bezt á þvi, að þú reyndir að ljúka öllum þinum venjulegu daglegu verkum. Ef til vill þarft þú að fást við fulltrúa ein- hverra stórra félagasam- taka og ýmislegt kann að verða þér andstætt. Vertu ákveðinn, en kurteis. FJALLA-FUSI ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njaröargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. NATTURUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá klukkan 16 til 22. Aðgangur ó- keypis. Þar eru til sýnis verk meistara Kjar- vals. Þann 12. ágúst heldur VerHakvennafélagið Framsókn i sina árlegu sumarferð, og er ekki að efa, að það verður góð ferð að vanda. Það væri mjög þægilegt fyrir þær, er skipuleggja ferðina, að þátttaka verði tilkynnt sem allra fyrst. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Nú i vikunni er væntanlegur hingað til lands frá Stokkhólmi kór er nefnist Adólfs Friðriks Madrigalkórinn og mun halda hér tónleika. t kórnum eru um 30 söngvarar og kemur hann hingað frá Færeyjum. Fyrirgreiðslu fyrir kórinn hér annast Pólýfónkórinn. Fyrstu tónleikarnir verða i Háteigskirkju föstudaginn 10 ágúst kl. 21. Sunnudaginn 12. mun kórinn syngja við guðsþjónustu i Skál- holti kl. 16 og um kvöldið i Selfosskirkju. Stjórnandi kórsins er Christian Ljunggren. A efnisskránni eru verk bæði andlegs og veraldlegs eðlis. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 25333. Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG tSLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. o Fimmtudagur 9. ágúst 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.