Alþýðublaðið - 09.08.1973, Blaðsíða 9
KASTLJOS • O • O • O
Utvarpið minnist
Urbancic
„Það var unun að vinna með
honum og undir hans stjórn.
Hann var stjórnsamur, en mild-
ur og sanngjarn og ætið boðinn
og búinn að leysa hvers manns
vanda”. Svo segir Þorsteinn
Sveinsson um dr. Victor Urban-
cic.
í dag eru liðin 70 ár frá fæð-
ingu dr. Urbancic og af þvi til-
efni mun útvarpið minnast hans
með dagskrá sem hefst kl. 19,45
og stendur i tæpan klukkutima.
Dr. Urbancic fæddist i Vin 9.
ágúst 1903, foreldrar hans voru
gæddir mikilli tónlistargáfu og
erfði sonurinn þá hæfileika i rik-
um mæli, og fór snemma að fást
viö tónsmiðar og tónvisindi. Að-
eins 15 ára gamall fór hann að
fást við stjórn tónsmiða og 22
ára lauk hann doktorsprófi i
tónvisindum frá háskólanum i
Vinarborg. Eftir það starfaði
hann við ýmsar tónlistarstofn-
anir i Mið-Evrópu, bæði sem
stjórnandi og kennari.
Hingað til lands kom dr. Ur-
bancic 1938 með það fyrir aug-
um að helga æviár sin uppbygg-
ingu háþróaðs tónlistarlifs.
Vandamálin voru mörg, en með
eldmóði hins unga tónlistar-
manns lét árangurinn ekki á sér
standa.
Dr. Victor Urbancic lézt 4.
april 1958 og hafði þá afkastað
með ólikindum miklu, sem tón-
listamaður og hafði um tveggja
áratuga skeiö verið aðaldrif-
fjöður tónlistarlifs á íslandi.
ÚTVARP
Fimmtudagur
9. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (ogforustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfriður Matthiasdótt-
ir les tvö ævintýr eftir Ara
Matthiasson: „1 baði” og
„Þvottavélin , sem dansaði”.
Tilkynningar kl.--9.30. Létt lög á
milli liöa. Morgunpopp kl.
10.25: David Cassidy og hljóm-
sveitin Eagles flytja. Fréttir kl.
11.00. Hljémplötusafnið (þáttur
U.G.).
12.00 Dagskráin Tónleikar. Tií-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Á frivaktinni. Margrét Gúð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Sfðdegissagan: „Kannski
■ verður ,þú...” eftir Hilmar
Jónsson. Htifundur les (4).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson cand. mag. talar.
19.25 Landslag og leiðir. Jón
Gislason póstfulltrúi flytur
fyrra erindi sitt um leiðina frá
Selfossi um Eyrar.
19.45 Dr. Victor Urbancic, hljóm-
sveitarstjóri og tónskáld. a.
Þorsteinn Hannesson flytur
ávarpsorð. b. „Greinir Jesú um
græna tréð”, partita eftir Sig-
urð Þórðarson. Dr. Urbancic
leikur á orgel Dómkirkjunnar.
c. Fantasi-sónata fyrir klari-
nettu og pianó eftir dr. Urban-
cic. Egill Jónsson og höfundur-
inn leika. d. Konsert fyrir þrjá
saxófóna og hljómsveit eftir dr.
Urbancic. Þorvaldur Stein-
grimsson, Sveinn ölafsson og
Vilhjálmur Guðjónsson leika
með Sinfóniuhl jómsveit
Reykjavikur, höfundur stj. e.
Tónlistarfélagskórinn syngur:
dr. Urbancic stjórnar.
20.40 Leikrit: „Gifting” eftir
Nikolaj Gogol. (Aöur útvarpað
i mai 1962). Þýðandi: Andrés
Björnsson. Leiksfjóri: Gisli
Halldórsson. Persónur og leik-
endur: Agafya, kaupmanns-
dóttir, Guðrún Þ. Stephansen.
Arina, frænka heiinar, Nina
Sveinsdóttir. Podkolyossin
hirðráðgjafi, Þorsteinn ö.
Stephensen. Kotchkaryov,
vinur hans, Rúrik Haraldsson.
Fyokla Ivanovna hjónabands-
mangari, Helga Valtýsdóttir.
Omelet, Valur Gislason.
Anutchkin fyrrv. liðsforingi,
Arni Tryggvason. Schevakin
fyrrv. sjóliðsforingi, Helgi
Skúlason. Stephan þjónn, Bessi
Bjarnason. Dúnja, Eydis
Eyþórsdóttir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistiii.
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá Guð-
mundar pianóleikara.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 9. ágúst.
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis.
3.30 My Favorite Martian.
4.00 Lif Emil Zola, kvikmynd um
lif franska rithöfundarins Emil
Zola, aðalhlutverkin leika Paul
Muni, og Gale Sundergaard.
Aður sýnd á sunnu dag.
6.00Plánetan jörð, kraftar og
aðdráttarafl.
6.30 Fréttir, '
7,00 úr dýraríkinu (Animai
World);
7.30 Silent Force.
8.00 Þáttur varnarliðsihs (Nort-
hern Currents) um mannleg
, samskipti, annar þáttur.
8.30 Sanford og sonur.
9.00 Kúrekaþáttur (Big Valley ).
10.00 Skemmtiþáttur Flip Wilson.
10,55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11,05 Konungleg afglop, kvik-
mynd.
BIOIN
iSJI m fA R P
Keflavík
STJÖRNUBIO sim
1 18936
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
'fSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk verðlaunamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma. Leikstjóri
Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Karen Black, Billy Green Bush,
Fannie Flagg, Susan Anspach.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
HASKÓLABÍO
Simi 22140
J Hve glöö er vor æska.
3 Please Sir
otmGunre
JOANSMÍÖfSSON
NOEtHOWtHI
1IAU IA IM
ANI Wl PROOUCnON IfSDf GRAÐf fllM
J0HN
ALDERTON
plesse
, SIR!"
)®
Öviðjafnanleg gamanmynd
i litum frá Rand um 5. bekk
C. i Flennerstrætisskólan-
um. Myndin er i aðalat-
riðum eins og sjónvarps-
þættirnir vinsælu „Hve
glöö er vor æska”.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk : John
Alderton, Iíeryck Cuyler,
Joan Sanderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasla sinn
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 11985
Martröö
Hrollvekjandi og spennandi mynd
frá Hammerfilm og Warner Bros.
Tekin I litum.
Leikstjóri: Allan Gibston.
Leikendur: Stefanie Powers,
Janes Olsonog Margaret Scott.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
HAFNARBIO simi ■««
“RIO LOBO”
JOHN WAYNE
A Howard Hawks Production
Hörkuspennandi og viðburðarrik
bandarisk Panavision — litmynd,
með hinni sivinsælu kempu veru-
lega i essinu sinu.
Leikstjóri: Itoward Hawks
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Síðasta sinn.
LAUGARASBfÚ
Simi 32075
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT EASTWOOD
• PLAYMISTYFOR ME“
in\ il.Uion lo lcuoi...
Frábær bandarisk litkvikmynd
meö islenzkum texta. Hlaöin
spehningi og kviöa, Clint East-
wood leikur aðalhlutverkið og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÚNABÍÚ
Simi 31182
Dagar reiðinnar
Days of Wrath
Mjög spennandi itölsk kvikmynd i
iitum, með hinum vinsæla Lee
Van Cleef.
Aðrir leikendur:
Giuliano Gemma, Walter Rilla,
Ennio Baldo.
Leikstjór: Toniono Valerii.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Ferðafélags
ferðir
ANGARNIR
Föstudagur kl. 20.00
Landmannalaugar — Eldgjá
— Veiðivötn.
Tungnafelisjökull — Nýidalur.
Keriingafjöll — að Hofsjökuls-
rótum — Hveravellir.
Tindafjallajökull.
Laugardagur kl. 8.00
Þórsmörk.
Sumarleyfisferðir.
10. — 19. ágúst.
Þjófadalir — Jökulkrókur.
11. -22. ágúsl.
Kverkf jöli — Snæfell.
13.-16. ágúst.
Hrafntinnusker — Eldgjá
— Langisjór.
Fimmtudagur 9. ágúst 1973
S/ • :•
• -x.y >!