Alþýðublaðið - 21.08.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 21.08.1973, Page 8
t.t-qkie^ - ____ ___________________Koosa r\ VATNS- \j BERINN 20. jan. • 18. feb. GÓÐUR. Þú ættir ekki að þurfa að hafa miklar áhyggjur I dag — jafnvel ástamálin ættu að ganga þér i haginn. Ein- hver eða eitthvað verður þér mjög hagstætt i dag. Þú getur e.t.v. ekki séð af miklum tima fyrir vini þina. |C\FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR. Smáviðvik og -erindi taka mikið af tima þinum i dag, svo þú ættir að hafa tals- vert fyrir stafni. Timinn liður þvi hratt. Atburðir munu gerast, sem varða náinn vin þinn mikið. Eitt- hvað verður um að vera heima fyrir . /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. HAGSTÆÐUR. Þetta ætti að geta orðið góður og rólegur dagur, þar sem ekkert það gæti gerzt, er gæti spillt fyrir- ætlunum þinum. Vertu ánægður með hlutina, eins og þeir eru og reyndu ekki að byrja á neinu nýju. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR. Þessi dagur ætti að geta orðiö þér góður — einnig peningalega. Astamál þin ættu einnig að vera i bezta gengi og ef þú hefur verið að hugleiða að opinbera trúlofon eða þvilikt, þá ætt- irðu að láta verða af þvi I dag. ábk KRABBA- IIMERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR. Þér mun berast óvænt og kærkomin vitneskja eftir einhverjum krókaleiðum. Þá vitneskju ættir þú að nota sjálfum þér til fram- dráttar. Heimilislífið ætti að vera orðið rólegt og frið- samt aftur eftir nokkuð ó- róleikatimabil. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR. Nú er kjörinn dagur til þess að leita á vit áhrifamanna, sem orðið gætu þér að liði i framtiðinni. Gerðu hvað þú getur til þess að koma vel fyrir. Kvöldið gæti orðið mjög skemmtilegt i félags- skap góðra vina. 20. apr. • 20. maí GÓÐUR. Þú ert undir góðum áhrif- um og þér ætti þvi að ganga flest i haginn. Jafnvel ætti svo að geta farið, að i dag hlotnaðist þér óvænt fjár- málalegt happ. Starfsfé- lagarnir verða þér hjálp- legir i dag eins og þeir aðr- ir, sem þú þarft að leita til. 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR. t dag færð þú mörg og góð tækifæri til þess að koma ýmsu i verk. Samverka- fólk þitt verður hjálpfúst óg samvinnulipurt og and- rúmsloftið á vinnustaðnum verður þvi gott. Bjartsýni þin mun svo enn auka á ánægjuna. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. Þaö er miklu betra fyrir þig aö láta þér lærast að treysta bara á sjálfan þig um verk, sem þú þarft að láta gera, en að reyna ávallt að draga aðra til á- byrgðar. Vera kann, að stutt ferð verði árangurs- rik, en þú ættir ekki að leggja i lengri ferðalög i dag.________________ ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. GÓÐUR. Svo fremi sem þú ert að- gætinn i peningamálum þá ætti flest að geta gengið þér i haginn i dag. Kærkomnar upplýsingar munt þú fá frá óvæntum aðila. Vertu ástúðlegur við þina nán- ustu og umhyggjusamur um ættingja þina. BOGMAD- J URINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR. Þú kannt að eiga i ein- hverjum erfiðleikum fyrri hluta dagsins, þar sem maki þinn eða ástvinur vill ekki skilja þina hlið á mál- inu. Ef þú hins vegar tekur öllu rólega og skýrir málið vel, þá mun greiðast úr þvi. Starfsfélagarnir verða hjálpfúsir og fjölskyldan ástúðleg.__________ RAGGI RÓLEGI 22. des. 9. jan. GÓÐUR. Ef þú gripur tækifæri, sem þér býðst i dag, þá kann að vera, að þú getir unnið þér inn talsverða peninga. Það er einnig undir þvi komið, að þú leggir hart að þér og vandir þig við verkið. JÚLÍA FJALLA-FÚSI HVAÐ ER Á SEYÐI? Sumarsýningu Alþýðusambands Islands Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga út ágúst. Icelandic Summer Theater hefur sýningar á þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel Loftleiðum. Árbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Skósýning. Næstkomandi þriðjudag 21. ágúst verður opnuð skósýning að Hótel Sögu. Á sýningunni verða eingöngu skór frá finnska fyrirtækinu Oy Nokia Ab. Þetta fyrirtæki er það stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. Á þessari sýningu verður aðallega til sýnis gúmmiskó- fatnaður. Sýningin verður aðeins opin i tvo daga, þriðjudag 21. frá 14.00-19.00 og miðvikudaginn 22. frá 10.00-19.000. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunniá Keflavikurflugvelli, simi 25333. Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 I sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila I sima 22300 kl. 8.00-24.00. — Ég bað þig um að ná i kjöt og mjólk, — en auðvitað áttir þú að fá það sitt í hvoru lagi, fifliö þitt! 0 Þriöjudagur 21. ágúst 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.