Alþýðublaðið - 21.08.1973, Síða 12

Alþýðublaðið - 21.08.1973, Síða 12
alþýðu \m\m INNLÁNSVIÐSKIPH LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA IBLJNAÐARBANK ISLANDS KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl' 1 09 3‘Simi40102. SENDIBILASTÖÐIN Hf Það má búast við smá skúr- um hér sunnan lands i dag. Þaö verður suðvestan átt eða hæg breytileg átt og sem sagt, skúrir. Norðanlands er spáð suðvestan golu og skúrum. Fyrir Norðausturland og Suð- austurland er spain frekar hagstæð, eða vestan gola hæg- viðri og léttskýjað. A miðvikudaginn er spað austan átt sunnan lands og dá- litilli regningu iðast.. Annars staðar er gert ráð fyrir að verði úrkomulaust og hæg- viðri. KRILIÐ kartöflurækt * ‘dTruZ fíULf) HflL$ TfíU fífV Vfífí/ L'£LEG V£RK L,9Ó SWOK VÉL FljÓT 5£RHL LttNRír IRFLfí 7 7« P/SPfí p KE/R TvíHLJ. Hfi'/Ð AR WNV RfíV/ CjRLDi °LOHTU HUWMH áÍffiDÚK löKD/m 1 mffÐuH LEN6V Yl£lN- f t PÚÐURKERLINGAR í GÖTULÖGNUM „Lagnir frá Rafmagns- veitum ríkisins og síman- um eru að nokkru í jörð. Ekki virðist hafa verið nokkur samvinna með stofnunum þessum um, að lagnir þessar væru t.d. á sömu stöðum yfir götur, og er sums staðar helzt hægt að gizka á, að sumar hafi verið dregnar út af púðurkerlingum, svo óreglulegar eru þær. Hvergi hafa stofnanir þessarskipt um efni undir lögnum sínum, en krefj- ast þess, að hreppurinn geri það þeim að kostnað- arlausu. Síminn hefur þó lagt til einn mann til þess að -fylgjast með graftar- vinnunni, sennilega þó án gjalds. Með vísun til ofanritaðs virðist svo sem greindum ríkisstofnunum sé í sjálfs vald sett, á hvern hátt þær haga lögnum sínum, og ætlast til, að sveitarfé- lögin beri bótalaust efnis- skiptakostnað undir strengjum þeirra, auk þess sem öll vinna við varanlega gatnagerð er margfalt dýrari þar, sem strengir eru, en þar sem þeir eru ekki, vegna þess m.a. að ómögulegt er að koma stórum vélum í verkin. I Grundarfirði er þetta sérstaklega hastar- legt, þar eð annars hefði verið hægt að grafa við- stöðulaust í götunum vegna þess að vatns- og skolplagnir eru lítils virði. Það er raunverulega at- hugandi, að sveitarfélög, er búa við þau skilyrði, að strengir hafi verið settir í jörð, án þessað efnisskipti hafi verið undir þeim, innheimti leigu fyrir götustæðin af strengja- stofnunum til að hafa upp í þann kostnað sinn, og er það gert erlendis". Þessi lýsing er tekin úr grein eftir Svein Torfa Sveinsson, verkfræðing, en greinin, sem fjallar um „Tæknileg mál- efni i Grundarfirði” birtist i nýjasta hefti Sveitar- stjórnarmála. FRYSTIHOSIO HIRTINYJO VATNS VEITONA Grundfirðingum hefur ekki orðið of gott af nýju vatnsveitunni sinni, að þvi er Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðing- ur, segir i grein i nýjasta hefti sveitarstjórnamála. Hefur nýja vatnsveitan verið allt að þvi óvirk á stundum, vegna þess að frystihúsið notar vatn vatnsveitunnar til kæl- ingar á vélum sinum. „Ógerlegt hefur verið að fá frystihúsið til að breyta þessu og það þrátt fyrir það, að húsið standi á sjávarbakka og eigi þvi kost á sjávarkælingu”. Grundfirðingar hafa nú uppi áætlun um að fá sinn hluta úr vatnsveitunni með þvi að leggja sérlögn fyrir óhreinsað árvatn Þetta er orðsending til þín frá Alþyðublaöinu! Þaö líður óðum á sumarið og því erum við farnir að hugsa fyrir blaðburðinum í vetur. Þeir, sem vilja starfa við hann eru beðnir að hafa samband við útbreiðslustjóra Alþýðublaðsins. PIMM á förnum vegi --- -------------------------------------— ----—^ Hvernig lízt þér á vegagerðaráform Sverris Runólfssonar? Páll Arnór Pálsson, lögfræbi- nemi:Éger núekkimikið inn i vegmálum hér á landi, né ann- ars staðar. Það verður spenn- andi að sjá, hvaö verður úr þessu, en eins og allir vita eru á lofti miklar efasemdir um þessa framkvæmd. Ég bið alla vega spenntur eftir árangrinum. Agúst Jónsson, vegfarandi: Ég er með alveg hreinar linur um þetta. Látum Sverri leggja 1 km veg á fjölfarinni leiö. Þó svo sá vegarkafli verði ónýtur á stutt- um tima, þá gerir það ekkert til, þvi svo má illu venjast að gott þyki. Þröstur Haraldsson, blaðamaö- ur: Þvi miöur hef ég ekki sett mig inn i málið og er það kann- ski vegna áhugaleysis. Áhuga- leysið er kannski vegna þess að ég treysti Sigurði vegamála- stjóra. En þetta er nú bara þannig að ég hef enga þekkingu á málinu. Vonandi að þetta gangi vel. Stefán Ingólfsson, vélaverk- fræöingur: Ég hef ekki sett mig inn i málið. Ég hef horft á sjón- varpsumræður um þetta og mér leizt ekki á áformin. Mér finnst Sverrir ekki færa fram nægilega sterk rök fyrir sinni ráðagerð. T.d. hafa jarðvegsprufur ekki verið athugaðar nægilega vel. Marfa Þórarinsdóttir, starfar i Lyfjaverzlun Rikisins: Mér lizt bara alveg prýðilega á þetta og vona svo sannarlega að þetta verði til að bæta vegi landsins. Og ég er eflaust ekki ein um þá ósk. Það er alveg sjálfsagt að gefa mönnum tækifæri til að framkvæma svona hugmyndir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.