Alþýðublaðið - 14.09.1973, Side 3
Bændur
vilja fá
þyrluna
í smala-
mennsku
Húnvetnskir bænd-
ur vilja nú fá Land-
helgisgæsluna i lið við
sig við smalamennsku
i haust, og þá einkum
til að smala Arna-
vatns- og Auðkúlu-
heiðar.
Samkvæmt upplýsingum
Hafsteins Hafsteinssonar hjá
Gæslunni, hefur Landhelgis-
gæslan áður hjálpað Húnvetn-
ingum viðsmölun fjár, en ekki
er búið að taka ákvörðun um
hvort það verður gert i ár, það
veltur á þvi hvernig á stendur
þegar þar að kemur, sagði
hann.
TF-GNA, störa þyrla Gæsl-
unnar, var eitthvað notuð til
þessháttar i fyrra, en hún
kostar nú orðið á milli 50 og 70
þúsund krónur á timann i
leigu, en hugsanlegt er að nota
litlu Bell þyrluna, og kostar
hún ekki nema 10 þúsund
krónur á timann.
Hafsteinn sagði, að Gæslan
hefði engan sérstakan áhuga á
þessum verkefnum, en sjálf-
sagt væri að aðstoða bændur,
ef það kæmi ekki niður á verk-
efnum Gæslunnar, og yki ekki
útgjöld hennar. —
Barn fyrir bíl
á Akureyri
Niu ára drengur á reiðhjóli,
varð fyrir bil á Akureyri i gær-
tnorgun, og slasaðist nokkuð.
Slysið varð á óseyri, við gatna-
mót Hörgárbrautar. Ekki er full-
ljóst hvernig þaö varð, en dreng-
urinn er liklega fótbrotinn, auk
þess sem hann fékk talsvert höf-
uðhögg og var hann fluttur á
spitalann. Hann er ekki I lifs-
hættu.
Karlmenn fá
kvenréttindi
Með þvi að kvenréttindin eru
komin á það stig að konan telst nú
maður hafa ýmsir aðilar endur-
skoðaö viðhorf sin til þeirra mála,
og i þeim hópi er Kvenréttindafé-
lag Islands.
bað félag hefur haft með hönd-
um Menningar-og minningarsjóð
kvenna, sem veitt hefur styrki til
framhaldsnáms fyrir konur, en
að sögn talsmanna félagsins er nú
ekkert, sem stendur i vegi fyrir
þvi að karlmenn geti notið góðs af
styrkveitingum þessa sjóðs.
Til styrktar sjóðnum stendur
Kvenréttindafélagið fyrir
merkjasölu á laugardaginn, og
verða merkin afgreidd til sölu-
barna i barnaskólum borgarinnar
frá kl. 13 á laugardaginn, en i
Hallveigarstöðum frá þvi kl. 10
um morguninn.
Seppi er að éta eigandann út á gaddinn
HORNIÐ
Kappaksturhetjur
hjá bílaumboðunum
Það er ekki traustvekjandi
fyrir bilaumboðin að hafa kapp-
aksturshetjur i þvi að flytja
nýju bilana á rauðum númerum
frá uppskipunarstað og að bila-
umboðinu.
Maður er I lifshættu þegar
jessir stráklingar aka á tveim
hjólum fyrir horn — og ég vil
segja fyrir mig, að ég myndi
varla kaupa bil frá þvi umboöi,
sem maður sér að hefur i sinni
þjónustu óþroskaöa unglinga,
sem stofna lifi vegfarenda og
limum I stórhættu, og kunna
ekkert með bila að fara. Þvi það
fer ekkert vel með splunkunýja
bila að vera ekiö á 90 kilómetra
hraöa fyrstu kilómetrana.
Vegfarandi
Sítrón - kostadrykkur
sem fæst nær hvergi
t tilefni þess að hér I Horninu
var minnst á að blár ópal væri
ófáanlegur — en varsvo settur á
markað eftir þau skrif, hefur
lesandi hringt I Iiornið og beðið
það að koma á framfæri við öl-
geröina Egil Skallagrimsson
beiðni um að það sendi gos-
drykkinn Sitrón i fleiri verslan-
ir.
„Sitrón er besti drykkur, góð-
ur viö þorsta og rikur af c-fjör-
efni, en þvi miöur illfáanlegur.
Hann er framleiddur ennþá,
þótt i litlum mæli sé. Meö þvi að
sctja þennan kostadrykk i flest-
allar matvöru- og sælgætis-
verslanir og auglýsa hann eilitið
upp myndi fólk án efa taka við
sér", sagði lesandinn.
„Engin ný bóla”
Jón Guðjónsson hringdi:
„Alþýðublaðið hneykslast á
þvi, aö ekki skyldi kölluð saman
utanrikismálanefnd Alþingis
fyrr en gert var nú. Man ekki
blaðið, að i tið Alþýðuflokks og
Sjálfstæðisflokks væri utan-
rikismálanefnd sniðgengin, og
ekkertsamráð við hana haft um
utanrikismál landsins”.
Komdu. þMÍ á
vftS UOfe^lE) SfebUo}
Þorskblokkin komin í 80 cent-og lækkar trúlega ekki
SJÍMEHH HIÚTA BRÁTT tÖHS AF
BANDARfSKU FTSKVERfJHÆKKUNUHUM
Hinar gifurlegu hækkanir, sem
hafa orðið á þorskblokkum á
Bandarikjamarkaði undanfariö
koma inn i verðlagið næst, þegar
fiskverð verður ákveðið, eða 15.
september nk. Þá fá sjómenn og
útgeröarmenn sinn hlut af verð-
hækkununum, en þeir aðilar, sem
áttu birgöir, þegar veröiö tók að
hækka, fengu strax hærra verð
fyrir fiskinn.
Eins og kunnugt er hækkaði
verðið á þorskbiokkum á Banda-
rikjamarkaði upp i 80 sent fyrir
skömmu, en sökum gifurlegrar
veröbólgu i Bandarikjunum kem-
ur sú hækkun ekki nema að tak-
mörkuöu leyti tií góöa tslending-
um.
Þegar fiskverö hækkar veru-
lega erlendis hækkar einnig
framlag fiskseljenda i verðjöfn-
unarsjóö, og rýrir það, ásamt
verðbólgunni hér og si auknum
reksturskostnaöi, hlut fiskselj-
andanna. Getur jafnvel fariö svo,
að hækkun þorskblokkarinnar i
Bandarikjunum komi mest sjó-
Liklegter að þjófurinn, sem var
á ferð i húsinu við Grensásveg 50 i
fyrrinótt, hafi verið af yngri kyn-
slóðinni, þvi meðal þess sem hann
stal, var nokkurt magn af pop-
korni og sælgæti.
mönnum til góða, þegar upp er
staðið.
Ekki er talið liklegt, að fisk-
verðiö i Bandarikjunum lækki
aftur, þar sem matvörur hafa
hækkaö gifurlega i verði undan-
fariö. 1 ágústmánuði einum sam-
Fyrst braust hann inn um bak-
hurð aö fatahreinsun, og stal
skiptimyntinni þar. Siðan hélt
hann áfram eftir gangi inni i hús-
inu og komst eftir honum inn i
söluturn, þar sem hann stal sæl-
gætinu, einnig skiptimynt, 10 til 12
an hækkuðu matvörur um 19,5-
23%, og urðu mestar hækkanir á
landbúnaðarvörum. Astæðan til
þess er talin m.a. sú, að iár hefur
það gerst I fyrsta sinn frá lokum
seinni heimsstyrjaldarinnar, aö
matvælaframleiðsla i Bandarikj-
unum hefur minnkað.
lengjum af vindlingum og liklega
40 til 50 vindlapökkum.
Þjófur þessi er enn ófundinn, og
ekki voru fleiri iðjubra'ður hans á
ferð um nóttina, svo lögreglunni I
Reykjavik sé kunnugt um.
Poppkornið freistaði innbrotsþjófsins
TVÆR NÝJAR BÆKUR FRÁ FJÖIVA
GRIMMS
ÆVINTÝRI
-MVNmKKIiYTlWSAR fllli 'IHHHA
Allar litprentaðar, falleg
MYNDABÓK DÝRANNA
í LITUM
ar, vandaðar
GRIMMS-ÆVINTYRI
Hin hugl júfu ævintýri birtast
hér i nýrri þýdingu Þorsteins
Thorarensens, þar sem reynt
er samtímis aö varðveita
sagnahefö, en einnig aö
leiöa frásögnina til nútíma
hugtaka og skilnings:
Skreytt fegurstu listaverk-
um i fullum litum. Stór og
fögur bók, sem gleöur
hjartað.
I þýöingu Ingimars Oskars-
sonar náttúrfræðings opnast
undraheimur náttúrunnar.
Þessi bók er öll prentuð i lit-
um. Lýsir dýraríki heimsins,
mikil uppspretta fróðleiks,
getur einnig komiðaðgagni
við nám, því hún heillar, en
rekur burt leiða.
Föstudagur 14. september 1973
o