Alþýðublaðið - 14.09.1973, Page 9
Þrjár trésmiðjur
opna eina verslun
Viö fórum inn á þá leiö aö
opna sjálfir verslun til þess aö
hafa sem besta aöstööu til aö
koma vörum okkar á markaö,
sögðu þeir hjá Húsgögn og inn-
réttingar.
Verslunin Húsgögn og innrétt-
ingar opnaði á laugardaginn i
Hátúni 4a, aö þessari verslun
standa þrjár samvinnutré-
smiðjur á Selfossi, Hvolsvelli og
i Vik i Mýrdal. A boöstólum i
versluninni eru alls kyns hús-
gögn bæði fyrir skrifstofur og
heimili og einnig eru þar inn-
réttingar eins og nafniö á
versluninni bendir til.
Vegna rúmleysis i versluninni
er ekki hægt aö sýna alla fram-
leiöslu trésmiöjanna þriggja, en
hægt verður aö fá þar allar upp-
lýsingar um framleiðsluna sem
völ er á.
ÚTVARP
FÖSTUDAGUR
14. september
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram að lesa „Söguna
af Tóta” eftir Berit Brænne (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa. Morgunpopp kl.
10.25: Daliah Lavi syngur.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir
David Monrad-Johansen: Per
öien og Hindarkvartettinn
leika Kvintett fyrir flautu og
strengi. — Uno Ebrelius syngur
lagaflokkinn „Norðurlands-
trómet”. — Filharmóniusveitin
i ósló leikur Sinfóniska
fantasiu. — Norski ein-
söngvarakórinn syngur „A
grafarbakkanum ”.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Meö sinu lagiSvavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
14.30 Siödegissagan: „Sumarfri-
iö” eftir Cesar Mar Valdimar
Lárusson les (10).
15.00 Miödegistónleikar: Walter
Gieseking og hljómsveitin Phil-
harmonia I Lundúnum leika
Pianókonsert i A-dúr (K488)
eftir Mozart, Herbert von
Karajan stj. Pilar Lorengar
syngur aríur úr óperum eftir
Puccini.
LEIKHUSIN
€iÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kabarett
sýning laugardag kl. 20
Elliheimilið
2.sýning Lindarbæ sunnud. kl. 15.
Kabarett
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Leikhúskjallarinn
Opið frá kl. 18 i kvöld.
Simi 19636.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphorniö
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Spurt og svaraö Guðrún
Guölaugsdóttir leitar svara viö
spurningum hlustenda.
20.00 Sinfóniskir tónleikara. Sin-
fónia nr. 101 I D-dúr eftir
Joseph Haydn. Hljómsveitin
Philharmonia leikur, Otto
Klemperer stj. b. „Dauði og
ummyndun”, tónaljóö eftir
Richard Strauss. Sinfóniu-
hljómsveitin i Clevelandleikur,
Georg Szell stj. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.00 Vilhjálmur frá Skáholti
Umsjónarmaður: Vilmundur
Gylfason.
21.30 Ctvarpssagan: „Fulltrúinn,
sem hvarf” eftir Han Scherfig
Þýöandinn, Silja Aðalsteins-
dóttir les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Eyjapistill
22.35 Draumvísur Sveinn
Magnússon og Sveinn Arnason
sjá um þáttinn.
23.35 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
áKujijS
^LEIKFEIAG!
iYKJAVÍKUR^
Ótrygg er ögurstundin
eftir Edward Albee.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikmynd: Ivar Török.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning laugardag kl. 20,30.
önnur sýning sunnudag kl. 20,30.
Sala áskriftakorta á 4.5. og 6. sýn-
ingu er hafin.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin
i frá kl. 14. Simi 1-66-20.
SJONVARP
FÖSTUDAGUR
14. september
20.00 Fréttir
,20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fóstbræöur. Breskur saka-
mála- og gamanmyndaflokkur.
Leyniskyttan. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
21.20 Aö utan.Þáttur með erlend-
um fréttamyndum. Umsjónar-
maður Jón Hákon Magnússon.
22.00 Músik og myndir. Banda-
riskur skemmtiþáttur með
popptónlist. Kvikmyndafyrir-
tækið CBS hefur gert allmarga
þætti af þessu tagi,og verða
væntanlega fleiri af þeim
sýndir hér á næstunni. 1
hverjumþættikemurfram einn
frægur tónlistarmaður, söng-
flokkur eða hljómsveit, og að
þessu sinni er það jass-söngv-
arinn B.B. King.
22.30 Dagskrárlok
Keflavík
Föstudagurinn
14. september.
2.55 Dagskráin.
3.00. Fréttir.
3.05 Þriðji maðurinn.
3.30 Skemmtiþáttur (Love On A
Rooftop).
4.00 Kvikmynd (Nylon Noose).
5.10 Þáttur um ofnotkun Amphe-
fedamins.
5.30 Sea Hunt.
6.05 Skemmtiþáttur Buck Owens.
6.30 Fréttir.
7.00 Jazz þáttur.
7.30 It was A Very Good Year.
8.00 Skemmtiþáttur Mary Tyler
Moore.
8.30 Skemmtiþáttur Bill Cosby
9.30 Einu skrefi á eftir.
1000 Skemmtiþáttur Perry Mas-
on.
10.55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11.05 Draugahöllin, áður sýnd i
vikunni.
12.30 Kvikmynd (Blue Mountain
Skies.
BIOIN
Kvennamorðinginn
Christie
tslenzkur texti
Heimsfræg og æsispennandi og
vel leikin ný ensk-amerisk úr-
valskvikmynd i litum byggð á
sönnum viðburöum sem gerðust i
London fyrir röskum 20 árum.
Leikstjóri Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Richard Atten-
borough, Judy Geeson, John
Hurt, Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
LAUGARASBÍÓ
Siini 32075
Skógarhöggsf jölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd i litum og
Cinemascope með islenzkum
texta, er segir frá haröri og
ævintýralegri lifsbaráttu banda-
riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Henry Fonda, Michael Sarrazin
og Lee Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
AUKAMYND:
Tvö hundruð og fjörutíu
fiskar fyrir kú
Islensk heimildarkvikmynd eftir
Magnús Jónsson, er fjallar um
helstu röksemdir Islendinga i
landhelgismálinu.
HASKÓLABÍO
Simi 22140
Jómfrúin og Tatarinn
Ahrifamikil og viðfræg litmynd
gerð eftir samnefndri sögu D. H.
Lawrence.
Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus,
Franco Nero.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ath.Þessi saga var útvarpssaga i
sumar.
HAFNARBÍÚ
Simi 16444
SAFNAST ÞEGAR
SAMAN
0 SAMVINNUBANKINN
Pitturinn og Pendullinn
¥l«it« mUMHi.nui nclums i«'«i
Ejgar Allan íbes
P
f ANDTHE
, PENDULUM
Hin sérlega spennandi og hroll-
vekjandi Panavision litmynd, sú
allra bezta af hinum vinsælu
„Poe” myndum, byggðum á sög-
um eftir Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
kiIpavogsbíó
Simi 11985
„BULLITT”
Mest spennandi og vinsælasta
leynilögreglumynd siðustu ára.
Myndin er i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Robert Vaughn
Jacqueline Bisset
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
TdNABfð
Simi 31182
KARATE
MEISTARINN
BIG BOSS
BRUCE LEE in
THE
BIG BOSS
■ggai, COIOR
SCOPE
ú
Mjög spennandi kinversk saka-
málamynd meö ensku tali og Is-
lenzkum skýringartexta.
Hinar svokölluðu „Kung Fu”
kvikmyndir fara um heiminn eins
og eldur i sinu og er þessi kvik-
mynd sú fyrsta sinnar tegundar
sem sýnd er hér á landi. Þessi
kvikmynd er ein af „Kung Fu”
myndunum sem hlotið hefur hvað
mesta aðsókn viða um heim.
I aðalhlutverki er Bruce Lee, en
hann er þekktasti leikarinn úr
þessum myndum og hefur hann
leikið i þó nokkrum.
Leikstjóri: Lo Wei.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ANGARNIR
Ferðafélags
ferðir
A föstudagskvöld:
Landmannal. — Jökulgil
Fjallabakshringurinn
Gönguferöir frá
Laugarvatni
A laugardagsmorgun:
Þórsmörk.
Ferðafél. tslands, öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Q
Föstudagur 14. september 1973